Dagblaðið - 15.11.1977, Qupperneq 2
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NOVEMBE
Raddir lesenda eru á bls. 2-3 og 4 í dag
Þakkað fyrir
aronsku-
blaðkálfinn
Hildegard Þórhallsson hringdi:
Kvaðst hún vilja þakka Dag-
blaðinu kærlega fyrir greinarnar
um aronskuna sem fylgdu með
blaðinu miðvikudaginn 9.
nóvember.
Sagðist hún hafa rætt við
fjöldann allan af fólki sem allt
væri á sama máli og Aron
Guðbrandsson. Sagðist Hildegard
vonast til þess að málinu yrði
haldið vakandi og umræður um
aronskuna myndu ekki deyja út.
Hún sagðist ekki geta kallað
það þjóðarstolt að vilja ekki
þiggja fé af Bandaríkjamönnum
fyrir dvöl þeirra á Keflavíkur-
flugvelli. Vildi hún líkja því við
ef húseigandi leigir út íbúð sína
— teldi hún það ekki stolt ef hann
vildi ekki taka við fé fyrir.
Vildi hún skora á fölk að senda
Rýmingarsala
á húsgögnum
hljómborð undir plötuspilara, vegg-
hillur og samax skrifborð o.fl. eftir kl.
4 á daginn, laugardag til 4.
Húsgagnavirinustofa
Óla Þorbergssonar
Auðbrekku 32, Kópavogi.
Aron Guðbrandssyni stuðnings-
yfirlýsingar, þótt hún teldi að
Aron væri orðinn of fullorðinn
maður til þess að fara í framboð,
mætti vel sýna honum stuðning í
formi skeyta og bréfa.
Hildegard sagðist ekki sjá
neina ástæðu til þess að vera að fá
hingað til lands útlenda sér-
fræðinga til þess að ráðleggja
okkur í fjármálunum. Aron
Guðbrandsson væri fullfær um að
gera það.
Raddir
lesenda
GULL-
HÖLLIN
Verzlanahöllin
Laugavegi 26
101 Reykjavík
Sími 17742
Fljót, gdð og örugg þjónusta
Eyrnalokkar
Hringir
Armbönd
Hálsmen
Skírnargjafir
Víravirki, handunnið
Allt ímiklu lírvali
Gull-og silfurviðgerðir.
Þræðum perlufestar. Gyllum — Hreinsum
Gefið góðargjafir, verzlið hjá gullsmið
— hvirfilvmaur
um landið”
f«.>rðari um að vió yjrruro & raugrt
ielð i þvi iö taka ekki gjaid íyrir.
Fuiu-issa min hefur sifeHi vnxíö
þetta í persíimtlegú viðtaii vto
BJðrgvit! því hefur hann
hugsað Ui roin. tíuðmundur H.
f.Iarðar»fton var þvi andvlgur
Bandsrlkjaroenn t;r«<fdu en ðg
var öðru visi stnnaður. Eítir Þétf-
inn fí-r þt?ssi stefna mln eim og
hvtrfilvindur um l&ndið. Fjftidi
rnanns korost 4 skodim að
Bandartkjaroenn ættu uA greiða
fyrir þá þjðnustu, að þeif hafa
hfr hersiöð.
fig for þa að kynn* mðr þt>s#i
mál hetur og varö stfeUt sann-
Hverniii varð aronskan til r
„Þaö var 4 tfiðarí Muta ársins 1960
að Bjðrgvitt Cuðmundssor.
boryarfulitrai hringdt tii min og
hað mig aö taka þðtt i útvarps-
þjetti.'' sagði Aron Cíuðhrandsson
I viðíaii við DB. „É8 itti að væða
við Ciuðrouml H. O.arðarsson aJ-
þtngismann J þ*JtJnum A rökstðJ-
uro, wm Björgvin sijðrnsði.
Eg slufnaði Kauphöuina ánð
ItKJ-í," sagði Aron, sero gjarnan er
kenndur við það fyrirtœki. „Eg
hef aidra komið nálægt fiokka-
pOliJik, er ekkfpðtitiskur. Eg llt á
þetta mál sem fjárhagsroði, sem
er þess cðlis. að það snertir
daglegt llf þjoöarinnar."
„Viðfangsefmð var hv«r»
Aroerikanar ættu ekki *ð borga
fyrir sig. Ég mun áður hafa raelt
»e*tr Anw
-HH
Hægt að skipta sól-
arlandaf erð á nafn
innan fjölskyldunnar
Sigurbjörg Sveinsdóttir i
Hafnarfirði hkingdi. Sagðist
hún hafa farið á bingó hjá
handknattleiksdeild Hauka í
Hafnarfirði í marz í fyrra og
verið ein af þeim heppnu sem
fengu sólarlandaferð í vinning.
Hún hefði ekki haft tækifæri til
þess að notfæra sér vinninginn
og ætlað að gefa syni sínum
hann.
Sigurbjörg sneri sér til við-
komandi ferðaskrifstofu og
fékk þær upplýsingar að bingó-
vinnings-miðarnir hljóðuðu
alltaf upp á nafn vinningshafa
og því væri ekki hægt að
breyta. Hins vegar var hægt að
fá miðann framlengdan fram á
næsta ár.
Sigurbjörg spyr hvort það sé
ekki auglýsingablöff þegar
svona ferðir eru auglýstar sem
vinningur í bingó ef þær hljóöa
eingöngu á nafn vinningshafa
sem getur ekki notfært sér
ferðina og getur ekki einu sinni
látið einhvern innan fjölskyld-
unnar njóta vinningsins?
Svar:
Hjá ferðaskrifstofu fengum
við þær upplýsingar aö vinn-
ingsmiðar í bingóum hljóði allt-
af á nafn og heimilisfang. Hins
vegar hliðri ferðaskrifstofurn-
ar til og breyti þvi ef um er að
ræða einhvern annan innan
fjölskyldunnar. í þessu
ákveðna tilfelli, þegar Sigur-
björg hafði samband við ferða-
skrifstofuna, hafi hún aðeins
fengið rangar upplýsingar.
Er þetta gert til þess að fólk
sé ekki að braska með vinnings-
miðana eins konar „svarta-
markaðs-braski" sem er í raun-
inni ofurskiljanlegt.
Við spurðum þá ferðaskrif-
stofumanninn hvernig stæði þá
á auglýsingum um sólarlanda-
ferðir á mjög niðursettu verði
sem oft sjást í smáauglýsingum
dagblaðanna.
Skýringin á þeim er að vinn-
ingshafar í smámiðahappdrætti
Rauðakrossins geta selt happ-
drættismiðann — áður en far-
miðinn er gefinn út.