Dagblaðið - 05.12.1977, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1977.
Kjallarinn
anir eru mínnihlutasjónarmið.
Dauð hönd Morgunblaðsins
hefur árum saman legið á heil-
brigðri skynsemi fólksins í
landinu.
Ef stjórnendur Morgun-
blaðsins bera hag Sjálfstæðis-
flokksins raunverulega fyrir
brjósti ættu þeir tafarlaust að
láta af skrifum um málefni
hans. Þeir hafa þegar unnið
flokknum óbætanlegt tjón og
mál er að linni. Raunverulegir
sjálfstæðismenn hafa fundið
skrifum sínum annan vettvang
þegar þeir vilja ná til fjöldans.
Þeir rata þangað sem frelsið
ríkir.
DULARFULLT OFFRAMBOD
ÞJÓÐARSTOLTS
Undanfarna daga virðist sem
losnað hafi úr læðingi meira
magn af þjóðarstolti en álitið
var áður að leyndist óvirkjað i
landinu. Skoðanir eru jafnvel
uppi um að hluti þess hljóti að
vera innfluttur. Elztu menn
muna ekki annað eins stolt. Að
minsta kosti er hér um meira
magn að ræða en vorið 1949. Þá
virðist þetta ágæta stolt hafa
verið víðs fjarri þegar landið
var veðsett að eyrum upp í út-
lendum bönkum.
Skoðanabræður undirritaðs
hafa vitaskuld ekki farið var-
hluta af skítkasti allrahanda
flokksþýja og kerfisþræla. Her-
kerlingar steyta hnefann af
varamannabekkjum. Svo
virðist nú sem grjótkastarar
allra flokka hafi loks sameinazt
til átaka. Glöggum mönnum
þykir þetta vísbending um legu
hagsmunaþráða.
Landssala og landsleiga heyr-
ist hrópað úr öllum skúmaskot-
um. Þau hugtök eru ekki okkar.
Hér kemur undirmeðvitund
grjótkastara sjálfra upp á yfir-
borðið í hita augnabliksins. Um
það má kenna tengslum tung-
unnar við kærleika hjartans.
VEGLAUSIR
VERNDARENGLAR
Þeir sem taka að sér að verja
aðrar þjóðir mega ekki láta
staðar numið við moldina. Þeir
hafa lika skyldur við fólkið
sjálft. Þessi staðreynd á ekkert
skylt við verzlun eða leigu.
Keisarinn með góðan Hvanavindil. Það er mikill munur á líferni
hans og þegnanna, sem varla hafa til hnífs og skeiðar.
ÁsgeirHannes
Eiríksson
þess málefnis sem þagað er um.
I skjóli þagnarmúrsins þrifust
áður ýmis myrkraverk, her-
mang og Víðishúsakaup liðinna
áratuga. Öld ritfrelsis hófst
ekki á íslandi fyrr en 8. septem-
ber 1975.
Morgunblaðið hefur því
miður reynzt Geir Hallgríms-
syni formanni Sjálfstæðis-
flokksins hinn versti banda-
maður. Tilhneiging blaðsins til
persónudýrkunar hefur bitnað
óspart á formanni. Þannig hafa
allar hans ræður og tölur verið
birtar orðréttar í Morgun-
blaðinu dag eftir dag, opnu
eftir opnu og sumar í síbylju.
Þessi lesning er hinum al-
menna borgara um megn. Boð-
skapur forthanns fer því fyrir
ofán garð og neðan hjá lands-
mönnum Fólkið fær ösjálfrátt
þá skoðun að Geir Hallgrímsson
sé eins langur og leiðinlegur og
skrif Morgunblaðsins. Þannig
hefur blaðið stuðlað rækilega
að einangrun flokksstjórnar og
formanns og grafið öðru frem-
ur undan vinsældum beggja.
DAUÐA HÖNDIN KALDA
Þá hefur Morgunblaðið
haldið á lofti sínum prívat' skil-
greiningum á þjóðmálum.
Skoðanakönnunin fræga leiddi
hins vegar i ljós að þessar túlk-
aðdáandi Napóleons mikla.
Hann ætlaði að taka hann sér
til fyrirmyndar og krýna sig á
sama hátt og hann. Hann ætlaði
að fara að dæmi Napóleons og
setja kórónu á höfuð sitt
sjálfur.
Keisarinn sagði, að við
nytum enn þann dag í dag góðs
af þvi, - sem Napóleon mikli
hefði hrundið í framkvæmd.
Hann tók sem dæmi lög þau,
sem Napóleon setti á sínum
tíma, Code Napoleon.
REFSAÐ MED ÞVI
AD SKERA EYRU
AF FÓLKI
í samtali við franska sjón-
varpsfréttamenn, sem heim-
sóttu Mið-Afríkulýðveldið fyrir
krýningu keisarans, sagði hann
að stjórn hans væri lýðræðis-
sinnuð. Hann tók fram við
fréttamenn, að stjórnarhættir í
landinu væru langt frá J)ví að
vera í ætt við einræðisstefnu
Amins. Þrátt fyrir þá yfirlýs-
ingu keisarans, hafa Amín f
Uganda og Bokassa keppt sfn á
milli um að veita sjálfum sér
heiðursmerki. Þykja þeir
Bokassa var i franska hernum. Her er hann 18 ara,
stríðs.
Flugvélar, fallbyssur og
handsprengjur þykja henta
ýmsum öðrum varningi betur
til landvarna. Setuliðin eiga
slíkt iafnan innan seilingar og
flytja til landsins fyrir eigin
reikning. Þessi morðtól eru því
vitanlega sjálfsagður þáttur
þjóðarstolts fullvalda þjóðar.
Verktakar, olíufélög og sölu-
nefndir eru einnig ómissandi
þættir í heildarmynd vel varins
stolts sjálfstæðrar þjóðar.
Verndararnir þurfa húsnæði,
eldsneyti og að losna við úr-
gang. Innfæddir eru reiðubúnir
til að spara þeim ómakið gegn
vægu gjaldi.
Hins vegar eru þjóðvegir og
sjúkrahús ímynd lágkúrunnar,
hernám hugarfarsins og verð-
merking landsins. Þeir aðilar
sem vilja setja hagsmuni fólks-
ins í landinu ofar dulbúnu her-
mangi eru gersneyddir þjóðar-
stolti og öfgamenn. Allt það er
lýtur að éigin vörnum og við-
gangi skulu Ameríkumenn
greiða úr eigin vasa. En þegar
kemur að lífi og limum íbúanna
sjálfra sem verndaratlot
NATO-herja setja í beina hættu
þá • stranda framkvæmdir á
þjóðarstolti. Þeir sem skilja
þessa röksemdafærslu til hlítar
eru vinsamlega beðnir um að
gefa merki.
SJÓNHVERFINGAR
PRÓFKJÖRSINS
Það vekur óneitanlega
nokkra kátínu hjá viðstöddum
þegar allar mögulegar gerðir
flokkseigenda ganga nú fram
fyrir skjöldu og vitna gegn
þjóðvegum og sjúkrahúsum.
Sumir segjá skoðanakönnunina
frægu tóman misskilning..,
Spurninginog þá einnig svörin
um vegagerðina hafi t.d. ein-
hverra hluta vegna ekki gefið
rétta mynd af afstöðu meiri-
hlutans. Samkvæmt þessari
kenningu er eðlilegt að minni-
hlutar ráði ferðum eftir kosn-
ingar. Morgunblaðinu virðist
þarna loks hafa tekizt að sann-
færa nokkra menn um að svart
hafi í rauninni alltaf verið
hvítt. Minnihlutastjórnir eru
afleitar á meðal blámanna en
þjóðarstolt hjá skuldugum vík-
ingum.
Með sama hætti má fullyrða
að þeir 7053 Reykvíkingar, sem
þó kusu formanninn, hafi í
rauninni ætlað að fylkja sér um
Geir R. Andersen
Einn trúboðinn fer þó norður
fyrir öll endimörk. Hann telur
könnunina hafa verið mistök
sem m.a. stöfuðu af því að rök
Geirs Hallgrímssonar hafi ekki
verið framkomin áður en könn-
un var gerð. Þá hefðu úrslit
orðið allt önnur. Hvorki for-
manni, flokki né Atlantshafs-
bándalaginu er greiði gerður
með þessu bulli. Hins vegar er
það þeim ögrun vió ritara breið-
síðunnar frægu í Morgunblað-
inu. Þetta staðfestir einnig þá
skoðun margra að í þjóðmála-
umræðu séu leiðarar Morgun-
blaðsins álíka áhrifaríkir og
heimilisblaðið Vikan.
VERÐMERKING
SPARNAÐAR
„Það verður að ætla mönnum
heilindi," sagði Geir Hallgríms-
son við blóðþyrstan sjónvarps-
spyril. „Það má aldrei setja
verðmiða á ísland,“ segir for-
maður enn og í næstu setningu:
„Varnarliðið hefur sparað
íslendingum 13.5 milljarða
króna árlega sem annars rynnu
til hernaðarútgjalda.“
Kennarar undirritaðs úr
VerzlunarskóKa geta einróma
borið að hann var yfirleitt
frekar seinn að skilja þau dæmi
sem fyrir hann voru lögð. Það
var þó helzt þegar aðstoð barst
frá næstu borðum að svar
fékkst um síðir.
Þrátt fyrir að undirritaður
hafi víða leitað fanga hefur
enginn getað bent á mismun
græddrar krónu og sparaðrar
krónu við ársuppgjör. Hvorar
tveggja krónurnar eru jafn-
góðar í sjóði. Spárnaður er upp-
haf auðs, segir sjálfur bankinn.
Þeir sem hengja 13.5 millj-
arða króna verðmiða sparnaðar
á dvöl bandarfska setuliðsins
hérlendis skyldu ekki nefna
landsleigu í hengds manns
húsi.
HÖFUDLAUS HER
Prófkjör og önnur hjaðninga-
víg útheimta jafnan miklar
blóðfórnir. Sigraðir liggja
óvígir í valnum og sleikja sárin.
Innan um skjögra sigurvegarar
áþekkir i tali og hamast báðir
við að hæla sjálfum sér.
Frönsku fréttamennirnir
spurðu keisarann, hvort hann
ætlaði að halda áfram þeirri
refsingu að skera eyru af þjóf-
um. Hann svaraði því til að
hann hefði veriðneyddur til að
taka upp þennan refsimáta,
vegna þess hve smáglæpamenn
hefðu gerzt uppivöðslusamir
Þetta er aldagömul refsiaðferð,
og vel þess virði að taka hana
upp. Hún hafði sitt að segja, en
nú telur Bokassa ástandið vera
orðið þannig, að hann geti hætt
að skera eyru af þjófum og smá-
glæpamönnum.
KÓRÓNA MED
DEMÖNTUM
Þegar keisarinn var spurður
að þvi, hvort honum fyndist það
viðurkvæmilegt að eyða svo
miklum fjármunum í
krýningarveizluna, meðan
alþýða manna í iandinu lifði við"
mjög bág lífskjör, sagði hann að
það yrði alltaf að fórna ein-
hverju, ef framfærir ættu að
eiga sér stað.
Hinn 57 ára keisari sparaði
ekki til veizlunnar og pantaði
geysimikið og fagurt hásæti úr
bronsi, Kóróna keisarans er
mikið djásn, brydd fjölda
demanta og eðalsteina.
Allt þetta tilstand, segir
keisarinn að fólkið hafi viljað
hafa. Hann heldur því fram, að
hann hafi farið eftir vilja fólks-
ins, það hafi fært honum
kórónu, sem hann hafi svo sett
á höfuð sér.
Þegar keisarinn talar um ríki
sitt, segir hann, að þar ríki vel-
megun. Hann segir að fólkið í
landinu hafi nóg að bíta og
brenna og það hafi af sjálfs-
dáðum lagt fram það fé, sem
þurft hafi til að hafa veglega
krýningarveizlu.
Nokkur útflutningur er frá
landinu, helzt kaffi og bómull.
KP
með brostna skildi og bogin
sverð.
Forysta Sjálfstæðisflokksins
liggur nú óvíg i sárum. Það sem
fyrir prófkjörshelgi var sögð ís-
lenzk utanríkisstefna reynist
þegar á hólminn er komið
minnihlutasjónarmið fámennr-
ar valdaklíku langt utan við
blóðrás þjóðarinnar. Fólkið
sem svipt var Keflavíkursjón-
varpi heimtar nú frjálst útvarp.
Fólkið, sem ekki er treystandi
fyrir bjór, heimtar nú aftur
mannréttindi. Þetta sama fólk
heimtar einnig að tekið sé fyrir
milljónasóun skattfjár til val-
inna flokksgæðinga.
En verst af öllu þessu er þó
sú staðreynd að hróp þessa
fólks heyrast. Tími gömlu góðu
Morgunblaðseinokunarinnar er
allur. Sérvitringar á borð við
undirritaðan verða t.d. ekki
þagaðir í hel lengur. Handafli
verður ekki beitt við skoðana-
mótun í framtíðinni.
SKYLDUR SIGURVEGARA
En nú fyrst reynir á okkur
sem þykjumst sigurvegarar
þessa prófkjörs og könnunar.
Nú gefst okkur tækifæri til að
sannreyna hvort við erum þeir
bógar sem við viljum vera.
Hræfuglar svífa þöndum
vængjum yfir Sjálfstæðis-
flokknum og biða þess hlakk-
andi að kroppa augun úr fylgi
hans.
Okkur er það nú bæði ljúft
og skylt að skunda tafarlaust til
liðs við formann flokksins og
sverja honum hollustueið. Við
höfum að vísu afþakkað forystu
hans í brjóstvörn Reykjavíkur.
En hann er áfram leiðtogi
flokksins í komandi kosninga-
baráttu.
Við höfum slegizt með þeim
vopnum sem tiltæk eru i próf-
kjörum. Nú skal grafa þau í
jörðu og taka upp önnur er
betur duga gegn hrægömmum.
Það er og verður hart barizt til
framdráttar skoðunum í okkar,
stóra flokki. Þó er það aðeins
forsmekkur þeirrar baráttu
sem við heyjum til að verja
réttinn til að mega yfir höfuð
hafa einhverjar skoðanir.
Ásgeir Hannes Eiriksson
verzlunarmaður