Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.09.1977, Qupperneq 22

Dagblaðið - 14.09.1977, Qupperneq 22
22’ Sími 18936 Taxi Driver Ný, spennandi, heimsfræg verðlaunakvikmynd í litum. Leik- stjóri Martin Scorsese. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Jodie Fost- er, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Simi 11384 íslenzkur texti Sandgryfju- hershöfðingjarnir (The Sandpit Generals) Mjög áhrifamikil, ný, bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, byggð á sögu brasilíska rithöf- undarins Jorges Amado. Aðalhlutverk: Kent Lane, Tisha Sterling, John Rubinstein. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 Lögreglusaga (Flic Story) Spennandi frönsk sakamálamynd með ensku tali; Gerð af Jacques Deráy skv. endurminningum R. Zornicho, er var einn þekktasti lögreglumaður innan öryggis- sveitanna frönsku. Aðalhlutverk: Alain Delon, Claudine Auger og Jean-Louis Trintignant. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNARBÍÓ 8 Sími 16444 Sweeney Hörkuspennandi ný, ensk lög- reglumynd í litum. John Thaw, Dennis Waterman. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3, 5, 7,9ogll. BÆJARBÍÓ _____________> Sfmi 50184 Eiginkonur sló sér út „Eiginkonur slá sér út“ er „alvarleg" mynd og hefur „alvar- legan boðskap" að flytja en hún gerir það á afar skemmtilegan og hversdagslegan hátt, svo maður veltist um af hlátri í ■ allri „alvörunni". íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. 1 TÓNABÍÓ 8 Lukku Lóki (Lucky Luke) Ný teiknimynd, með hinum frækna kúreka, Lukku Láka, i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HÁSKÓLABlÓ 8 Mahogany Amerísk litmynd í cinemascope, tekin í Chicago og Róm undir stjórn Berry Gordy. Tónlist eftir Michael Masser. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ 8 Sjö ó ferð Sími 11475 Á vampíruveiðum. (Vampire kiliers) Leikstjóri og aðalhlutverk: Roman Polanski. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. A TRUE STORY DOTY-MTOII PrtsenT ^ Seven Alone Sönn saga um landnemafjöl- skyldu, á leið í leit að nýju land- rými, sem lendir í baráttu við Indiána og óblíð náttúruöfl. Aðal- hlutverk. Dewey Martin, Anne Collins og Stewart Petersen. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki í kvöld elskan (Not to night darling). films Aðalhlutverk Vincent Ball og Luan Peters. íslenzkur texti. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1977. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 20,55: Skóladagar NEMENDURNIR FRAMLÁGIR DAGINN EFTIR SKÓLABALL — sænski f ramhaldsmyndaf lokkurinn hefur vakið mikla athygli Annar þáttur sænska mynda- flokksins Skóladaga er á dag- skránni í kvöld kl. 20.55. I pistli sem DB barst frá sjónvarpinu segir að þessi myndaflokkur hafi verið sýndur á hinum Norður- löndunum og vakið mikla athygli og umtal. Sums staðar á Norður- löndunum hefur verið efnt til sjónvarpsumræðna um Skóladaga eftir að sýningum lauk og er í ráði að svo verði einnig hér á landi. Það er svo sannarlega ekki fögur mynd sem höfundur myndaflokksins, Carin Mann- heimer, dregur upp af skólanúm. Nemendurnir eru svo sannarlega engir englar og kennarar og for- eldrar eru venjulegt fólk. Höfundurinn vandaði mjög til • undirbúnings verksins. Ferðaðist hún víða um heimaland sitt og skyggndist um í skólastofum, kennarastofum og lækningastof- tim skólanna. Hún kynnti sér einnig skemmtistaði unglinga og upptökuheimili og ræddi við skólasálfræðinga og félags- ráðgjafa. Og eftir að hafa einnig lesið allt sem hún komst yfir um skólamál hóf hún að skrifa verkið. Þýðandi Skóladaga er Óskar Ingimarsson. Sagði hann í viðtali Þetta er frönskukennarinn. Henni virðist takast að hafa betri aga i við DB að þessi mynd gæti svo bekknum en mörgum hinna. sem hafa gerzt hvar sem var, en eftir að hafa séð fyrsta þátt- inn dettur manni i hug hver skýringin geti verið á kennara- sk.orti fyrir grunnskólanemendur. Ef þcir eru flestir eins og kom frám í fyrsta þættinum, virðist það ekki heiglum hent að hafa stjórn á þeim án þess að missa sína eigin geðheilsu. I þættinum sem sýndur er í kvöld hefur nemendunum í níunda bekk verið lofað að halda skóladansleik, eii ekkert varð af framkvæmdum. Jan, nýi forfalla- kennarinn, ætlar að hrinda mál- inu í framkvæmd og fær hann Katrínu aðalkennara níunda B i lið með sér. Það fer vel á með þeim og hún býður honum heim til sín. Dansleikurinn verður og sumir unglinganna fá sér heldur dug- lega neðan í því. Þeir sem mæta í skólann daginn eftir ballið eru heldur framlágir. Myndin er send út í litum. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.