Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 15.11.1977, Blaðsíða 6
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NOVEMBER 1977. Sadat tilbúinn að fara til ísrael verði honum boðið Sadat Egyptalandsforseti sagði í gærkvöldi að hann væri þess albúinn að fara í heimsókn til ísrael innan viku frá því að honum bærist boð um að koma þangað og ræða friðarsamninga í Miðausturlöndum. Sagði forsetinn þetta í sjónvarpsviðtaii, sem sent var viða um heim um gervihnött, á vegum CBS sjónvarps- stöðvarinnar bandarísku. í viðtalinu sagðist Sadat ekki hafa ráðfært sig við forustu- menn annarra Arabarfkja né tilkynnt þeim um þessa ákvörðun sína. „Helzta skylda mín sem for- seta Egyptalands er að gera allt sem í mannlegu valdi stendur til að tryggja frið. við erum nú á viðkvæmum tímamótum. Að mínu áiiti hefur aldrei verið heppilegri stund en nú til að tryggja frið í okkar heims- hluta,“ sagði Sadat forseti. Er forsetinn var spurður af hverju hann vildi fara til Israel og jafnvel ávarpa þingið þar svaraði hann að hann fvildi leggja spilin á borðið og ræða þá möguleika sem fyrir hendi eru til að ná samkomulagi. Menachem Begin forsætis- ráðherra ísraels, sem frétta- maður CBS ræddi einnig við, sagði að egypzka forsetanum yrði formlega boðið, eftir að hann væri búinn að gefa Israelsþingi skýrslu, en það hyggst hann gera í dag. Begin ætlar að fara þess á‘ leit við sendiherra Banda- ríkjanna í Israel að hann biðji landa sinn í Kairó að koma boðunum til Sadats. Sadat var spurður hvort hann setti nokkur skilyrði fyrir ferð sinni til Israels. „Einu skilyrðin eru þau, að mér gefist kostur á að ræða við þing landsins og leggja mál mitt fyrir eins og ég tel að það snúi gagnvart okkur Egyptum og öðrum Arabaþjóðum," sagði Sadat. Hann var einnig spurður hvort hann mundi geta farið í Israelsferðina innan viku frá því honum bærist formlegt boð. Svaraði hann því til að hann teldi svo vera. „Ég hef í það minnsta ákveðið að fara eins fljótt og mögulegt er.“ Erlendar fréttir i REUTER j Suður-AfriKa: Aldrei fleiri flóttamenn Fleiri flúðu frá Suður-Afríku á siðasta ári en nokkru sinni fyrr vegna kynþáttastefnu stjórnvalda þar, að sögn Sadruddin Aga Khan, framkvæmdastjóra Flótta- mannastofnunar Sameinuðu þjóðanna í gær. Sagði hann einnig að vandamál flóttamanna í heim- inum færu stöðugt vaxandi með hverju árinu sem Iiði. I sömu mund og framkvæmda- stjórinn ræddi um flóttamanna- vandamálið í Suður-Afríku höfðu ríki „svörtu“ Afríku uppi hávær- ar kröfur um algjöra efnahags- lega einangrun Suður-Afríku. Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið vopnasölubann til Suður- Afríku, en ekki er talið líklegt, að efnahags og viðskiptabann verði samþykkt þar á næstunni. Vestur-Þýzkaland, Israel, Bret- land og fleiri lönd hafa mikilla hagsmuna að gæta í Suður-Afríku og yrðu vafalaust treg til að sam- þykkja ströng viðskiptaskilyrði i það minnsta á næstu árum. iBIAÐW, UMBOÐSMENN UTIA LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til afgreiðslu, sími 22078. Akranes: Stefania Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 S. 93-2261. Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3. S. 96-22789 Bakkafjörður: Járnbrá Einarsdóttir, Símstöðinni Bíldudalur: Hrafnhildur Þór, lialbraut 24 S. 94-2164 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 S. 95-4235 Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstr. 22 S-94-7195 Borgarnes: Inga Björk Halldórsdóttir, Kjartansgötu 14 S. 93-7277 Breiðdalsvík: Gísli Guðnason, Símstöðinni S. 97-5622 Búðardalur: Haildóra Öiafsdóttir, Grundargerði S. 95-2168 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Ilafnarbr. 22. S. 96-61114 Djúpivogur: Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Arskógum 13 S. 97-1350 Eskifjörður: Jóna Halldórsdóttir, Strangötu 15. S. 97-6394 Eyrarbakki: Ragnheiður Björnsdóttir, Smiðshúsum S. 99-3174 Fúskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97-5148 S. 94-7643 S. 92-7162 S. 92-8022 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17. Gerðar Garði: Asta Tryggvadóttir, Skóiabraut 2 Grindavík: Valdís Kristinsdóttir, Sunnubraut 6. Þórkötlust. hv.: Grindavík: Sverrir Vilbergsson, Stafhoiti S. 92-8163 Grundarfjörður: Orri Árnason, Eyrarvegi 24. S. 93-8656 Hafnarfjörður: Steinunn Sölvadóttir, Selvogsgötu 11. S. 52354 Tekið á móti kvörtunum kl. 5—7. HafniriKristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella: Helgi Einarsson, Laufskáium 8 S. 99-5822 Hellissandur: Svcinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 Hofsós: Rósa Þorsteinsdóttir S. 95-6386 Hólmavík: Ragnar Asgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95-3162 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp S. 96-61756 Húsavík: Þórdís Arngrímsdóttir, Baidursbrekku 9 S. 96-41294 Hvammstangi: Verzi. Sig. Páimasonar. s. 95-1390 Hveragerði: Helga Eiríksdóttir, Laugaiandi S. 99-4317 Hvolsvöllur: Sigríður Magnúsdóttir, Stóragerði 21. S. 99-5193 Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1. S. 97-8187 ísafjörður: Úlfar Agústsson, Sólgötu 8. S. 94-3167 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A S. 92-2355 Kópasker: Anna Helgadóttir, Sandhólum S. 96-52108 Óskar Asgeirsson S. 96-43120 Neskaupstaður: Hjördis ivrnnnnsdóttir, Mýrargötu 1. S. 97-7122 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Ólafsfjörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 23. S. 96-62310 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlíð 10 S. 93-6252 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11. S.94-1230 Raufarhöfn: Oiga Jónsdóttir, Asgötu 21 S. 96-51169 Reyðarfjörður: Kristján Kristjánsson, Asgerði 6 S. 97-4221 Reykholt: Steingrímur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn: Þórhalla Þórhailsd. Helluhrauni 17 S. 96-44111 Sandgerði: Guðrún E. Guðnadóttir, Asbraut 8 S. 92-7662 Sauðórkrókur: Halldór Armannsson, Sæmundargötu 8 S. 95-5509 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 S. 99-1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 S. 97-2428 Sigluf jörður: Frlðfinna Símonardóttir, Aragötu 21. S. 96-71208 Skagaströnd: Guðjón Pálsson, Hólabraut 6 S. 95-4712 Stokkseyri: . Kristrún Osk Kalmannsdóttir S. 99-3346 Stykkishólmur: Magnús Már Halldórsson, Silfurgötu 2. S. 93-8326 Stöðvarfjörður: Lóa Jónsdottir, Draumalandi. Súðavík: Ómar Már Jónsson, Túngötu 11 S. 94-6926 Suðureyri: Sigríður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94-6138 Tólknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10. S. 94-2536 Vestmannaeyjar: Aurora Friðriksdóttir, Heimagötu 28 S. 98-1300 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10. S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Antonius Jónsson, Lónabraut 27 S. 97-2144 Þingeyri: Páll Pálsson, Fjarðargötu 52 S. 94-8123 Þorlókshöfn: Franklin Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrimsson, Arnarfelli S. 96-81114 BIAMB

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.