Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 1
fijálst
áháð
rlanhlatl
3. ARG. — FIMMTUDAGUR 24. NÓV 1977 — 262. TBL. RITSTJÖRN SlÐUMULA 12. AUGLVSINGAR ÞyERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2. — AÐALSÍMI 27022.
Pálssons Restaurant:
íslenzkur veitinga
staöur íNew York
Islendingar gera það gjarnan
gott þegar þeir setjast að er-
lendis og hefja atvinnurekstur.
Ung íslenzk kona rckur
veitingastaó, Páissons
Restaurant, í New York með
hinum mesta myndarbrag.
-bls. 16-17
Enn á verðbolgan eftir
aðherðaásér
bls.
f
i
í
i
i
i
i
i
i
i
I
i
i
i
i
i
i
i
i
Nunnur og munkar í
Jölánæsta leiti:
Fyrstu jóla-
trén komin
Libya slítur stjórnmálasambandi við Egyptaland
Vandamálið með raf magnskossana leyst
Tugþúsundir dánar á Indlandi _ Sjá eriendar
Konur deyja af megrunarlyf i fréttir bis. 6 og 7
morgunsamkvæmi
Við lifum öld breyttra siða. Stúdentar eru ekki lengur eingöngu
útskrifaöir á vorin. Núna eignumst við árlega jólastúdenta. Tilvonandi
jólastúdentar Hamrahltðarskólans voru að dimmitera í morgun. Þetta
byrjaði árla dags, klukkan 6 í morgun með morgunsamkvæmi. Til að
gera sér dagamun klæðast dimmitendar alls konar búningum. Að þessu
sinni voru það munkar og nunnur, sem kættust í morgunsárið. Það var
mikið fjör á ferðum þegar ljósmyndarinn hitti einn hópinn eldsnemma
í morgun. Og framundan var dagur hlaðinn skemmtilegum atvikum. A
morgun bíður vinnudagur og síðan einn af öðrum.Það verðurað vinna
af kappi við lestur til stúdentsprófsins.
DB-mvnd Sveinn Þormóðsson.
„Þetta er ákaflega svipað magn
og kom í fyrra,“ sagði Sigurður
Skúlason hjá Landgræðslusjóði í
viðtali við DB í morgun, en þá
hófst uppskipun úr Háafossi Eim-
skipafélagsins á grenitrjám frá
Jótlandi.
„Það eru stærri trén, eða torga-
trén, sem við nefnum svo, sem
koma í þessari sendingu," sagði
Sigurður ennfremur. „Fjallfoss
kemur svo með sendingu minni
trjánna eftir helgi en við verðum
að vera búnir að afgreiða þetta
allt út um land fyrir 10. des.“
Af íslenzkum trjám sagði
Sigurður að flest væru þau notuð
á Austfjörðum, þar væru nánast
öll jólatré höggvin í Hallorms-
staðaskógi, nema þau allra
stærstu.
Eins væru einungis innlend tré
i Borgarnesi og byggðunum þar í
kring, öll höggvin í Skorradaln-
um.
Um verð á jólatrjám í ár vildi
Sigurður ekki fjölyrða en sagði að
örugglega yrði á þeim einhver
verðhækkun.
-HP.