Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAC.UR 12. JULt 1977. Jf Einn eða fleiri múrarar óskast strax. „Einnig koma til greina vanir réttindaíausir menn í múrverki. Uppl. í sima 13851. Ij Atvinna óskasi i) Iðnaðarmaður ðskar eftir vaktavinnu eða skyldum störfum. Getur annast smálag- færingar og viðgerðir ef með þarf. Er á bil. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Uppl. i síma 11087 ákvöldin. Ung kona með Verzlunarsköla- og stúdents- pröf óskar eftir framtlðarvinnu sem fyrst. Göð frönskukunnátta og enskukunnátta, auk nokkurrar þýzku- og dönskukunnáttu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 71128 eftir kl. 19. Vanur sjómaður óskar eftir göðu plássi. Uppl. I slma 11873. Atvinna öskast fyrir 15 ára telpu (helzt fyrir hádegi), margt kemur til greing. Uppl. i sima 31422. Ungur maður óskar eftir aukavinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. i síma 30103. Kaupum bíla til niðurrifs frá árg. ’65. Sækjum út á lands- byggðina. Uppl. í síma 53072 til kl. 19. Bíll tskast. Oska ‘ftir bil s.em þarfnast lag- færingar. ekki eldri en árgerð '68. Klestar tegundir koma til greina. Uppl. í sitna 34670 eftir kl. 7. Stereosegulbönd i bíla. með og án útvarps. ódýr bílaút- vörp. Margar gerðir bílahátalara, bílaloftnet. músíkkassettur og átta rása spólur i úrvali. Póstsend-' um F. Björnsson, Radíóverzluri Bergþórugötu 2. simi 23889. Bílavarahiutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 '66. Fiat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bifreiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá, 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði 2 herb. og eldhús til leigu á Selfossi fyrir reglusamt fólk, helzt eldra fólk. Uppl. í síma 99-1470. Til leigu er 3ja herb. íbúð í Gnoðarvogi á 3ju hæð frá 1. ágúst. Reglusemi áskilin, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 18. þ.m. merkt „Gnoðar- vogur 55381.“ Hafnarfjörður, norðurbær. Til leigu 3ja herb. Ibúð á 7. hæð, fallegt útsýni, fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 52557 eftir kl. 19. Hafnarfjörður-Garðabær. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 53163. Vantar einhvern íbúð strax? Það er laus mjög skemmtileg 2ja herb. íbúð í Breið- holti. Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboð merkt: 2244, fyrir 15. júlí. 2 samliggjandi herbergi i miðbænum með svölum til leigu. Reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I síma 28895 eftir kl. 19. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Einhver fyrir- framgr. æskileg. Uppl. I símum 38842 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Til leigu 2ja herb. 75 ferm ibúð i rtýju húsi við Grettisgötu. Fyrirframgr. Uppl. i síma 27621 eftir kl. 20. Til leigu verzlunarhúsnæði í Hafnarfirði, ca 90 fm. Laust strax. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Stór 2ja herb. ibúð. Til leigu um 70 fm, 2ja herb. íbúð á Teigunum. Leiga 35.000 á mán. Fyrirframgreiðsla. Strangar kröfur gerðar til umgengni I í- búðinni. Leigist líklega i 3-5 ár. Uppl. eftir kl. 71 sima 81268. Til leigu mjög góð sérhæð í Austurborginni. Leiga 45 þús. Engin fyrirframgreiðsla. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Húsaskjól — ieigumióiun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður aó kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágangj leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin, Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1 — 10 og laugard. frá 1—6. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæó Til leigu 3ja herb. íbúð við Eyjabakka. Leiga 40 þús. með hússjóði. Fyrirframgreiðsla. Laus 15. júlí. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Til leigu 2ja herb. íbúð í Asparfelli. Leiga 34 þús.. hús- sjóður innifalinh. Laus 1. sept. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Til leigu 3ja herb. íbúð í Ljósheimum. Leiga 39 þús., hús- sjóður innifalinn. Fyrirfram- greiðsla 4 mán. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðl- unin Húsaskjól Vesturgötu 4, sími 12850 og 18950. Húsnæði óskast Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 40656 eftir kl. 17. Roskin kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í gamla bænum. F.vrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30056. Tvær ungar konur með ungt barn óska eftir húsnæði í Reykjavek sem allra fvrst. Uppl. í síma 42201 eftir kl. 7 í kvöld. Einhleypur karimaður óskar eftir lítilli íbúð, 2ja herb. i rólegu umhverfi í náinunda við Háskólann, nú eðá í ágúst. Reglusemi áskilin. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22634 eða tilboð sendist DB fyrir 19.7.77 merkt: „Einhleypur karlmaður." Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. í sima 75133 í dag og næstu daga. Einhleyp kona óskar eftir húsnæði, helzt einu herbergi og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 23857 frá kr. 15-17. Miðborg, fasteignasala — ieigu- miðlun. Húseigendur, við önn- umst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Gerum leigu- samninga. Miðborg, Lækjargötu 2 (Nýja bíó). Hilmar Björgvinsson hdl., Harry H. Gunnarsson sölustj. Sími 25590, kvöldslmi 19864. Fyrirtæki óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð. Uppl. i sima 13655. Ungt, barnlaust par utan af landi, bæði við nám, vantar Ibúð í nokkra mánuði. Reglusemi og göð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 sima 44367 eftir kl. 7. Stórt herbergi eða litla íbúð vantar mig fyrir 15. júli. Uppl. í slma 26664 eftir kl. 19. Einhleyp kona óskar eftir lítilli Ibúð frá 1. ágúst. Uppl. i síma 28385. Ungt, reglusamt par með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í sima 82721. Einhleypan mann vantar íbúð 1 Hafnarfirði. Gott herbergi með snyrtingu kæmi til greina. Góð umgengni og skilvís- ar greiðslur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50165 hjá vélstjórum. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, má vera í Reykjavík eða Hafnar- firði. Reglusemi áskilin. Uppl. i síma 11896 eftir kl. 5. Barniaust, reglusamt par 1 framhaldsnámi óskar að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, frá 1. ágúst. Leigutími minnst 1-2 ár. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 40690. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð nálægt Háskólanum eða í vestur- bæ. Uppl. i síma 14281 á milli kl. 9 og 17. 2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu, algjör reglusemi og ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 13851 og 85489. Óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð, helzt i Ár- bæjarhverfi. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 66656. 3 nemar óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð, helzt sem næst Háskólanum Góð umgengni, einhver fyrirfraijigreiðsla. kemur til greina. Uppl. í síma 75850 og 42899. 3 systkini utan af landi, allt skólafólk, óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 34505. Kennaraháskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi 1 Hliðahverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 17296 til kl. 18 og 74347 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. i síma 25747 eftir kl. 6. H jón með 1 barn óska eftir 3ja til 4ra herb. Ibúð frá og með 15. ágúst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 44116 eftir kl. 5. Algjör regiumaður um fimmtugt óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Sími 28085. Óska eftir 3ja herbergja íbúð í Kópavogi. Er með tvö börn. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 41883 milli kl. 2 og 5. Ung hjón með 2 lítil börn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helzt í Hafnarfirði. Öruggar mánaðargreiðslur og húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 51837. Tvær reglusamar skólastúlkur, systur, óska eftir 2ja herbergja íbúð frá 1. sept. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 99-4181 eftir kl. 19. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja her- bergja íbúð, sem næst gamla miðbænum. Uppl. í síma 40589 frá kl. 5-8. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, gjarnan í Vesturbæ eða nálægt Háskólanum frá 1. sept. Uppl. í síma 74640 eftir kl. 18 næstu daga. Óskum eftir 2ja-4ra herb.'íbúð. Fyrirframgreiðsla. Fasteignasal- an Miðborg, Nýja-bíó-húsinu, símar 25590, 21682 og kvöldsímar 40769 og 42885. Oskum eftir að ráða starfsfóik. nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri. Bón og þvottastöðin, Sigtúni 3. 5 ungmenni, 18-22 ára, óska eftir kvöld- og helgarvinnu. t.d. við sölustörf eða innheimtustörf. Störfum saman eða hvert í sínu lagi. Uppl. í sima 23992 eftir kl. 5. Lærður ljósmyndari óskar eftir að taka að sér leiðbein ingarstörf í ljósmyndun við skóla eða æskulýðssamtök á kvöldin í haust. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til Dagblaðsins merkt „Ljósmyndun” fyrir 1. ágúst. Tek að mér born i gæzlu fram til 10. ágúst. Uppl. i sima 15900 frá kl. 20 til 22. Óskaeftir 12 til 14 ára unglingi til barnagæzlu 4 tíma á dag eftir hádegi. Uppl. í síma 22715. Óska eftir manneskju til að gæta 6 ára drengs fyrii hádegi, helzt 1 grennd við Mela- skólann. Uppl. í síma 26384. Tek að mér börn í pössun, er í Kópavogi. Uppl. 1 sima 42073 milli kl. 13 og 15 í dag. Óska að ráða 13-15 ára ungling til að gæta barna, helzt i Breiðholti. Uppl. í síma 44238. Get tekið að mér börn fyrir hádegi, hef leyfi. Uppl. í síma 75795 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 14 ára unglingi eða eldri til að gæta ungabarns frá 3.30 til 8. Uppl. í síma 22878 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld, eða að Bræðraborg- arstíg 47, uppi. Kvengullúr tapaðist á Laugavegi eða 1 strætisvagni númer 5. Uppl. í síma 14568. Fundarlaun. I Spákonur D Les úr skrift og spái 1 bolla. Hringið 1 sima 28609 milli kl. 1 og 3. Spái i spil og bolla. Uppl. í síma 73168. Kennsla B Gítarkennsia. Sumarnámskeið í júlí og ágúst, kennari Símon tvarsson. Get bætt við mig nokkruin nemendum ennþá. Uppl. í síma 75395 eftir kl. 19. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.