Dagblaðið - 05.12.1977, Page 11

Dagblaðið - 05.12.1977, Page 11
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. DESEMBER 1977, 11 Japan: Fuglinn bjargaöi átján manns úr brennandi íbúöum Hávaðinn í fugli einum í Japan mannsröddinni. Allir voru í fasta- bjargaði eiganda hans og átján svefni í húsunum en hávaðinn í öðrum íbúum tveggja timburhúsa Mynah fuglinum vakti að lokum í borginni Urawa í gær. einhvern ogallirsluppu lifandi en Fuglinn heitir Mynah og er bæði húsin brunnu til ösku. mjög leikinn í áð herma eftir írland: IRA MAÐUR HANDTEKINN EFTIR FJ0GUR ÁR Á FLOTTA Irska lögreglan handtók i fyrra- dag foringja í írska lýðveldishern- um, sem slapp úr fangelsi fyrir fjórum árum. IRA maðurinn Seamus Twomey slapp úr fangelsi í Dublin á ævintýralegan hátt árið 1973. Hafði hann verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að vera foringi í IRA og að hafa tekið við stolnum fjármunum. Flótti Twomey var greinilega vel skipulagður því hann hvarf á brott í þyrlu og siðan höfðu yfir- völd engar fregnir af honum. Talið er að IRA maðurinn hafi dvalizt á ýmsum öruggum stöðum á Irlandi síðan hann slapp úr fangelsi. Twomey var handtekinn þar sem hann var í bifreið í úthverfi Dublin, þegar lögreglumenn stöðvuðu hana. Af einhverjum ástæðum vildu lögreglumennirnir fá nánari upplýsingar um Twomey og bifreiðarstjórann en þeir gátu fengið á staðnum. Fóru þeir með þá á lögreglustöð og þar kom i ljós hver Twomey var. Finni fulitrúi Sameinuöu þjóöa á Kairofundinum Kurt Waldheim aðalritari Saineinuöu þjóðanna ákvað fvrir siðustu helgi að Finninn Ensio Siilasvuu yrði fulltrúi samtakanna á fundinum um friðaraðgerðir sem Sadat Egyptalandsforeti hefur boðað til í Kairo. Siilasvuo hefur verið foringi í friðarsveitum Sameinuðu þjóðanna í Miðausturlöndum og er myndin tekin fyrir nokkrum dögum í Jerúsa- lem. i'arna leitar einn íbúanna í rústunum af heimili sínu eftir aurskriðuna, sem féil yfir Tuve hverfið í Gautaborg fyrir síðustu helgi. Atta manns týndu lífi og tjón varð gífurlegt. KJÖRBÚÐ----- HRA UNBÆJAR Hraunbœ 102 — Sími 75800 Bökunarvörur: ★ Hveiti Gold Medal. 10 Ibs. kr. 545. ★ Hveiti Gold Medal, 5 lbs. kr. 250. ★ Strásykur. kr. 95. Verð pr. kg. ★ Smjöriíki, kr. 330. Verð pr. kg. ★ Rúsínur, kúrennur. döðlur. gráfikjur. möndlur dropar. ★ og bökunar- Verið Velkomin KJÖRBÚÐ HRAUNBÆJAR Hruunbx 102 — Sími 7S800 Móttaka á vörum til útlanda f lutt í Bíldshöfda 20 í dag flytjum við vörumóttöku okkar, fyrir vörur til útlanda, frá Reykjavíkurflugvelli í vöruafgreiðslu Flugfraktar að Bíldshöfða 20. Afgreiðslan verður opin mánudaga-föstudaga kl. 9-12og 13-17. Símanúmerið er 82855 - Biðjið um vörumóttöku. FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS LOFTLEIBIR ífDaagfrakt

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.