Dagblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977. 19 Atvinna í boði i Kona óskast til að sjá um heimili fyrir eldri mann í kaupstað úti á landi. Uppl. I síma 41373. Kona óskast til heimilisstarfa til 1 dag í viku. Uppl. í síma 17313. Saumaskapur. Vant starfsfólk vantar við sauma- skap strax. Prjónastofan Brautar- holti 22. Uppl. á Saumastofunni, inngangur frá Nóatúni, 3ja hæð t.h. frá kl. 2—6 e.h. I dag og á morgun. Sölustarf. Karl eða kona óskast til að selja hreinlætis- og snyrtivörur, þarf að hafa bíl. Tilboð merkt „Auka- vinna“ sendist blaðinu fyrir helgi. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa i söluturni. Þrískipt vakt. Uppl. í síma 10892 eftir kl. 16. Aðstoðarfólk óskast fyrir hádegi í leikskólann Álfta- borg strax. Uppl. gefur forstöðu- maður í síma 82488. Vanan traktorsgröfumann vantar í stuttan tíma. Uppl. í síma 40199 eftir kl. 7. Handlang. Múrari óskar eftir handlangara. Uppl. í síma 72654 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eitir góðri atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Málakunnátta fyrir hendi. Uppl. í sima 85836. Háskólanemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í sima 41990. Er rúmlega þritug og óska eftir skrifstofu- eða verzl- unarstarfi hálfan daginn. Uppl. i síma 82276. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. er vön sauma- skap en margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið í sima 35479. Er nýstúdent úr náttúrufræðideild, hef teikni- kunnáttu, vantar áhugaverða vinnu. Mögulega framtíðarvinnu. Uppl. í síma 44087. Þrítug húsmóðir óskar eftir heimasaumi eða ræst- ingu. Uppl. í síma 37045. Öska eftir vinnu við ræstingar seinni part dags. Uppl. í síma 15314. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, er vön af- greiðslu. Uppl. i sima 23866. Reglusamur, þrítugur maður óskar eftir atvinnu, hefur bilpróf og þungavinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 71310. Maður með alhliða þekkingu og mikla reynslu í allri meðferð og vinnslu sjávarafurða óskar eftir starfi. F'ull réttindi. Uppl. í sima 91-36993. Þrítugur maður óskar eftir góðri framtíðarat- vinnu, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 50141. 1 Barnagæzla i Vil taka að mér að passa börn á kvöldin og um helgar, er 16 ára skólastúlka og vön börnum. Uppl. í síma 83229. Get tekið barn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er 1 Efra- Breiðholti. Hef leyfi. Sími 72997. Tökum börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, höfum leyfi. Uppl. í síma 53421. Barnagæzla óskast, þrjú kvöld í viku. Er í Hlíðunum. Uppl.'ísíma 25944. Ég er eins árs gömul og vantar dagmömmu til að passa mig, þarf að vera nálægt Háa- leitisbraut. Uppl. í síma 35103 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. I Einkamál s» Kona á góðum aldri óskar eftir að kynnast manni sem viðræðufélaga, aldur skiptir ekki máli. Tilboð sendist DB merkt „1010.“ 36 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku sem vini. Hef gaman að dansi, sérstak- lega gömlu dönsunum. Æskilegt að mynd fylgi. Svara öllum bréf- um. Algjörum trúnaði og þag- mælsku heitið. Tilboð sendist DB merkt „Kynning 59523“. Hefur þú lesið bréf Guðs til þín? Það er skrifað sér- staklega fyrir þig. Biblíubréfa- skólinn pósthðlf 60 Keflavík veitir ókeypis aðstoð við lestur þess. I Kennsla D Kennari óskast. Kennari sem hefur góðan tíma óskast til að taka í einkakennslu 16 ára dreng sem á í erfiðleikum með lestur. Tilboð sendist DB merkt „Kennari 59625“. Hefur þú áhuga á að læra spönsku? Hafið samband við Carmen Mileris í síma 53483 (talar aðeins ensku auk spönsk- unnar). Munið námskeiðin í matvæla- og næringarfæði. Kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 19. sept. Allir vel- komnir. Uppl. í síma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir mann- eldisfræðingur. Gítarskólinn. Kennsla hefst 19. sept. Innritun og uppl. dagl. frá 5—7. Gítarskól- inn, Laugavegi 178, sími 31266, Eyþór Þorláksson, heimasími 51821. Gitarskóli Arnar Arasonar. Innritun er hafin. Kennt verður í Miðtúni 82B Reykjavík, og einnig í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53527. 1 Þjónusta B Húsaviðgerðir — breytingar. Standsetning á eldri íbúðum o. fl. Húsasmiður. Sími 37174. 19 ára nemi utan af landi óskar eflir vinnu eftir kl. 4 virka daga og um helgar, hefur bilpróf. Uppl. gefur Jón i síma 11994 eftir kl. 16. Húsbyggjendur, vanur járnamaður getur tekið að sér járnalagnir strax. Kristinn, sími 71217. Húsprýði hf. Getum bætt við okkur verkefn- um, t.d. úti- og innimálun, upp- setningu hurða, innréttinga og milliveggja, gólf-, loft- og vegg- klæðningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir, breytingar og nýsmiðar húsa. Uppl. og pantanir í síma 72987 á kvöldin. Húsprýði hf. Ljósprentun. Verkfræðingar, arkitektar, hús- byggjendur. Ljósprentstofan Háa- leitisbraut 58—60 (Miðbæjar- verzlunarhúsið) afgreiðir afritin samstundis. Góð bílastæði. Uppl. í síma 86073. Garðaþjónusta. Hreinsum garðinn og sláum. Helluleggjum og setjum upp girðingar. Uppl. í síma 66419 á kvöldin. Bólstrun, simi 40467. Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og stakir stólar á framleiðsluverði. Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig og geri við bólstruð húsgögn. Sími 40467. Rennismíði, nýsmiði, viðgerðir og fleira. Sími 35602. Múrarameistari tekur að sér viðgerðir á steyptum þak- rennum og þökum, sprunguvið- gerðir og minniháttar múrvið- gerðir. Uppl. í síma 44823 eftir kl. 19. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stíl- húsgögn Auðbrekku 63 Kóp., s. 44600.________________________ Viðgerðarþjónusta innanhúss á sprungum og öðrum skemmdum. Málum einnig ef þess er óskað. Uppl. í síma 51715. i Hreingerningar Teppahreinsun. Hreinsa teppi í heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Hólmbræður, hreingerningar, teppahreinsún. Gerum hreinar íbúðir, stiga-, ganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Rreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar.. .... Þvoum; íhansagluggatjöld, Sækjum, send-, um. Pantið í síma 19017. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stiga-, göngum og stofnunum, vönduð vinna, góð þjónusta. Sími 32118. 1 Ökukennsla B átii ep. Fullkominn' ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volkswagei ökuskóli. Kenni alla daga. Þorlákur Guðgeir^son, símar 83344 og 3j>180. Kenni á japanska bílinn Subaru árg. 1977. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704 frá kl. 12—1 og 7—8. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli Vandið valið. Jóel P. Jakobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? I nítján, átta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark 2, Ökuskóli og prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á skjótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Ökukennsla Friðriks A. Þor- steinssonar, sími 86109. ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Vauxhall Chevette. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Egill Bjarnason, símar 51696 og 43033. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, símar 13720 og 83825. ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, sími 40769. Betrí kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttu og á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu- bifreiða. Ath. kennslugjald sam- kvæmt lögum og taxta Ökukenn- arafélags íslands. Við nýtum tíma yðar til fullnustu og útvegum öll gögn. Það er yðar sparnaður. öku- skólinn Champion. Uppl. í síma 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Meiri kennsla, minná gjald, þér getið valið um 3 gerðir af bílum, Mözdu 929. Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll.kvöld. Ökuskólinn Orion, sími 29440, milli kl. 17 og 19 mánudaga og fimmtudaga. Ökukennsla-bifhjólapróf- æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax/ Eiríkur Beck. Málaskólinn Mímir Lifandi iungumálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- námskeið — síðdegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. íslenzka f.vrir útlendinga. Franska. spánska. ítalska. Norðurlandamálin. Hin vinsælu enski'námskeið barnanna. Unglingum hjálpað fvrir próf. Innritun í sima 10004 og 11109 kl. 1-7 e.h. Handgrefígóðmálma Bikara, peninga, barnaramma - skeiðar -mál, klukkur og margt fleira. HELGI SN0RRAS0N I.ETl'KGRAFARl Al'STl'RSTK.ETI 6. 2. II Ft). SIMI 2938(1. Óskum að ráða sendla í bíla v/dreifíngu blaðsins á tímabilinu ca. 12-14 eða 13-15 eh. Upplýsingar á afgreiðslu DB sími27022 BIABIB Blaðburðarbörn óskast strax íeftirtalin hverfi: Hátún, Miitún Laugavegur Skipholt Leifsgata Teigasel, Stífusel Stórholt, Stangarholt Uppl. í síma 27022 BIAÐIB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.