Dagblaðið - 13.09.1977, Side 19
DAUBI.AÐIÐ. ÞKIÐJU'DAGUR 13. SEPTEMBKK 1977.
19
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjólfyrirfjöld-
ann allan af góðum leigjendum
með ýmsa greiðslugetu ásamt lof-
orði um reglusemi. Húseigendur
ath. Við önnumst frágang leigu-
samninga yður að kostnaðarlausu.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, simi 18950 og 12850.
$
Atvinna í boði
I
Maður óskast
í byggingarvinnu, vinnustaður
við Flúðasel í Breiðholti 2. Uppl. í
síma 84555 eða 74936.
Loftpressumenn óskast.,
helzt vanir. Uppl. eftir kl. 19 í
síma 32889.
Óska eftir vægri heimilisaðstoð
í Hlíðunum frá kl. 4 til 8, 5 daga
vikunnar. Ymis hlunnindi fyrir
hendi. Nánari uppl. í síma 81667.
Hálft starf — heflt starf.
Matvöruverzlun í Vogahverfi
óskar að ráða röskan starfskraft
hálfan eða allan daginn. Uppl. í
síma 52740 eftir kl. 20 í kvöld.
Starfsfólk, 2—3,
óskast til starfa á matsölustað.
Vaktavinna. Upplýsingar gefur
Birgir Jónsson í Halta hananum
Laugavegi 178 milli kl. 5 og 7 eftir
hádegi.
Trésmiðir og verkamenn
óskast strax. Uppl. í síma 83250 og
84825.
Heimiiishjálp. Vesturberg.
Öska eftir manneskju til að gæta
2ja drengja í 3 tíma á dag frá kl.
11 til 2. Uppl. í síma 71525.
Röskur starfskraftur
óskast til afgreiðslu- og pökkunar-
starfa í bókaverzlun. Uppl. í síma
10315.
Handlang.
Múrari óskar eftir handlangara.
Uppl. í síma 72654 milli kl. 7 og 8 í
kvöld og næstu kvöld.
Atvinna óskast
2 menntaskólanemar
óska eftir vinnu á kvöldin, margt
kemur til greina, t.d. ræstingar.
Sími 36100 og 35676 næstu kvöld.
20 ára piltur
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 71112 eftir kl.
7.
Ungan mann vantar vinnu,
flest kemur til greina. Uppl. i
síma 10460.
18 ára stúlka
óskar eftir atvinnu eftir hádegi, 4
daga vikunnar fram í desember
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
30223 eftirkl. 1.
Þrítugur maður
óskar eftir góðri framtíðarat-
vinnu, hefur bíl til umráða. Uppl.
í síma 50141.
17 ára stúlka
óskar eftir góðri atvinnu sem
fyrst. Margt kemur til greina.
Málakunnátta fyrir hendi. Uppl. í
síma 85836.
21 árs duglegur
og áreiðanlegur piltur óskar eftir
atvinnu. Uppl. í síma 34224 kl.
6—8.
Tvítug stúlka
með húsmæðraskólapróf óskar
eftir vinnu við ræstingar á kvöld-
in og um helgar, hefur unnið við
sjúkrahúsræstingar í tvö sumur.
Uppl. í síma 83593 eftir kl. 19.
24 ára kona
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í sima 34273.
Ung hjón óska eftir
sjálfstæðu aukastarfi, hafa bíl til
umráða. Margt kemur til greina.
Uppl. I síma 29121 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Abyggileg og reglusöm kona
um fimmtugt óskar eftir vinnu,
vaktavinna og margt annað
kemur til greina. Uppl. í síma
85626 og 10389 eftir kl. 7 á kvöld-
in næstu daga.
19 ára nemi
utan af landi óskar eftir vinnu
efti'r kl. 4 virka daga og um
helgar, hefur bilpróf. Uppl. gefur
Jón í síma 11994 eftir kl. 16.
1
Barnagæzla
Gæzla l'A k!t. á dag.
Öska eftir gæzlu fyrir 6 ára dreng,
nálægt Logalandi eða Fossvogs-
skóla frá kl. 10.30 til 12, 5 daga
vikunnar. Uppl. í síma 32469.
Óska eftir að gæta telpu
6 eða 7 ára, hef leyfi. Er í Breið-
holti. Sími 71055.
Kona óskast
til að gæta 5 mánaða gamals
barns. Helzt í vesturbæ Hafnar-
firði. Uppl. í síma 51521 frá 2—6.
Skerjafjörður.
Barngóður einstaklingur óskast
til að gæta l'A árs stúlku,
nokkra tíma á dag, frá kl. 11.30, í'
3 mánuði. Uppl. í sima 28527 eða
24558.
Barngóð kona óskast
til að gæta l'A árs drengs sem
næst Stífluseli. Uppl. í síma
76831.
Tek börn í gæzlu,
hálfan eða allan
44965.
daginn. Sími
Gct tekið börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Uppl. I
síma 82237.
Barngóð kona óskast
til að gæta 5 mán. drengs frá kl.
7.30—17 á daginn 4 daga I viku,
meðan móðirin er i skóla. Þyrfti
að ,vera sem næst Hlemmi eða
Landspítalanum.
Uppl. i síma 95-6175.
Einkamál
8
Einhleyp kona um sextugt
óskar að kynnast góðum og
skemmtilegum manni á svipuðum
aldri sem vini og félaga. Æskilegt
að hann eigi ibúð og bíl. Þag-
mælska. Tilboð sendist DB merkt:
Vinur 63“ fyrir 20.9 77.
Hefur þú lesið bréf
Guðs til þín? Það er skrifað sér-
staklega fyrir þig. Biblíubréfa-
skólinn pósthólf 60 Keflavík
veitir ókeypis aðstoð við lestur
þess.
Vil kynnast góðri konu
á aldrinum 50—55 ára, er maður á
líku reki. Ég er í góðum efnum og
myndi láta allt eftir góðri og
myndarlegri konu. Aðeins góð og
myndarleg kona kemur til greina
sem er heiðarleg í alla staði. Til-
boð sendist DB merkt „1911“.
Óska eftir að kvnnast konu,
35—53 ára, með framtíð i huga.
Keglusemi. Á íbúð og er í góðu
starfi. Umsóknir ásamt mynd sem
endursendist berist blaðinu fyrir
fimmtudagskviild merkt
„Trúnaðarmál".
Einhleypur reglusamur
maður sem reykir ekki óskar að
kynnast stúlkum á aldrinum
16—39 ára, hefur ibúð og bíl.
Tilboð merkt: Algjör reglusemi,
sendist Dagbl. fyrir 20.9.
Ung, falleg stúlka,
óskar eftir að kynnast myndarleg-
um vel fjárhagslega stæðum
manni. Tilboð merkt „Framtíð
'11“ sendist auglýsingadeild DB
fyrir 17.9.
Ungur og efnilegur maður
óskar eftir að kynnast ungum og
laglegum dömum á aldrinum
20—26 ára. Tilboð sendist DB
merkt „Trúnaður — 21055“.
1
Kennsla
8
Munið námskeiðin
í matvæla- og næringarfæði.
Kynningarfundur verður haldinn
mánudaginn 19. sept. Allir vel-
komnir. Uppl. í sima 74204.
Kristrún Jóhannsdóttir mann-
eldisfræðingur.
Gítarskólinn.
Kennsla hefst 19. sept. Innritun
og uppl. dagl. frá 5—7. Gítarskól-
inn, Laugavegi 178, sími 31266,
Eyþór Þorláksson, heimasími
51821.
Gitarskóli Arnar Arasonar.
Innritun er hafin. Kennt verður í
Miðtúni 82B Reykjavik, og einnig
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53527.
1
Þjónusta
8
Húsprýði hf.
Getum bætt við okkur verkefn-
um, t.d. úti- og innimálun, upp-
setningu hurða, innréttinga og
milliveggja, gólf-, loft- og vegg-
klæðningum. Önnumst einnig
ýmsar viðgerðir, breytingar og
nýsmíðar húsa. Uppl. og pantanir
í síma 72987 á kvöldin. Húsprýði
hf.
Ljósprentun.
Verkfræðingar, arkitektar, hús-
byggjendur. Ljósprentstofan Háa-
leitisbraut 58—60 (Miðbæjar-
verzlunarhúsið) afgreiðir afritin
samstundis. Góð bílastæði. Uppl. í
síma 86073.
Garðaþjónusta.
Hreinsum garðinn og sláum.
Helluleggjum og setjum upp
girðingar. Uppl. I síma 66419 á
kvöldin.
Bðlstrun, sími 40467.
Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og
stakir stólar á framleiðsluverði.
Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig
og geri við bólstruð húsgögn. Sími
40467.
Rennismíði, nýsmíði,
viðgerðir og fleira. Sími 35602.
Múrarameistari tekur
að sér viðgerðir á steyptum þak-
rennum og þökum, sprunguvið-
gerðir og minniháttar múrvið-
gerðir. Uppl. i síma 44823 eftir
kl. 19.
Seljum og sögum niður
spónaplötur eftir máli. Stíl-
húsgögn Auðbrekku 63 K.óp., s.
44600.
Viðgerðarþjónusta innanhúss
á sprungum og öðrum
skemmdum. Málum einnig ef þess
er óskað. Uppl. í síma 51715.
Hreingerningar
8
Teppahreinsun.
Ilreinsa teppi í heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. ödýr
og göð þjónusta. Uppl. i síma
86863.
Hreingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á íbúðum, stiga-
•göngum og stofnunum, vönduc
vinna, góð þjónusta. Sími 32118.
Hólmbræður,
hreingerningar, teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stiga-.
ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, sími
36075.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
ihansagluggatjöld. Sækjum, send
um. Pantið í síma 19017.
Vanir og vandvirkir menn
gera hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig húsnæði hjá fyrirtækjum.
Örugg og góð þjónusta. Jón, simi
26924.
ökukennsla
Kenni á japanska bílinn
Subaru árg. 1977. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Jóhanna
Guðmundsdóttir, sími 30704 frá
kl. 12—1 og 7—8.
Ökukennsla er mitt fag,
á þvi hef ég bezta lag, verði stilla
vil í hóf. Vantar þig ekki öku-
próf? I nítján, átta, níutíu og sex,
náðu I síma og gleðin vex, í gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég. Sími 19896.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn
varðandi bílprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel P. Jakobsson,
símar 30841 og 14449.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, símar 1.3720 og 83825.
ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
sími 40769.
Betri kennsla — öruggur akstur.
Við ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar. Full-
komin umferðarfræðsla flutt af
kunnáttu og á greinargóðan hátt.
Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu-
bifreiða. Ath. kennslugjald sam-
kvæmt lögum og taxta Ökukenn-
arafélags íslands. Við nýtum tíma
yðar til fullnustu og útvegum öll
gögn. Það er yðar sparnaður. Öku-
skólinn Champion. Uppl. í síma
37021 milli kl. 18.30 og 20.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka Mazda 323 árg. 77.
Ökuskóli og prófgögn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Sími
14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson.
Meiri kennsla,
minna gjald, þér getið valið um 3
gerðir af bílum, Mözdu 929.
Morris Marinu og Cortinu.
Kennum alla daga og öll.kvöld.
Ökuskólinn Orion, sími 29440,
milli kl. 17 og 19 mánudaga og
fimmtudaga.
lÖkukennsla — æfingatímar —
bifhjólapróf. Kenni á Vauxhall
Chevette. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Egill Bjarnason, símar
51696 og 43033.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. 77 á
skjótan og öruggan hátt, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er, nýir
nemendur geta byrjað strax.
Ökukennsla Friðriks A. Þor-
steinssonar, simi 86109,
Ökukennsla-bifhjólapróf-
æfingatímar. Kenni á Cortinu
1600. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Hringdu í síma
44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
Lærið að aka
fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark
2, Ökuskóli og prófgögn. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Kristján Sigurðsson, sími 24158.
Hesthús íVíðidal
Til sölu hesthús fyrir þrjá hesta í
Víðidal.
Tilboð sendist til DB, Þverholti 2,
merkt „Gráni“, fyrir nk. föstudag.
VIKAN
óskar eftir sölubörnum í hverfi í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði. Uppl. eru veittar í
afgreiðslu Vikunnar alla virka daga fró kl.
9—18 og í síma 36720.
Mólaskólinn Mímir
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld-
námskeið — síðdegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Eng-
Icndingum. Léttari þýzka. íslenzka fvrir útlendinga.
Franska. spánska, ítalska. Norðurlandamálin. Hin
vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað
fyrir próf.
Innritun ísíma 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h.
I sláturtíðinni
Húsma'ður athugið, að venju höfum
við til sölu margar gerðir vaxborinna
umbúða hentugar til geymslu hvers
konar matvæla sem geyma á í frosti.
Komið á afgreiðsluna.
Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi 33.