Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 24.11.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. NÖVKMBER 1977. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Krómaðir sílsakútar til sölu af fallegustu gerð. Eru sem nýir, enda mánaðar gamlir.Nánari uppl. í síma 83448. Til sölu mjög ódýr hillusamstæða með skrifborði í barnaherbergi. Stærð 1.85x1.85. Hansahillusamstæða, 8 hillur og skrifborð, stærð 2.40x2.40. 2 málaðir veggskápar. t.d. í sumar- bústað, 2.10x1.30 og 2.10x0.80. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H66838 2ja ára gömul Ignis þvottavél til sölu Uppl, hjá auglþj. DB í síma 27022. H66860. CB taistöð. Lítið notuð CB talstöð til sölu mjög góð. Uppl. í síma 13851. Rafha eldavél til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H66858 Til söiu notað sófasett með plussáklæði, 4ra til 5 sæta sófi og tveir stólar. Einnig korkklæddur blómakassi. Uppl. í síma 52523 eftir kl. 6. Til sölu svefnbekkur, 150 cm, hægt að lengja í 220 cm. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 40833 milli kl. 7 og 9. Nýlegur tvíbreiður svefnsófi til sölu. (verður eins og hjónarúm útdreginn). Uppl. í síma 71473. Til sölu skólaritvél, Antaris, í góðu standi. Uppl. sima 92-7625 eftir kl. 7. Til sölu hansahiliur og uppistöður. Sími 53603 eftir kl. 5. Skrifborð-skj alaskápur Til sölu stórt eikarskrifborð og annað minna frá Stálhúsgögnum, einnig skjalaskápur, fjögurra skúffu með möppum, allt mjög vel farið . Uppl. í síma 92-2310. Til sölu afgreiðsluborð stærð 150x60, borðið er úr tekki með plastplötu, með þremur skúffum og hófli fyrir peninga- kassa. Uppl. í síma 25839 eftir kl. 4. Til sölu ný nagladekk á felgum, stærð 640x13. Uppl. í síma 41597. Plötuspilari-bensínmiðstöð. Vandaður Dual plötuspilari og Kurtings útvarp, Hi-Fi til sölu, einnig 2 hátalarar, 2x25 w. Á sama stað er til sölu bensínmið stöð í VW og 4 vetrardekk. Fæst allt á góðu verði. Uppl. í síma 36126 eftir kl. 7. Sem ný Necei saumavél til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 12534 eftir kl. 2. Til sölu 2 Philips bílútvörp, (ný), fást ekki hér á landi, verð ca 35 þús stk. Uppl. í síma 82784. Gamait stofuorgel til sölu, nýuppgert. Og einnig er til sölu á sama stað sútuð hross- húð. Uppl. i síma 72167. Passap Duomatic prjónavél og lítið notuð overlock vél til sölu. Uppl. í síma 18214 kl. 18.30-22 fimmtudag og föstudag. A sama stað vantar góða einstaklingsíbúð. Til sölu golfkylfur poki og kerra, vel með farið. Nánari uppl. í síma 71569. Grásleppuútgerð til sölu. Upplýsingar 1930 eftirkl. 19. síma 93- 1 Óskast keypt 8 Jska eftir að kaupa 'ranskan linguaphone á plötum iða kassettum. Uppl. á auglþj. DB síma 27022. H66833. fsskápur og þvottavél óskast til kaups.Staðgreiðsla. Uppl. í síma 83716. Ég er loksins búinn að finna upp- aðferð til að láta Flæk.iufót hitta í mark í hvert skipti! ENGAMAN PABBI!! Ekki er ég svo viss um það.! Ég þarf að eyða stórfé í ' brjóstsykur!! •/ m ^Sáraþað að 97.3% okkar |hafa leyst dæmið, — en því ' miður er ég meðal þeirra , V2.y % sem ekki hafa eert það./ Óska eftir notuðum •kynditækjum. Uppl. eftir kl. 7 í síma 92-6503. Hesthús óskast til kaups. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „Góðir menn.“ I Verzlun i Verkfæri. Toppasett með tilheyrandi í járn- tösku með handfangi hefur verið vinsæl jólagjöf. Eru til á lager núna, misstór, á millimetra og tommumáli, einnig sérstakir lyklar. Ýmsar tengur og skrúfjárn í settum og laus og m.fl. Haraldur, Snorrabraut 22, sími 11909. Opið kl. 13.30-18. Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvíldarstólar með skemli. Stóllinn er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- leiddur og seldur hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólstrunin Laugarnes- vegi 52, sími 32023. Fischer Price leikföng í úrvali, svo sem bensín- stöðvar, bóndabæir, brúðuhús, skólar, kastalar, spítalar, vöggu- leiktæki, simar, brunabiíar, strætisvagnar, vörubílar, ámoksturstæki, ýtur. Tak- markaðar birgðir, komið eða símið tímalega fyrir jól. Póstsend- um Fischer Price húsið Skóla- vörðustíg 10, Bergstaðastrætis- megin, sími 14806. Rafheimur, heimur amatöra, 216 bls. myndskreyttur bækling- ur með 1000 hluta, t.d. transistora og diode ttl. C-mos ICS. Teikning- ar af transistorkveikju fyrir bíla, tölvuklukkur, magnarar, útvörp og fl. og fl. Skrifið eftir ofan- greindum bæklingi ásamt verðlista á kr. 265 auk póstgjalds. MAPLIN-einkaumboð, Raf- heimur, póstverzlun, pósthólf 9040, 109 Rvk. Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað bmnt af plötu. Magnaf- sláttur, póstsendum. Opið kl. 9 til 5.30. Ullarvinnslan Lopi, Súðar- vogi 4, sími 30581. Verzlunin Sigrún. Vorum að taka upp jólakjóla úr riffluðu flaueli í 4 litum, höfum enrifremur heila og tvískipta barnagalla, úlpur, flauels- og smekkbuxur og úrval af fallegum peysum. Póstsendum. Verzlunin Sigrún Álfheimum 4, simi 35920. Tilboð sem enginn getur hafnað: Þessa viku seljum við barnaúlpur í stærðum 8 til 12 fyrir kr. 1900 og 2900, gallabuxur, og gallajakka frá kr. 1900 og dömublússur á kr. 1000, ennfrem- ur nokkrar tegundir af buxum fyrir kr. 1000 og margt fleira mjög ódýrt. Opið til kl. 10 föstu- dag og 9 til 12 laugardag. Fata- markaðurinn Trönuhrauni 6 Hafnarfirði (við hliðina Fjarðarkaupi). Húsgagnaáklæði, gott úrval: Finnsk áklæði tilvalin á sófasett og svefnsófa. Verð aðeins kr. 1680 metrinn. Pluss áklæði, einlit, frá Belgíu, aðeins kr. 1734 metrinn. Gott sparnaðarátak er að klæða húsgögnin sjálf. Póstsendum. Opið frá kl. 1 til 6. Sími á kvöldin 10644 B.G. Áklæði Mávahlíð 39. Fatnaður 8 Brúðarkjoll tii sölu (hvítur), með síðu slöri. stærð, 10—12. Uppl. í síma 71529. Buxur, buxur, buxur, bútar, bútar, bútar. Herrabuxur, kvenbuxur, drengjabuxur, drengjaskyrtur.peysur, nærföt og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. Vetrarvörur 8 Skíði—skíðaskór—skautar. Til sölu lítið notuð Blizzard og Atomic skíði ásamt bindingum, (barna- og fullorðinslengdir). Einnig til sölu ýmsar gerðir og stærðir af lítið notuðum skíða- skóm, skíðastöfum og skautum nr. 36. Upp. í síina 83832 eftir kl. 19. Notaðir skautar til sölu, skiptum á skautum, nýir skautar, Hokký skautar. Skiptum á notuðum og nýjum skautum. Póstsendum. Sportmagasín Goðaborg. Grensásvegi 22. Sími 81617 og 82125. I Húsgögn 8 Til sölu svefnsófi, tveir stólar og sófaborð, ódýrt. Uppl. í síma 74572. selst Óskum eftir að kaupa notaða, ódýra þvottavél. Einnig lítinn ísskáp og ryksugu. Nánari uppl. í síma 42667 kl. 6 til 9. Hjónarúm til sýnis og sölu að Sogavegi 170 eftir kl. 18. Uppl. í síma 35527. Tvíbreiður svefnsófi og.stóll til sölu. Uppl. í síma 74126. Sófasett til sölu ásamt sófaborði. Uppl. 30785 milli kl.5og7. í sima 4ra sæta sófi og einn stóll til sölu á 25 þús., svefn- bekkur á 7000 strauvél á 5000. Uppl. í síma 40397. Óska eftir að kaupa hansahillur, uppistöður og hansa- skrifborð og spjaldahurð (fulningahurð), hæð 188, breidd 66, Uppl. í síma 20194. Antik. Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur. borð, stólar, skápar, sesselon, gjafavörur. Tökum 1 umboðssölu. Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, sími 34848. 4 sæta sófi og stóll til sölu. Uppl. í síma 38938 eftir kl. 6. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33, Rvík. Hag- kvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Sími 19407. jHUsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, GrettisgötU 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manná svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvildarstólar og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um allt land. 1 Sjónvörp Óska eftir að kaupa svart/hvitt sjónvarp. Uppl. síma 37130 kl. 19 til 20. 8 G.E.C. General >Electric litsjónvarpstæki 22” á 265.000, 22” með fjarstýr- ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000, 26” með fjarstýringu á kr. 345.000. Einnig höfum við fengið finnsk litsjónvarpstæki, 20” í rósavið og hvítu á kr. 235.000, 22” í hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26” í rósavið, hnotu og hvítu á kr. 292.500, 26” með fjarstýringu á kr. 333.000. Ársábyrgð og góður staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps- virkinn, Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. i! Heimilistæki 8 Til sölu ný amerísk uppþvottavél, Kitchenaid. Uppl. i síma 27022 hjá auglþj. DB H66852 Til sölu Husqvarna Regina eldavél, keypt í maí síðastliðnum, alveg ónotuð. Uppl. í síma 52100. Til söiu lítið notað magnarasett, Quad 33 formagnari og Quad 405 kraft- magnari. Uppl. gefur Guðjón í sima 97-8209. Sony seguiband til sölu. Uppl. í íma 34890 eftir kl 7. 12 strengja Hagström kassagítar til sölu, fallegt og gott hljóðfæri. Taska fylgir. Uppl. í síma 83889 eftir kl. 19. Til sölu sem nýtt Yamaha píanó. Uppl. í síma 34566 eftir kl. 5. Til sölu Transicord orgelharmoníka ásamt meðfylgj- andi Farfísamagnara sem gerður er fyrir söngkerfi og fl. hljóðfæri. Uppl. í síma 53861. Píanó-stillingar. Fagmaður í konsertstillingum. Otto Ryel. Sími 19354. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Send- um í póstkröfu um land allt Hljómbær sf„ ávallt í farar- broddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. 1 Teppi 40-50 ferm notað góifteppi til sölu. Uppl. í síma 31292. 8 Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga, teppi og fleira sækjum, send um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úryal á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. Ljósmyndun Ýashica-Mat Refleks myndavél til sölu. Uppl. í síma 73200 milli kl. 5 og 7. Lítið notuð Pentax KM myndavél með 55 mm linsu til sölu verð 75 þús. kr. Uppl.! síma 75047 eftir kl. 5. Ljósmynda-amatörar. Ávallt úrval tækja, efna og papp- írs til ljósmyndagerðar. Einnig hinar vel þekktu ódýru FUJI vör- ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900. Filmur allar gerðir. Kvikmynda vélar til upptöku og sýninga, tón og tal eða venjul. margar gerðir frá 22.900. Tónfilma m/framk., kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr. 2100. Biðjið um verðlista. Sér- verzlun með ljósmyndavörur. AMATÖR Laugavegi 55. S.22718. Standard 8mm, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.