Dagblaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 23
DAOBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAC'.UR 27. JULI 1977. 23 Utvarp Útvarp kl. 20.20 á sumarvöku: biadið er smáauglýsinga blaðíð LJTIHATIÐ að Ulfljótsvatni um verslunarmannahelgi Forsala aðgöngumiða er hafín Flugfélag íslands veitir 20% afslátt til og frá Reykjavik gegn framvisun aögöngumiöa. Sögu/egur róður — upp kom eldur og maður féll fyrir borð „Já, hann gekk heldur illa og sögulega fyrir sig, róöurinn sá,“ sagði Haraldur Gfslason fyrrum formaður í Vestmannaeyjum sem samdi erindi er hann nefnir Brot- sjór og eldur og flutt verður í útvarpið á sumarvökunni í kvöld. Fór Haraldur í róður þennan undir lok sumarvertíðar í maí 1941. Siglt var út frá Heimaey og vildi Haraldur ekki róa, en út- gerðarmaðurinn þrýsti svo fast á að róið yrði að hann lét undan. Voru þeir þá á línuveiðum á um 25 tonna báti, sem þótti afar heppileg stærð þá. Var þá farið út að kveldi og línan lögð, beðið fram eftir nóttu og haldið inn um morguninn, hét það að liggja með línu. I ferð þessari var teflt á tæp- asta vað, fengu bátsverjar yfir sig mikinn brotsjó og lagðist bátur- inn á hliðina. Enn meira gerðist í hinni sögulegu sjóferð þegar upp kom í bátnum eldur og einn báts- verja féll útbyrðis. Á þessum árum, stríðsárunum, var fiskirí hjá bátum allt í kring- um landi nokkuð gott því heims- styrjöldin, sem þá stóð*sem hæst, veitti fisknum í sjónum vernd fyrir ágangi veiðiskipa. -BH Kristján Jónsson leikari ætlar að lesa i útvarpið í kvöld um hina sögulegu sjóferð sem Ilaraldur Gíslason fór á stríðsárunum. Útvarpkl. 20.00: ^ Kristinn Hallsson og Árni í Reykjavik verða miðar seldir i sölutjaldi i Austurstræti ásamt Rauðhettu bolum og húfum kl. 12-21. Þá verða miðar seldir á eftirtöldum stöðum: ísafirði, Akureyri, Húsavik, Egilsstööum, Vestmannaeyjum, Borgarnesi, Akranesi, Keflavik, Selfossi. Verð aðgöngumiða kr. 5.000. Islenzk einsöngslög eru á dag- skrá útvarpsins i kvöld klukkan 20.00. Ætlar þar Kristinn Hallsson óperusöngvari að syngja nokkur lög við undirleik Árna Kristjánssonar. Heldur er ósenni- legt að Kristinn sé á þessari mynd að syngja íslenzkt einsöngslag, öllu líklegra að þarna sé hann að syngja ástarsöng úr léttri, ítalskri óperu. Með hverjum aðgöngumiða fylgir getraunaseðill með 5 léttum spurningum. Á mótinu verður dregið úr réttum úrlausnum og vinningshafi verður nýjum Austin Mini rikari.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.