Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 01.10.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1977. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Flutt verður ný messa eftir Ragnar Björnsson dðmorganista. Sðra Þórir Stephensen predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Hjalta Guðmundssyni. Laugardagur: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. i Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Vinsamlegast athugið breyttan messutíma. Séra Frank M. Halldórs- son. Kórsnesprestakall: Barnastarfið hefst nk. sunnudag með samkomu I Kðrsnesskóla kl. 11 f.h. Séra Arni Pélsson. Keflavíkurkirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 f.h. Fermingnr- og sunnudagaskólabörn hvött til að koma ásamt foreldrum. Sóknarprestur. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e. h. Séra Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn, messa kl. 10 f. h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Árbæjarprestakall: Barnasamkoma í Arbæjar- skóla kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta f skólanum kl. 2 e.h. (athugið breyttan messustað og tima). Séra Guðmundur Þorsteinsson. Laugameskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Grensóskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Halldór S. Gröndal. Digranesprestakall: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta I kirkjunni kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa klukkan 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Fíladelfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30 f.h., einnig að Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði. Safn^ðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Einar J. Gíslason. Bænastofan Fálkagötu 10: Sunnudagaskóli kl. 10.30 f.h. Samkoma kl. 14. Skemmtistaöir L__:_______^ Skemmtistaðir borgannnar eru opnir til kl. 2 e.m. I kvöld, laugardag, og 1. e.m. sunnudags- kvöld. Glœsibasr: Gaukar leika bæði kvöldin. Hótel Borg: Stormar leika bæði kvöldin. Hótel Saga: Haukur Morthens og hljómsveit leikurbæði kvöldin. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Klúbburínn: Laugardag: Gosar, Pelikan og (jiskótek. Sunnudag: Tívoli og diskótek. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Laugardag: Haukar. Sunnudag: Sóló. Skiphóll: Dóminik. Tónabær: DisKótek\ Aldurstakmark fædd ’62. Aðgangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFN- SKIRTEININ Þórscafé: Galdivakaj-lar og diskótek. Ferdalög ] Ferðafélag íslands Sunnudagur 2. okt. kl. 13.00. 1. Esjuganga, gengið ð Kerhólakamb (852 m). Sfðasta Esjugangan í haust. Gengið frá meln- um austan við Esjuberg. Fararstjóri Kristinn Zophaníasson. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 2. Fjöruganga, gengið um Brimnes- Hofsvikina og inn með Esjuhliðum. A þessum slóðum er mikið af fallegum steinum. Farar- stjóri: Þórunn Þórðardóttir. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. Munið Ferðabókina og Fjallabókina. Miðvikudaginn 5. okt. kl. 20.30. Myndakvöld í Lindarbæ. Bergþóra Sigurðar- dóttir og Elva Thoroddsen sýna myndir, m.a. frá A-Skaftafellssýslu, Lónsöræfunum, Bafðastrandarsýslu og viðar. Allir yel- komnir. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Sunnud. 2/10. 1. kl. 10: Vasturbáls, Núpshllð- arháls. Gengið niður á Selatanga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1800 kr. 2. kl. 13. Selatangar. Skðaðar gamlar ver- stöðvaminjar með Gisla Sigurðssyni safn- verði. Verð 1800 kr. Faríð frá BSI að vestan- verðu (í Hafnarfirði v. kirkjugarðinn). Aðalfundir Aðalfundur TBK verður haldinn mánudaginn 3. október að Hótel Sögu, hliðarsal og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Snœfellingar og Hnappdœlir Reykjavík Aðalfunaur félags Snæfelhnga og Hnapp- dæla i Reykjavik verður haldinn þriðjudag- inn 4. okt. kl. 20.30 í Domus Medica. Fundar- efni venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvikmyndir Kvikmynd í Listasafninu Listasafn rikisins býður upp á ókeypis kvik- myndasýningu á laugardag kl. 15 i húsakynn- um safnsins. Sýndar verða tvær myndir um myndhöggvaran'' Constantine Bracusi, sem var rúmenskur en lifði og starfaði í Frakk- landi og var uppi á árunum 1876 til 1957, og August Rodin, sem var franskur, fæddur 1840 en dó 1917. Mormónakirkjan ó íslandi heldur basar og opið hús í Lindarbæ laugar- daginn 1. október. Þar verða á böðstólum ýmsir munir, flestir heimaunnir á.sami gom sætum heimabökuðum kökum. Kinnig verða veittar upplýsingar og fróðleikur um kirkj- una og boðskap hennar bæði I máli og mynd- um. Húsið opnað kl. 12 á hádegi og opið til klukkan 6. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Landakotskirkju af kaþólska biskupnum, Henrik Fröhen ungfrú Elsa Þorsteins- dóttir og Helgi Hrafn Gestsson. Heimili þeirra er að Langholts- vegi 159, Rvík. Nýja myndastofan Skólavst. 12. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band i Háteigskirkju af séra Hreini Hjartarsyni Guðrún S. Hákonardóttir og Gylfi N. Jóhannsson. Heimili þeirra er að Flyðrugranda 4, Rvik. Nýja myndastofan Skólav.st. 12. Nýlega voru gefin saman I hjóna- band i Langholtskirkju af séra Friðrik A. Friðrikssyni ungfrú Sigrfður Þ. Harðardóttir og StefSn örn Ingvarsson. Heimili þeirra er að Höfðabrekku 9, Húsa- vik. Nýja myndastofan Skólavst. 12. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Ölafi Skúlasyni í Bústaðakirkju ungfrú Valgerður Björk Ólafsdóttir og Reynir Jóhannsson. Heimili þeirra er að Dalseli 38, Rvik. Nýja mynda- stofan, Skólavst. 12. Kirkjustarf Kvenfélag Óhóða safnaðarins Kirkjudagur safnaðarins cr nk. sunnudag og hcfst mcð guðsþjónustu kl. 2 c.h. Félagskon- ur cru vinsamlcgast bcðnar að koma kökum í Kirkjubæ laugardag kl. 13-16 og sunnudag kl. 10-12. k Titkyimsngar Mœðrafélagið heldur bingó I Lindarbæ sunnudaginn 2. okt. kl. 14.30. Spilaðar verða 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Vetrarstarf rauðsokka að hefjast RauðsokKahreyfingin er nú að búa sig undir að hefja vetrarstarfið. I vetur er ráð- gert að starfandi verði ýmsir hópar á vegum hreyfingarinnar, svo sem verkalýðsmála- hópur, hópur um dagvistunar- og skólamál, húshópur, dreifbýlishópur, blaðhópur og ný- liðahópur. Opið verður i Sokkholti, Skóla- vörðustíg 12, alla virka daga kl. 17—18.30. Þar eru gefnar upplýsingar um starfið. Fjölmennur ársfjórðungsfundur rauð- sokka var haldinn á fimmtudagskvöld. Eftir- farandi yfirlýsing var samþykkt á fundinum. „Arsfjórðungsfundur rauðsokka 29.9. 1977 lýsir yfir eindregnum stuðningi við kjarabar- áttu BSRB. Opinberir starfsmenn! Standið vörð um réttinn til lífvænlegra launa handa öllum!“ Leiðsögumannanómskeið Ferðamálaráð hyggst efna til námskeiðs fyrir leiðsögumenn ef næg þátttaka fæst. Nám- skeiðið hefst 8. okt. og stendur til aprílloka. Uppl. og umsóknareyðublöð á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi 3. Umsóknum skal skilað fyrir 4. október. Bridgedeild Víkings Tvímennmgskeppni hefst þriðjudaginn 4. október. Spilað verður í félagsheimilinu við Hæðargarð. Mœðrastyrksnefnd Kópavogs heldur flóamarkað í Félagsheimilinu (uppi) sunnudaginn 2. október kl. 14-17. Tekið er á móti gjöfum laugardaginn 1. október milli kl. 14 og 18 I félagsheimilinu, eða hafið samband við þessar konur: Guðnýju sími 40690, Guð- rúnu simi 40421, Ingu sfmi 42546. Bridgedeild Húnvetningafélagsins hefur vetrarstarnð með tvfmenningskeppni miðvikudaginn 5. okt. Þátttaka tilkynnist til Jakobs Þorsteinssonar i sfma 33268. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Vetrarstarfið hefst mánudaginn 3. okt. kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Rætt verður um vetrarstarfið og fleira. Myndir sýndar úr sumarferðalaginu. Tónlistarfélagið í Reykjavík getur Dætt við sig örfáum styrktarfélögum. Skrifstofa félagsin? er opin á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 1—3 e.h. Kvenstúdentar fyrsta „opna húsið“ á vetrinum verður i hinu nýja húsnæði félagsins að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Öldugötu) miðvikudaginn 5. okt. kl. 3—6. íslenzku plastmódelsamtökin Vetrarstarfsemi Islenzku plastmódelsam- takanna er nú að hefjast. Fundir verða haldnir reglulega, tvisvar i mánuði, fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar. Fara þeir fram að Frfkirkjuvegi 11 og hefjast kl. 20.30. Sunnudaginn 2. október fer síðan fram árleg landskeppni samtakanna. Verður þá dæmt á milli beztu módelanna sem fram hafa komið á sfðastliðnu ári og verðlaun veitt. Að lokinni keppninni verður opnuð sýning á keppnismódelunum og fleiri módelum. Verður hún í Víkingasal Hótel Loftleiða og verður opin almenningi frá 11.00 til 18.00. Kór alþýðumenningar hefur starTsemi sfna á morgun, sunnudag 2. okt. kl. 20.30, f Edduhúsinu við Lindargötu í Reykjavfk. Kórinn flytur lög og texta sem eru til stuðnings baráttu alþýðufólks fyrir bætt- um lífskjörum. Kórinn hóf starfsemi sfna sl. ár. Kór alþýðumenningar vantar bæði söng- fólk og hljóðfæraleikara til starfa I vetur og hvetur áhugafólk til að mæta á fyrstu æfing- una á morgun, sunnudagskvöld, og taka þátt f áframhaldandi uppbyggingu kórsins. MIR-salurinn: Kvikmyndasýning í dag kl. 14.00: Sögur um Ltnfn, leikstjóri Sereei Jútkevitsj. Húseigendafélag Reykjavíkur Bergstaðastrœti 11 Skrifstofa félagsins ér opin alla virka daga frá kl. 16-18. Þar fá félagsmeim ókeypis ýmis konar leiðbeiningar um fasteignir, þar fásf- einnig eyðublöð um húsaleigusamninga og sérprentanir að lögum og reglum um fjöl- býlishús. Hjólparstarf aðventista fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á gfróreikning núner 23400. Myndlista- og handíðaskóli íslands Námskeið hefjast 3. október. Innritun dag- lega kl. 10—12 og 2—4 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Kattavinir — húseígendur • Kattavinafélag Islands hefur hug á að koma upp varanlcgri aðstöðu til að geyma kctti í fjarvcru cigcnda og lil að geyma týnda kctti á mcðan cigenda cr leitað. Ung hjón hafa áhuga á að taka þctta vcrkcfni að scr. Kaltavinir og aðrir húscigcndur, scm vilja stuðla að lausn þcssa vandamáls mcð því að lcggja til hcntugt húsmcði í cða náhegt Rcykjavik. cru bcðnir að hringja i sfma 14594. Stjórn Kattavinafclags lslands. Bókabílar. Bækistöðf Búst ðasafni, sfmi 36270. .Viðkomustaðir bókabilanna cru sem hér segir: Árbæjarhverfi. Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00 Verz.l. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verz.l. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. BreiAholt. Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hölahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verz.l. Iðufelli fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Kjöt og Fiskur við Séljabraut föstud kL 1.30-3.30. Verzi. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00. miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. [Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30f 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föslud. kl. 1.30- 2.30. Holt—Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00., , ÆJfíngáskóL Kennarah’áskólans miðvikud kl. ,4.00-6.00. t Ladgarás Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarúeshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.0Ö-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún JJátun 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00- 4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00- 9.00,^mmtud. kí. 1.30-2.30. Minningarkort Áskirkju í Ásprestakallj fást hjá eftirtöldum: Holtsapóteki Gúðrúnu S. Jónsdóttur, sfmi 32195, Ástu Maack, sfmi 34703, Þuríði Agústsdóttur, sími 81742, Bókabúðinni við Kleppsveg 150, Guð- mundi Petersen, sfmi 32543, Stefaníu, sfmi 33256 og Hólmfrfði, sími 32595. Minningarkort Flugbjörgunarsveit arinn ar fásUá e/tirtölaum stöðum: Bókabúð Bragz Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlún Guðmundar Hagkaups húsinu sfmi 82898, hjá Sigurðir Waage s 34527, Magnúsi Þórarin^synj s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins syni s. 13747. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást í Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og f skrif- stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum sfmleiðis — f síma 15941 og jjetur þá innheimt upphæðina í efró. Minningakort byggingarsjóðs Breiðholtskirkiu fást hjá Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, sfmi 74136 og Grétari Hannessyni Skriðu stekk 3, sfmi 74381. Minningarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar fást 1 verzluninni Verið Njálsgötu 86, sfmi 20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sfmi 35498. Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru sela hjá eftirtöldum aðilum: Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Jóhannesi Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49 og ■ Laugavegi 5, Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 76, Geysi hf., Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogsapóteki og Lyfjabúð Bréiðholts. Minningarspjöld Félags einsfæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðar kotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, IngibjörgU| s. 27441, Steindóri s. 30996, f Bókabúð Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Pétur Friðrik ó Selfossi í dag kl. 2 verður opnuð í Safnahúsinu á Selfossi sýning á verkum Péturs Friðriks listmálara. A sýningunni eru yfir 40 olíu- málverk og vatnslitamyndir sem Pétur hefur málað á sl. tveimur árum. Eru nú tvö ár sfðan hann hélt sfðustu einkasýninguna sem var á Kjarvalsstöðum. Sýningin stendur f viku eða til sunnudagskvölds 9. október og er opin alla virka daga frá kl. 4-10 e.h. og kl. 2-10 um helgar. Aðgangur er ókeypis. ‘Minningarspjölíi Menningar- og minningar- tjóöa kvenna eru til sölu f Bókabúð Bragg^ Laugavegi 26, Reykjavfk, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsfns að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóðs kvenna eí opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) sfmi 18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni |jóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698. loftið Á Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið j tómstundum sfnum. Konurnar eru: Áslaug Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars, gtefanfa Steindórsdóttir og Björg §verri5- tdóttir. Er þetta sölusýning. Akureyri Akureyringurinn örn Ingi heldur um þessar 'mundir sýningu f Iðnskólanum á Akureyri: Hann sýnir þar 62 myndir, mest af landslagi. Þetta er 4. einkasýning Arnar Inga en auk þeirra hefur hann tekið þátt f þó nokkuð mörgum samsýningun* Ljósmyndir og barnateikningar Sýning á myndum og bókum frá Lettlandi I MÍR-salnum Laugavegi 178, opin á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum kl. 14—16. Iðnkynning í Reykjavík Otisýning f miðbænum 19. sept.—2. okt. Vörukynning í verzlunum. Iðnminjasýning í Arbæjarsafni 22. sept.—2. okt. Sýningin er opin frá kl. 16-22 virka daga og um helgar kl. 14-22. Aðgangur ókeypis. Iðnkynning f Laugardalshöll 23. sept.—2. okt. Kynningin er opin virka daga kl. 15-22 og um helgar kl. 13-22. Aðgangseyrir fyrir fullorðna kr. 400 og fyrir börn kr. 150. Minnispeningur Iðnkynningar er til sölu I Laugardalshöll. Umbúðasamkeppni fsl. iðn- kynningar verður á Iðnkynningu f Laugar- dalshöll og verða þar sýndar þær umbúðir er fram komu og fengu viðurkenningu. Sýningar Gallerí Súm Sýning á verkum Magnúsar Tómassonar verður opnuð I dag. Sýningin verður opin til 10. október kl. 16—20 daglega. Innrömmun Eddu Borg, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði Sýning á vatnslita- og pastelmyndum eftir Eirfk Árna. Opið til sunnudagskvölds kl. 22. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög góð og margar myndanna seldar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.