Dagblaðið - 05.12.1977, Síða 16

Dagblaðið - 05.12.1977, Síða 16
DAGBLAÐIÐ.JMÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1977. 16 r GRAFÍK Á HEIMSMÆLIKVARÐA Síðustu þrjátíu árin hefur heimurinn fylgst með endur- reisn og uppbyggingu Póllands, en eins og flestir vita hafa pól- verjar um aldir orðið að berjast fyrir því að fá að vera til sem þjóð og tilveruréttur þeirra vefengdur af nágrannaþjóðum þeirra sem hvað eftir annað hafa ætt yfir landið og jafnvel skipt þvf öllu upp milli sín. Eftir að nasistar höfðu í heims- styrjöldinni síðari unnið að því kerfisbundið að tortíma öllu sem hét pólsk menning, hlýtur afrek pólverja að vekja aðdáun og virðingu allra sem fylgst hafa með framlagi þeirra til heimslistarinnar á undan- förnum áratugum. Um 1955 kom fram í Póllandi ný kynslóð ungra myndlistar- manna sem sagði skilið við sósíal-realismann sem mótað hafði eftirstríðs listsköpun pól- verja. List ungmennanna tengdist þýskum expression- isma, en ívafið var félagslegt og pólitískt. Það er upp úr þessum Frá sýnlngunni „Ný pólsk grafík“ Halina Chrostowska: Nr. 11 Svört vera IV. Nr. 12 Gul vera 1. Nr. 13 Gul vera II. Og nr. 10 Hvit vera I. grein, margir vinna að henni með málverkinu jöfnum höndum. Það dylst engum sem sýning- una skoðar, en ekki styðst við hleypidóma í heimahúsum til að afgreiða málið, að þarna er á ferðinni einstakur listvið- burður og er sýningin velþegið tækifæri til að víkka þann þrönga sjóndeildarhring sem óhjákvæmilega, vegna legu lands okkar og fárra tækifæra til samanburðar hlýtur að ríkja hjá okkur. Aðstandendur sýningarinnar eiea allar þakkir skilið fyrir þ( ta myndarlega framtak. NY POLSK GRAHK miklu hræringum fimmta ára- tugarins sem nýlist pólverja 4 4 í JBIAÐIÐ fijálst, úháð dagblað óskaraö ráða starfskrafta viö afgreiðslu- og skrífstofustörf. Tilboð sendist DB, merkt DB-77, fyrir 7. desembernk. Bifreidastillingar NICOLAI Brautarhoiti 4 — Séni13775 Graf ík á heimsmælikvarða Myndlist vex fram, en í dag hafa þeir skapað sér algjöra sérstöðu fyrir yfirburði á sviði grafík- listar, veggspjaldagerðar og vefjalistar. Það er athyglisvert að þessar þrjár listgreinar eiga allar alþýðlegan uppruna og byggja á gamalli pólskri ljst- handverkshefð sem skýrir að nokkru leyti vinsældir þeirra og útbreiðslu í Póllandi. Um þessar mundir og fram til 10. þ.m. stendur að Kjarvals- stöðum sýning á nýrri pólskri grafik og er óhætt að segja að ekki hafi margar heilsteyptari og vandaðri sýningar gist tsland. Sýningin er svo gagn- vönduð að hvergi slakar a gáíðunum, þótt tækni og inntak myndanna sé eins fjölbreyti- legt og víðfeðmt og hugsast getúr. Þeir 34 listamenn sem þarna eiga um 130 myndverk sýna aðdáunarvert handbragð í öllum þeim fjölbreytileika sem grafikin hefur þróast i á næst- liðnum árum, þó undirstöðu- atriðin séu jafngömul prentlist- inni. Sjálft inntak myndanna sýnir gleggst að þarna er um að ræða 34 sjálfstæða og frjóa persónuleika og ætti það að taka af allan grun þeirra, sem kynnu að halda að pólsk nútímalist sé tjóðruð við höft sósíal-realismans. Fáar listgreinar hafa á okkar dögum notið svo skjótra vinsælda sem grafíkin, frami hennar á Islandi síðustu árin hefur verið undraverður og kemur þar helst til góð kynningarstarfsemi félagsins Islensk grafík, sem upprætti þann útbreidda misskilning að grafík og eftirprentun væri það eitt og sama og því grafíkin öðrum listgreinum óæðri. Hinn frábæri árangur sem náðst hefur í grafískri listsköpun á alþjóðlegum vettvangi má þakka því hversu margir góðir listamenn hafa laðast að þessari margbreytilegu list- HrafnhildurSchram Vonandi eigum við eftir að fá að sjá nútimavefjalist pólverja hér einhverntíma I framtfð- inni. Það færi vel á því að geta endurgoldið pólverjum þessa sendingu með kynningu á okkar list í Póllandi því gagn- kvæmar kynningar hljóta að vera forsendan fyrir slíkum menningartengslum. Hrafnhildur Sehram CENTURY TOLVU-UR ER J0LAGJ0FIN CENTURY-ÚRIN ERU MEÐ FLJÓT ANDI LJÓSABORÐI SEM SÝNIR: 1. SUindir — mín. — sek. 2. Mánuð — mánaðardag. 3. Fyrir hádegi — eftir hádegi. 4. Nákvæmni ee +-r2 mín. á ári. 5. Sjálf\ irkt dagatal í 4 ár. 6. I.jósahnapp f>rir álestur i myrkri. 7. Ryðfrítt stál — hert gler. 8. l'atnsvarið — höggvarið. 9. Skeiðklukka, sek,-og min.-teljari. úr nr 10. 1 árs áhvrgð. Faglærðir menn. oíjsruRv CENTORV FULLKOMIN VIÐGERÐARÞJÓNUSTA KAUPIÐ ÚRIN HJÁ ÚRSMIÐ. msmsm wMsmm. wæssssssm TOLVU-URUM frá- VERÐ 21.700.- VERÐ 17.100.- VERÐ 17.100.- VERÐ 19.500.- Pierpont. Delma. Faxre-I.euba. gylltur kassi Skífasvört. Skífablá. Skífa brún + blá. skífa brún. n r . ■ Postsendum Úr og skartgripir - Jón og Óskar - Laugavegi 70 - Sími 24910 með sek.teljara. Skífa sviirt.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.