Dagblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977. Í7 I DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu i Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. 4 Opið næturhitunarkerfi. Til sölu opið næturhitunarkerfi, ca 5 rúmm. með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 53307 eftir kl. 18 á kvöldin^ Údýrt til sölu, nuddbekkur og Hoover ryksuga. Uppl. í síma 71320. Til sölu skúr I gððu formi suður á Keflavlkur- flugvelli, í Cevit, þarf að flytjast. Uppl. í síma 11837, Bergþórugötu 2. Tii sölu á mjög hagstæðu verði fjölritun- arpappír 60 gm2 til 80 gm2 í 11 fallegum litum. Mjög gott verð. Uppl. í síma 28221. Til sölu 9 hansahillur, 4 uppistöður og 2 skápar, annar með gleri en hinn læstur. Lítur allt mjög vel út. Uppl. í síma 74597 eftir kl. 5. Pfaff prjónavél til sölu með mótor, spólurokk og hesputré. Uppl. í síma 38998 eftir hálffimm. Til sölu vélbundið hey. Uppl. gefnar að Kúludalsá, Innri- Akraneshreppi, sími 93-2150. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 84672 og 73454. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraun- hellur til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Sími 83229 og 51972. G Óskast keypt i Úska eftir að kaupa Slide myndasýningarvél. Uppl, í síma 41943. Úska að kaupa viðurkenndan barnabílstól og fóðraðan kerruvagn. Uppl. I síma 72048 eftirkl. 18. Skólaritvél óskast. Uppl. í síma 82748 eftir kl. 20. Fyrir ungbörn Nýlegur barnavagn til sölu, verð 30.000. Uppl. í síma 26444 í kvöld og næstu kvöld. 1 Verzlun i Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er damaskið komið aftur, sænska straufria efnið, ný munst- ur. Tilbúin sett úr lérefti, dam- aski. Straufrí myndaefni I barna- sængurföt. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Hálsklútar. Vorum að fá nýjar sendingar af hálsklútum, m.a. svissneska al- úllarklúta og ullarsjöl með frönsku munstri og kögri. Einnig mikið úrval af svissneskum og ftölskum alsilkihálsklútum og slæðum, mynstruðum og einlit- um. Ennfremur mikið af alls konar polyesterklútum, aflöngum og ferköntuðum, stórum og smá- um. Einnig úrval af kjólaklútum, bómullarklútum og treflum. Við höfum líklega bezta úrval háls- klúla á landmu — litið af hverri gerð. Metravörudeildin Mið- bæjarmarkaðnum Aðalstræti 9. Vejstu'.' að Stjörnumálning er úrvalsmáln-1 ing. Stjörnulitir eru tízkulitir, eir.nig sérlagaðir að yðar vali. AT- HUiiIÐ að Sljiiriiuiiiáiningin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla Virka daga (einnig laugardaga) i verksmiðjunni að Armúla 36, R. Stjörnulitir sf. Ármúla .36, K, simi 84780. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við hliðina á Fjarðarkaup. Seljum þessa viku galla- og flauelsbuxur, galla- og flauelsjakka fyrir kr. 2000. Ennfremur nokkrar aðrar teg. af buxum á kr. 1.000, enskar barnapeysur á kr. 750 og margt fleira á mjög lágu verði. Þetta sértilboð stendur aðeins eina viku. Fatamarkaðurinn Trönu- hrauni 6 við hliðina á Fjarðar- kaup . I Fatnaður Til sölu flauelsjakki, lítið númer. Hagstætt verð. Uppl. í síma 82717. BrúðarkjóII, nýr, fallegur til sölu, st. 38. Uppl. í síma 16959 eftir kl. 5. f----------------> Heimilistæki . A 3 kg Candy þvottavél til sölu. Uppl. I síma 74052. Notuð Rafha eldavél til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16140. Ísskápur, Westinghouse, til sölu, verð kr. 40.000. Einnig Singer saumavél á kr. 10.000 og tvíbreiður svefnsófi á kr. 15.000. Uppl. í síma 34946. Til sölu Hoover þvottavél, mjög vel með farin. Uppl. í síma 34638. Húsgögn Hlaðrúm til sölu. Uppl. í síma 34078. Til sölu hornsófi, hornborð og sófaborð. Uppl. í síma 86038 eftir kl. 8 á kvöldin. Sófasett ásamt sófaborði óskast. Einnig ýmis forstofuhúsgögn. Uppl. í síma 34609 milli kl. 13 og 19. I Hljóðfæri Pianó til sölu. Verð 200.000. Sími 86652 eða 35613. Frábært trommusett, Premier, með 22 tommu bassa- trommu, tveimur tom-tom, deluxe stálsnerill, 18 og 20 tommu, zimbalar 14 tommu, HI-HAC SPEED KING bassatrommufótur, stóll og töskur fylgja. Til sýnis og sölu I Hljómbæ, Hverfisgötu 108. Harmóníkur. Hefi fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af-ýmsum stærðum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, einnig harmóníkuskóla fyrir byrjendur. Guðni S. Guðná- son. Sími 26386 eftir hádegi á daginn. r--------------\ Hljómtæki Til sölu Kurting magnari, 2x15 Sí n. V. ásamt 2 tilheyrandi hátölurum. Verð ca 35.000. Uppl. í‘ síma 22431 eftir kl. 5. I Ljósmyndun i Til sölu Nikkormat FT 2 svört. Nikkor 50 mm. Fl,4 og Nikkor 18 mm F4. Uppl. í síma 12550. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Ensk VVilton teppi, 12 fm, 350x3. Uppl. í síma 15724 eða Hátúni lOa, 7. hæð. Notuð ullarteppi á stiga til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 36234. Hansaskrifborð, uppistöður og hillur, svefnbekkur með rúmfatageymslu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73043. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2 manna svefn- sófar, svefnsófasett, kommóður, skatthol bg m. fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Húsgagna- vinnustofa Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Sjónvörp Til sölu sjónvarp. Uppl. í síma 50154. Mikið úrval af notuðum sjónvarpstækjum til sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl. hjá Radíó- stofunni Þórsgötu 14, sími 14131. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636. $ Listmunir i Olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar eftir íslenzka málara óskast til kaups eða i umboðssölu. Uppl. í sima 22830 og 43269. Dýrahald Hvolpur af smáhundakyni til sölu. Uppl. í sima 31459 milli kl. 19 og 20. Til sölu 2 páfagaukar og búr. Uppl. I slma 73322. Viljum gefa eins árs gamlan Labradorhund. Helzt upp í sveit. Uppl. í síma 4373, Hvera- gerði. Til sölu er hestur ásamt hlutdeild í hesthúsi og hlöðu fyrir 2 hesta hjá Gusti í Kópavogi. Skipti á góðum bíl æskileg. Uppl. í síma 34885 milli 8 og 10 á kvöldin. Efnilegur 5 vetra foli til sölu. Hefur allan gang. Uppl. í síma 38968. Labrador, Tveir Labrador hvolpar til sölu, Uppl. í síma 18473 eftir kl. 7. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- riska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu búra og meðhöndlun sjúkra fiska. Asa, skrautfiskaræktun. Hring- ^braut 51 Hafnárfirði, simi 53835. . Byssur Til sölu góður 22 Hornet (Brno) með Jena kíki, 6xx stækk- un. Uppl. í síma 28185 eftir kl. 6. Til bygginga Mótatimbur óskast. Uppl. i síma 44709 eftir kl. 5. Úska eftir mótatimbri, 1x6. Uppl. í síma 99-3280 eftir kl. 19. Mótatimbur óskast í skiptum fyrir bíl. Sími 74554. Til sölu mótatimbur, 1x5. Simi 35145. Verðbréf Fasteignatryggð veðskuldabréf til sölu. Veð vel innan 60% bruna- bótamats góðra íbúðarhúseigna í Reykjavík, Akureyri og víðar. Hæstu lögleyfðu vextir. Nafnverð 500.000 — 800.000 hvert bréf. Einnig ýmis önnur góð bréf. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja- til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590 og kvöldsími 74575. Fasteignir Söluturn til sölu, góðir tekjumöguleikar fyrir hjón eða einstakling. Kvöldsöluleyfi í leiguhúsnæði, 25 þús. teiga pr. mán. Selst á 1.5 milljón. Tek bíl eða skuldabréf sem greiðslu. Tilboð sendist DB fyrir 17.9. merkt ..Söluturn". Til sölu lítið sumarhús (ársíbúð) í nágrenni Reykja- víkur. Get hugsanlega tekið ný- lega bíl upp í útborgun. Notið þetta sérstaka tækifæri strax. Allar uppl. í síma 28590 og 71580. Einbýlishús af eldri gerð I Grindavik til sölu. Utborgun aðeins 1200 þús. Uppl. að Stein- holti, sími 92-2075. Úska eftir að kaupa Hondu SS 50 eða Yamaha MR 50. Aðeins góð hjól koma til greina. Simi 51086,________________________ Vel með farin Honda til sölu. Gott hjól. Uppl. í sima 73603. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’74, mjög fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 74603 á kvöldin. Gírahjól óskast fyrir 12 ára dreng. Uppl. I síma 71527. Úska eftir að kaupa Hondu CB 50 eða Suzuki AC 50. ■Uppl. í síma 92-8268 milli kl. 5 og 9. Vorum að taka upp JOFA nýrnabelti, munn- og legghlífar, gleraugu og gler, f . lokaða hjálma, nokkur stk. af stimplum í 1 yfirstærð f. BSA og Triump, halogen ljósasamlokur f. 7 tommu luktir, f. flestar gerðir mótorhjóla. Póstsendum. Vél- hjólaverzl. H. Ölafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Til sölu 6 tonna bátur. 6 tonna Marselliusar bátur,' smíðaður ’72, nýleg vél og tæki, linu- og netaútbúnaður. Uppl. í síma 52657. Til sölu er 18 feta, nýlegur árabátur. Uppl. I síma 96-63162 eftir kl. 8. Trefjaplastbátur, Kóngsey ST 8, er til sölu. Bátur- inn er mældur innan við 12 tonn. Selst eins og hann er. Til sýnis úti á Granda. Tilboð óskast sent aug- lýsingadeild DB merkt „Kóngsey” fyrir 16. þ.m. Til leigu 12 tonna bátur, ennfremur kemur til greina að ráða röskan mann til að vera með bátinn í vetur. Sími 53918 á dag- inn og 51744 á kvöldin. Bílaþjónusta Ef bíllinn er bilaður... Tek að mér smáviðgerðir. LTppl. i sinia 30726.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.