Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 8
DACBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDACUR 12. JULl 1977. — hættuleg þróun fyrir unga idngrein, segir framkvæmdastjóri Hljóðrita hf. Utlit er fyrir alll að 35% satn- drátt í jslenzkum hljómplötu- iónaði í ár. aö áliti Simtr.jóns Sighvatssonaf. frainkv emda- st.jóra hl.jóöversins Uljóörita i Uafnarfiröi. I Ul.jóörita voru i l'vrra teknar upp langflestar þeirra n erri fit) hljómplatna (LP) sem út konu á landinu. Sigurjón ui/kar á aö í ár komi ekki út nema um f.jörutíu hl.jómplötur. Þar se n af er árinu hafa koiniö út niu íslenzkar hreiöpliitur. \ sa na timá í fyrra hiiföu koiniö ut hel.nini’i fleiri plötur. .. Xuövitaö getur þetta haft n.jiiu 'I e.n áhril' fvrir okkur i Uljóörita oy iónaöinn í heild." sayöi Siaurjón i samtali vió fréttamann l)B. „Islenzku- hljóinplötuiðnaóur er uniíiir oi> afar viökviemur. Samdrátt- tirinn má í rauninni ekki veröa neiri. |)vi til aö standa undir þeirri f járfestingii sein viö höföum lagt í hér veröum vió aö taka upp 25-30 pliitur á ári. l-’vrstu sex mánuöi þessa árs i>ekk þetta mjiig vel. en veturinn lítur ekki eHesilei>a út. þaö veröur ;ió segjast eins oi> er.“ Meö tilkomu fullkomins hljöövers (stúdiós) hérlendis fvrir n erri tveimur árum. tók i sle nz.k hl.jó m pl öt u út i>áf a nikinn fjörkipp. eins og inarka ná af því aó á síöasta ári komu fit n.erri sextiu stórar plötur. 35% samdráttur í hl jómplötuiðnaði Viö sl jórnhoróió i lll jóórila. Jönas R. Jónssmi, upptiikumaóur. Töluvert margár þeirra stóöu ekki undir kostnaöi og má ef til vill rekja samdráttinn i ár til þess, þ.e. aö fjársterkari út- gáfurnar halda velli en hinir minni. sem oft hafa verið með athyglisverðustu framleiðsl- una, verði að leggja upp laupana. -ÓV. Átta cylindra kaffiskúr „Þetta er átta cylindra kaffiskúr og spilavíti á hjólum að sögn strákanna á þessum Ford kaffiskúr. Strákarnir voru að gæða sér á hádegismatnuin er við rákumst á þá í Siðumúlanum i gær. Strákarnir heita Hákon Erlendsson. Steinn Hilmar Ragnarsson og Unnar Sigursteinsson og eru að sögn í gangstéttar- baráttunni, þ.e. þeir leggja gangstéttir á vegum verktaka. „Bílinn verðum við að hafa með svo hægt sé að éta einhvers staðar og slá svo i spil á eftir.“ JH/DB-mvnd Jim Smart. Píparar, múrarar og veggfóðrarar fengu sama og aðrir Pípulagningamenn, múrarar, og veggfóðraðar og dúklagning- araenn sömdu um helgina. Samningar eru nákvæmlega eins í grundvallaratriðum og aðalsamningarnir frá 22. júni sl., samkvæmt upplýsingum Cunnars S. Björnssonar, for- manns Meistarasambands byggingamanna. „Félög þessara iðnaðar- manna voru ekki með í aðal- samningunum og hafa ekki verið í síðustu þrjú skiptin," sagði Gunnar. „Þvi fór svo, að varla var byrjað að tala við þá fyrr en að þeim samnmgum loknum. Tíminn siðan hefur verið vel notaður og raunar taka samningaviðræður alltaf nokkurn tíma, menn verða að átta sig á stöðunni og melta hlutina,“ sagði Gunnar S. Björnsson að lokum. -ÓG. Lögberg-Heimskringla: Tólf þúsund áskriftir ekki þegnar í Dagblaðinu 8. júlí sl. var greint frá áskriftasöfnun og sölu endurprentana Helga Vig- fússonar til styrktar Lögbergi- Heimskringlu. Þar kom fram óánægja aðstandenda blaðsins með framkvæmd söfnunar- innar og eins að greiðslur f.vrir eftirprentanir höfðu ekki borizt til blaðsins. I Dagblaðinu 11. júlí birtist síðan yfirlýsing Helga Vigfússonar, þar sem hann greinir frá því að hann hafi notað andvirði seldra eftir- prentana til greiðslu á uppihaldi og ferðakostnaði við söfnun áskriftanna og síðan lagt afganginn. að vísu ekki verulegan. inn á sparisjóðsbók. Helgi ætlar sér ekki að afhenda Lögbergi-Heimskringlu upp- hæðina á meðan á- skriftasöfnun hans er hundsuð. Eins og fram kom í greininni segist Helgi hafa safnað 12000 áskrifendutn að Lögbergi- Heimskringlu. Dagblaðið hafði því samband við Fríðu Björnsdóttur. setn var ritstjóri Lögbergs- Heimskringlu á undan Jóni Ás- geirssyni og grennsiaðist fyrir um af hverju svo mikill fjöldi áskrifta var ekki þeginn af Lögbergi-Heimskringlu eða hundsaður eins og Helgi nefnir það. Fríða sagði að reynt hefði verið að senda mörgu af því fólki blaðið, en lítið hefði borizt af áskriftargjöldum. Það virtist sem tnargt af þessu fólki vildi alls ekki fá blaðið. Birna Magnúsdóttir afgreiðslustjóri Lögbergs-Heitnskringlu sagði DB að reynt hefði verið að senda 200-300 manns blaðið en lítið hefði 'skilað sér. Þær Birna og Fríða bentu báðar á Heimi Hannesson, trúnaðarmann Lög- bergs-Heimskringlu. Hann sem trúnaðarmaður viti ástæður þess að áskriftunutn var ekki sinnt. Heimir er erlendis 1 sum- arfrii og mun Dagblaðið greina frá skýringum hans þegar hann kemur úr fríinu. Hins vegar könnuðust þær Birna og Fríða ekki við 12000 undirskriftir, en gizkuðu á 1000-1500 nöfn. -JH. Kaþólskur prest- ur íBreiðholt Kaþólskur prestur. séra Robert Bradshaw frá Tipparerv . mun flvtja fyrstu kaþólsku messuna í Breiðholti í kvöld kl. 20 i Fellahelli. Mun hann framvegis þjóna kaþólikkum þar og hefja reglu- legar messur í október. Auk þess inun hann þá bvrja með sunnudagaskóla og annað safnaðarstarf. Annað kvöld á sama tímá og stað verða svo kvnningarumræður um kaþólsku kirkjuna þar sem hann mun veita allar upp- lýsingar. Allir eru velkotnnir í mess- una. hvar í trúflokki sem þeir eru. -G.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.