Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.06.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. JÚNt 1977. i GAMLA BÍÓ I Pat Garrett og Biily the Kid 1475 BOBDYLAN Hinn frægi „vestri", gerður af Sam Pecklnpah. Endursýnd kl. ;7 og 9. Börn fá ekki aogang. Sterkasíi maður heimsins íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 I AUSTURBÆJARBÍÓ i Símíl'l 384. tslenzkur texti Frjólsar ástir (Les Bijoux de Famille) Sérstaklega djörf og gamansöm ný, frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Franqoise Brion, Corinne O. Brian. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskírteini. I STJÖRNUBÍÓ I S'mi J 8936 Ástraliufarinn tslenzkur texti Skemmtileg, ný, ensk litkvik- mynd. Leikstjóri: James Gilbert. Aðalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. I BÆJARBÍÓ I Sima 501.84 Indíónadrópið Kvikmynd þessi er byggð á sönn- um atburðum sem gerðust í Kanada á sl. öld. Aðalhlutverk: Donald Sutherland tsl. texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sími 32075. Ungu rœningjarnir Æsispennandi, ný, ítölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ungling- um. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Ókindin Hin frábæra stórmynd endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný gamansöm, djörf, brezk kvik- mynd um „veiðimenn" í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew o.fl. tslenzkur texti. Sýnd kl. 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 22140. Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu fra upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5. og 9. Hækkað verð — sama verð á öll- um sýningum. Alira síðasta sýningarhelgi. I Úfvarp Sjónvarp Sunnudagur Laugardagur 25. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimí kl 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (oj forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les „Svaninn", ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. Tilkynn- ingar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga i kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdðttir kynnir. Bamatími kl. „11.10: Gunnar Valdimarsson stjórnar tímanum og grennslast fyrir um hvað foreldrar lesa fyrir börn sín og hvað börnin sjálf velja sér einkum að lestrarefni. Auk stjómanda koma fram: Helga Þ. Stephensen, Ásgeir Höskuldsson og Helgi Hjörvar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Útvarp frá Háskólahátíð. Háskóla- rektor, Guðlaugur Þorvaldsson flytur ræðu. Heiðursdoktorar útnefndir og Háskólakórinn syngur. 14.40 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um síðdegisþátt í tali og tónum. (Inn í hann falla íþróttafréttir, almennar fréttir kl. 16. 00 og veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Látt tónlist. 17.30 Rímur af Svoldarbardaga eftir Sigurð Breiðfjörð; — III. þáttur. Hallfreður örn Eiríksson cand, mag. kynnir. Guðmundur Ólafsson og Pétur Ólafs- son kveða. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Tilkynníngar. 19.35 Laugardagsgrín. Endurflutt brot úr skemmtiþáttunum „Söng og sunnu- dagsgríni," sem voru á dagskrá fyrir tlu árum í umsjá Magnúsar Ingimars- sonar. — Síðari þáttur. 20.00 Strengjakvartett nr. 9 í C-dúr op. 59 nr. 3, „Rasúmovksý-kvartettinn" eftir Beethoven. Búdapestkvartettinn leikur. 20.30 Vinir mínir að vestan. Jón Bjarman safnar saman og kynnir efni í tali og tónum eftir nokkra Vestur-lslendinga. Lesari með honum: Helgi Skúlason — Síðari þáttur . 21.30 Hljómskálamúsík frá útvarpinu í Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 8 HAFNARBIG 1] Sími 16444. „Future world“ Spennandi ný bandarisk ævintýramynd í litum með Peter Fonda, Blythe Danner og Yul Brynner. Islenzkur texti. Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9 og 11.15. 26. júní 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll „Úr lífi mínu“ eftir Smetana. Juilliard-kvartettinn leikur. 11.00 Massa í Laugarneskirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.45 Spekingurínn með barnshjartað. Dagskrá um Björn Gunnlaugsson stærðfræðing (Aður útv. á 100. ártíð hans 17. marz í fyrra). M.a. lesið úr Njólu og bréfum Björns, svo og grein- um eftir Þorvald Thoroddsen, Agúst H. Bjarnason og Steinþór Sigurðsson. Samantekt Baldurs Pálmasonar. Les- arar með honum: Guðbjörg Vigfús- dóttir, Gunnar Stefánsson og óskar Ingimarsson. 15.00 Miðdegistónleikar. (Frá útvarps- stöðvum í Berlín og Stuttgart). Flytj- endur: Þýzka Bach-hljómsveitin, Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Stuttgart og Claudio Arrau píanóleikari. Stjórn- endur: Helmut Winscherman og Uri Segal. a. Sinfónía í G-dúr fyrir strengjasveit eftir Friðrik II. b. Hljómsveitarsvíta nr. 3 f D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. Pfanókons- ert nr. 2 f B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það í hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði spjallar við hlustendur. 16.45 ialenzk einsöngslög. Jón Sigur- björnsson syngur. 17.00 Staldrað við í Stykkishólmi. Þriðji þáttur Jónasar Jónassonar. 17.50 Stundarkom með ítalska sellóleikar- anum Enríco Mainardi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lífið fyrír austan; þríðji þáttur. Birgir Stefánsson kennari segir frá. 19.55 íslenzk tónlist. a. Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guð- mundur Jónsson syngur. Rut Ingólfs- dóttir, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson og Pétur Þorvaldsson leika með. b. „Island, farsælda Frón", rímnalag og rímnakviða eftir Jón Leifs. Halldór Haraldsson leikur á pfanó. 20.30 „Aldrei skartar óhófið". Þriðja erindi Þorvalds Ara Arasonar um skartklæði Hrefnu Ásgeirsdóttur og Guðríðar Sfmonardóttur, sögu eigend- anna og þeirra nánustu. 21.00 Tónletkar. a. Sónata fyrir klarí- nettu og pfanó eftir Saint-Saéns. Ulysse og Jacques Delecluse leika. b. Fantasía nr. 1 op. 5 fyrir tvö pfanó eftir Rakhmaninoff. Katia og Marielle Lebeque leika. 21.30 Söngur og Ijóð. a. Guðrún Tómas- dóttir syngur lög eftir Þorstein Valdi- marsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á pianó. b. Gunnar Valdi- marsson, Hildigunnur Valdimars- dóttir og Þuríður Pálsdóttir lesa og syngja ljóð eftir Erlu skáldkonu. Njáll Sigurðsson tengir saman atriðin. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfreenir. Danslög. 23.25 Fréttir. Dagskránok. 9 Sjónvarp Laugardagur 25. júní 18.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lssknir á farð og flugi. (L) Breskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Allt •r gott, sem endar vel. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Auðnir og óbyggðir. Breskur fræðslumyndaflokkur. Farið um freð- mýrar Kanada í fylgd með náttúru- fræðingnum Anthony Smith. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Dr. Hook & The Medicine Show (L) Hljómsveitin leikur nokkur kunnustu laga sinna, þar á meðal Sylvia’s Mother og Cover of The Rolling Stone. 22.10 Angolica fraenka. (La prima Angelica). Spænsk bíómynd. Leik- stjóri Carlos Saura. Aðalhlutverk Jose Luis Lopez Vazquez, Fernando Delgado og Lina Canalejas. Luis Cano er maður á fimmtugsaldri. Hann fer f heimsókn til frændfólks sfns, sem hann dvaldist hjá á unga aldri á tfmum borgarastyrjaldarinnar á Spáni. Þar hittir hann Angelicu, æskuástina sína. Atburðir taka nú að rifjast upp fyrir Luis, sem hann taldi löngu gleymda. Þýðandi Sonja Diego. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. júní 18.00 Kostapotturinn Teiknimynd byggð á dönsku ævintýri, um fátæl hjón, sem eignast kostulegan pott Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.10 Böm um víða varöld. Þátturinn ei að þessu sinni um börn í Yemen. Þýð- andi Þórhallur Guttormsson. Þulur Helgi E. Helgason. 18.35 Gluggar. Breskur myndaflokkur. Fálkar í flughernum, Línudans, Tilfinn- ingar plantna. Bflarall í Monaco. Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til Heklu (L) Lýsing sænskra sjón- varpsmanna á ferð Alberts Engströms um ísland árið 1911. Lokaþáttur. Frá Reykjavík til Þingvalla, Geysis og GuH- foss. Þýðandi Vilborg Siguröardóttir. Þulur Guðbrandur Gfslason. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið) 21.00 Húsbasndur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Drangskaparheit. Þýð- ^ andi Kristmann Eiðsson. 21.50 Sonur sasmdarínnar. Bresk heimildamynd um trúarleiðtogann Dalai Láma. Hann flúði undan, kommúnistum frá ættlandi sfnu Tíbet' fyrir nokkrum árum og býr nú f ind- versku þorpi f Himalajafjöllum. Brugðið er upp svipmyndum af Dalai Lama við störf og rætt við hann og nokkra þeirra, sem fylgdu honum í útlegðina. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Að kvöldi dags. Séra Jakob Jóns- son, dr. theol., flytur hugvekju. 22.45 Dagskráríok. Sýnd kl. 5. /S TÓNABÍÓ I Sími 31 102. Hnefafylli af dollurum (Fistful of doilars) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk mynd í litum. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NÝJA BIO I Ný, létt og gamansom le.vni- liigreglumynd, Biinnuð hiirnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gissur. Filippus granni ,er i símanum og, vill tala við þigj'‘ / Ég er að koma /úr baði og renn- Ivotur, segðu honum, \ að ég hringi til ^■'évhans seinn ' Ekki til að tala um. Þú gjörir svo vel og talar vi'ð hann strax. Maður má ekki vera dónalegur við ''nágranna sína!- //

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.