Dagblaðið


Dagblaðið - 05.12.1977, Qupperneq 25

Dagblaðið - 05.12.1977, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. DESEMBER 1977. 29 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu hvítmálað hjónarum moð dýnum. notuó upp- þvottavél og strauvél. Uppl. oftir kl. 18 ísima 40912. 2 Mellor Bromlev hringprjónavélar. gcró 4/RLM Intorlock, 24". 24 fæóikerfi. 1500x1500 nálar, hentug . fyrir bómullargarn 1/24—1/60 cc og gerð 4RLAM RIB, 24", 36 fæói- kerfi, 1056x1056 nálar, fyrir garn 1/16—1/24 cc. Upplýsingar í símum 84881 eftir kl. 19 cða 27022 hjá auglvsingaþjónustu DB H67854 Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 15541. Vel með farinn borðstofuskápur (tckk) til sölu, verð kr. 35 þús. Sími 33713. Til sölu 2 páfagaukar ásamt búri. Uppl. í síma 72776 eftir kl. 2. Gosbrunnar. Innigosbrunnar mcð litúðu ljósi. 3 gerðir. Nýja Bólst'urgerðin Laugavegi 134. simi 16541. Stofuborð, ljósbrúnt. 75x75 cm. scm má draga út í 1,50, til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 12599. Fótboltaspil, tengingar við sjónvarp, til sölu. Uppl. í síma 32339. Til sölu grænbæsað barnarúm (150 cm langt). A sama stað er til sölu kerruvagn. Uppl. í síma 43828 eftir kl. 5. Vel með farinn Svallow kerruvagn til sölu og enskur linguafónn. Uppl. í síma 73596. Til sölu sem nýr fataskápur frá Axeli Eyjólfssyni, stærð 2,40x1.10 m. A sama stað er óskað eftir litlu gólfteppi, stærð ca 2,50x2,70 m, aðrar stærðir koma einnig til greina, ekki einlitt. Uppl. í síma 51625 eftir kl. 7 í kvöld. Nýtt sambyggt ferða- útvarps/kassettutæki, bæði fyrir1 rafhlöður og straum til sölu. Uppl. í síma 13719 og 16247 cftir kl. 5. Til sölu magnari af gerðinni Pioneer SA-500 A. Einnig ritvél af gerðinni Consul, vel með farin. Uppl. í síma 14698. Til sölu vegna flutnings ísskápur, barnarúm, skrifborð, körfustóll, svefn- bekkur og þríhjól. Uppl. í síma 43137 til kl.4. Pfaff saumavél í borði (skrifborði) til sölu, verð 20 þús. kr. Uppl. i síma 33696 fvrir hádcgi og eftir kl. 6. Ödýrar geymsluhillur t.d. í búr, barnaherbergi og bíl- skúra til sölu. Festingar og uppi- stöður fylgja. Penninn sf. Hallar- múla 2. Útiljósasamstæður á svalir. Lengd, fjöldi ljósa og snúrur eftir óskum. Föst verð- tilboð fyrir húsfélög. Uppl. í síma 19296 kl. 13-17 og í síma 53122 eftir kl. 18. Til sölu ítölsk innskotsborð, tcborð, bakkar, taflmcnn, blóma- súlur og blómaskálar. Havana Goðhcimum 9, sími 34023. Hey til sölu, vélbundið og súgþurrkað. Verð kr. 18 kílóið. Uppl. að Þórustöðum Ölfusi, sími 99-1174. Óskast keypt Notuð stimpilklukka í góðu standi óskast. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB. í síma 27022. H67772. © Bull's Bara startgjaldið er sex hundruð kall!! Hafið þér nokkurn tíma hugleitt hvaða stétt þér tilheyrið? Danskur linguafónn á kasscttu óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67816 V'el með farinn dúkkuvagn óskast. Uppl. í síma 15852 á kvöldin. Óska eftir að kaupa glerskál í Kenwood hrærivél árg. ’58. Uppl. í síma 44412. Kirkjufell. Mikið úrval af glæsilegri gjafa- vöru, svo scm hinu nýja og vin- sæla Funnu Design skrautpostu- líni í fallegri gjafapakkningu. Stórkostlegar steinstvttur i úr- vali. Englakertastjakar, cnglapör úr postulíni, kertaslökkvarar og skæri. Glæsilegar spilajólabjöll- ur, klæddar flaucli og silki scm spila Heims um ból. Margt af því sem við bjóðum fæst aðeins i Kirkjufelli Ingólfsstræti 6. simi 21090. Blómaskálinn og Laugavegur 63: Nýkomið mikið úrval kertastjaka og skreytinga frá Svíþjóð. Grenið komið, margar tegundir köngla, kerta, þurrkaðra stráa og blaða, ódýru vinsælu krossarnir á leiðin og kransar. Skreytum körfur og platta eftir pöntunum. Lítið inn í jólamarkaðinn í gróðurhúsinu. Opið alla daga frá kl. 10—22. Blómaskálinn og Laugavegur 63, símar 40980 og 20985. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi. Verð frá kr. 54.626 með hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja, kassettusegulbanda með og án út- varps. Stereosegulbönd í bíla, bílahátalarar og bílaloftnet. Músikkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Gott úrval. Póstsendum. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Breiðholtsbúar: Hárblásarar, hárliðunarjárn, Carmen hárrúllur, rafmagnsrak- vélar, herrasokkar og hanzkar, Atson seðlaveski og buddur, snyrtitöskur, snyrtivörur. Öll nýjustu merkin. Gjafapakkning- ar. Rakarastofa Breiðholts. Arnarbakka 2, sími 71874. Náttkjólar, stutt og síð undirpils, undirkjólar í fallegu úrvali. Gott verð. Bláa búðin Laugavegi lOb (inngangur frá Bergstaðastr.). Rafheimur, heimur amatöra, 216 bls. myndskreyttur bækling- ur með 1000 hluta, t.d. transistora og diode ttl. C-mos ICS. Teikning- ar af transistorkveikju fyrir bíla, tölvuklukkur, magnarar, útvörp og fl. og fl. Skrifið eftir ofan- greindum bæklingi ásamt verðlista á kr. 265 auk póstgjalds. MAPLIN-einkaumboð, Raf- heimur, póstverzlun, pósthólf 9040, 109 Rvk. Rifflað pluss Erum nýbúin að fá nokkra fallega liti af riffluðu plussáklæði. Verð aðeins 2600 metrinn. Aklæðis- breidd 1.40. Bólstrunin Laugar- nesvegi 52, simi 32023. Rýjabúðin. Góðar jólagjafir. Mikið úrval af smirnapúðum, veggmyndum og gólfmottum. Veggteppi og púðar fyrir börn. Sniðnar brúður og hundar. Alls kyns handavinna í gjafaumbúðum. Sendum í póst- kröfu. Rýjabúðin, Laufásvegi 1. sími 18200. Arbæjarhúar. Nýkomið terelín blúndudúkar í mctratali, myndagardínuefni í barnaherbergi, straufrítt sængur- veraefni ódýrt. Hvítt lakaléreft og flónel , stór baðhandklæði, hvít léreftsblúnda, breið skábönd, jóladúkar og ýmislegt fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Verzlunin Víóla Hraunbæ 102. Grindvíkingur, Hraunbær Staðarhraun 19. Mótorhjólajakkar. Kápur, úlpur, á 2ja til 12 ára, ullarfóðraðar, terelynbuxur, flauelsjakkar, flauelsbuxur. rúllukragabolir, peysur, kjólar á telpur, kven- blússur, reimaðar mussur, skyrtur á drengi og telpur, loð- húfur, náttföt, nærföt^ gjafavörur fyrir karlmenn og kvenfólk, jóla- skraut, jólaplastdúkar, hálsfestar, sportsokkar, sokkabuxur. Mikið úrval af snyrtivörum. Opið til 10 alla föstudaga og til 4 alla laugar- daga. Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur, póstsendum. Opið kl. 9 til 5.30. Ullarvinnslan Lopi, Súðar- vogi 4-, sími 30581. Fischer Price leikföng í úrvali, svo sem berisín- stöðvar, bóndabæir, brúðúhús, skólar, kastalar, spítalar, vöggu- leiktæki, simar, brunabílar, strætisvagnar, vörubílar, ámoksturstæki, ýtur. Tak- markaðar ‘birgðir, komið eða símið tímalega fyrir jól. Póstsend- um Fischer Price húsið Skóla- vörðustíg 10, Bergstaðastrætis- megin, sími 14806. Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvíldárstólar með skemli. Stóllinr er á snúningsfæti með stillanlegri ruggu. Stóllinn er aðeins fram- leiddur og seldur hjá okkur og verðið því mjög hagstætt. Lftið í gluggann. Bólstrunin Laugarnes- vegi 52, sími 32023. I Fyrir ungbörn i Til siin barnavagn, Marmct. vcrð 35 þús. kr„ brúnn að lit. Uppl. í sima 44335. Barnavagn óskast. Oska cftir vcl mcð förnum barna- vagni. Uppl. í sima 53443. Til sölu sem ný vetrarkápa með minkakraga frá Harrod’s í London, meðalstærð, sanngjarnt verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67807 Buxur, buxur, buxur, bútar, bútar, bútar. Herrabuxur,, kvenbuxur, drengjabuxur, drengjaskyrtur.peysur, nærföt og margt fleira. Buxna- og bútamark- aðurinn, Skúlagötu 26. 1 Vetrarvörur Vésleði. Öska eftir að kaupa vélsleða, helzt 30-40 hp. Uppl. hjá auglýsinga- þjónustu DB í síma 27022. H67773 Skíðaútbúnaður óskast. Upplýsingar í síma 38866. Við komum vörunni í verð, tökum í umboðssölu allar sport- vörur, notaðar og nýlegar, svo sem skíði, skíðaskó, skíðagalla, úlpur, skauta, sleða og fleira og fleira. Komið strax með vöruna og látið ferðina borga sig. Sport- markaðurinn, Samtúni 12, opið frá 13-19 daglega. 4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 14641 eftir kl. 5. Frá ítaliu. Innskotsborð, 2 gerðir, einnig úrval af smáborðum. Greiðsluskil- málar. Nýja Bólsturgerðin Lauga- vegi 134, simi 16541. Vel með farið sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar (annar með háu baki og stálfæti). Verð kr. 80.000. Uppl. í sima 85221 eftir kl. 18. Sófaborð. Til sölu sporöskjulagað sófaborð úr palesander. Verð 12 þúsund kr. Uppl. í síma 84027. Til sölu borðstofusett úr tekki frá Kr. Siggeirssyni, skápur, borð og 6 stólar, mjög vel með farið. Verð kr. 120.000. Sími 81363. Amerísk borðstofuhúsgögn úr hnotu, borð, 8 stólar og skápur, til sölu. Uppl. í síma 35641. Til sölu svefnherbergishúsgögn. Uppl. síma 82267. Til sölu 2 svefnbekkir (samsorta) og fallegt stálhjónarúm. Sími 37980. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33, Rvík. Hag- kvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Simi 19407. Kaupi og sel Vel með farin húsgögn og heimilistæki, tek antik í umboðs- sölu. Húsmunaskálinn Aðalstræti 7, simi 10099. (Áður Klapparstíg 29). Svefnbekkir á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu. Svefn- bekkjaiðjan, Höfðatúni 2, sími 15581. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar, Grettis^Ötvi 13, slmí 14099. Svefnstólar, svefnbekkir. útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvíldarstólar og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 (kjallara). Ný- komin svefnhornsófasettt, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið, einnig ódýrir símastólar. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek einnig vel með farna svefnsófa upp í annað. Sími 19740. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm, Kynnið yður verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, simi 34848. Antik. Borðstofusett, útskorin sófasett, bókahillur, borð, stólar, skápar, sessélon gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antikmunir. Laufásvegi 6, sími 20290. Heimilistæki i Til sölu vel með farinn Atlas isskápur. Uppl. 15834. í síma Sjálfvirk Ignis þvottavél til sölu. Sími 74998. Þvottavél til sölu, sýður og þeytivindur. Uppl. í síma 21968 eftir kl. 18. Öska eftir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. í síma 21922. Hljóðfæri i Hef til sölu Farfisa hljómsveitarorgel VIP 345 og Farfisa Lcslcy RSC 180. 100 v. Uppl. í síma 82604 eftir kl. 16. Skemmtari óskast. Óska eftir að kaupa notaðan vel með farinn Baldvin skemmtara. Uppl. í síma 92-2412. Píanó óskast. Óskum eftir að kaupa píanó. I- sem áhuga hafa nringi i sí 81480 milli kl. 17og21. ~

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.