Dagblaðið - 15.11.1977, Side 13

Dagblaðið - 15.11.1977, Side 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖVEMBER 1977 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. NÖVEMBER 1977 i lægra haldi FYRSTA SINNI hann er meiddur og hið sama gildir um Alan Hunter frá Ipswich. England mætir Ítalíu á morgun í undankeppni HM — aðeins stór- sigur getur fleytt Englendingum til Argentínu. En fáir búast við slíku gegn ákaflega sterku lands- liði ítala. Ron Greenwood hefur lofað að nýliðar verði í landsliði Englands — og næsta víst þykir að Bob Latchford frá Everton vinni IandsIiðssæti.Þá er og líklegt að tveir nýliðar verði frá Manchester — Peter Barnes, 20 ára gamall útherji frá City og Steve Coppel frá United. Ólíklegt er að Kevin Keegan verði með. Pólland sigraði 21-15 ísíöari leikliðanna ígærkvöldi nér kvöld var með miklum ágætum, skoraði 2 mörk og þeir Jón Pétur „Þessi leik þannig varði Kristján Sigmundsson Jónsson, Ólafur Einarsson, þreytand Þórarinn Ragnarsson og Arni lærdómsi Indriðason gerðu eitt mark hver. allar aldi Pólska liðið fékk fljúgandi start í á kvöldir gærkvöld í Varsjá, skoraði 3 fyrstu leiki. Þa mörk leiksins. tslendingar náðu að æfingalei minnka muninn í 3-4 — en þá sigldu liðið Wiz Pólverjar framúr aftur og höfðu sæti í pól ýfir í leikhléi, 10-5. fyrsta lei Framan af síðari hálfleik virtist en síðan sem pólska liðið ætlaði að kafsigla með tvei það íslenzka, komst mest tíu sigur, 6 mörk yfir, 17-7, en góður enda- Ragnarss sprettur íslendinga minnkaði íslenzk muninn í sex mörk, 21-15. í dag — i I fyrsta sinn í 10 ár verður v-þýzkt landslið án leikmanna frá Bayern Munchen sem eru þrefaldir Evrópumeistaran Sepp Maier var hinn síðasti til að finna náð fyrir augum Helmut Schöen, landsliðeinvalds heims- meistara V-Þýzkalands, en V- Þjóðverjar mæta Sviss í vináttu- landsleik á morgun. Hann hefur nú verið settur út. „Hliðin til Argentínu eru hverjum opin og því gef ég sem flestum leikmönnum tækifæri til að spreyta sig með landsliðinu," Helmut Schöen eftir að hann hafði tilkynnt valið á landsliðinu. Dieter Muller finnur ekki náð fyrir augum Schöen en hann var Belgar hafa valið landsliðshóp sinn er mætir N-trum í Belfast á morgun — en aðeins stolt liðanna er í húfi þar sem Holland hefur þegar sigrað í riðlinum. Tveir nýliðar eru í belgíska liðinu, Vercauteren frá Anderlecht og Mommens frá Lokeren. Belgíska liðið verður skipað — Þorbjörn Guðmundsson, skoraði 5 mörk gegn Póllandi I gærkvöld. Þorbjörn Guðmundsson var markhæsti leikmaður islenzka liðsins í gærkvöld, drjúgur bæði fyrir utan og af línu, en hann skoraði 5 mörk. Jón Karlsson skoraði 4 mörk, þar af 3 úr víta- köstum. Þorbergur Aðalsteinsson Svía. Bjarni Guðmundsson mun leika gegn Svíum — þannig að eng- in meiðsli hrjá nú íslenzku lands- liðsmennina. Varamenn eru, Sepp Maier, Bayern, Kaltz, Hamburger, Neu- mann, FC Köln, Holzenbein, Atta mörk Axels í stór■ sigri Dankersen í Kremz jRDPicANr eru 100.000kr.verðiaun jrdpicana' ímorgun? SÓLARGEISLINN FRÁ FLORIDA I fjórðu milljónustu fernunni af Fékkstþúþér Dankersen sigraði austurrísku meistarana Kremz 25-16 íEvrópukeppninni Einar Magnússon hefur skorað 16 mörk í4 leikjum með Hannover Axel Axelsson skoraði átta mörk með meisturum V-Þýzkalands i Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik á sunnudag en þá mætti Dankersen austurrísku meisturun- um Union Kremz í Austurríki. Dankersen vann öruggan sigur, 25—16. Dankersen byrjaði leikinn af krafti og náði því forskoti er reyndist liðinu drjúgt vegarnesti, hafði yfir 15—7 í leikhléi, og í lokin skildu 9 mörk, 25—16. „Leikur okkar small vel saman, kom einmitt eftir góðan útisigur okkar á föstudagskvöldið gegn Derschlag," sagði Axel Axelsson eftir leikinn. „Annars var þetta fremur auðvelt, austurríska liðið Hannover þokað sér upp í 11 sæti/— en alls eru 14 lið i Bundesligunni, þar af falla fjögur þeirra. Hannover hefur 4 stig — eftir sigur gegn Dietzenbach um helgina, 17—15. Þar með vann Hannover sinn annan sigur í deildinni en félagið hefur leikið tveimur leikjum minna en næstu lið. Einar Magnússon lék sinn fjórða leik með Hannover, hann skoraði 5 mörk á laugardag — hefur því alls skorað 16 mörk í þeim fjórum leikjum er hann hefur leikið en Hannover hefur náð tveimur sigrum á þessu tímabili. Einar Magnússon hefur verið tekinn úr umferð í þremur af fjórum leikjum með 2 Pólverja, þokkalegt lið en í raun ekkert meira.“ Hraðaupphlaupin reyndust Dankersen drjúg — þannig skoraði Waltke öll 6 mörk sín úr hraðaupp- hlaupum en Axel skoraði 8 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum. Ölafur H. Jónsson hefur átt vió meiðsli að stríða — en hann skoraði eitt mark gegn Union Kremz. sínum með Hannover i eitthvert tímabil, þannig var hann tekinn úr umferð um tíma i síðari hálfleik í leiknum gegn Dietzenbach. Staðan í leikhléi var 7-9 — en Hannover náði sér vel á strik í síðari hálfleik. HUÓMPLÖTUÚTGÁFAN HF. Laugavegi 33 - Sími 11508 „Það verður ákaflega erfitt hjá okkur í vetur að halda sæti okkar og í raun hafa margir spáð liðinu falli. Því er ekki að neita að það er vissu- lega þreytandi að standa ávallt I botnbaráttu hér í Þýzkalandi. Ég vonast þó til að liðið sé að ná sér á strik, vantar enn sjálfstraust eftir hina slæmu byrjun," sagði Einar Magnússon’. „Eg hef þá trú að Dankersen sé að ná sér á strik en við höfum átt heldur misjöfnu gengi að fagna. Síðustu leikir eru vissulega vísbend- ing um það,“ sagði Axel. í þýzku Bundesligunni hefur Einar Magnússon hefur skorað 16 mörk í fjórum leikjum með Hannover. Ajax nálgast nú PSV á toppnum — íhollenzku 1. deildinni PSV Eindhoven hefur nú þriggja NAC Breda-Amsterdam 3-2 stiga forustu í 1. deildinni í Feyenoord-Volendam 3-0 Hollandi eftir 14. umferðir. PSV lék Roda-Telstar 2-0 við Twente Entschede á sunnud. á AZ ’67-Go Ahead 2-1 útivelli — og náði jafntefli, 1-1 eftir Staða efstu liða eftir 14 umferðir að hafa skorað fyrra mark leiksins. er nú: Meistarar Ajax hafa nú minnkað PSV Eindhoven 14 11 3 0 34-4 25 forustu PSV niður í þrjú stig eftir Ajax 14 10 2 2 30-14 22 3-2 sigur gegn FC Haag — heldur Twente 14 9 3 2 29-10 21 auðveldur sigur meistaranna, mun AZ ’67 14 7 4 3 33-15 18 auðveldari en tölurnar gefa til Sparta 14 7 3 4 21-13 17 kynna — en fram undir leikslok Feyenoord 14 5 7 2 22-14 17 mikið áfail fyrir A-Þýzkaland að komast ekki í úrslit HM. En það væri ekki alltaf hægt að sigra í íþróttum — það kæmu góðir tímar og svo aðrir þegar móti blési. Því yrði að taka. En blaðið benti á að knattspyrnuforustan yrði að skoða málið ofan í kjölinn og finna hvað hefði farið úrskeiðis. Með því móti gæti A-Þýzkalahd skipað sér á bekk hinna beztu. Þannig ber að takaósigri! A-Þjóðverjar hafa á síðustu árum slegið í gegn í heimi íþróttanna — afreksfólk A-Þýzkalands hefur hvar- vetna vakið mikla athygli með afrek- um sínum, skákað stórþjóðum á því sviði. Það er sama hvort það er sund, frjálsíþróttir, handknattleikur eða knattspyrna, A-Þjóðverjar standa þar í fremstu röð. A-Þjóðverjar eru núverandi Olympíumeistarar í knattspyrnu — voru eina þjóðin sem sigraði V- Þýzkaland í HM I V-Þýzkalandi. Það kom því verulega á óvart þegar Austurrfkismenn skutu A- Þjóðverjum ref fyrir rass og komust í úrslit HM í Argentlnu. A-Þjóðverjar sátu eftir með sárt ennið. Neue Deutchland, aðalmálgagn a- þýzka kommúnistaflokksins ritaði grein um þetta óvænta áfall. Þar kvað vió tón, sem allt of sjaldgæfur er í heimi íþrótta, heimi hinna sigruðu. Blaðið benti á að vissulega væri það Tveir leikir eru eftir, sem ráða úrslitum um það hvort Túnis eða Egyptaiand leika í Argentínu næsta ár 25. nóv. ieika löndin í Egyptaiandi en 11. desember í Túnis. Sigur i öðrum hvorum leiknum nægir Túnis. Pólverjar sigruðu Svía í vináttuleik í knattspyrnu í gær 2-1 í Wroclaw. Marek Kusto skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Póiiand en Sanny Asiund jafnaði. Sigurmark Pólverja skoraði Kazimierz Deyna úr vítaspyrnu á 53. mín. Markskorari Svía lék þarna sinn fyrsta landsleik. Urslitakeppnin í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu 1980 verður á Ítalíu samkvæmt til- kynningu frá UEFA. Englending- ar kepptu aðaiiega við ítali um úrslitakeppnina en féllu á því, að HM var háð á Englandi 1966. CLUB, EGUENIA VICTORIA, LOS SALMONES. Sum þessara hótela eru þegar orðin vel þekkt meðal íslendinga, og þeir sem einu sinni hafa dvalið á einhverju þeirra, velja þau aftur og aftur. Reynið ekkert. Sérhvert ykkar er strangri gæzlu , Þetta er rétt, Polli, við getum ekkert gert. «, Rólegur, Polli. )k.Já, vertu rólegur/) I Ennnn Vestmamaeyjum: Hólagötu 16, mni. íþróttir Iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.