Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 20
Stjórnmálðfundir Gallerí Sólon íslands Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna I Gallerf Sólon Islands. Á sýningunni eru bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til ágústloka. Lokað á mánudögum. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum þýzka teiknarans Andrésar Pauls Weber er opin þriðjudaga-föstudaga frá kl. 4-10, laugardaga og sunnudaga frá kl. 2-10. iiiiKlii íþráttir í dag. Bikarkeppni KSÍ Laugardalsvöllur kl 20. Valur-Pór, Árskógsvöllur kl 20. K«*vnir \-ÍBV. Hringið í dagbókina og lótið vita um mót og leiki — Sími 27022. Sýnirtgar DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JULl 1977. nann alla tið heima á Vatnsnesi, nú síðustu tvö árin að Geitafelli, og vann alla tið að sauðfjárrækt. Hann kvæntist ekki. Lúðvík Guðmundsson, sem lézt 3. júli s.l., var fæddur 13. marz 1925. Hann bjó að Arnarhrauni 26 í Hafnarfirði og verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 2 e.h. Jón Þórðarson frá Akranesi, Vallargerði 25, Kópavogi lézt 9. júli. Jóna Ólafía Jónsdóttir, Týsgötu 4, lézt 10. júlí. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Tungu í Gaulverjabæjarhreppi andaðist í Landspítalanum 10. júlí. Tómas Jónsson, Grettisgötu 51, lézt 4. júlí. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Jónas Aðalsteinn Heigason, fyrr- um bóndi að Hlíð á Langanesi verður jarðsettur frá Sauðanes- kirkju föstudaginn 15. júlí kl. 2 e.h. Félag einstæðra foreldra SkrilsnH'a ft>Iag*sins .áiist námiö. Minningarkort flugbiörgunarsveitarinnar fást a eftirtöidura stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzlunúini Laugavegi 55. Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaup%-* húsinu sími 82898, hjá Sigurði Waage s 84527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefám Bjárnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- >yni s: 13747. Minningarspjöld Sjólfsbjargar fásl á eflirlöldum stöðum. Keykjavik: V*»stur- b.ejar Apótek. Reykjavikur Apótek. Garðs Apótek. Bókabúðin Álfheiinuin 6. Kjötborg Búðagerði 10. Skrifstofa Sjálfsbjargari Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Valtýr Guðmundsson Öldugötn 9.' Kópavogu r: Pósthús Kópavogs. Mosfells- sveit: Bökaver/.lunjn Snerra. Þverholti. Kjartan Sveinsson fyrrverandi þjóðskjalavörður, sem lézt 1. júlí s.l., var fæddur 16. marz 1901 að Dvergasteini i Norður- Isafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Sveinn Bjarnason og Sigríður Magnúsdóttír, sem bjuggu að Dvergasteini. Vorið 1913 fluttist fjölskyldan alfarin til Reykjavíkur og bjð þar æ síðan. Árið 1924 hóf Kjartan störf sem skjalavörður í Þjóðskjala- safni tslands og hélt því óslitið í 41 ár. Árið 1940 kvæntist hann Borghildi Pétursdðttur og eign- uðust þau einn son, Svein. Þau slitu samvistum eftir fárra ára sambúð. S.l. 26 ár bjó Kjartan með Jóhönnu Sigurgeirsdóttur að Ásvallagötu 69. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 15 í dag. Pétur Ánnasson, sem lézt 3. júlí s.l., var fæddur 2. október 1926 að Engjabrekku á Vatnsnesi. Átti Veðrið Hng suðvestlng átt og skýjað að mestu, súld öðru hverju frá Suð- vesturlandi til Vestfjarða. Hœg broytileg átt, þurrt veður og eitt- hvert sólskin í öörum landshlutum. Kl. 6 í morgun var hiti sem hór sogir: Reykjavík 9 stig, Galtarviti 10, Hombjargsviti 11, Akurayrí 10. Raufarhöfn 8, Eyvindará 10, Dala- tangi 8, Höfn 9, Kirkjubeejarklaustur 9. Vestmannaeyjar 9, Keflavíkur- flugvöllur 9. Kaupmannahöfn 15 stig.Osló 17, London 14, Hambory 15 Barcelona 18 og New York 16. Norrœna húsið Samsýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar, Jóhanns Briem og Steinþórs Sigurðssonar. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 2-7 til 11. ágúst. Gallerí Suðurgata 7: Sýning á verkum franska myndlistar- mannsins Besson. Opin kl. 4-10 virka daga og 2-10 um helgar til 16. júlí. Héraðsskólinn að Laugarvatni Sýning á verkum Ágústs Jónssonar. Sýningin stendur yfir til 15. ágúst. Árbœjarsafnið Sýning á Reykjavíkurmyndum Jóns Helga- sonar biskups verður í eimreiðarskemmunni í Árbæjarsafni. Sýningin er opin alla virka daga/ nema mánudaga frá kl. 13-6. Útivistarferðir 16. júli. Gönguferð fró Hornvík í Hrafnsfjörð. 9 dagar. 16. júlí. Sprengisandur-Kjölur. 6 dagar. Gist í húsum. 23. júlí. Arnarfell — Nýidalur—Vonarskarð. Gisl í húsum. 23. júlí. Lakagígar—Landmannaleið. 6 dagar Gist í húsum og tjöldum. Ferðir í þióðveldisbœinn í pjörsárdal verða frainvegis á mánudöguin. ■niðvikmh'igum og föstudögum kl. 9. og ‘sunniidögum kl. 10. Komið affur að kvöldi. Farið frá U-nferðanniðstiiðinni. iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiii NÁTTKJÓLAR íöllum stærðum kr. 2800.- ULLARNÆRF0T Skozkt eingirni Bolurkr. 2000.- Buxurkr.2400 PÓSTSENDUM Verzlunin Glæsibæ-Sími 83210 Sjólfstœðrsmenn á Ólafsfirði Sjálfstæðisfélag Ólafsfjarðar heldur al mennan félagsfund um utanríkis- og öryggis- mál annað kvöld kl. 20:30 f félagsheimilinu Tjarnarborg Ólafsfirði. Framsöguerindi flytur Guðmundur H. Garðarsson. Fundir HugvMjafélag islands heldur félagsfund annað kvöld kl. 20 að Brautarholti 6. Áríðandi mál á dagskrá. Fundur um hitaveitumól Almennur fundur um málefni HitaVeitu Suðurnesja verður haldinn föstudagipn 15. júlí kl. 20 f Félagsbfói f Keflavfk. Mætum öll, Suðurnesjamenn. Hemlaandstæðingar Handritasýning í Stofnun Áma Magnúsaonar: Handritasýning er opin kl. 2-4 á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum í sumar. Sumarsýning í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga kl.. f1.30-4. Aðgangur ókeypis. Minningarsafn um Jón Sigurðsson, i húsi þvi sem hann bjó i ;á sínum tíma að Óster Voldgade 12 í lCaup mannahöfn. er opið dagléga kl. 13—15 yfir sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum tímum. Happdrætti Happdr cetti Blindrafélagsins Vinningur kom á miða númer 11633 Ýmislegt Ferðir í Mosfellssveit: Virka daqa: Frá Reyíkjavik: 7:15. 13:15. 15:20. 18:15 ot 23:30 Frá Hraðastööum: 8:15, 14:15, 19:15 og 00:15. Frá Reykjalundi: 7:20, 7:55, 12:20, 14:30, 15:55, 19:30. 24 00. Frá Sólvöllum: 7:23, 7:58, 12:23, 14:33. 16:00. 19:33 00:03. Frá Þverholti: 7:30, 8:30, 12:30, 14:40, 16:10, 19:40. 00:20. Mónudagsdeild AA-samtakanna flvtur alla starfsemi sina úr Tjarnargötu 3c i safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum. fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og með 2. maí 1977. Fró Kattavinafélaginu ,Nú stendur yfir aflffun heimilislausra katta, þg mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill' Kattavinafélagið f þessu sambandi og afi kiarggefny Ailefni mjög_ eintfregið hvetja kattaeigejidur til þess að^veita kötium sfnum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. GENGISSKRÁNING NR. 127. — 7. júlí 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.50 195.00 1 Sterlingspund 334.60 335.60 1 Kanadadollar 183.45 183.95* 100 Danskar krónur 3231.35 3239.65* 100 Norskar krónur 3670.20 3679.60 100 Sænskar krónur 4434.05 4445.45* 100 Finnsk mörk 4819.15 4831.55 100 Franskir frankar 3996.30 4006.60* 100 Belg. frankar 543.60 545.00* 100 Svissn. frankar 8022.30 8042.90* 100 Gyllini 7919.40 7939.7G* 100 V.-Þýzk mörk 8435.60 8457.30* 100 Lírur 22.01 22.07 100 Austurr. Sch. 1189.95 1193.0F* 100 Escudos 506.60 507.80* 100 Pesetar 278.05 278.75* 100 Yen 73.56 73.75* 'Breyting frá síðustu skréningu. Framhaldaf bls. 19 Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningar —teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla, flólmbræður, sími 36075. Hreingerningastöðin fiefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagiuggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið i síma 19017. Jdreijigerningarfélag Reykjavikur. 'I'eppahreinsun og hreingertiinuar. f.vrsia flokks vinna. Gjörið svo vel art liringja i síma 3211H til art fá upplýsingar um hvart iireingerningin kosiar. Sími 321IH. Hreingerningaþjónusta Slefáns Péturssonar. Tökum aðj okkur hreingerningar á einkahús- nærti og stofnunum. Vanir og; vandvirkir menn. Sími 25551. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúrtir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484.____________________' Gerum hreinl í skipum, bátum og stofnunum. Uppl. i síma 19017. ökukennsla Ökukennsla-/Efingatímar. Hef hafið ökukennslu á ný, nýir neinendur geta byrjað slrax. Kenni á Datsun 180 B station '77., Þorfinnur Finnsson. Simi 71337 og 86838. Meiri kennsla, minna gjald. Þér getið valið um 3 gerðir af bllum, Mözdu 929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll kvöld. ökuskóli Orion, simi 29440 milli kl. 17 og 19, mánud.- fimmtud. Ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 666«o 'ökukennsla—Efingatímar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prðfgögn ef þess er óskað. Pantiði tíma strax. Eirikur Beck, simi 44914. Ókukennsla-æfingalimar öll prðfgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. í síma 18096, 21712, 11977. Fiðbert Páll Njálsson Jóhann Geir Guðjðnsson. Ökukennsla —a'fingatíinar. Lterið að aka á skjótan og örugg- an Itáli. Peugeot 504. Sigurðiir Þormar ökukenuafi. símar 40769 og 72214. Ökukennsla-.Efingatíinar. Kenni á japanska bílinn Subaru. árg. '17. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Get aftur bætt við nýjum nemendum. Kenni á Toyota Corona Mark II. Ökuskóli og prófgögn-. Bæði dag- og kvöld- tímar lausir. Kristján Sigurðsson, símí 24158.____________________ Ökukennsla-Æfingatímar. Lærid að aka fljótt og vel í Mazda árg. '11. Kenni allan' daginn, alla daga. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Öku- Skóli og prófgögn ef óskað er, Sigurður Gíslason, ökukennari, simi 75224. Þjónusta Garðeigendsr-verktakar, athugið. Tek að mér að hellu- leggja og lagfæra stéttar, einnig veggjahleðslur. Uppl. í sima 26149. Standsetjum lóðir og helluleggjum, vanir menn. Uppl. í síma 53643 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Tek að mér að slá og raka á kvöldin. Hef fullkomna mótorsláttuvél. Hingað- í síma 42165 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing, yður að kostnaðarlausu. Uppl. i sjma 75259. Túnþökur til solu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur Upul. í síma 73947 og 30730 eftir kl. 17. Ilúsaviðgerou. Tökum að okkur ýmiss konar við- gerðir b;eði utanhúss og innp" svo sem Kueoningar, ore.vtingar gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í sím; 32444 og 51658.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.