Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVEMBER 1977.
Eþróttir
Iþróttir
Iþróttir
ð
Iþróttir
Iþróttir
Valdimar
Örnólfsson
hlaut gullmerki
Ársþing Fimleikasam-
bands Islands var haldið laugar-
daginn 12. nóv. sl. i Hreyfilshús-
inu v/Grensásveg í Reykjavik.
Þingið sátu 50 manns, fulltrúar og
gestir.
I skýrslu fráfarandi stjórnar
kom fram, að starf FSÍ eykst með
ári hverju. Námskeiðum, keppn-
um og sýningum fjölgar og tók
íslenzkt fimleikafólk þátt i keppn-
um erlendis í fyrsta skipti sl.
sumar og í haust. Erlend sam-
skipti aukast, einkum við Norður-
lönd, en einnig við önnur lönd,
þar eð FSl varð aðili að Alþjóð-
lega fimleikasambandinu árið
1976.
I reikningum sambandsins kom
fram að rekstrarhalli er tæplega 3
milljönir. FSl hefur þó búið að
góðærum í fjármálum undanfar-
ið, svo þetta kom ekki verulega að
sök, en það kom fram á þinginu að
leita þarf nýrra tekjulinda, ef FSÍ
á að geta starfað blómlega í fram-
tíðinni.
Heiðursgestur þessa 10. árs-
þings Fimleikasambands íslands
var Valdimar örnólfsson íþrótta-
kennari. Hann var í undirbún-
ingsnefnd fyrir stofnun FSl og
formaður þess til ársþings 1970,
er hann gaf ekki kost á sér til
endurkjörs vegna annríkis.
Fyrir þessi störf og önnur að
framgangi fimleikaíþróttarinnar
veitti stjórn FSl honum gull-
merki FSl sem viðurkenningu
fyrir vel unnin störf.
Valdimar örnólfsson er annar
maðurinn, sem hlýtur gullmerki
FSl en heiðursmerki FSl voru
útbúin í bronsi, silfri og gulli á
síðasta starfsári.
Stjórnarkjör varð þannig: For-
maður Ástbjörg Gunnarsdóttir.
Aðalstjórn: Ölafur Sigurjónsson
(varaform.), Tryggvi Benedikts-
son (gjaldkeri), Jörgen Berndsen
(meðstj.), Þórunn Pétursdóttir
(meðstj.). Varastjórn: Vilborg
Bremnes (ritari), Þórey Guð-
mundsdóttir, Jónas Tryggvason.
Endurskoðendur: Snæþór Aðal-
steinsson, Halldór Magnússon.
Fimleikadómstóll: Þórir Kjart-
ansson, Margrét Hallgrímsdóttir,
Páll Ólafsson.
Stjórnin skipti með sér verkum
samkvæmt framanskráðu á fyrsta
fundi sínum 16. nóv. sl. Vara-
stjórn situr alla fundi jafnt og
aðalstjórn og er þannig með í
starfinu frá upphafi. Auk þess er
ávallt einn úr stjórn og vara-
stjórn, sem á sæti í hinum ýmsu
fastanefndum innan FSÍ, en þær
eru 6 að tölu.
Bikarkeppni FSl í 3. deild hjá
stúlkum var sunnudaginn 20. nóv.
1977 í íþróttasal Kennaraháskóla
íslands. Þetta er I fyrsta skipti,
sem Bikarkeppni er með deilda-
skiptingu og er von o)<kar sú, að
mót þetta verði skemmtilegt og
spennandi. Keppt var í 6 manna
flokkum.
Urslit í 3. deild voru þessi:
Stig
1. Iþróttafél. Gerpla, Kóp. 110,95
2. íþróttafél. Fylkír. Rvík 98,50
3. Iþr.fél. R.víkur (ÍR) 97,70
4. Fimleikafél. Björk, Hafn. 94,30
Keppni stúlkna í 2. deild verð-
ur sunnudaginn 18. des. nk.
Belgar vilja
„Mini-Cup”
Belgíumenn hafa mikinn
áhuga á að koma á keppni lands-
liða þeirra Evrópuþjóða, sem
ekki komast í úrslit HM í Argen-
tínu, á sama tíma og HM-keppnin
fer fram næsta sumar. Þegar
dregið verður í Evrópukeppni
landsliða í Róm 30. nóvember nk.
munu Belgir kynna tillögur sínar
að sögn Alberts Roosens, aðal-
framkvæmdastjóra belgíska
knattspyrnusambandsins. Af
löndum, sem ekki leika á HM frá
Evrópu, má nefna Belgíu, Sovét-
ríkin, Portúgal, Rúmeníu,
Austur-Þýzkaland, Wales,
Búlgaríu og sjálfa Evrópu-
meistarana, Tékkóslóvakíu, auk
þess, sem litlar eða engar líkur
eru á að England leiki á HM.
SCHÖEN VILL FA
KEISARANN í HM
— Heimsmeistarar V-Þýzkalands vilja fá
Franz Beckenbauer ÍHM
Heimsmeistarar V-Þýzkalands
munu fara fram á það við New
York Cosmos að Franz
Beckenbauer fái að leika með V-
Þýzkalandi í Heimsmeistara-
keppninni í Argcntínu næsta
sumar, að því er Helmut Schönn
tilkynnti í gærkvöld. V-
Þjóðverjar verja þar titil sinn,
sem þeir unnu í Munchcn 1974.
Þrátt fyrir beiðni V-Þýzkalands
er ekki búizt við að New York
Cosmos láti Beckenbauer lausan.
Æfingaleikir og sjálf úrslita-
keppnin rekast á við bandarísku
deildakeppnina.
„Þess vegna á ég ekki von á
því að New York Cosmos leyfi
mér að leika í Argentínu," sagði
Beckenbauer á fundi með blaða-
mönnum í Frankfurt í gærkvöld
— en hann fylgdist með fyrrum
félögum sínum, Bayern Munchen,
hljóta skell gegn Eintracht
Akureyringar höfðu algjöra
yfirburði í bæjakeppninni við
Reykjavík í snóker á dögunum.
Þeir hlutu samtals 42.5 vinninga
gegn 21.5 vinningi Reykvíkinga.
Keppt var fyrir norðan og þetta er
fyrsti sigur Akureyringa í bæja-
Frankfurt í UEFA-keppninni.
Beckenbauer fór frá Bayern
Munchen í sumar fyrir stóra fjár-
upphæð — og varð bandarískur
meistari með New York Cosmos
áamt knattspyrnusnillingnum
Pele.
Eddie Firmani, framkvæmda-
Svíinn Björn Waldegaard
hefur náð öruggri forustu í
konunglega brezka rally-
kappakstrinum sem lýkur á
morgun. Waidegaard hefur
rúmlega þriggja mínútna forustu
á Finnann Hannu Mikkola — en
af 180 bílum, sem hófu keppni
eru aðeins 98 eftir.
„Eg vil vinna þennan
kappakstur framar öllu, Konung-
legi kappaksturinn er held ég sá
keppni við Reykjavík á þessu
sviði.
I fyrrakvöld var meistaramót
billjardstofunnar á Klapparstig i
Reykjavík í snóker háð. Utsláttar-
fyrirkomulag var viðhaft og í
undanúrslit komust Eggert Þort
stjóri New York Cosmos, hefur nú
augastað á enska landsliðsmann-
inum Dennis Tueart frá
Manchester City — en Tueart er
nú á sölulista þar sem Peter
Barnes, útherjinn ungi, hefur
sýnt snilldarleiki og haldið
Tueart utan við liðið.
erfiðásti þarsem við fáum ekki að
æfa leiðirnar fyrirfram og förum
inn í skóga Englands án þess að
hafa hugmynd um hvað er fram-
undan.“ sagði Waldegaard eftir
að hann kom í mark í gær. Walde-
gaard ekur Ford Escort — en i
öðru sæti er Hannu Mikkola á
Toyota Celica, þriðji Bretinn
Russel Brookes á Ford Escort og í
fjórða sæti er Bretinn Andy
Dawson einnig á Ford Escort.
leifsson, Ágúst Ágústsson,
Kjartan K. Friðþjófsson og Stefán
Aðalsteinsson. Þar sigraði Ágúst
Eggert — og Stefán Kjartan.
Til úrslita léku því Ágúst og
Stefán? Agúst • sigraði með 232
gegn 170. I keppni um þriðja
sætið sigraði Kjartan Eggert með
182 gegn 137.
Þetta var í þriðja sinn, sem
keppt var um bikar á meistara-
mótinu. Sverrir Þórisson sigarði í
tvo fyrstu skiptin en hann var
sleginn út í fyrstu umferð, nú af
íslandsmeistaranum Þorsteini
Magnússyni. I 2. umferð tapaði
Þorsteinn fyrir Stefáni Aðal-
steinssyni.
Unglingar TBR
sigursælir
Reykjavíkurmeistaramót
unglinga í badminton fór fram í
KR-húsinu, Iaugardaginn 19. nóv.
og voru keppendur 55 frá TBR,
KR, Val og Víkingi.
Leiknir voru yfir 70 leikir og
margir hverjir mjög spennandi.
Unglingar frá TBR urðu sigur-
sælir, sigruðu í öllum greinum
nema tvíliðaleik drengja, en þar
sigruðu Gylfi Oskarsson og
Gunnar Jónatansson Val.
KR-ingar voru i úrslitum í 8
greinum, en töp'uðu þeim öllum.
Meistarar frá TBR urðu:
Sigurður Kolbeinsson, Broddi
Kristjánsson, Inga Kjartans-
dóttir, Kristín Magnúsdóttir,
Bryndís Hilmarsdóttir, Guð-
mundur Adolfsson, Þorgeir
Jóhannsson, Þorsteinn Hængsson
og Þórdís Erlingsdóttir.
Keisarinn — Franz Beekenbauer. I
nú fá hann lausan í úrslitakeppni H
Stand
bakin
—Carl ZeissJena;
Standard Liege tapaði 0-2 í A-
Þýzkalandi i UEFA-keppninni í
gærkvöld gegn Carl Zeiss Jena.
Möguleikar Ásgeirs Sigurvins-
sonar og félaga hljóta þrátt fyrir
tveggja marka tap að vera tals-
verðir. Standard er erfitt heim að
sækja, eins og hefur sýnt sig í
UEFA-keppninni.
Carl Zeiss Jena náði forustu í
fyrri hálfleik með marki Schu-
phase og í síðari hálfleik bætti
Lindemann við öðru marki, 2-0 —
og hinir 12 þúsund áhorfendur
fóru ánægðir heim.
Það var enn meiri ánægja i
Magdeburg er heimamenn mættu
franska liðinu Lens. Magdeburg
vann stóran sigur, 4-0, eftir að
hafa haft yfir í leikhléi, 2-0. Zapf
skoraði fyrsta mark leiksins, a-
þýzki landsliðsmaðurinn
Pommerenke bætti við öðru
marki fyrir leikhlé og i síðari
hálfleik skoruðu Mewis og Stein-
bach, 4-0, sigur, og hinir 25 þús-
und áhorfendur fóru ánægðir
heim. Greinilegt að a-þýzku liðin
eru nú sterk, þrátt fyrir að A-
‘Agúst Agústsson, meistari á Klapparstígnum.
Akureyringar gjör-
sigruðu Reykvíkinga
— íbæjakeppni ísnóker. Ágúst Agústsson
meistari á Klapparstígnum
Waldegaard með góða forustu
r Ríkasti maður í heimi, Bommi. Góðan
L. daginn. Fraulein!
F f
[jæja, barón, viltu
nú segja okkur hvers
vegna við erum hér?
Auðvitað, ungi
maður. En
'ekki fyrr en --
við heiðursboð
fyrir þig í kvöld^/