Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1977.
Ólafur Þórðarson—í morgunsárið
Hver stakk snuoi upp i Jón?
Reyni Sigurðsson, Þórð Arna-
son, Helga Guðmundsson og
Pálma Gunnarsson. Stærstan
hlut við gerð plötunnar eiga þó
Þokkabótarmennirnir Magnús
Einarsson, Ingólfur Steinsson
og Halldór Gunnarsson. Sá síð-
astnefndi samdi flesta texta á
plötunni og fer á kostum.
Velflest lögin á í morgunsár-
ið eru eftir Ölaf Þórðarson
sjálfan. Eitt er eftir Magnús
Einarsson og tvö hafa þeir sam-
ið i sameiningu. Þá er að finna
eitt þjóðlag, Kamalando. Lög
Ólafs og Magnúsar eru öll
áheyrileg og sum mjög góð.
Ólafur syngur sjálfur lög sín en
lag Magnúsar, Óvænt auðlegð,
er sennilega sungið af höfund-
inum. Flutningurinn er þó nær
því að kallast hvisl en söngur,
svona svipað og mátti heyra hjá
KK sextettinum fyrr á árum og
hjá Hljómum á einni af fyrstu
plötum þeirra. Þetta er lýti á
plötunni.
Halldór Gunnarsson er einn
þeirra sem geta gert góða dæg-
urlagatexta. A plötunni í morg-
unsárið tekst honum bezt upp 1
lögunum Gunna góða og í dag.
Langt er síðan Halldór ákvað að
yrkja texta um Gunnu góðu á
græna kjólnum. Kveikjan að
honum var einmitt deila hans
og eins meðlims Ríós (ekki
Ólafs) um hvernig tónlist ætti
að flytja fyrir almenning. Af-
staða Halldórs kemur vel fram 1
textanum, og kannski sérstak-
lega í erindinu
Hver slævði heyrn?
Hver deyfði sjón?
Hver stakk snuði uppi Jón?
Textinn við .1 dag er napurt
tillegg í þá umræðu sem orðið
hefur á undanförnum mánuð-
um um íslenzka „athafna-
menn“. Þetta er eins konar nú-
timaútgáfa á gamla kvæðinu t
dag er ég ríkur.
Þegar á heildina er litið er I
morgunsárið ágæt plata þrátt
fyrir nokkra áberandi galla.
Notkun blásturshljóðfæra skip-
ar henni I sérflokk meðal Is-
lenzkra platna. Einhverjir hafa
flokkað hana sem jazzplötu
vegna þeirra en miklu nær er
að kalla tónlist Ólafs og Magn-
úsar „soft rokk“. Ólafur hefur
öðlazt stúdlóreynslu I starfi
sínu með RIó og vonandi á eftir
að heyrast miklu meira frá hon-
um I framtíðinni.
-AT-
ÚLAFUR ÞÓRÐARSON — f morgunsánfl.
Útgnfandi: Fálkinn.
Stfóm upptöku: Úlafur Þóröaraon.
Útaatning bláaturehljóAfaara: Magnúa Ingl-
maraaon.
f morgunaáriA var hljóArituA i HljóArita.
Erlendis er það mjög algengt,
að meðlimir hljómsveita geri
sólóplötur. Þeir vilja þá oft á
tlðum koma á framfæri eigin
músík, sem hentar ekki stefnu
heildarinnar. Það sama má
segja um sólóplötu Olafs Þórð-
arssonar, — Óla I RIó. Á I morg-
unsárið er fátt að finna sem
minnir á Ríómúslkina enda
hefði þá betur verið heima set-
ið en af stað farið.
Mikill fjöldi hljóðfæraleik-
ara leggur fram krafta sína á I
morgunsárið. Auk tíu manna
sveitar blásturshljóðfæraleik-
ara skal nefna Karl Sighvats-
son, Ragnar Sigurjónsson,
GEIMSTEINN
SKÝTUR RÓTUM
- GEIMTRÉ
Hljómsveitin Geimsteinn
hefur svo sannarlega skotið rót-
um þvi nú er væntanleg innan
fðrra daga ný plata frá hljóm-
Rúnar Júlíusson, aldriffjöður-
in I Geimsteini og augasteinn-
inn hans, sonurinn Þórir.
DB-myndir Bjamleifur.
sveitinni og ber hún nafnið
„Geimtré".
Þau hjónaleysin Rúnar Júl-
íusson og María Baldursdóttir
ásamt bróður hennar, Þóri,
unnu að upptökum fyrir þessa
plötu í sumar meðan Þórir var
hér heima en hann starfar sem
kunnugt er I Þýzkalandi við
hljóðfæraleik og útsetningar.
„Þetta er skemmtileg plata ef
þú hefur gaman af þvl að
dansa," sagði María I stuttu
rabbi við DB um plötuna. „A
henni eru öll lögin eftir þá Rún-
ar og Þóri, nema eitt og textarn-
ir eru eftir Rúnar og Þorstein
Eggertsson.“
Tvö af lögunum eru eftir-
legukindur frá fyrri plötu
Geimsteins og I þeim lögum
leika nokkrir erlendir hljóð-
færaleikarar. I hinum lögunum
sjá þeir Þórir og Rúnar að
mestu leyti um hljóðfæraleik,
með hjálp vina, m.a. þeirra
Björgvins Halldórssonar og
Ragnars Sigurjónssonar.
-HP.
Hljómsveit Finns Eydal,
Helena og Óli í Sjallanum
Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Óli er samheiti þessa friða flokks sem um mánaðamótin
byrjar að skemmta gestum Sjálfstæðishússins á Akureyri.
Helmingur liðsmanna hljómsveitarinnar var áður í Hljómsveit Ingimars Eydal sem lék I
Sjálfstæðishúsinu um áraraðir, eða þar til Ingimar lenti í alvarlegu bílslysi á Akureyri á sl. vetri.
Frá vinstri eru: Eiríkur Höskuldsson, gítar og bassi; Gunnar Gunnarsson, rafmagnspíanó og
hammondorgel; Arni Friðriksson, trommur; Helena Eyjólfsdóttir, söngur; Finnur Eydal, blásturs-
hljóðfæri Og bassi; óli Ólafsson, söngur. DB-mynd: Friðgeir Axfjörð
Verzlun
Verzlun
Verzlun
BUCHTAL
keramikflísar.
„ÚTI & INNI“
Á GÓLF OG VEGGI.
Komið og skoðið
eitt mesta flísaúrval
landsins.
JL-húsið
Byggingavörukjördeild
Sími 10600.
MOTOROLA
Allernatorar i hila og hála, t>/12/24/:i2
volta.
Plalíniilaiisar Iraiisislorkveikjur i flesla
bila.
HAUKUR & ÓLAFUR HF. Aripúla 22. Sími .17700.
Getum nú boðið upp á
melra úrval af rokoko-
stólum en nokkru
sinni fyrr. Góðir
greiðsiuskilmálar —
sendum um allt land.
Siminn er 16541.
Þungavinnuvélar
R0K0K0STÓLAR
margar gerðir
Allar.gerðir og stærðir vinnuvéla og vörubila á söluskrá.
Úlveguin úrvals vinnuvélar ogJiila erlendis frá.
Vlarkaðslorgið, Einholli 8, simi 28500 og 74575 kvtildsimi.
Framleiðum
nýhúsgögn,
klæðum gttmul
Áklsði
ímiklu úrvali.
Bölstrarinn
Hverfisgötu 76.
Sfmi 15102.
Rafgeymamir
fásl hjá okkur. Hnnigkrmiskt hrt*insa<>
raffcf.vmavatn til áf> llfnuar á rafj-pyma.
Smyrillhf.
Arrnúla 7. sinii 84450.