Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 10
10
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACUR 12. JÚLl 1977.
frfáJst, nháð dagblað
Utgefandi OagblaAiA hf.
Framkwnmdastjori: Svoinn R. Eyjólfsson. Ritstjori: Jonas Knstjansson.
Fréttastióri: Jón Birgir Pótursson. Ritstjórnarfulltrui: Haukur Helgason. Skrifstofustjori ritstjornar:
Jóhannes Reykdal. íþróttir: Hallur Símonarson. AAstoAarfróttastjóri: Atli Steinarsson. Safn: Jón
Savar Baidvinsson. Handrit: Ásgrímur Pálsson.
BlaAamenn: Anna Bjarnason. Ásgeir Tómasson. Bragi SigurAsson. Dóra Stofánsdóttir. Gissur
SigurAsson, Hallur Hallsson. Helgi Pótursson. Jakob F. Magnusson. Jonas Haraldsson, Katrín
Pálsdottir. Ótafur Jónsson, Ómar Valdimarsson, Ragnar Lár.
Ljósmyndir: Bjarnleifur Bjarnleifsson. HörAur Vilhjálmsson. Svoinn ÞormóAsson.
Skrífstofustjori: Ólafut Eyjólfsson. Gjaldkeri: Þráinn Þorleifsson. Dreifingarstjórí: Már E.M.
HaBdórsson.
Ritstfóm SiAumúla 12. AfgreiAsla Þverhoiti 2. Áskríftir. auglýsingar og skrifstofur Þverholti 11.
AAalsámi blaAsins 27022 (10 línur). Áskríft 1300 kr. á mánuAi innanlands. í lausasölu 70 kr.
eintakaA.
Setniitg og umbrot: DagblaAiA og Steindórsprent hf. Ármúla 5.
Mynda og plötugerA: Hilmir hf. SíAumúla 12. Prentun: Árvakur hf. Skeifunni 19.
Spottamir
A.lvörugefnir þingnenn spyrja
hvort Alþingi sé orðið af-
greiðslustofnun. Þing nenn spyrja
hvort Alþingi hafi völdin eða
e nb ettis nannakerfið. „Til hvers
eru íslenzkir þing nenn?“
spurði Leó VI. Jónsson í kjall-
aragrein í Dagblaöinu fyrir helgina. og Ólafur
Ragnar Grí nsson velti fyrir skö n nu fyrir sér
spurningunni, hvort þingr eði v eri á Íslandi,,í
kjallaragrein í Dagblaðinu. Vlargir eru uggandi
un þingreðið og einnig, hvernig þingnenn
fara neð þ er afgreiðslur, se n þeir á annað
borð sinna.
Aðalvandinn felst ekki í því. að þingnenn
getu ekki haft öll nauðsynleg völd, ef þeir
vildu. Aðalvandinn er þýlyndi flestra þing-
nanna gagnvart fá nennu n hópi forystu nanna
flokkanna og út á við gagnvart hinu n ý nsu
hags nunahópu n. Uinn venjulegi þing naður
gerir alls ekkert til að rödd hans heyrist í
hópnu n, ne na það lítilreði, se n hann telur sig
þurfa við til að halda áfra n öruggu seti á
franboðslista flokks síns. Hinn venjulegi þing-
naður verður leikbrúða klíku flokksforingja og
þrýstihópa. Hann réttir upp höndina, þegar
kippt er í spottann.
\leð réttu er talað u n, að dregið hafi úr
þingræðinu. Það sé of lítið. En nestu un það
veidur sinnuleysi alþingisnanna sjálfra. Niður-
leging þeirra er þeirra eigin sök. Þetta sýndi
síðasta þing gjörla, þegar ekki var tekið á
helztu vandanálunun, unreður un þingnál
tóku nokkrar nínútur á dag að jafnaði, en
þingnenn styttu sér stundir neð karpi u n nál
utan dagskrár, nál, se n ekki voru afgreidd á
þinginu. Þingaaenn létu sér flestir hverjir
nægja að hirða kaupið sitt.
Olafur Ragnar Grínsson nefnir í kjallara-
grein sinni aðrar hliðar þessa náls. Til de nis
að á undanförnuæ áru n hafi þeir starfshettir
tíðkazt, að þingið sitji aðgerðalaust að nestu
frae til síðustu vikna fyrir jól og afgreiði svo í
flýti nokkur fruevörp, sem stjórnin telur
mikilvægust. Oft á tíðum sé hraðinn s-vo nikill,
að þingmönnum gefst ekki tími til að lesa
frumvörpin. Upp úr áramótum hefst nýtt tíma-
bil aðgerðaleysis, sem stendur þar til tver til
þrjár vikur fyrir þingslit. Þetta er góð lýsing á
vinnubrögðum Alþingis.
Þá er spurningin, á hverju klíkan, sem flokk-
unum stjórnar, byggir ákvarðanir sínar. T
aðalatriðum byggjast rnargar mikilvegustu
ákvarðanirnar á tillitssemi við þrýstihópa. Þá
hafa „greiðarnir“ við einstaka vini orðið
frægir. Enn ber að líta á, hvernig fjármálalegir
og þinglegir hagsmunir beði æðstu manna og
einstakra þingmanna fléttast saman.
Ólafur Ragnar víkur nokkuð að hinu síðast
nefnda. Hann nefnir fregasta denið, að
forsetisráðherra og fjölskylda hans eru
eigendur ýmissa sterstu og öflugustu fyrir-
tekja landsins. Hann telur, að í Bandaríkj-
unum yrði forsetisráðherra að velja á nilli
ráðherradómsins og hinna fjármálalegu
tengsla. Almenningur á hiklaust að gera þessa
kröfu að sinni. Annað er óhefa.
Krókódffar
í umferðinni
eða ísundlauginni
Hvernig fyndist þér að rekast
allt í einu á krókódíl, sem væri
á göngutúr úti á götu? Það gera
þeir í Bandaríkjunum, en að
vísu er allt til þar sem nöfnum
tjáir að nefna. Meira að segja
krókódílar á skemmtigöngu á
hraðbrautum.
Krókódíll ó hraðbraut
númer 11-B
Það er daglegt brauð hjá lög-
reglunni á Miami í Flórída í
Bandaríkjunum, að hún heyrir
kallað í talstöðina að það sé t.d.
krókódíll á hraðbraut númer
11-B. Tekið er fram hvað hann
sé stór og er t.d. algengt að
tilkynnt sé að tveggja metra
krókódíll sé að silast út á
hraðbrautina. Þcgar lögrcglan
fær tilkynningu um ferðir
krókódilannabregðurhún skjótt
við og kallar í sérstakan rnann,
sem sér um að fjarlægja dýrin
af hraðbrautum.
Borgar krókódílarnir eru
mjög hvimleiðir í umferðinni
og einnig fyrir fólkið sem á von
á því hvenær sem er að rekast á
þessar skepnur í garðinum sín-
um eða í sundlauginni. Á
slðasta ári bárust um 10 þúsund
kvartanir frá ýmsum stöðum í
Flórída. Þar varð fólks vart við
þessar skepnur 1 sundlaugun-
um sínum og einnig voru þeir í
mörgum tilfellum búnir að
koma sér vel fyrir í blóma-
garðinum, eða þá að þeir fengu
sér smágöngutúr um verzlunar-
götur borgarinnar.
Fyrir skömmu var tilkynnt
um að krókódíll væri á leið yfir
flugbrautina og flugturninn
stöðvaði þegar alla umferð um
hana. Svo var lögreglunni
tilkynnt um gestinn, sem ætlaði
kannski að fá sér far, en þegar
þeir komu á staðinn var
krókódíllinn allur á bak og
burt. Það er nefnilega alveg
furðulegt hversu þeir komast
hratt yfir, þó öllum virðist að
þeir silist áfram.
Krókódílar geta orðið langt
yfir tvo metra á lengd og eftir
því sverir. Jafnt stórir sem
Mörgum brygðl eflaust 1 brún
ef þeir sæju krókódíl gægjast
fram undan bilum þétrir». Það
kemur oft fyrir í Flórída að
krókódílar þvælist inn á um-
ferðargötur og valdi umferðar-
öngþveiti.
litlir sjást í borgunum í Flórída.
Venjulega verður fólk yfir sig
skelkað að sjá þessar ófreskjur,
en venjulega er þó ekki mikil
hætta á ferðum.
Var nœstum útdauður
fyrir tuttugu órum.
Saga krókódílanna er næst-
um ævintýri líkust. Þeir sáust
varla fyrir tuttugu árum, en nú
Landflótti og
efnahagsvandi
Á þessum timurn stórrakjara-
sa nninginga verður ekki svo í
Kjallarann skrifað að ekki verði
kjarasamningunum og efna-
hagsmálunum yfirleitt gerð
nokkur skil. Forysta launþega-
samtakanna hefur i fram-
kvæmd umræðna um kjaramál-
in sýnt inikla ábyrgðartilfinn-
ingu. Þessar kjarasamningavið-
ræður marka svo sannarlega
tíinamót í meðferð launainála á
tslandi, að ekki skuli koma til
almennra verkfalla eins og
ávallt áður. Ekkert er eins skað-
vænlegt og harðsnúið og löng
verkföll sem ekkert geta gert
annað en gera þjóðarkökuna
minni, sem þýðir i raun minnk-
aðir ' kaupmáttarmöguleikar.
Skiptir hér engu hvort samn-
ingaviðræðutíminn er tveimur
eða þremur vikunum lengri eða
skemmri. Þó hafa þau öfl verið
nokkuð hávaðasöm sein hafa
haft allt á hornum sér í sam-
bandi við framkvæmd sainn-
ingaviðræðna og heimtað verk-
föll því allt gengi svo seint. En
allur slíkur áróður dæmir sig
sjálfur í dag hjá þjóðinni og
verkar eins og glamur i tómri
tunnu eftir þær hörðu kennslu-
stundir i þjöðhagfræði sem
þjóðin er búin að ganga i gegn-
uin á undanförnum árum. í
gengisfellingum, óðaverðbólgu
og heimskulegum fjárfesting-
um á vegum þess opinbera. sem
orsakar að meira að segja ódýra
raforkan sem verða átti lyfti-
stöng nýrrar iðnvæðingar á
íslandi kostar meira en raforka
unnin úr pólskum kolum i
Kaupmannahöfn. Og hver
borgar svo mismuninn?
tslenzka þjóðin i verri lífs-
kjörum. Ivftistöngin er orðin
haggi.
Undanfarin ár hafa svo
sannarlega fært þjóðinni heim
sanninn um að þjóðarkakan er
af takmarkaðri stærð. En ein-
göngu stækkun hennar getur
verið undirstaða bættra lífs-
kjara. Það er eftirtektarvert að
þeir aðilar sem þ.vkjast vera