Dagblaðið - 23.09.1977, Síða 2

Dagblaðið - 23.09.1977, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977. 9 --------------------------- Áskorun til Ríkisútvarpsins: Hættið að spila 9 útlendar plötur móti hverri 1 íslenzkri —að minnsta kosti meðan iðnkynning er í gangi I tilefni iðnkynningarinnar langar mig að gera þá tillögu til Ríkisútvarpsins að það geri nokkra breytingu á hlutfalli Islenzkra og útlendra hljóm- platna sem þar eru spilaðar. Það hlutfall er nú 9:1 — þ.e. níu útlendar hljðmplötur eru spilaðar á móti hverri einni islenzkri allt árið um kring. Hljómplötuiðnaðaðurinn á íslandi er yngsta iðngrein okkar og byggir afkomu slna að verulegu leyti á samstarfi við útvarpið. Nú mætti það breyta stefnu sinni í þessu máli — þó ekki væri nema rétt á meðan iðnkynningin stendur. 2531-9818. Hálfkláraður hraun- kanturinn eyðileggur Leitt er til þess að vita að þessi fallegi hraunkantur og malbikuðu bíiastæðin þar fyrir ofan eigi eftir að eyðileggjast, aðeins vegna dugieysis í framkvæmdum. (DB-mynd Sveinn Þorm.) EKKIFYRSTIH El MSM EIST AR ATITILLÍSLEN Dl NGS bflastæðin Þorkell Asbjörnsson skrifar: Eg get ekki lengur orða bundizt vegna sérlega fallegrar hraunhelluhleðslu sem ég sé á ferðum mínum dagsdaglega til og frá vinnu, en nú er svo komið að ég bíð aðeins eftir því að hellur þessar hrynji alveg. Hieðsla sú sem þarna um ræðir er á gatnamótum Grensásvegar og Bústaðavegar og er neðan við bifreiðastæði Endursýnið Rocky Horror Picture Show 0691-0580 hringdi: Mig langar svo mikið að kvik- myndin Rocky Horror Picture Show verði endursýnd í nokkra daga í einhverju kvikmynda- húsanna. Hún var sýnd bæði í. Nýja Biói og suður í Hafnar- firði en af ástæðum, sem ég hirði ekki um að nefna, missti ég og margir sem ég þekki af henni í bæði skiptin. Vildi ekki einhver vera svo vænn? þau er tilheyra hinum ný- byggðu blokkum við Espi- gerðið. Fyrir nokkrum árum var gengið svo afskaplega snyrtilega frá bílastæðum þessum, þau malbikuð og snyrt afar mikið til. Var m.a. steyptur kantur allt í kringum þau. Síðan var byrjað á að hlaða þar svo afar fallegan hraunhellu- kant, en hætt í miðju kafi. Við sem eigum ferð þarna um dagsdaglega álitum að fljót- lega yrði aftur byrjað á kant- hleðslu þarna, en ekkert gerist. Er nú svo komið að brátt munu hin vel malbikuðu bilastæði hrynja niður ef ekki verður að gert og gengið I að ljúka við hraunkantinn. Er það miður að sjá hvernig hlutir sem þessir geta farið af eintómum slóðaskap, eða hvað svo sem það er sem liggur að baki þvi að þarna er ekki lokið við hleðsluna. Frú ein sem ekki vildi láta nafns síns getið hringdi til þess að finna að því að talað væri um heimsmeistaratitil Jóns L. Arnasonar eins og hann væri fyrsti heimsmeistaratitill sem íslendingur hefði nokkru sinni hlotið. Þetta sagði frúin ekki rétt. Nefndi hún sem dæmi því til sönnunar að Guðmundur Hermannsson varð heims- meistari I kúluvarpi öldunga 1972 I Köln. Frúin sagðist alls ekki gera þetta til þess að rýra afrek Jóns L. heldur skyldi fremur hafa það sem sannar reyndist. Landsmálasamtökin STERK STJORN Laugavegi 84 - Sími 13051 Opiðkl. 5-7 alladaga Opiðtil kl.7 íkvöld 9-12 laugardag

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.