Dagblaðið - 12.07.1977, Blaðsíða 22
22
GAMIA BÍÓ
M
DACHI, \mn hKlt).)[J|).\(;ui{ 12. JULÍ 1977.
NÝJA BÍÓ
I
Hjörtu vestursins
“BEST COIVIEDY
THIS YEAR!”
—Kevin Sanders,
a
Simi 11 544
MGM's COMEDY SURPRISE
Jeff Bridges . Vnd.v (iriffith.
Sýnd kl. 5. 7 or 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
I
Ævintýri
ökukennarans
(Confessions of A Driving
Instructor)
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ensk gamanmynd i litum. Leik-
stjóri Norman Cohen. Aðalhlut-
verk: Robin Askwitch, Anthony
Booth, Sheila White.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
Simi 11384
íslenzkur texti
Meistaraskyttan
(The Master Gunfighter)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, ný, bandarísk
kvikmynd i litum. Aðalhlutverk:
Tom Laughlin, Ron O’Neal.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
LAUGARÁSBÍO
8
Sími 32075
Á mörkum hins óþekkta
(Journey intothe beyond)
Þessi mynd er engum lík því að
hún á að sýna með myndum og
máli hversu margir reyna að
finna manninum nýjan lífsgrund-
vöil með tilliti til þeirra innis
krafta sem einstaklingurinn býr
yfir.
Enskt tal, íslenzkur texti.
Sýnd ki. 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ungu rœningjarnir
Sýnd kl. 5 og 7.
1
HAFNARÖÍÓ
8
Sfmi 16444
Fotða guðanna
Ohugnanlega spennandi og hroll-
vekjandi ný bandarísk litmynd,
með RÍarjori Gortner, Pamela
Franklin og Ida Lupino.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Níu úrvalsmyndir nœstu
níu daga. Hver mynd
aðeins sýnd í einn dag.
Þriðjudagur 12. júlí
FRENCH CONNECTION I.
Hin æsispennandi lögreglumynd
með Gene Hackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðvikudagur 13. júli
PATTON
Stórmyndin um hershöfðingjann
fræga með George C. Scott.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Biinnuð innan 14 ára.
Fimmtudagur 14. júlí
POSEIDON SLYSIÐ
Störslysamvndin mikla með Gene
Hackman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Föstudagur 15. júlí
THESEVEN — UPS
Önnur ofsaspennandi lögreglu-
m.vnd með Roy Scheider.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugardagur 16. júlí
TORA! TORA! TORA!
Hin ógleymanlega stríðsmynd um
árásina á Pearl Harbor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sunnudagur 17. júlí
BUTCH CASSIDY OG
THESUNDANCE KID
Einn bezti vestri síðari ára með
Paul Newman og Robert Redford.
Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Nú er tœkifœrið að sjó
gamlar og góðar myndir.
1
TÓNABÍÓ
8
1001 nótt
Djörf ný mvnd eftir meistarann
Pier Pasolini. Ein bezta mynd
hans.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Útvarp
Utvarp í kvöld kl. 23.00: Á hljóðbergi
SKÁLDIÐ HLAUT NÁÐ
FYRIR AUGUM K0NUNGSINS
— Lék oft sjálf ur í sínum eigin verkum
Þátturinn Á hljóðbergi er á
sínum stað i-dagskrá útvarp.sins"!
kvöld k\. 23.00. Eins og jafnan
áður er athyglisvert efni á dag-
skrá þáttarins. Fluttur verður
f.vrri hluti Nirfilsins eftir
Moliere. Leikstjóri er Jules
Irving. — Umsjónarmaður
HÁSKÓIABÍÓ
Russian Roulette
Óvenjuleg litmynd, sem gerist að
mestu í Vancouver i Kanada eftir
skáldsögunni „Kosygin is
coming“ eftir Tom Árdies. —
Tónlist eftir Michael J. Lewis. —
Framleiðandi Elliott Kastner. —
Leikstjóri Lou Lombardi. Aðal-
hlutverk: George Segal, Christina
Rains.
islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
BÆJARBÍÓ
8
Sautján
sytten
■ FARVEFILM
efterSOYA5
» dri&tige dansite roman
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTEKSEN
OLE MONTY
BODIL STEEN
LILY BROBERG
mstruUtion :
AMMEUSE MEINECHE
%!.-■* --
Sýnum í fvrsia sinn með islenzk-
urn (exla þessa vinselu dönsku
gamanmvnd um fvrstu ástar evin-
týri ungs manns.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö biirinim.
þáttarins er Björn Th. Björnsson,
listfræðingur.
Moliere er að góðu kunnur hér
á landi en íslendingar hafa um
árabil skemmt sér við að horfa á
leikrit hans, tin.vndunarveikina.
Það er í hópi þeirra erlendra leik-
rita sem líklega hefur einna
oftast verið flutt hér á landi.
Moliere var fæddur í París árið
1622 og var faðir hans konung-
legur herbergisþjónn. Hann hóf
laganám við Jesúítaskólann í
Clermont. Þegar hann var
tvítugur tókst kunningsskapur
milli hans og leikkonunnar Made-
leine Béjart og hætti hann þá
laganáminu og stofnaði leikflokk
með henni og bræðrum hennar.
Leikflokkurinn sýndi víða.
Það var á þeim árum sem hann
tók upp nafnið Moliere en raun-
verulega hét hann Jean Baptiste
Poquelin. Starfsemi leikklúbbs-
ins gekk ekki alltof vel í París svo
flokkurinn flutti út á landsbyggð-
ina, þar sem sýningar voru
haldnar í tólf ár.
Á þessum tíma skrifaði Moliere
sín fyrstu leikrit en annars er
ekki mikið vitað um þetta ævi-
skeið hans.
Árið 1658 kom Moliere með
leikflokk sinn til Parísar og hin
léttu og skemmtilegu leikhúsverk
hans fundu náð fyrir augum
konungsins. Árið 1660 fékk hann
sitt eigið leikhús í París og í því
voru næstum því allir gamanleik-
irnir hans sýndir.
Árið 1662 kvæntist hann
Armande Béjart, en hún er annað
hvort talin hafa verið langtum
yngri systir f.vrrverandi .ást-
me.vjar Molieres, Madeleine, eða
þá dóttir hennar með einhverjum
öðrum elskhuga.
Hjónabandið varð Moliere þó
ekki til neinnar gleði því kona
Moliere kvæntist ungri konu sem
var honum ótrú.
hans var honum ótrú. Heilsu hans
fór * hrakandi og heilsuleysið,
samfara alls kyns öðru mótlæti,
gerði að verkum að síðustu æviár
hans voru dapurleg.
Moliere lék oft sjálfur í leik-
ritum sínum. Síðasta hlutverk
hans var Argan í Imyndunarveik-
inni. Hann veiktist meðan .á
sýningunni stóð, en hann var á
leiksviðinu úf sýninguna. Þegar
hann kom heim að henni lokinni
fékk hann blóðspýtingu og lézt.
Varðveitzt hafa þrjátíu og tvö
af leikritum hans.
A.Bj.
s > 3 M