Dagblaðið - 05.12.1977, Síða 23

Dagblaðið - 05.12.1977, Síða 23
27 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. DESEMBER 1977. ... Gregory Peck sem slæmur drengur Nú er fyrst endanlega fokið i öll skjól. IUmennin hafa fengið Gregory Peck á sitt band. Vonuðu menn þó lengi vel að slíkt mundi ekki takast. Fram til þessa hefur Peck verið einn af þessum góðu, hreinu bandarísku drengjum sem alltaf eru með réttinn sin megin. En örlögin ætluðu honum ekki að deyja með hreina samvizku. Og þau hafa nú ieitt hann út í hlutverk nasistaforingja eins sem svífst einskis til þess að ná sínu fram. Myndin heitir Strákarnir frá Brasilíu (The Boys From Bra/.il) og er að einhverju leyti tekin upp í Portúgal. Með Peck í henni leikur meðal annars James Mason. Myndin er af þeim félög- um. Peck er sá með yfirskeggið og það sem kallað er á amerísku „The mean look“ eða vonzkusvip- inn eins og það myndi kallast á því ástkæra, ylhýra. BBHS —JEM m j I MHK/ i’a I 11 ll DK t Ij 'tíjjSÍ* ^ * ’LtirJrxjS i • ■ (T fn h| HÖFUM OPNAÐ — í AUSTURVERI (HÁALEITISBRAUT 68) Heimllis-eldavélin frá Rafha er landsþekkt islensk framleiðsla. Frá stofnun fyrirtækisins 1936 hafa verið framleiddar;, yfir 60.000 eldavélar. Um tvær gerðir af sambyggðri vél er að ræða. Gerð HE fyrir sökkul, og gerð E frístandandi í 90 cm borðhæð. Hægt er að fá vélina með klukkubaki og Í6litum. ARA REYNSLA 2já ára ábyrgð á eldavélum ZANUSSI Þvottavél gerðSL 128. Þessi nýja vél er með 18 valstillingum, og uppfyllir allar hugsanlegar þvottaþarfir. Tveir þeytivindu hraðar eru á vélinni 800 og 400 sn. pr. mín. Sápuhólf er fjórskipt. Hægt er að velja um lítið eða mikið vatn við þvottinn til sparnaðará orku. Utanmál: HxBxD: 85x60x55 sm. Orkuþörf: 3 Kw. 220/380 volt. Uppþvottavélar gerðZANUSSI SL612 Utanmál: HxBxD: 85x60x60 cm. Afköst persónur: 12. Fjöldi valstillinga: 4. Hitastig við þvott og skolun: 55/65 °C. Innra hólf úr ryðfríu stáli. | Spenna: 220 V. Orka: 3000W. k Uppþvottatimi: 1 klst. og 45 mín. Fáanleg i Rafha litum. Mikið úrval af rafmagnstækjum, s. s. hárþurrkum, ryksugum, vöfflujárnum Ijósum o. fl. Viðurkennd viðgerðarþjónusta Gufugleypir LJCI I a -nett er mjög heppileg lausn þar sem pláss er lítið og fátt í heimili. Rafha býður upp á tvær geröir af gufugleypum. Fáanlegir meö innanhús lofthringrás og síu eða fyrir stokk útúrhúsinu. Kæli- og frystisamstæða 160 lítra kælir og 120 lítra frystir, Samtals 280 lítra. URUNI Þurrkarar Tvær gerðir af tauþurrkurum, sem báðir geta staðiðá gólfi eða verið ofan á þvottavélinni. Þurrkbelgur er gerður úr ryðfríu stáli. Báðar gerðir rjúfa strauminn þegar 10 mín. eru eftir, til aö hindra að þvotturinn krypplist. (krumpist). Greiðsluskilmála Sendum í póstkröfu AUSTURVERI HAALEITISBRAUT 68 SÍMAR: 84445 - 86035

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.