Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 24
24'
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977.
Fyrirlestrar
Staða fulltrúa á skrifstofu Tækniskóla Islands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 5. desember nk.
Mei'itamálcráðuiey’ið,
18. nóvember 1977.
Blaðburðarböm óskast
straxvið:
Tjamargötu 0 s
Laufásveg
Hátún
Sogaveg
Seltjamames:
Bakkavör
Miðbraut
BIAÐID
Sími27022
OUUUÍgULU
Hverfisgötu
Miðtún
Mosgerði
Melabraut
ifmœli
Helgi Kr. Guömundsson, Holtsgötu 16 Hafnar-
/irói, er 75 ára í dag. Helgi tekur á móti
'^estum í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29 í
Hafnarfirði, nk. laugardag kl. 3—7 e.h.
Borgarspítalinn
Þessa dagana stendur yfir á Borgarspítalan-
um sýning á málverkum Guðrúnar Brands-
dóttur, hjúkrunarfræðings. Guðrún
er elzti starfandi hjúkrunarfræðingur
Borgarspítalans, átti 75 ára afmæli 16. okt.
sl., og hefur unnið við hjúkrunarstörf hjá
Reykjavíkurborg 1938, lengst af á Slysadeild.
Fyrir 10 árum tók Guðrún að mála myndir í
frístundum sínum, hún sótti námskeið í
Myndlistarskólanum við Freyjugötu í fjóra
vetur og hélt einkasýningu á myndum sínum
á Mokka árið 1972, þá sjötug.
Hún sýnir nú 39 olíúmyndir á Borgarspítal-
anum og eru þær flestar til sölu.
Veðrið A
Hlii’‘a',el'a
Þessar yngismeyjar héldu hlutaveltu i KFl’K
við Langagerði nú fyrir stuttu. Söfnuðu þ;er
14.200 krónum til styrktar Sjálfsbjörgu
Hátúni 12. Þær heita Berglind Gunnarsdóttir
og Jöhanna Björg Halldórsdóttir og eru þær
háðar 7 ára. ■
IIJ
Háskólafyrirlestur
Prófessor Yngve Ericson, dr. odont, frá'
Karolinska Institutet í Stokkhólmi, heldur
fyrirlestur og svarar fyrirspurnum um
„Notkun fluors gegn tannskemmdum“
fimmtudaginn 24. nóv. kl. 17.30 — 18.30 í
Norræna húsinu.
Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er
opinn öllu áhugafólki.
Framsóknarflokkurinri
Kópavogur
Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknar-
félaganna í Kópavogi verður haldinn
fimmtudaginn 24. nóvember að Neðstutröð 4
og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin ákvörðun um framboð til næstu
bæjarstjórnarkosninga.
3. Ónnúr mál.
Smfóníuhljómsveit
íslands
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands
verða haldnir í Háskólabíói í kvöld kl. 20.30.
A efnisskránni að þessu sinni er akademíski
forleikurinn eftir Brahms, pfanókonsert nr. 1
eftir Tsjaikovsky og sinfónía nr. 5 eftir
Prokofieff. ÖII þessi verk hafa verið flutt hér
áður.
Einleikari á þessum tónleikum er rússneski
píanóleikarinn LUBOV TIMOFEYEVA. Hún
hlaut tónlistarmenntun sína í Moskvu og kom
fyrst fram opinberlega 8 ára gömul. Hún
hefur hlotið verðlaun f ýmsum keppnum,
m.a. f Prag, Montreal og Paris. Timofeyeva
hefur haldið tónleika víða í Evrópu, einnig
Kanada, Japan og Astralíu.
JAI^IES BLAIR hljómsveitarstjóri er ungur
Skotj, aðeins 27 ára. Hann stundaði nám í
London og hlaut þar hin eftirsóttu Ricordi
verðlaun, en þau eru aðeins veitt fyrir
frábæra hæfileika. Að loknu námi stofnaði
Blair unglingahljómsveit í London og er í dag
aðalhljómsveit arstjóri hennar.
Mokkakaffi
GunnarHalIdór Sigurjónssonopnaði á sunnu-
dag málvcrkasýningu á Mokka. Er þetta 5.
sýning Gunnars Halldórs, en auk þess hefur
hann tekið þátt í samsýningum. Eru flestar
myndirnar málaðar með olfulitum, en
nokkrar með olíupastel. Sýningin verður
opin til 10. desember. Allar myndirnar á
sýningunni eru málaðar á sl. einu til tveimur
árum. DB-mynd Hörður.
Kristín Magnúsdóttir frá
Akureyri sem lézt á Vífilsstaða-
spítala 15. nóv. sl. var fædd á
Akureyri 13. marz 1893. Foreldr-
ar hennar voru Dómhildur
Jóhannesdóttir og Magnús J.
Kristjánsson kaupmaður, út-
gerðarmaður og fyrrum fjármála-
ráðherra.
Kristrún Jóhannesdóttir frá
Brekkuholti, Álfhólsvegi 2A
Kópavogi, lézt 22. nóv.
Gunnlaugur Iilugason fyrrver-
andi skipstjóri lézt í Florida í
Bandaríkjunum 20. nóv.
Spáö er norðan átt og éljagangi á
Norðausturlandi en víða verður úr-
komulaust á Suður- og Vesturlandi.
Er líður á daginn er þó búizt við að
gangi í suðaustan átt og slyddu. Alls
staðar dregur úr frosti.
Klukkan sex í morgun var 6 stiga
frost og skýjað í Reykjavík, +9 og
léttskýjað á Galtarvita, +6 og élja-
gangur á Akureyri, +5 og skýjað á.
Raufarhöfn, -1-2 og óljagangur á
Dalatanga, +4og lóttskýjað á Höfn
og 0 stig og skýjað í Vestmanna-
eyjum.
í Þórshöfn var 1 stigs hiti og
snjóél, 5 og rigning í Kaupmanna-
höfn, -r4 og snjókoma í Osló, +6
og léttskýjað í London, 5 og hálf-
skýjað í Hamborg. 9 og hálfskýjað á
Mallorka, 2 og heiðríkt í Barcelona
og Benedorm, 7 og heiðríkt á
Malaga, +3 og lóttskýjaö í Madrid,
+ 5 og heiðríkt í Lissabon og 8 og
.rigning í New York.
Andlát
Functir
AðaSfundir
Víkinq
Aðalfuníu
Aðalfunaur knattspyrnudeildar Vfkings. sem
fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað
af óviðráðanlegum orsökum til
miðvikudagsins 30. nóvember. Hann verður
þá haldinn i félagsheimili Víkings við Hæðar-
garð kl. 20.30.
Stjórnin,
ðazarar
Nomcndasamband Löngumýrarskóla
Munið basarinn i Lindarba,!Iaugardaginn 26.
nóv. kl. 2 e.h. Sendið muni sem allra fyrst.
Tekið verður við kökum frá kl. 10 á laugar-
dagsmorgun í Lindarbæ. Upplýsingar gefa
Eyrún 38716, Fannéy 37896, Jóhanna 12701
og Kristín 40042.
Basa'
Basar verður í Betaníu Laufásvegi 12 á
vegurn Kristnibóðsfélagi kvenna laugar-
daginn 26. nóv. kl. 2 e.h. A basanum verða
ýmsir góðir munir einnig heimabakaðar
kökur. Allur ágóðinn rennur til kristniboðs-
ins í Afrfku. Um kvöldið verður svo sam-
koma. sem hefst kl. 20.30.
Óháði söfriurinri
Félagsvist í kvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ.
veitingar og verðlaun.
Kaffi
Minningarspjöld
Gerðverndarfélag íslands
Minningarspjöld félagsins fást á skrifstof-
unni Hafnarstræti 5 og f úrsmíðaverzlun Her-
manns Jónssonar, Veltusundi 3.
Tónleikar
Sýningar
Náttúruverndarsamtök
Suðurlands
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands
(NVSV) gangast fyrir almenr.um fundi
fimmtudaginn 24. nóv. nk. kl. 20.30 í
Norræna húsinu. Fundarefni er skipulags-
mál á Höfuðborgarsvæðinu og umhverfis-
vernd. Fjallað.verður um framtíðarskipulag
helztu umferðaræða og hvernig náttúru-
verndar- og útivistarmálum er fyrir komið
í framkomnum skipulagshugmyndum.
Fundurinn er liður f viðleitni félagsins til að
vekja áhuga sveitarstjórna og almennings á
nauðsyn góðrar samvinnu um skipulags- og
umhverfisverndarmál. 1
Framsögumenn verða: Stefán Thors, skipu-
lagsarkitekt, sem talar um umferð og útivist,
og Stefán Bergmann menntaskólakennari,
sem talar um náttúruvernd og útivist. öllum
er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Keflavík
Ungir framsóknarmenn i Keflavik haldafund
í Framsóknarhúsinu að Austurgötu 26,
fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.00.
Dagskrá: Kosning fulltrúa á kjördæmissam-
bandsþing. önnurmál.
Flugmálanefnd.
Framsóknarflokksins
Fundur verður haldinn f flugmálanefnd
Framsóknarflokksins fimmtudaginn 24.
nóvember kl. 17.00 að Rauðarárstíg 18.
Gestur fundarins verður Jóhannes Einarsson
framkvæmdastjóri hjá Flugleiðum.
Ýmlslegt
Dagvistarsamtökin
Efnt verður til hverfafundar fyrir vesturbæ í«
kvöld að Hallveigarstöðum. Hefst fundurinn
kl. 20.30.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í kvöld kl. 20.30 i
safnaðarheimilinu.
gengisskraning
Nr. 224 — 23. nóvember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 211,70 212,30
1 Sterlingspund 385,15 386,25'
1 Kanadadollar 190,55 191,05'
100 Danskar krónur 3459.45 3469,25'
100 Norskar krónur 3893,00 3904,00'
100 Sœnskar krónur 4414,55 4427,05'
100 Finnsk mörk 5039,65 5053.95'
100 Franskir frankar 4367,85 4380,25'
100 Belg. frankar 603,15 604.85'
100 Svissn. frankar 9681,70 9709,10'
100 Gyllini 8798,85 8823.75'
100 V-þýzk mörk 9493,30 9520,20'
100 Lírur 24.13 24,20’
100 Austurr. Sch. 1331,45 1335,25'
100 Escudos 521,80 523,30'
100 Pesetar 256,00 256,70'
100 Yen 88,61 88,86'
* Breyting fré síöustu skréningu.
Blaöburðarbörn óskast strax í
Innri-Njarðvík
Umboðsmaður, sími2249
miABW
Framhaldaf bls.23
Önnumst hreingerningar
á íbúóum og stofnunum, jafnt
.utanbæjar sem innan. Vant og
vandvirkt fólk. Símar 71484 og
84017.
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinár
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
margra ára reynsla. Hólmbræóur,
sími 36075.
Þrif.
Tek aó mér hreingerningar á
íbúðum. s'igagöngum og fleiru,
einnig teppa: og húsgagnahreins-
un. Vandvirkir menn. Upplýsing-
ar í síma 33049 (Ilaukur).
Hreingerningarstöðin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Teppa- og
húsgagnahreinsun. Uppl. í sima
19017.
Teppahreinsun.
Vélhreinsum teppi í heimahúsum
og stofnunum. Tökum niður
pantanir fyrir desember. Ódýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 15168
og 12597.
Þrif. Hreingcrningarþjónustan.
Hreingerning á stigagöngum,
íbúðum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. hjá Bjarna í síma 82635.
1
Þjónusta
8
Tek að mér vélritun
og fjölritun, góð vinna. Uppl. í
síma 37803 milli kl. 7 og 9.
Flísalagnir og múrverk.
Get bætt við mig flísalögnum á
böðum og eldhúsum og einnig
ntúrverki. Fagmaður. Uppl. i sinia
12039 eftir kl. 7 á kvöldin
Iliisasmiður
getur bætt við sig verkefnum.
Tilboð-tímavinna. Uppl. á kvöldin
í sima 41826.
Tek að mér
gluggaþvott hjá einstaklingum og
fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í
síma 27022. H-65101
Innrömmun,
alls konar myndir og málverk,
éinnig saumaðar myndir, sett upp
veggteppi, vönduð vinna.
Innrömmunin Ingólfsstræti 4,
kjallara, gengið inn sundið.
Seljum og sögum
niður spónaplötur eftir máli. Stíl-
Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp.
Sími 44600.
Hrcinsum kísil og
önnur föst óhreinindi úr
baðkörum og vöskum, hreinsum
einnig gólf- og veggflísar. Föst
•verðtilboð. Sími 85220. Vöttur.
Húseigendur-Húsféiög.
Sköfum hurðir og fúaverjum,
mðlum úti og jnni. Gerum við
hurðapumpur og setjum upp nýj-
ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí
heimilistækja, svo sem ísskápa,
frystikistna og þvottavéla. Skipt-
um um þakrennur og niðurföll.
Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma
74276 og auglýsingaþjónustu DB
sími 27022. 55528.
Húseigendur.
tökum að okkur viðhald á
húseignum. Tréverk, glerísetn-
ingar, málning og flísalagnir.
•Uppl. í símum 26507 og 26891.
ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 323 árg. '77.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskírteinið. ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
simi 81349.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á japanska bílinn Subaru
árgerð '77. Fólksbíll með drifi á
öllum hjólum og hefur því
sérstaka aksturseiginleika í snjó
og hálku. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Jóhanna
Guðmundsdóttir. Sími 30704 frá
12 til-13 og 19 til 20.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson, sími 40694.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á VW 1300, get nú loksins
bætt við nokkrum nemendum, út-
vega öll gögn varðandi prófið.
Sigurður Gíslason, sími 75224 og
43631.
Ökukennsia-bifhjólapróf.
Kenni á Mereedes Benz. Öll
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.