Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.06.1977, Qupperneq 1

Dagblaðið - 07.06.1977, Qupperneq 1
3. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 7. JÍINI 1977— 12I.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI 11,* AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — IAÐALSIMI 27022 r v Hönnunargalli í Lagarfoss- virkjun talinn ógna lífríkinu Hönnunargalli i Lagarfoss- virkjun er talinn hafa átt sinn þátt í flóðinu, sem varð í Lagar- fljóti fyrir helgina. Flóðið hefur nú sjatnað. Um miðjan mánuðinn hefjast tilraunir með líkan af Lagar- fossvirkjun. Er verið að ljúka smíði líkansins í Straumfræði- stöðinni í Keldnaholti. Þessi hönnunargalli er talinn vera yfirfallið á stíflunni. en það stendur hærra en náttúr- legur farvegur fljótsins gerði áður. Eru nú einnig í gangi umfangsmiklar umhverfis- rannsóknir við Lagarfljót, enda óttast heimamenn og aðrir að, virkjunin geti — og hafi — haft alvarlegar afleiðingar á lífríki Lagarfljóts. Líkan af virkjuninni var ekki byggt áður en virkjunarfram- kvæmdir hófust, heldur var byggt á reikningslegum niður- stöðum verkfræðinga. -ÓV. —sjáfréttábls.4 ✓ Samningar í sjálfheldu Nú þegar sumarið er komið og sólin vermir okkur er fátt skemmtilegra en að bregða sér i sund og busla sér til hressingar. Krakkarnir fá sér kút og kork, að maður tali nú ekki um sundgler- augu, og bregða sér á sund- námskeið að læra galdurinn. -JH. DB-mynd Hörður Vilhjálms- son. Verkfall í álverinu 20. júní Tiu verkalýðsfélög hafa komið sér saman um að boða til sólarhrings verkfalls i ál- verinu i Straumsvik mánu- daginn 20. þessa mánaðar. Með þessu vilja félögin reka á eftir samningum. Dugi þetta verkfall ekki, er ætlunin að þvi verði haldið áfram. Ailsherjarverkfall um land allt ú að hefjast þriðju- daginn 21. júní. Fundur með stjórnendum álversins mun verða i dag, þar sem tilkynnt verður um verkfallsboðunina. -HH Samningarnir eru komnir í sjálfheldu, sem erfitt verður að koma þeim úr. Hvorugur aðili mun telja sig geta hreyft sig nokkuð t bili. Atvinnurekendur segjast hafa leikið sinn leik með tilboðinu í fyrradag. Þess vegna verði ekki krafizt af þeim, að þeir leiki nýjan leik. Alþýðusam- bandsmenn segja hins vegar, að tilboð atvinnurekenda sé skref aftur á bak. I bezta til- viki þýði það, að menn hjakki t sama fartnu. Tilboð atvinnu- rekenda kalli því ekki fram, að Alþýðusambandsmenn komi til móts við þá með því að draga úr kröfum sínum. Eini ljósi punkturinn er, að samningamenn telja nú yfir- leitt, að sérkröfurnar muni ekki hindra málin úr þessu. Nokkrir aðilar, svo sem málm- iðnaðarmenn, rafvirkjar og byggingamenn að minnsta kosti að hluta, hafa ekki fallizt á að leysa sérkröfur með jafn- gildi 2,5 prósenta kauphækk- un. En líklegt er talið, að þeir muni gera það eins og hinir. Eigi eitthvað að ganga með aðalkröfurnar, telja samninga- menn, að frumkvæði verði að koma frá sáttanefnd eða ríkis- stjórn, svo að samningamenn fari að ganga samhliða. Ríkis- stjórnin hefur boðað aðila til fundar í dag og kann þá að koma betur fram, hvað er í hennar ,,pakka“. - HH Áhrif yfirvinnubannsins: Vinnutíminn skikkanlegur — en kaupið fyrir hann er allt of lágt Sjábls.8 Glnpaverk ó gerfl og framin Gvuflsa reiknast mörg og ill; „amen" segir ekki Amin alltaf þogar Bretinn vill. (Helgi Hós.) Amin ætlartil Bretlands — sjá erl. fréttir ábls.6-7 ■ ■ Oryrkjar borga hærri húsaleigu en gerist á almennum markaði Sjábls.9 Ódýrara að gefa rollu- eigendum í þéttbýli kjöt allt árið — en að hafa rollur þeirra lausar ígörðum Sjá bls. 9

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.