Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 17
DAt’iBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. JÚNl 1977. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 2 I Til sölu Notud bókbandslímvél til sölu. Uppl. í síma 20280. Ferkantað eldhúsborð, 75x1.50 og bekkur til sölu. Uppl. í síma 71533. Hjólh-Ni. Til sidu rriiög fallegt 14 feta hjól- hýsi. Cavaher með fortjaldi. Ný plussáklæði á sæturn. Uppl. í sím- um 50561 og 50445. Tækjabúnaður efnalaugar til söiu, þ.e. hreinsi- vél. pressa, gufuketill, gína, gufu- strauborð. blettahreinsiborð, slár, herðatré og fleira. Uppl. í síma 73646 eftir kl. 19. Til sölu Nordmende sjónvarp, svart 'og hvítt verð 60 þús. og Candy þvottavél, verð 80 þús. hjónarúm úr palesander, verð 40 þús. og stereosamstæða (Marconithone), verð 100 þús. Uppl. í síma 27531. Útlenzkt rammaefni til sölu á mjög hagstæðu verði, upplagt fyrir málara eða innrömmunarverkstæði. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild DB fyrir föstudagskvöld merkt ..Rammaefni". Til sölu ísskápur, General Electric. hæð 120 cm. sjálfvirk þvottavél AEG, og síma- borð, allt vel með farið. Sími 72517. Hestakerra. Til sölu hestakerra á tveim- hásingum. Tekur þrjá hesta og fjóra lausa. Til sýnis á Bústaða-. vegi 95 sími 10825 og 83634. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. Til sölu sólarlandaferð sem selst með afslætti, einnig svefnsófi og 5-6 ntanna tjald og sérlega fallegar 13 tommu krómfelgur sem passa m.a. undir Cortinu og Pinto. Á sama stað óskast bílskúr til leigu. Uppl. í síma 37995 eftir kl. 18. Þilplötur til sölu 122x200 cm, þykkt 5 cm. Tilvalið til að stúka sundur herbergi. Einnig eru til sölu tvær inni- hurðir, 60x200 cm og Rafha elda- vél með gormum. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 24974. Bifreiðin R-36221 Moskvitch station árg. ’68, til sölu, einnig á sama stað Alfa saumavél í borði, rafknúin, þvottavél. Mjöll, með rafvindu, símaborð með sæti, Siera sjónvarpstæki, 23” Til sýnis og sölu í Rjúpufelli 42, 3. hæð til vinstri. Sími 74276. Til sölu ísskápur, Kelvinator á kr. 23.000, Candy þvottavél á kr. 22.000, Nord- mende sjónvarp á kr. 20.000, hlað- rúm án dýna á kr. 15.000, tekk- hjónarúm með áföstum nátt- borðum án dýna kr. 5000, nýr veggspegill með skúffu og ljósi á kr. 6000, gamalt borð, 2 eldhús- bakstólar og 2 kollar, allt á 2000, og gömul máluð kommóða á 1000. Uppl. í sirna 35706. Til sölu hjónarúm, 20” sjónvarp og ísskápur, allt vel með farið. Uppl. í síma 72802 milli kl. 6 og 8. Hraunhellur til sölu á hagstæðu verði, 1000 kr. ferm. Uppl. í síma 92-6906. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu er Fahr heybindivél, notuð, 4000 bagga, Hagstælt verð ef samið er strax. Uppl. i Fremri Hvestu, Bildudal. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, sími 40017. Segðu mér, Mummi, I hvað er þetta með hársker. (ana, eru þeir t einhvers konar keppnjV RAKARI u’ú, það stendur á stop^ unum þeirra: RAKARL jÞeir telja allir að þeir séu . rakari en næsti hárskeri! / Frystikista til sölu, 3ja ára, selst á góðu verði. Einnig tvíbreiður svefnsófi, 3 gamlit stólar, 2 armstólar, samstæður, þarfnast lagfæringa, hjónarúm Fæst fyrir lítið verð. Uppl. í síma 30808 eftir kl. 3 á daginn. Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Barnakerra, karfa með tjaldi og burðarrúm til sölú. Uppl. í síma 36625. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. i Oskast keypt Gaskadiskápur óskast og ferðasjónvarp sem gengur fyrir rafhlöðum. Einnig óskast reiðhjól fyrir 10 ára dreng. Uppl. í síma 53685 eftir kl. 7. Vil kaupa ca 20 stóla og nokkur borð, má þarfnast viðgerðar, einnig óskast keyptur notaður ísskápur, ekki breiðari en 68 cm. Uppl. í síma 18201. I Verzlun s» Antik. Borðstofuhúsgogn frá hundrað þúsund krónum, svefnherb.húsgögn, sófasett, skrifborð, stök borð og stólar, bókahillur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu strax nýleg búðarinnrétting, afgreiðslu- borð með pappírsstatívi, skermur, Fíra hillur og skápar, allt úr furu. Til sýnis í Verzlana- höllinni Laugavegi 26. Uppl. i síma 82442. Verzlun Ali Baba Hjallavegi 15 auglýsir: Höfum mikið úrva! af nýlenduvörum, kjöti og mjólk. Opið alla daga, einnig á laugardögum, sendum heim, sími 32544. Reynið viðskípt- in. Onyx borðlampar nýkomnir, mjög hagstætt verð. Arinsett, speglar og fleira. Borgarljós Grensásvegi 24, sími 82660. Körfuhúsgögn. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, körfuborð nteð spón- lagðri plötu eða glerplötu, teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru á boðstólum hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, s. 12165. Fatnaður 8 Til sölu ljósgul leðurkápa, nr. 42. Selst ódýrt. Sími 35258. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt sett, upphluts- skyrta og svunta. Uppl. í síma 13827 eftir kl. 6. 1 Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Ijós Silver Cross barnavagn og barnavagga með áklæði og dýnu. Sími 92-2952. Til sölu kerruvagn og kerrupoki, á sama stað óskast lítið tvíhjól, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 51439. Óska eftir skermkerru. Uppl. í síma 30475 eftir kl. 7. Til sölu tvíburakerra og barnastóll, á sama stað er einnig til sölu 26 tommu drengja- reiðhjól sem þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 25886 eftir kl. 17. Óska eftir nýjum eða nýlegum kerruvagni. Uppl. í síma 92-3387. óska eftir að kaupa ódýra barnakerru með skermi. Uppl. í síma 82296. Til sölu kerruvagn, Swithun, barnarimlagrind með botni og barnaburðárstóll. Uppl. í sínta 75822. Í Húsgögn 1/ Svefnsófi lil sölu. Simi 85558. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af hornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Sent í póstkröfu um land allt. Einnig ódýrir síma- stólar, sesselon og uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir. Bólstrun Karls Adolfs- sonar, Hverfisgötu 18, simi 19740, inngangur að ofanverðu. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, svefnbekk- ir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagna- verksmiðja Ilúsgagnaþjónust- unnar Langholtsvegi 126. Sími 34848. Eins manns svefnsófi til sölu á ódýru verði. Uppl. í síma 75199. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Tökum að okkur klæðaskápa- smíði, baðskápasmíði og smíði á öllum þeim húsgögnum sem yður vantar, eftir myndum yðar eða hugmyndum. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Sögum efni niður eftir máli. Erum staddir í Brautarholti 26 2. hæð. Uppl. í síma 72351 og 76796. Smíðum húsgögn ;og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. 9 Heimilistæki 8 Til sölu General Electric uppþvottavél, módel SD 322, nýuppgerð. Verð kr. 75.000. Uppl. i sima 34076 eftir kl.6. Ignis ísskápur, 3ja ára gamall, til sölu. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma 37219. 9 Hljóðfæri Til sölu Marshall gítarmagnari. Uppl. í sínia 92- 7635. 1 /i árs Yaniaha B-5CR rafmagnsorgél til sölii. selst á 270 þús. Heliiiingur út. angur eftir sainkomulagi. álV i simaí85160 eftir kl. 18. Lesle.v 147. Gott lampa-Lesley óskast stráx. Uppl. í síma 66131. Til sölu sambyggt útvarps:, plötu- og kassettutæki ásamt tveimur hátölurum, teg. Radionette Soundmaster 40. Gott tæki. Uppl. i síma 72706 eftir kl. 5 á daginn. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Nýjung! Kau'pum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10-19 og laugardaga frá 10-14, verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um land allt. 9 Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uprl. i síma 23479 (Ægir) I Safnarinn 8 JJtnslög fyrir 4 mismunandi sérstimpla á, Frímexfrímerkjasýningunni 9.- 12. júní. Tökum pantanir á alla dagana. Kaupum ísl. frímerki, uppleyst og óuppleyst. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. Umslög fyrir sérstimpil. Askorendaeinvígið 27. febr. Verðlistinn '77 nýkominn. tsl. fríinerkjaverðlistinn kr. 400. tsl. myntir kr. 540. Kaupum Isl. frí- merki. Frimerkjahúsið Lækjar-- götu 6. simi 11814. Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er komin út. Sendum í póstkröfc Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu stíg 21A, sími 21170. Kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 24879 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.