Dagblaðið - 24.05.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 24.05.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1977. 23' 9 Útvarp Sjónvarp D Sjónvarp íkvöld kl. 21.00: Ellery Queen Sakamálaþættir í stfl við Sherlock Holmes Þá hefur Colditz lokið göngu sinni og röðin er komin að öðrum framhaldsmyndaflokki. í kvöld hefjast myndir um Ameríkumanninn Ellery Queen sem leysir morðmál á meistaralegan hátt. „Þetta eru sjálfstæðir þættir, 13 talsins, um Ellery Queen sem er fremur ungur og geðs- legur maður,“ sagði þýðandi, þáttanna, Ingi Karl Jóhanns- son. „Þættirnir eru í nokkuð rólegum stíl og minna að því leyti á Sherlock Holmes eða Agötu Christie þó allt öðrum aðferðum sé beitt við lausn málanna. Andrúmsloftið er nokkuð svipað. Myndirnar eru alveg lausar við allt ofbeldi, meira að segja sjálft morðið sést ekki. Áhorf- endur vita ekki fyrir víst fyrr en í lokin hver framdi morðið og geta því sjálfir reynt að gizka á það. Þeir þættir sem ég hef séð eru mjög spennandi þrátt fyrir rólegheitin," sagði Ingi Karl að lokum. Colditz virðist því hafa fengið góðan arftaka. Höfundar Ellery Queen eru tveir Bandarikjamenn, frændurnir Fredric Danney og Manfred B. Lee. Báðir eru þeir fæddir í Brooklyn. Framan af stunduðu þeir viðskipti en árið 1929 unnu þeir smásöguverð- laun fyrir glæpasögu og sneru sér eftir það eingöngu að ritum slikra sagna. Þeir notuðu nafnið Eilery Queen bæði sem dulnefni og nafn á aðalsögu- hetjunni. Sá hluti sagnanna sem við sjáum gerist skömmu eftir stríð. Þættirnir koma hingað svq gott sem nýir, voru frumsýndii' í Bandaríkjunum árið 1975. - DS. Jim Hulton og David Wayne i hlutverkum feðganna Ellery og Richard Queen. Faðirinn er lögreglumaður í New York og leitar oft ráða hjá hinum snjalla syni sínum í erfiðum máium. ■ ^ Sjónvarp kunnu, art unglingur byrja nú fyrr að neyta áfengis en áður. ug einnig er noyslan meðal þeirra almennari . Umsjónarmenn Kinar Karl Haralds- son <>g Örn Harðarson. er |ögregluf«»ringi i New Vork. og hann leitar oft aóstoóar son'ai- sins. þeuar lögreglan fær erfiö mál til úr- lausnar. 1. þáttur. Kostulegt teboö. In öandi Ingi Karl .löhannosson. Þau Edda Þórarinsdóttir og Pétur Einarsson léku aðalhlutverkin í uppfærslu Leikfélags Reykjavikur á Macbeth. f kvöld gefst hlust- endum útvarps tækifæri á því að heyra Irene Woeth og Sir John Gilgud spreyta sig á þeim sömu hlutverkum. Útvarp íkvöld kl. 23.00: Ahljóðbergi Valdir kaf lar úr Shakespeareleikritum „Þar sem nýlega voru i bæn- um sýningar á leikritunum Macbeth og Lé konungi fannst mér tilvalið að lofa fólki að heyra beztu Shakespeare- leikara Englands fara með valda kafla úr þessum leikrit- um,“ sagði Björn Th. Björnsson listfræðingur, umsjónarmaður þáttarins Á hljóðbergi í útvarp- inu í kvöld. „Þetta eru aðallega dramatískir kaflar sem ég hef valið,“ sagði Björn „og eru þeir allir samtöl milli karlmanns og kvenmanns og uppgjör þeirra á milli. Sir John Gilgud fer með! karlhlutverkið og Irene Worth með kvenhlutverkið. Auk þátt- anna úr Macbeth og Lé verður eitt sams konar atriði úr Hamlet." - DS Þriðjudagur 24. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.20 RíkiÖ í ríkinu. 2. þáttur Þau erfa landiö — og drykkjusiðina? Það C‘I nl- 21.00 Eiiery Quoen. Nýr. bandariskur sakamálamyndaflokkur i 12 þáttum. Aðalhlutverk Jim Hutton og David Wayne. Sögurnar um Ellery Queen gerast í Bandarikiunum fyrir 30—40 árum.Kllory ritar sakamálasögur. sem njóta gífurlcgra vmsælda. Faðir hans 21.50 Alparnir. Frönsk heimildamynd um Alpafjöll. ei.nkum þann hluta. sem er á mörkum Frakklands og ítaliu. Vmis fegurstu svæði Alpanna eru i hættu vegna iðnvæðingar og náttúruspjalla sem henni eru samfara. Þýðandi og þulur Hagna Hagnars. 22.40 Dagskrarlok. HMEBuna Umboösmnn vantarí GRINDA VÍK frá l.júní. Uppl. ísíma 91-22078 ImmMb Blaðburðarbörn óskast strax á Akranesi. Vegna sumarieyfa sér Aldís Hjörleits- dóttir um afgreiðslu Dagblaðsins fyrst um sinn. — Sími 1584.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.