Dagblaðið - 13.09.1977, Side 22

Dagblaðið - 13.09.1977, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1977. 8 STJÖRNUBÍÓ Taxi Driver Ný, spennandi, heimsfræg verðlaunakvikmynd í litum. Leik- stjðri Martin Scorsese. Aóalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Fost- er, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10. Bönnuð börnum. Hækkað verð. M 1 AUSTURB/EJARBÍÓ 8 Sími 11364 tslenzkur texti Sandgryfju- hershöfðingjarnir (The Sandpit Generals) Mjög áhrifamikil, ný, bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, byggð á sögu brasilíska rithöf- undarins Jorges Amado. Aðalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubinstein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NÝJA BIO 8 Sinii 11544 UZA GENE MINNELLI BURT HACKMAN REYNOLDS LAUGARÁSBÍÓ 8 Sjö ó ferð Sími 32075 TRUE STORY 1 HAFNARBÍÓ Simi 1 6444 Sweeney Hörkuspennandi ný, ensk lög- reglumynd í litum. John Thaw, Dennis Waterman. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9ogll. BÆJARBÍÓ 8 Sími 50184 Eiginkonur sló sér út „Ejginkonur slá sér út“ er „alvarleg“ mynd og hefur „alvar- legan boðskap" að flytja en hún gerir það á afar skemmtilegan og hversdagslegan hátt, svo maður veltist um af hlátri í ■ allri „alvörunni". Islenzkur texti. 'Sýnd kl. 9. GAMLA BÍO 8 IÍ47S: Á vampíruveiðum. (Vampire killers) Leikstjóri og aðalhlutverk: Roman Polanski. Éndursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍÓ DOTY-DAYTON Presents Seven Alone Sönn saga um landnemafjöl- skyldu, á leið í leit að nýju land- rými, sem lendir í baráttu við Indíána og óblíð náttúruöfl. Aðal-* hlutverk. Dewey Martin, Anne Collins og Stewart Petersen. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki í kvöld elskan (Not to night darling). LUCKY LADY Aa íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd sem gerist á bannárunum í Banda- ríkjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. 'Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30. Siðustu sýningar. Ný, djörf ensk mynd frá Border films Aðalhlutverk Vincent Ball og Luan Peters. Islenzkur texti. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Dagblað án ríkisstyrks i Útvarp Sjónvarp 8 Þriðjudagur 13. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Á vogarskálum. Annar þáttur. 1 þcssum þætti verða einkum gefin ráö uiii mataræði og likamshreyfingu. Umsjóharmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jón Óttar Ragnarsson. 20.55 Ellery Queen. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Lokaþáttur. Við- burðaríkt gamlérskvöld. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.45 Lengi býr að fyrstu gerö. Kanadisk fræðslumynd um nýfædd börn. Ung- börn virðast algerlega ósjálfbjarga, en rannsóknir hafa leitt i ljós, að þau eru ekki eins bjargarlaus og álitið hefur verið. Þýðandi og þulur Dóra Haf- steinsdóttir. 22.10 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrérlok. Þriðjudagur 13. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu Höfundur les (10). 15.00 Miödegistónleikar André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir John Ireland. Félagar i Vinaroktettinum leika Kvintett í G- dúr op. 77 eftir Antonín Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16-20 Pooo 17.30 Sagan: „Patríck og Rut" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (2). 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fyrsta vestur-íslenzka blaðiö hundrað éra Sr. Björn Jónsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög eftir Franz Schubert Dalton Baldwin leikur á pianó. 21.40 „Stúlkan Habíba", smésaga eftir Elsu Gress Wríght Þýðandinn, Guðrún Guðlaugsdóttir, les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dmgra- dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi ólafsson leikari les (4). 22.40 Harmonikulög Henri Coene og félagar leika. 23.00 Á hljóöbergi. „Selurinn, sem vildi verða frægur“ -og aðrar dæmisögur á erfiðum timum eftir James Thurber. Peter Ustinov les. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7,00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Ármann Kr. Einars- son les sögu sina „Ævintýri I borg- inni“ (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Búlgarskur samkór syngur þætti úr Tiðagerð eftir Tsjaikovský. Hljóð- ritun frá kirkju Alexanders Nevskys I Sofiu. Söngstjóri: Dimiter Rouskov. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk- trióið í Montreal leikur Trió í D-dúr fyrir flautu, óbó og sembaj eftir Johann Frledrích Fasch / ” Hans-' Martin Linde og Schola Cantorum Basiliensis hljómlistarflokkurínn leikur Konsert I C-dúr fyrir flautu og strengjasveit op. 7 eftir Jean-Maríe Leclair; August Wenzinger stj. / Karl- heinz Zöller, Lothar Koch, Thomas Brandis, Siegbert Uebershaer og Wolfgang Böttcher leika kvintett fyrir flautu, óbó, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu o. 11. nr. 6 eftir Johann Cristian Bach. Manfred Kautzky og Kammersveitin I Vín leika Konsert i G-dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Karl Ditters von Dittersdorf; Carlo Zecchi sti 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu Höfundurles (11). 15.00 Miðdagistónlsikar. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur „Alborada del gracioso", hljóm- sveitarverk eftir Maurice Ravel, Bernard h Haitink stj. Sinfóniuhljóm- sveit Moskvu-útvarpsins, einsöngv- ararnir Ludmilla Legostaeva og Ana- toly Órfennof og kór flytja Sinfónfu nr. í 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Skrjabín; Nikolaj Golovanoff stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar ' (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Víðsjé Umsjónarmenn: Silja Aðal- steinsdótir og ólafur Jónsson 20.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur íslenzk lög Valborg Einarsson leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Úr bréfum Torfa í ólafsdal. Ásgeir Asgeirsson les bréf rituð í Kanadaíerð fyrir rúmri öld; — siðari lestur. b. Óskin mín. Valdimar Lárusson les Ijóð og vísnamál eftir Gunnlaug F. Gunnlaugsson c. Braut ryðjandi í sauöfjérrækt. Torfi Þorsteins- son bóndi I Haga i Hornafirði segir frá Bjarna Guðmundssyni fyrrum kaup- félagsstjóra á Höfn. Guðjón Ingi Sigurðsson les. 21.30 Útvarpssagan: „Vflcursamfélagið" •ftir Guðlaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldagan: „Dasgradvöl" oftir Benedikt Gröndal. Flosi Ólafsson les (5). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns son kynnir. 23.25 Fréttir.Dagskrárlok. 8 Lukku Lóki ^3,1,2 (Lucky Luke) Ný teiknimynd, með hinum frækna' kúreka, Lukku Láka, i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ Mahogany s™22,4o Amerísk litmynd i cinemascope, tekin i Chicago og Róm undir stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir Michael Masser. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.