Dagblaðið - 13.09.1977, Side 20
20
DAdBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDALUR 13. SEPTEMBER 1977.
Veðrið
Vestlng átt á landinu í dag. hafði
Ingt vestanlands í morgun og gerir
það einnig í öðrum landshlutum.
Skúrir verða á Vesturlandi en bjart á
milli og léttir til austarlinds Kólri
andi veður um allt land.
f morgun kl. C war hiti i Reykjavík 9
stig, Galtarvita 6. Hombjargsvita 5.
Akureyri 10, Raufarhöfn 10,
Eyvindará 11, Dalatanga 9, Höfn 9,
Kirkjubnjarklaustrí 10, Vestmanna-
eyjum 0, Þórshöfn 9. Kaupmanna-
höfn 9, Osló 4, London 8, Hamborg
3, Palma Mallorca 14, Barcelona
16, Benidorm 18, Malaga 21,
Madríd 14, Ussabon 18 og New
York 19.
Sigfús Jóelsson fyrrverandi
skólastjóri var fæddur 1. febrúar
1907 á Húsavík. Foreldrar hans
voru Sigurveig Sigfúsdóttir og
Jóel Friðriksson verkamaður.
Lauk hann kennaraprófi frá
Kennaraskóla íslands og fluttist
austur á Reyðarfjörð þar sem
hann var kennari og skólastjóri til
ársins 1962. Þá flutti hann til
Reykjavíkur og kenndi þar i
nokkur ár. Sigfús kvæntist eftir-
lifandi konu sinni, Birnu H.
Steingrimsdóttur árið 1934 og
eignuðust þau þrjú börn, Berg-
bóru Guðnýju sem búsett er í
Þýzkalandi, Friðrik Valdemar
verzlunarskólakennara og Stein-
grím loftskeytamann. Einnig ólu
þau upp dótturson sinn Sigfús
Grétar.
Sigurlína Davíðsdóttir, sem lézt
29. ágúst sl. var fædd 5. júlí árið
1897 á Hörðubóli í Haukadal í
Dalasýslu. Ung fór hún í fóstur til
Sigurðar Jónssonar smáskammta-
læknis á Akranesi og ólst þar upp.
Gekk hún í Kvennaskólann i
Reykjavík. Skömmu eftir 1930
gerðist Sigurlína ráðskona
Andrésar Johnson hárskera og
forngripasafnara í Asbúð í
Hafnarfirði. Eftir að hann lézt
árið 1965 fór hún fljótlega að
Sólvangi í Hafnarfirói og dvaldi
þar til dauðadags.
Charlotta Jónsdóttir lézt að
heimili sinu Begstaðastræti 56.
3. september sl. Arið 1928 giftist
hún eftirlifandi manni sínum
Birni Magnússyni prófessor við
guðfræðideild Háskóla íslands.
Fylgdi hún manni sínum er hann
var fyrst prestur á Prestbakka á
Síðu og síðar á Borg á Mýrum, þar
sem þau hjónin ráku búskap sam-
hiiða prests og prófastsstörfum.
Þau hjónin eignuðust átta börn:
M.agnús, starfsmannastjóra, nú
látinn, Dorotheu húsfreyju, Jón
verkfræðing, Inga bankafulltrúa,
Jóhann forstjóra, Björn
prófessor, Ingibjörgu skrifstofu-
Röskur sendill
á vélhjóli óskast strax
Nesco hf.
Laugavegi 10, sími 19150
2ja-3ja herb. íbúð
óskast
til leigu fyrir eldri hjón, með sérinn-
gangi og hita. Mikil fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DB merkt „Mikil fyrir-
framgreiðsla“ fyrir 7. sept.
Donski sellóleikarinn ASGER LUNDCHRISTIANSEN
heldur tónluika í Norræna húsinu
fimmtudaginn 15. sept kl. 20.30.
Undirleikari er Þorkell Sigurbjörns-
son.
Á efnisskránni eru verk eftir
Sammartini, Beethoven, Vagn
Holmboe og Peter Heise.
Aðgöngumiðar við innganginn
NORRÆNA
HÚSIÐ
stúlku og Odd Borgar verk-
fræðing. Charlotta verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni I dag.
Katrín Kristjánsdóttir, sem lézt 2.
september sl, var fædd 14.
september 1901 í Bolafæti í
Hrunamannahreppi. Foreldrar
hennar voru Gróa Jónsdóttir frá
Sandlækjarkoti og Kristján
Magnússon frá Syðra-Langholti.
Eftir að Katrín fór úr foreldra-
húsum vann hún fyrst við
heimilisstörf í Reykjavík en
lengst af við saumaskap, fyrst hjá
Kristni Jónssyni klæðskera en
siðustu áratugina hjá Vigfúsi
Guðbrandssyni. Átti hún við van-
heilsu að stríða síðustu árin.
Guðmundur Jóhannesson fyrr-
verandi innheimtugjaldkeri,
Týsgötu 8 lézt í Landspítalanum
11. september.
Gisli Óskar Guðmundsson Grænu-
hlíð 20, lézt 9. september í Land-
spítalanum.
Guðbjörg Eyjólfsdóttir, Hvassa-
leiti 30, lézt í Landspítalanum 9.
september.
Haraldur Jónsson prentari lézt að
Hátúni 10 B, 9. september sl.
Sigurður B. Guðmundsson,
Tjarnarbraut 5, Hafnarfirði, lézt
á St. Jósepsspítala 10. september.
Steinunn Símonardóttir Zoega
lézt í sjúkrahúsinu á Norðfirði 10.
september sl.
Árni Helgason, Akri, Eyrarbakka,
lézt 10. september.
Kristín Jósefína Njálsdóttir frá
Djúpuvík, Strand. lézt 28. ágúst
sl. Jarðarförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Halldóra Gunnarsdóttir Suður-
götu 25, Akranesi, lézt í sjúkra-
húsi Akraness 1. september si.
Utförin hefur þegar farið fram.
Sigríður Magnúsdóttir Lindar-
götu 22A, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn
14. septemer kl. 13.30.
íþróttir í dag
ísiandsmótið í knattspyrnu, 2.
deiid
Noskaupstaðarvöllur kl. 18, Þróttur N —
Keynir S.
Útivistarferðir
Föstud. 16.9. kl. 20.
Snœfellsnes. 3 d. Gist i húsi. Sundlaug.
Skoöunarferð um Ncsið. Gcniíið á Hal-
grindur og víðar. Bcrjatínsla. Skrautsteina-
leit. Kvöldvaka. Fararstj.: Jón I. Bjarnason.
Upplýsingar t)g farscðlar á skrifstofunni
Lækjargötu 6, sími 14606.
Kvenfélag
Hafnarfjarðarkirkju
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer í haust-
ferð að Gullfossi og Geysi næstkomandi
laugardag, 17. september. Tilkynnið þátttöku
í síma 51272 og 51043 sem fyrst.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
Funmir verður haldinn miðvikudaginn 14.
sept. kl. 20.30. Rætt verður um kaffisöluna og
vetrarstarfið.
Flugfreyjur —
Flugþjónar
Muniolundinn í kvöld kl. 20.00 að Hagamel 4.
Fundarefni, uppsögn samninga.
Stjórnmáfðfundir
Almennur stjórnmóla-
fundur Þingeyri
I kvöld kl. 20.30 efnir Alþýðubandalagið til
almenns stjórnmálafundar í Félagsheimilinu
Þingeyri. Umræðuefni: Hvernig ríkisstjóm
vilt þú? — Hvað er íslenzk atvinnustefna?
Frummælendur: ólafur Ragnar Grímsson
prófessorog Kjartan ólafsson ritstjóri.
Nú stendur yfir sýning f nýjum setustofum
að Reykjalundi á verkum Ragnars Lár. Er
sýningin fyrir vistfólk og staðargesti. Á
sýningunni eru tuttugu og ein vatnslita-
mynd, sem flestar eru málaðar á síðasta ári
úr Reykjavík og víðar af landinu. Einnig
sýnir Ragnar tfu dúk- og tréristur, flestar
ffgúrativar. Ragnar Lár hefur haldið fjölda
einkasýninga vfða um land og eina sýningu f
Danmörku.
Sýningin stendur fram eftir mánuðinum.
Kjarvalsstaðir:
Norræn myndlistarsýning Autliti til auglitis.
Opin til 25. september.
Norrœna húsið:
Sýning á verkum Margrétar Elfasdóttur.
Sýningin er opin til 20. september.
Akureyri
Akureyringurinn örn Ingi heldur um þessar
mundir sýningu í Iðnskólanum á Akureyri.
Hann sýnir þar 62 myndir, mest af landslagi.
Þetta er 4. einkasýning Arnar Inga en auk
þeirra hefur hann tekið þátt f þó nokkuð
mörgum samsýningum. — DB-mynd Fr.Ax.
Kjarvalsstaðir:
Sýning á verkum Alcopleys, bæði málverk,
teikningar, vatnslitamyndir, steinprent og
bækur og sérútgáfur á verkum listamanns-
ins. Sýningin er opin til 25. september.
Gallerí Suðurgata 7:
Sýning á verkum myndlistarmannsins John
Liggins er opin til 14. september, virka daga
kl. 18—22 og kl. 14—22 um helgar.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja-
list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið f
tómstundum sfnum. Konurnar eru: Aslaug
Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars.
Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris-
•dóttir. Er þetta sölusýning.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Blaðburðarbörn óskast
strax í eftirtalin hverfi:
Hátún, Miðtún
Stórholt, Stangarholt
Uppl. í síma 27022
BIAÐIÐ
Gallerí
Sólon íslandus:
Jónína Guðmundsdóltir sýnir keramlk sem
unnin «;r úr steinleir og hrauni. Sýningir. er
opin kl. 14—22 lil 19. seplember.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin kl. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum f sumar.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastrœti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur er
ókeypis.
Fíladelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 20.30 í kvöld, stóra
sal. Ræðumenn Ake Orrbeck og Nils Wagsjö
sem einnig syngur einsöng.
Skótastarfí
Reykiavík
Innritun f skátastarf I Reykjavfk fer fram
þessa dagana: Skátafélagið Dalbúar: í dag kl.
18-22 f Skátaheimilinu við Leirulæk, einnig á
morgun kl. 18-22.
Skátafélagið Garðbúar: Innritun fimmtu-
daginn 15. september f Skátaheimilinu við
Háagerði kl. 18-22.
Skátafélagið Urðarkettir: Innritun f Skáta-
heimilinu í Breiðholtsskóla, laugardaginn 17.
sept. kl. 14-18.
Félagsstarf eldri
borgara í Reykjavík
Vetrarstarfið hefst ao Norðurbrún 1 fimmtu-
daginn 15. september og að Hallveigarstöðum
mánudaginn 19. september kl. 13.30. Dag-
skrár afhentar á staðnum. Nánari upplýs-
ingar í síma 18800 kl. 9—12 alla virka daga.
„Að leika oq lótast“
heitir ný bók sem komin er út hjá Ríkisút-
gáfu námsbóka og er um leikræna tjáningu.
Höfundar eru Barbro Malm og Ann-Mari
Undén. Erla Kristjansdóttir og Ingvar Sigur-
geirsson þýddu. Teikningar eru margar f
bókinni og eru þær eftir Alf Lannerbáck.
Er þetta bók um leikræna tjáningu. Hentar
hún vel sem hjálpartæki f samfélagsfræði og
móðurmálsnámi f 1.-6. bekk grunnskóla.
Gítarskólinn
Kennsla hefst 19. sept. Innritun daglga kl.
5-7 í Gítarskólanum, Laugavegi 178.
Almenni Músíkskólinn
Miðbæjarskólanum (norðurdyr) tekur til
starfa 12. sept. Upplýsingar og innritun dag-
lega kl. 17-20.
Myndlista- og
handíðaskóli íslands
Námskeið hefjast 3. október. Innritun dag-
lega kl. 10—12 og 2—4 á skrifstofu skólans,
Skipholti 1.
Heimilisiðnaðarfélag
Íslands
efnir til námskeiða í vefnaði, hnýtingum og
myndvefnaði og hefjast fyrstu námskeiðin
19. september næstkomandi. Tekið er á móti
umsóknum og veittar upplýsingar í verzlun
Heimilisiðnaðarfélagsins f Hafnarstræti 3
daglega.
Haustnómskeið í
matvœla- og
nœringarfrœði
hefst f næstu viku. Innritun og upplýsingar
daglega kl. 9—11 f slma 74204. Einnig eftir
kl. 9 á kvöldin.
Hjólparstarf
aðventista
fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á
gfróreikning númer 23400.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Bergstaðastrœti 11.
Skrifsíofa félagsins er opin alla virka daga
frá kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmis
konar leiðbeiningar um fasteignir. þar fást
einnig eyðublöð um húsaleigusamninga og
sérprentanir að lögum og reglum um fjöl-
býlishús.
Tónlistarskóli
Hafnarfjarðar
Söngnemencfur. siarfrækt verður i veti
söngdeild við Tónlistarskólann í Hafnarfirc
Kennarar verða Sieglinde Kahman og Si
urður Björnsson. Nemendur skili umsóknu
fyrir 15. september. Umsóknareyðublöð c
nánari uppiýsingar á skrifstofu skólans 1
4-6 daglega.
gengisskraning
NR. 172 — 12. septembor 1977.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 206.00 206.50
1 Sterlingspund 359.10 360.00
1 Kanadadollar 191.90 192.40
100 Danskar krónur 3334.70 3342,80
100 Norskar kroknur 3773,20 3782,40’
100 Sœnskar krónur 4234.60 4244.90*
100 Finnsk mörk 4929,40 4941.40’
100 Franskir frankar 4175.50 4185.70’
100 Belg. frankar 574.80 576.20
100 Svissn. frankar 8625,40 8646.30’
100 Gyllini 8350.40 8370,70’
100 Þyzk mörk 8848.00 8869,50'
100 Lirur 23,32 23,38
100 Austurr. Sch. 1244,00 1247.00
100 Escudos 507.70 508,90
100 Pesetar 243.80 244,41
100 Yen 77.23 77.41
’Breyting f rn siAustu skráningu.