Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JÍJLI 1977. ____________________________s Framhaldaf bls. 17 Til sölu Honda 50 SS árg. ’75, vel með farin. Góður kraftur. Uppl. I síma 92-2605. Gott og kraftmikið mótorhjól til sölu, 250 CC, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í sfma 84421. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum af mótorhjólum. Sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. JOnsson, Hverfisgötu 72, sfmi 12452. Opið kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar. Til sölu Suzuki AC 50 árg. '74, lítur mjög vel út. Þarfn- ast smálagfæringar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. f síma Hraun um Reyðarfjörð, milli kl. 7 og 9 í dag og næstu daga. Óskum eftir að kaupa 2 reiðhjól á vægu verði. Uppl. f sfma 19791 eftir kl. 7, þriðjudag og miðvikudag. Suzuki TS400 árg. ’75 til sölu. Uppl. f sfma 93- 1236 eftir kl. 18. Þú hefur þá loksins hitt tvistmeist arann. á, en ég má ekki\ segja hver hann er, þvi að þá fer hann í mál við Dagblaðið. ‘ Það hlýtur að 'v vera eitthvað dul arfullt við hann, fyrst hann vill ekki láta vitnast •hver hann ér eHann er svo sem ekki sem verstur í ytra liti greyið... Hann er svona einhvers staðar itt á milli þess að líta út eins og gunga og ___________skozkur fjárhundur. Tii sölu Honda SS 50 árg. ’72. Selst með hjálmi á kr. 40.000. Uppl. í síma 30265. Bátar Til sölu er 13 feta norskur plastbátur ásamt 20 ha. Johnson utanborðsmótor. Uppl. í síma 34961 eftir kl. 7. Bátaskýli á mjög góðum stað í Hafnarfirði með einkabryggju til leigu eða sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. gefnar í síma 52182 eftir kl. 20 á kvöldin. Ðílaþjónusta .Bifreiðaþjónusta 'að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu- til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. 9 Bílaleiga i Brautin hf. bifreiðaieiga, Dalbraut 15, Akranesi, simi 93- 2157-2357. Car rental. Leigjum Bronco, Cortinu, Escort og VW. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Einnig á sama stað Saab viðgerðir Vanir menn vönduð vinna. Bílaleiga Jónasar, Armúla 28. Sími 81315. VW-bílar. Biialeigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Víva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Til sölu Jarðýta, TD 24, nýjar spyrnur, keðjur og rúllur lélegar, annað í góðu standi. Verð 2 milljónir sem má skipta. Uppl. 1 sima 74800 eftir kl. 7. VW rúgbrauð árg. ’68 hvitur, gluggalaus og lokaður aft- an I til sölu. Uppl. 1 síma 43283 eftir kl. 20. Góður bíll árg. ’74-’75 óskast, góð útborgun, háar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 18086 eftir kl. 18. Kaup-sala. Ódýr bíll, Skoda eða Moskvitch/ óskast til kaups, á sama stað er til sölu Renault 10 árg. 1967. Uppl. i sima 25748. Til sölu Cortina XL árg. '74 í góðu standi. Uppl. í síma 92-8249 og 92-8229. Til sölu vél, V8, small block, úr Dodge 4ra hólfa blöndungur, startari, rafall, vainskassi, sjálfskipting og gólf- skiptistöng fvlgja. Uppl. í síma 85991. Til sölu VW 1300 árg. ’68 nýleg skiptivél, ekin 36.000 km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í sima 20296 eftir kl. 5. Mazda 616 árg. ’73, ekinn aðeins 45 þús. km, vagn, vél og lakk í toppstandi. Uppl. í síma 75976. Vél til sölu. Tilboð óskast i 430 cub. Ford vél nýuppgerða, með 4ra gíra sjálf- skiptingu og startara. Uppl. í sima 40545 eftir kl. 20. Ford Fairlane árg. ’67. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 84089 eftir kl. 6. Tilboð ðskast í Land-Rover disil, árg. ’73, er lent hefur í veltu. Uppl. 1 síma 93- 8788. Góður bíll til sölu. Ford Cortina, ekinn 58 þús. Uppl. i síma 36466. Er til sýnis á staðn- um, Sólheimum 38. Cherokee árg. ’74 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-5662 eftir kl. 8 á kvöldin. Moskvitch sendiferðabíll árg. '73 til sölu, skoðaður ’77. Verð 330.000. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 92-1767 milli kl. 19 og 20. Óska eftir að kaupa neðri gormaskál, vinstra megin að fiaman, einnig drif og blöndung í Toyotu Crown 2000, árg. ’67. Uppl.isima 74927. Plymouth Vaiiant '67. til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Ýmis skipti/koma til greina. Uppl. 1 slma 2070, Akranesi, eftir kl. 7. Fiat 127 árg. ’72 til sölu. Verð 400.000. Uppl. í síma 73934 eftir kl. 6. Toyota Mark II árg. ’73 til sölu, ekinn 67 þús. km. Verð um 1100 þús. Skipti öskast á Cortinu ’73-'74. Uppl. í síma 38962. Cortina árg. 70 til sölu. Mjög góður bíll, ekinn 53 þús. km. Uppl. i síma 35747. Til sölu ógangfær Skoda, árg. ’72. Uppl. i slma 74362 eftir kl. 19. M. Benz sendibíll 406 árg. ’67 til sölu, með sætum fyrir 6. Uppl. í síma 53203 eftir kl. 19. Saab 96 árg. ’72 til sölu, ekinn 51 þús. km. litur mjög vel út. Uppl. í sima 51514 milli kl. 13 og 21. Vil kaupa VW vél 1300, árg. ’66. Uppl. i síma 37845. VW árg. ’64 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 35305 eftir kl. 20. Chevrolet Bel-Air ’64 til sölu, 6 cyl., nýsprautaður, og klæddur, mjög ódýr. Uppl. að Álfaskeiði 102, Jens. Toyota Corolla árg. ’67 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 34689 eftir kl. 5. Rambler American árg. ’65 til sölu, skoðaður ’77, verð 350.000. Uppl. i síma 53231 frá kl. 19 til 22. Vil kaupa Cortinu ’71, aðeins góðan bíi. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 32095. Nýlegur, sjáifsklptur ameriskur, litið ekinn smábill til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Skipti möguleg. Uppl. i sima 99- 5136 og á kvöldin 99-5275. Gunnar.__________________________ Toyota Corolla árg. ’73. Þarf að selja rauða Corollu árg. ’73, ekna 34 þús. km, snjódekk og keðjur fylgja. Nýleg dekk og púst- grein. Bíllinn var endurryðvarinn í fyrra. Þyrfti helzt að fá hann greiddan á borðið.sanngjarnt verð Uppl. i sima 30485 eftir Kl. 20. VW Variant L árg. ’71 til sölu, ekinn 94.000 km. Verð 550 þús., staðgreitt. Góður bíll. Uppl. i síma 43761. Skoda 1000 MB árg. ’69 til sölu í mjög góðu standi, billinn hefur verið í eigu sama manns frá upphafi. Uppl. I sima 51718 eða 66312. Fiat 127 árg. ’72 til sölu. Simi 41579 eftir kl. 18. Willys-eigendur athugið. Til sölu eru 2 frambretti (styttri gerðin), 4 stk. 16” felgur, 8” breiðar með dekkjum. Einnig framhásing og framfjaðrir. Nánari uppl. veittar á Bollagötu 1, þar sem hlutirnir eru til sýnis í bilskúr eftir kl. 7.30. Taunus 17 M árg. ’66 til sölu, hagstætt verð. Uppl. 1 símum 92-2386 á daginn og 92- 2593 á kvöldin. Skodi árg. ’73—360.000.- Til sölu Skoda árg. ’73, skoðaður ’77, ekinn 54.000 km. Skipti mögu- leg á ca 500 þús. kr. bíl. Uppl. I sima 33161 eftir kl. 6 á kvöldin. Mazda 1300 árg. ’73 ekinn 46.000 km, verð 830.000. Til sölu og sýnis að Kjarrhólma 8, Kóp., sími 44301. Cortina árg. ’64 til sölu, gott gangverk en léleg yfirbygging. Uppl. í sima 18207. Véi óskast. Ford 289, 302 eða 351 vél óskast. Uppl. í sima 40383 eftir kl. 4. Taunus17 M Super árg. ’66 með sóllúgu til sölu. Tilboð óskast. Staðgreiðsla æskileg. Uppl. i sima 27818 frá kl. 19. VW árg. ’67 til söiu, skoðaður ’77, góður bíll, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 17106 milli kl. 7 og 81 dag. Ford Trader árgerð '65 til sölu. Gangverk gott. Öll dekk sem ný. Vinnusími 92-1081, heimasími 92-1767. Viltþú sellja, kannski skipta eða kaupa. Komir þú niður á Vitatorg þá finnur þú það sem þú vilt. Bílasaian Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og 29331. Opið til kl. 9 á kvöidin virka daga og kl. 9-6 á laugar- dögum. Chevroiet Chev.v II árg. ’67 til sölu, nýskoðaður ’77. Verð 350 þús. útb. 200 þús. og 50 þús. á mán. Uppl. 1 síma 24893 og 18948 alla daga. Mikili gróði. Tilboð óskast í Mercury Maruis árg. ’71 með bilaðan 429 cub. mótor sem þarfnast upptekning- ar. Bifreiðin er sjálfskipt með afl- stýri og heinlum og rafmagns 1 rúðuupphölurum. Hæsta tibl. tekið. Nánari uppl. i síma 40814 eftir kl. 20. Fiat 127, 3ja dyra, árg. ’73, til sölu, ekinn 69.000 km. Uppl. í síma 86519. Hver vili kaupa Mustang árg. ’69? Mjög fallegur bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 43964. Ford F-90U vörubill árg. '74 til sölu. Tvær drifhás- ingar, ekinn 90 þús. km, 340 ha vél. Beinskiptur. öll dekk ný, góður stálpallur og sturtur, há skjólborð. Skipti möguleg. t.d. á traktorsgröfu eða ódýrari bíl. Markaðstorgið Einholti 8, síini 28590 og 74575 kvöldsími. VI Benz sendiferðabíll árgerð '70 til sölu. Góð dekk. þokkalegt útlit, góður bíll. Gjald- mælir getur f.vlgt. Uppl. í sima 18579. Mercedes Benz 1513 árg. 1971. vörubíll, til sölu. Ekinn 125 þús. km. túrbína. Sindra- sturtur og pállur. ný framdekk en afturdekk sóluð '76. Skipti óskast á nýrri bíl, 1972/73. t.d. 1519. Markaðstorgið Einholti 8. siinar 28590 og kvöidsimi 74575. Mercedes Benz 2224 árg. ’74, vörubíll, til sölu. Ekinn um 200 þús. km. Tvær drifhás- ingar, góður stálpallur og ST. Pauls sturtur, hálfslitin dekk. Ýmis skipti möguleg, t.d. á sendi- bíl o.fl. Markaðstorgið Einholti 8, símar 28590 og 74575 kvöldsími. Volvo F-88 árg. 1970 til sölu. Búkkabíll, innfluttur notaður. Vél og gírkassi yfirfarið, ný dekk. Er vöruflutningabíll, en selst einnig án kassa. Höfum einnig sturtur og pall fyrir bílinn, bæði nýjar ónotaðar og eldri. Skipti möguleg á góðum 10 hjóla bíl, árg. 1965-1967, t.d. Scania eða Volvo. Markaðstorgið Einholti 8 sími 28590 og 74575 kvöldsími. Fiat 125 P árg. ’72 til sölu. Skoðaður ’77. Uppl. í síma 73186. Cortina árg. ’71 til sölu, skoðuð ’77. Er með bilaða vél. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 24158. Station biil óskast. Óska eftir góðum station bíl í skiptum fyrir Saab 99 árg. ’71. Bíllinn er í toppstandi og nýskoð- aður. Allar tegundir station bíla koma til greina. Sími 25551. Rambler American árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 84376 eftir kl. 7 á kvöldin. Perkins Disil 4 cyl vél með gírkassa óskast til kaups. Uppl. í sima 11588 kvöld- sími 13127 Citroén DS árg. ’74 til sölu. Biliinn lítur mjög vel út og er í toppstandi, ekinn aðeins 55.000 km. Sami eigandi frá byrjun. Verð 16-1700.000. Skipti koma til greina. Uppl. í sím?. 50942 í dag og næstu daga. Sílsar. Ódýrir sílar á flestar gerðir bif- reiða. Uppl. i síma 34919 Höskuldur Stefánsson bíla- smiður. Wiliys árg. '46, skoðaður '11, til sölu. Uppl. i síma 32967 eftir kl. 7 á kvöldin. Tovota árg. '72, nýuppgerður bíll, til sölu. Uppl. í síma 38481. Óska eftir tilboðuin i Moskvitch árgerð '73. sem er skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 18375 eftir kl. 6 í kvöld. Vörubíll til sölu, Benz 1920 árgerð '66 með búkka. Uppl. í sítna 96-41335 og 96-41371. Til sölu varahlutir í Hillman Minx árg. '69 og M. Benz 200. Einnig til sölu Cortinu vél i árg. '70. Uppl. i síma 53072 til kl. 19. Bílvéiar frá Bandaríkjunum. Útvegum notaðar vélar, gírkassa og sjálfskiptingar í allar gerðir amerískra fólksbíla. Markaðs- torgið, Einholti 8. sími 28590 og 74575 kvöldsími.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.