Dagblaðið - 05.12.1977, Síða 26
30
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. DESEMBER 1977.
Framhaldaf bls. 29
Hljómtæki
Til sölu sem nýr
Empire plötuspilari og einnig er
til sölu Caber Compation skíöa-
skór nr. 44. Uppl. í síma 50014.
Til sölu Sansui
Tuner TU-3900. Uppl. í síma
52877.
Sértilboð, tónlist.
3 mism. teg. átta rása spólur á
2999 kr. (allar)' 3 mism. teg.
Hljómplötur cða kasscttur, á 3999
kr. (allar) eða heildarútgáfa
Geimsteins (8 plötur) á 9999 kr.
(allar), auk póstgjalds. Gildir
meðan upplag endist. Skrifið eða
hringið (íslenzkt efni Geimsteinn
hf.. Skólavegi 12, Keflavík, sími
92-2717.).
Sportmarkaðurinn Samtúni 12
auglýsir: Margir þurfa einhvern
tíma að endurnýja tæki sín eða
bara breyta til eða skipta. Þá
komum við til skjalanna. Við
tökum öll hljómflutningstæki í
umboðssölu s.s. magnara, spilara
kassettutæki, bíltæki og sjónvörp.
Opið alla daga frá kl. 1-7.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12.
Hljómplötualbúm.
Nú eru komin í
hljómplötuverzlanir
geymslualbúm fyrir LP-
hljómplötur. Þau eru gerð fyrir
12 plötur (með umslagi), eru
sterk og smekkleg í útliti. Ekkert
verndar plöturnar betur fyrir
ryki og hnjaski og plötusafnið er
ávallt í röð og reglu og aðgengi-
legt í hiliu, allt fyrir sem svarar
hálfu plötuverði. Þetta eru kaup
sem borga sig, svo ekki sé minnzt
á nytsama jólagjöf sem hentar
flestum. Heildsala til verzlana,
sími 12903.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum óg notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum
fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir-
spurn eftir öllum tegundum
hljóðfæra og hljómtækja. Send-
um í póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt í farar-
broddi. Uppl. í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
1
Sjónvörp
Svarthvítt Cuba Imperial
sjónvarp 44 tommu til sölu. allt
nýyfirfarið. Verð 25 þús. Uppl. í
síma 44335.
Grundig sjónvarp
til sölu, rúmlega 3ja ára. Upp-
lýsingar í síma 44594.
24ra tommu
svarthvítt Philips sjónvarpstæki
til sölu. Uppl. í síma 23785.
Notað 22ja ferm ullargólfteppi
með gúmmifilti til sölu. Verð kr.
9500. Uppl. í síma 17340.
UUargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636.
Ljósmyndun
Fujica Ax 100
8 mm kvikmyndaupptökuvélar.
Stórkostleg nýjung. F: 1.1.1. Með
þessari linsu og 200 ASA ódýru
Fuji litfilmunni er vélin næstum
ljósnæm sem mannsaugað. Takið
kvikmyndir yðar í íþróttasölum,
kirkjum, á vinnustað og úti að
kveldi án aukalýsingar. Sólar-
landafarar-kafarar, fáanleg á
þessar vélar köfunarhylki. Eigum
mikið úrval af öðrum teg. Fuji
kvikmyndavéla. i.d.’tal og tón
Amatör, Laugavegi 55, sími
22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. i síma 23479 (Ægir).
/.... ég er viss um að hann vi
deyjafyrir þau, en það vil ég i
f Be'zt að stela ein
ihverju farartæki
Modesty og
_Willie fara
um borð...
Hvað næst,
Modesty?
/ fig skildi
/börnin eftir í
’umsjá Hectors
nokkurs Bean.
ágætur strákur
i en ekki i
\ "klár... Á
Standard 8mm, super 8mm
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. me^
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sfmi 36521.
Skák/Spil
Leikspil.
Emil í Kattholti, Paddington.
stratigo, mikado, yatzy, domino,
master mind, lúdó, slönguspil,
syrpa, matador, söguspilið, út-
vegsspilið, svartapéturs spil,
bingó, barnabingó, kotra, púkk,
Islendingaspilin, Muggsspilin,
nýja fótboltaspilið, fótboltaspil
með lausum mönnum. Þetta er
aðeins litið brot þeirra spila og
leikspila sem við höfum á boðstól-
um. — Frimerkjamiðstöðin
Laugavegi 15, sími 23011, og
Skólavörðustig 21a, sími 21170.
Safnarinn
Kaupi þý/.k frimerki
og heil siifn hæsta verði. Sæki
heim <‘f óskað er Upplýsingar í
síma 27022 hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins. H-67853
Jólagjöfin:
Lindpr Album fyrir ísland:
Lýðvcldið 1944-76 kr. 5.450. Lind-
er complett 1873-1976 kr. 7950.
Einnig fjölbreytt úrval af
innstungubókum. Allt fyrir mynt
og frimerkjasafnarann. Frí-
merkjahúsið Lækjargötu 6A, simi
11814.
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði,.
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Í
Dýrahald
i
Mjög fallegur
hvítur kettlingur fæst gefins góðu
fölki. Uppl. í síma 41407.
Skrautfiskaræktun.
Ti) sölu skrautfiskar og gróður á
hagstæðu vcrði á Hverfisgötu 43.
Ræktum allt sjálfir. Fiskabúra-
viðgerðir. Opið fimmtudaga frá
kl. 6-9 og laugardaga frá kl. 3-6.
Verzlunin flskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna4
gróður f úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf
187.
r
Til bygginga
Tilboð óskast
í sambyggða trésmíðavél, sem
staðsett er á Rannsóknastofnun
landbúnaðarins Keldnaholti.
Uppl. í síma 82230 milli kl. 9 og 5,
Garðar. Til sýnis alla virka daga á
sama tíma.
Fasteignir
Af sérstökum ástæðum
er til sölu iðnaðarfyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu. eitt sinnar
tegundar, mjög margar dýrar
sjálfvirkar vélar og því lítil mann-
skapsþörf, miklar hráefnabirgðir,
leigúhúsnæði, margir möguleikar
á greiðslufyrirkomulagi. Þeir sem
áhuga hafa leggi nöfn sín ásamt
símanúmeri inn á afgreiðslu Dag-
blaðsins eða hringi í síma 27022
hjá auglþj. DB. H67855.
Verðbréf
8
3ja og 5 ára
bréf til sölu, hæstu lögleyTðu
vextir. Góð fasteignaveð. Mark-
aðstorgið Einholti 8 sími 28590.
Til sölu drengjareiðhjól
i mjög góðu standi. Uppl. i síma
66401 eftir kl. 4.
Suzuki AC-50
árg. 74 til sölu, mikið af vara-
hlutum fylgir. Uppl. í sima 74171.
Sem nýtt 5 gíra
reiðhjól til sölu. Uppl. í síma
42647 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
8
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 17 Kóp., sími 43631,
auglýsir. Til leigu án ökumanns
VW 1200 L og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaþjónusta
Vauxhalleigendur:
Framkvæmum flestar viðgerðir á
Vauxhallbifreiðum, meðal annars
viðgerðir á mótor, gírkassa og
undirvagni, stillingar, boddí-
viðgerðir, Bílverk hf.
Skemmuvegi 16, Kópavogi, sími
76722.
Bilastillingar.
Stillum bilinn þinn bæði fljótt og
vel með hinu þekkta ameríska’
KAL-stillitæki. Stillum líka
Ijósin. Auk þess önnumst við allar
almennar viðgerðir, stórar og
smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20,
Kóp. Sími 76650.
Bílamálun og rétting.
Gerum föst verðtilboð. Fyrsta
flokks efni og vinna. Um greiðslu-
kjör getur verið að ræða. Bíla
verkstæðið Brautarholti 22, símar
28451 og 44658.
Bílaviðskipti
Afsöl og leiðbeiningar um
rágang skjala varðandi
ilakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11. Sölutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir
litinu.
Rússajeppi óskast,
öll módel koma til greina, þarf að
vera gangfær. Uppl. í síma 71766.
Til sölu Datsun árg. ’74,
120Y sjálfskiptur, litur gulgrænn,
ekinn 17.000 km. Uppl. i síma
92-2161.
Saab 96 árg. ’68
til sölu. Góður bíll. Uppl. eftir kl.
6 í sima 28559.
Til söiu gírkassi,
Ford 3ja gíra. Uppl. í sima 74168.
Til sölu Opel Kadett station
árg. 1966, bíllinn er í góðu lagi,
skoðaður 77. Uppl. í síma 72369.
Til sölu Chevrolet
sjálfskipting með öllum fylgihlut-
um, 2ja gíra. Einnig til sölu
vökvadæla, stýristjakkur og
deilir. Uppl. í síma 41062 eftir kl.
6 á kvöldin.
IVfazda 616 árg. ’77
til sölu. Bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 86915.
Stór sendiferðabíli
til sölu. Uppl. í síma 53112 eftir
kl. 19.
Volga árg. ’66
í mjög góðu ásigkomulagi, ekinn
aðeins 30 þús., til sölu, greiðsla
eftir samkomulagi. Simi 72670.
Mazda 929 árg. 1977
til sölu, ekinn 20.000 km. Greiðsla
að hluta með skuldabréfum. Sími
35231.
4 torfæruhjólbarðar
1200x15 *’I sölu. Uppl. í síma
41116.
Tii sölu VW árg. ’71,
hagstætt verð ef samið er strax, A
sama stað eru til sölu 3 hurðir á
Fiat 1100. Uppl. í síma 92-8472
eftir kl. 7.
BíII til sölu,
Fiat 128 rally árg. 74. Vil fá
borgað með skuldabréfum. Uppl.
í síma 44412.
Willys + 289 vél.
Til sölu Willys '55, léleg skúffa,
vél ágæt, er að mestu leyti
sundurtekinn, einnig á sama stað
til sölu 289 cc. Ford vél, er ekki í
Iagi, og Ford hásing. Uppl. í sima
40122 eftir kl. 21.
Til sölu VW fastbaek ’66,
þarfnast lagfæringar. Tilboð.
Uppl. í síma 18192 eftir kl. 6.
Til sölu Tovota Mk II
árg. 73, ekinn 110 þús. knt. A
sama stað óskast vél i Skoda 110.
Uppl. í síma 50662 eftir kl. 6.
Trabant árg. ’75—’77
óskast, helzt station. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022. H67856