Dagblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.10.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. OKTÖBER 1977. Til sölu Peugeot dísil árg. ’75, Grand luxe, vinrauiiur í mjög góðu standi. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í sima 27022. ÞG-3. Vil kaupa gírkassahluti i Rambler Classic ’66. Uppl. i síma 13724 eftir kl. 7. Ford Escort árg. ’76-’77 óskast til kaups, vel með farinn. Uppl. ð augl. þj. DB i sima 27022. A-8. Óska eftir bil sem þarfnast viðgerðár á vél eða vagni, ekki eldri en ’67. Stað- greiðsla.Uppl. i síma 30564 eftir kl. 19. Til sölu sérlega fallegur og vel með farinn Volkswagen 1300, árg. ’74, ekinn 54000 km, aðeins staðgreiðsla eða há útborgun kemur til greina. Uppl. í síma 42146. Datsun station árg. ’77 til sölu, ekinn 11 þús. km. Uppl. í síma 26755 og eftir vinnutima í síma 42655. Fíat 125 árg. ’72 til sölu. Góður og vel með farinn einkabill. Verð 600 þús. Bíllinn fæst með lítilli útborgun fyrir ábyggilegan mann. Æskileg skipti á ódýrari, eldri bíl. Uppl. í síma 44107. Dodge árg. '62, 6 cyl., beinskiptur, til sölu og tvær 6 cyl. Dodge-vélar 225 cub. árg. ’69, einnig 6 cyl. Taunus V vél árg. ’69 til sölu. Uppl. í síma 29027. Cortina station. Til sölu Cortina station árg. ’63, bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 50680 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast lagfær- ingar, ekki eldri en árg. '68. Uppl. gefur auglýsingaþjónusta DB milli kl. 9 og 22. E-5. Drif o.fl. úr Land Rover til sölu. Uppl. næstu kvöld í síma 99-4442. Sendibiil til sölu. Til sölu Trader sendibíll, í góðu lagi. Stöðvaleyfi og mælir getur fylgt. Uppl. í síma 73672. Benz 220 D 1973. Af sérstökum ðstæðum er Benz 220 D til sölu, útlit mjög gott, vel með farinn. Uppl. í síma 42071 eftir kl. 18. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Fíat 125 special árg. ’72, Skoda 110 árg. ’71, Hillman Hunt- er ’69, Chevrolet Van sendibíl, Ford Falcon ’65, Plymouth Fury 1968 8 cyl. sjálfskiptan, Chevrolet Malibu og Biskaine ’65-’66, Ford Custom 1967, Saab 1966, Cortinu ’66, Volkswagen ’66 og ’68, Taun- us 12M '66 og Mercedes Benz 200 1966. Varahlutaþjónustan, Hörðu- völlum v/Lækjargötu Hafnar- firði, sími 53072. Bílavarahlutir auglýsa: Til sölu varahlutir úr Peugeot og Rambler Ambassador árg. ’66. Uppl. í Rauðahvammi v/Suður- landsveg, i sima 81442. Er kaupandi að Skoda 1000 árg. ’67. Þarf að vera skoðaður '77. Aðrar bílateg. koma til greina. Uppl. I síma 71505 i dag og næstu daga. Volvo 142 Grand Luxe árg. '72 til sölu. Þarfnast sprautunar. Ekinn að- eins 66.000 km. Uppl. I sima 76441 eftir kl. 19. Bilavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta 1 margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125, 128, 850 og 1100, Hillman Minx árg. ’68, Rambler American, Ford Falcon, Plymouth, Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bila til niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauða- hvammi v/Rauðavatn, simi 81442. Til sölu Land Rover árg.’67. Verð kr. 450- 500 þús., fer eftir borgun. Ný dekk. Fæst hugsanlega á góðum kjörum gegn öruggum pappírum. Uppl. i sima 42513 og 43943. Til leigu 2ja herb. Ibúð í Breiðholti. Reglu- semi áskilin. Uppl. hjá augl.þj. DB í sima 27022 milli kl. 9 og 22. E-4. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. Leigusalar-leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. Húsnæði óskast Ibúð óskast. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 18787. Erum tvær stúikur með eitt barn: Að ibúð við leitum, reglusemi heitum. Leyfið okkur að skoða ef þið hafið eitthvað til boða. Uppl. gefur augl.þj. DB i síma 27022 milli kl. 9 og 22. S-4. Bílskúr óskast á leigu í l‘A-2 mán. Uppl. í sima 44498 eftir kl. 7 i kvöld. Stúlka óskar eftir íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í slma 28294. Hver og hver og vill? leigja ungu pari 2ja herbergja ibúð með lofi um hreinlæti og reglusemi, einnig húshjálp ef ósk- að er. Fyrirframgreiðsla. Sími 32865. Ágústa. Litil ibúð óskast á leigu sem fyrst. Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 21893. t Kona óskar eftir góðri 2ja-3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. gefur augl.þj. DB milli kl. 9 og 22 í síma 27022. S-6. Lager-Iðnaðarhúsnæði. Bilskúr eða iðnaðarhúsnæði ósk- ast til leigu ca 30-50 ferm. undir lager og léttan iðnað, helzt við eða I nánd við Siðumúla, Ármúla eða Skeifuna. Uppl. i síma 73923 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Óskum eftir ibúð i austur- eða vesturbæ frá og með mánaðamótum. Erum fjögur I heimili. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 36837 eftir kl. 7 á kvöldin. Sunbeam eigendur. Við eigum til flestalla varahluti 1 Sunbeam 1250-1500. Bretti, grill, svuntur, girkassapúða, mótor- púða, spindilkúlur, stýrisenda, stýrisliði, dempara, aurhlífar, vatnsdælur, hosur og margt fleij-a, einnig frambretti fyrir Hunter. Bilhlutir h/f, Suður- landsbraut 24, simi 38365. Húsnæði í boði 2ja herbergja ibúð til leigu fyrir þann sem getur veitt húshjálp 3 tíma á morgnana 5 daga vikunnar. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB I sima 27022. D-l. Tii leigu er 3ja herb. íbúð í Kleppsholtinu með sérhita. tbúðin er í mjög góðu standi, nýyfirfarin. Stórir gluggar og mjög rúmgóð herbergi, þar af tvö með innb.yggðum skápum. Köld geymsla i kjallara fylgir með. Aðgangur að þvottahúsi. Ibúðin leigist til minnst 3ja ára til að byrja með, leigist siðan lengur ef óskað er. Er laus strax. Tilboð leggist inn á augl.deild DB fyrir mánudagskvöld með uppl. um fjölskyldustærð, svo og greiðslu- getu merkt „Þ001“. Húsaskjól—Leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynið okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Ilúsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 13-20. Lokað laugardaga. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast strax, helzt í vesturbænum. Uppl. í sima 32836. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. á augl.þjónustu DB milli kl. 9 og 22 i síma 27022. ER-1 Óska eftir 3ja herb. ibúð, helzt I Kópavogi, erum 3 i heimili. Uppl. á augl.þj. DB í síma 27022. A-5. 100-200 ferm húsnæði undir trésmíðaverkstæði óskast. Rafmagn og hiti fylgi. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB I síma 27022. D-4. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í vest- urbæ Kópavogs. Uppl. i síma 42926. 5 manna fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð á leigu strax í Grindavík. Uppl. í síma 99-3796. Óskum að taka á leigu húsnæði fyrir smíðaaðstöðu, ca 40 til 80 fermetra. Uppl. á augl.þj. DB í síma 27022. A-7. Miðaldra konu vantar íbúð, helzt í miðbænum eða sem næst honum. Fyrirfram- greiðsla fyrir hendi. Ibúðin ósk- ast helzt til langs tima. Uppl. á kvöldin í síma 86747. Hjón (verkfræðingur og hjúkrunar- kona) með eitt barn óska eftir að taka 3ja til 4ra herbergja íbúð á leigu, helzt í Hafnarfirði. Simi ,51429. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á miðbæj- arsvæðinu. Uppl. i sima 75413. Stúlka óskar eftir húsnæði, l-2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Einhver fyrir- framgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 44801. Ungt par með 1 barn /óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð i Reykjavik, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 93-1514. Verzlunarstjóra vantar litla 2ja herbergja eða ein- staklingsibúð strax, traustar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 83000. Þýzk reglusöm stúlka óskar eftir lftilli ibúð. Uppl. í sima 36789. Ung stúlka með barn óskar eftir lítilli íbúð frá og með 1. nóv., helzt sem næst miðbænum. Vinsamlegast hringið f síma 76885 eftir kl. 17. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur ath. Við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunín Húsaskjól. Vesturgötu 4, símar 18950 og 12850. Ung reglusöm stúlka óskar eftir litilli íbúð strax. Er á götunni. Uppl. í síma 37982. M (S Atvinna í boði Óskum eftir duglegum starfskrafti við bónstöðina Klöpp. Uppl. I síma 20370. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili sunnan- lands. Má hafa barn. Uppl. 1 sima 19012 eftir kl. 5. Sendill á skeilinöðru óskast til starfa nú þegar. Uppl. í Graffk og hönnun, Skúlagötu 61. Smiður ósKast í aukavinnu við smiði á innrétt- ingum og til viðhalds á ýmsu tré- verki. Uppl. á auglýsingaþj. DB I síma 27022. A-ll. Vanir beitingamenn óskast. Uppl. 1 sima 20530. Keflavfk-Njarðvik-Grindavlk. Óskum að ráða nokkra verka- menn til lengri eða skemmri tfma. Uppl. í sima 92-3694 Njarðvik eftir kl. 20. Vanur rafsuðumaður eða maður vanur C02 suðu, einnig einn til tveir logsuðumenn, óskást strax til starfa. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan, Háteigsvegi 7. Trésmiðir og verkamenn óskast strax. Uppl. i síma 75475. '---------------> Atvinna óskast Tæplega 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 27022, auglýsingaþjónustu DB ÞG-1. 21 árs gamall piltur óskar eftir vinnu sem fyrst. Er meðal annars vanur afgreiðslu- störfum, hefur mjög gott vald á enskri og danskri tungu. Meðmæli frá fyrri atvinnurek- endum. Mjög margt kemur til greina. Legg sjálfur áherzlu á stundvísi og prúðmannlega fram- komu. Röskur til starfa. Uppl. í síma 35155 frá kl. 9-20. Tek að mér vélrítun í heimavinnu, er með IBM raf- ' magnsritvél. Uppl. i sima 37062. Ung kona vön afgreiðslu- og skrifstofustörf- um óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina, m.a. vaktavinna. Uppl. i síma 74730. Ung stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn fram að áramótum. Margt kemur til greina. Uppl. á augl.þjónustu DB I síma 27022. ER-2. 16 ára stúlku vantar vinnu, getur byrjað strax.Uppl. I sima 37935. óska eftir innheimtu- eða sölustarfi, hef reynslu, vinnutimi eftir samkomulagi. Margt annað kemur til greina, hef bíl. Uppl. i sima 74392 eftir kl. 6. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Er 23ja ára og hef bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 82618 eftir kl. 6. Kona, reglusöm og stundvfs, vön afgr., óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð sendist augl.þj. DB, sími 27022. -ö-l. 21 árs nemi í öldungadeild MH> óskar eftir starfi við ræstingar eða þ.h. sem fyrst. Uppl. 1 síma 35589 e.h. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn, hef- ur verið 3 ár i Myndlista- og hand- íðaskólanúm, sfðasta árið i auglýs- ingadeild, margt kemur til greina. Uppl.ísíma 42176. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslu. Uppl. I síma 40941. 18 ára piltur óskar eftir vel launuðu starfi strax. Sfmi 24852. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.