Dagblaðið - 05.12.1977, Side 27
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. DESEMBER 1977.
31
^ Eg keypti jarðarberjaís, karamellur og poppkorn handa = \ 9 M
öllum börnum í .V)
bænum. oq
© ; 2
c f- l 9 5 fciii
Til sölu Volvo
station árg. ’72. Fallegur blll, lítið
ekinn. Uppl. í síma 83387 og
44799.
Til sölu Chevrolet árg. ’60
í heilu lagi eða pörtum.6 cyl. vél,
2ja gira sjálfskipting, rúðulaus.
Uppl. í síma 92-3734 eftir kl. 7.
Til sölu Peugeot 404
station ’67, vél góð en bíllinn
þarfnast boddíviðgerðar. Stað-
greiðsluverð kr. 100 þús. Uppl. í
síma 85728.
Vil kaupa hægra
fram- og afturbretti á VW 1300
árg.'OH einnig fataskáp. Til sölu á
sama stað varahlutir úr VW 1600
árg. ’67, afturbretti, dínamór,
stuðari, gírkassi og fl. Einnig VW
1200 vél og Land Rover bensínvél.
Uppl. i síma 23076.
Vantar vél i
VW 1300. Uppl. í sima 14501.
Óska eftir báðum
framhrettum og framstuðurum
á Ghevrolet Impala árg. '67. Uppl.
í síma 20426
Til sölu BMW 2000
árg. ’67, þarfnast smáviðgerðar.
Uppl. í sima 76482 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Willys '66
með hhejum. fallegur bíll. til sölu.
I’ppl. eru i síma 40181 eftir kl. 7 í
kvöld og ntestu kvöld.
ÍKka'eTtir að skipta
á Ford LTD 390 cc. árg. ’69. Flest
kemur til geina. Upplýsingar hjá
auglþj. DB í síma 27022. 1167727
>
Til sölu vel með farin
Mazda 929 árg. ’75. Ekin 41 þús.
km. Dökkgræn á lit. Upplýsingar í
síma 27036 eða hjá auglþj. DB í
síma 27022. H67756
Til sölu varahlutir
í eftirtaldar bifreiþig;, „X)rx»t-
Rekurd- >oo, iveífáuit 16 árg.,
67, Uand Rover árg. '64. Fiat 125
árg. ’72, Skoda 110 árg. ’71. VW
1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65
og margt fleira. Kaupum einnig
bila til niðurrifs. Varahluta-
þjónustan Ilörðúviillum Ilafnar-
firði. .sitnt 53072.
Til siilu (’hevrolel Impala
árgerð '66. nýupptekin vél, ný
dekk. bill i góðtt standi. Upp-
lýsingar ;ið V'ilvufelli 32 á kviild-
in.
Fiat 125 ’68
til sölu þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 30541.
Tilboð óskast
I Sunbeam 1600 skemmdan eftir
árekstur. Tilboð sendist augld,
DB merkt „67751“.
Mazda 929
Til sölu Mazda 929 ’76, 2ja dyra,
ekin 20 þús. km. Vel með farinn
og góður bíll. Uppl. í síma 85547.
Öskum eftir öllum
gerðum bifreiða á skrá. Verið
velkomin. Bílasalan Bílagarður
Borgartúni 21, sími 29480.
Bílavarahlutir auglýsa:
Erum nýbúnir að fá varahluti i
eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404,
Citroen, Hillman, Sunbeam,
Skoda 110, Volvo Amazon, Duet,
Rambler, Ambassador árg. ’66.
Chevrolet Nova '63, VW Fast-
back, ’68 og marga fleiri. Kaupum
einnig bíla til niðurrifs. Uppl.
Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími
81442.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28,
2. hæð.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum
leigjendum með ýmsa greiðslu-
getu ásamt loforði um reglusemi.
Húseigendur, sparið ykkur óþarfa
snúninga og kvabb og látið okkur
sjá um leigu á ibúð yðar, vðut,aö
sjálfsögðu að to-^'-<*h'Tausu.
f..': -ki. i—6. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950.
Vantar þig husna-oi .’
Ef svo er þá væri rétt að þú létir
skrá þig hjá okkur. Við leggjum
áherzlu á að útvega þér húsnæðið
sem þú ert að leita að á skömmum
tima, eins er oft mikið af húsr. ði
til leigu hjá okkur þannig að ekki
þarf að vera Um neina bið að
rteða. Reyndu þjónustuna, það
borgar sig. Ilibýlaval leigu-
tniðltm. Laugavegi 48, slmi 25410
Herbergi til leigu strax
og fram á vor. Er í neðra Breið-
holti. Eingöngu reglufólk kemur
til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma2Z0S2. H67817
Oskum eftir
2ja herb. ibúð með húsgögnum i
1 — l1? mánuð. Uppi. í síma 33378.
S.O.S.
Óska eftir að taka eitt herbergi á
leigu í Kópavogi eða Reykjavík.
Algjörri reglusemi heitið og góðri'
umgengni. Hringið í síma 84271
eftir kl. 4.
2ja til 4ra
herbergja íbúð óskast fyrir barn-
laus hjón. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H67764
25 ára gömul
reglusöm stúlka óskar eftir 1 eða
2ja herb. íbúð, helzt í suðurbæ.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 51925 eftir kl. 6 í kvöld og
næstu kvöld.
Hjón utan af
landi mcð eitt barn óska eftir
íbúð sem fyrst. Algjörri reglu-
semi í umgengni og skilvisum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
37083.
25 ára stúlka
óskar eftir stórri cinstaklingsíbúð
eða 2ja herb, íbúð á leigu, getur
borgað 25 ])ús. á mánuði fyrir
sæmilega ibúð. eitthvað fvrir-
fram ef óskað er. Er í góðri vinnu
og öruggri. meðmæli. Ibúðin þarf
ckki að vera laus strax. Uppl. j„
síma 81140 eða 73395,,,: - ’• '
r.idri maður
óskar eftir hcrbcrgi með aðgangi
að eldhúsi. Uppl. hjá auglþj. DB í
sínia 27022. H67824
Einhleyp kona
óskar eftir að taka á leigu litla 2ja
herb. ibúð strax. Gjörið svo vel að
hringja í síma 20179 eftir kl. 17
23ja ára gömul
reglusöm stúlka óskar eftir ein-
staklingsíbúð ..strax". með eld-
unaraðstöðu og snyrtingu. Skil-
yrði að sérínngangur sé að íbúð-
inni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
attglþj. DB i sinta 27022. 1(67813
Rólegur og reglusamur
maður óskar eftir einstaklings-
íbúð eða 2ja herbergja. Uppl. í
síma 43826 eftir kl. 8.
Leigumiðlun.
Húseigendur! Látið okkur létta af
yður óþarfa fyrirhöfn með því að
útvega yður leigjanda að húsnæði
yðar, hvort sem um er að ræða
atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá
mkkur er jafnan mikil eftirspurn
eftir húsnæ'ði af öllum gerðum,
oft er mikil fyrirframgreiðsla í
boði. Ath. að við göngum einnig
frá leigusamningi að kostnaðar-
lausu ef óskað er. Híbýlaval
Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími
25410.
2ja til 3ja herbergja ibúð
óskast á leigu strax, til 6 mánaða
eða lengur. Algjör reglusemi.
Upplýsingar í síma 71762.
24 ára stúlka úr
sveit óskar eftir lítillí ibúð eða
herbergi með eldunaraðstöðu.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 72507.
2ja-3ja herb. íbúð
óskast i Breiðholti. Fyrirframgr.
ef óskað er. Uppl. í síma 75501.
3ja herbergja íbúö
óskast til leigu. Uppl. hjá Land-
mælingum Islands Laugavegi 178,
sími 81611.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vántar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húsei^nrt-
Ur’ ,;SPav-LÖ Zö“-I"ébðRl<ur s“já‘ um
-PJ-RuÍ tbúð yðar. yður að siálf-
sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá
kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, símar 12850 og
T8Q50.
Bílskúr óskast á íeigu,
þarf að vera 30 til 35 fermetrar.
Má vera óupphitaður. Upp-
Jýsingar í síma 86261.
Atvinna í boði
d
Vil gjarnan veita
forstöðu smámötuneyti eða kaffi-
stofu, helzt í austurbænum, strax
eða um áramót. Uppl. á auglþj.
DB sími 27022. H67642
Kona óskast til að sjá
um litið mötuneyti. Uppl. í síma
25088 kl. 10-12 og 2-4.
[ Atvinna óskast
Oska eftir viiiiiu
eftir hádegi, ræsting og margt fl.
kemur til greina. Er vön af-
greiðslu. Uppl. í síma 84117.
Ung kona óskar
eftir vinnu sem fyrst. Flest
kemur til greina. Uppl. á auglþj.
DB. í sínta 27022. H67703
Kona óskar eftir vinnu
allan daginn. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 20261.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu.
38866.
Uppl. í síma
I
Barnagæzla
d
Getur einhver góð kona
tekið 6 ára telpu í gæzlu. Þarf
helzt að geta skilið nokkra
dönsku og vera búsett nálægt
Öldutúnsskóla Hafnarf. Uppl.
eftir kl. 18.30 í síma 52695.
I
Einkamál
D
Karlmenn 26—33ja ára.
hér er tilboð sem þið hafið beðið
eftir. Eg er hress með eitt barn í
góðri stöðu. Bill, íbúð. Nánari
uppl. ef þú leggur nafn og síma-
númer inn á augld. Dagbl. fyrir
miðvikudag merkt „Nk. laugar-
dagur”.
i
Spákonur
Spái í bolla
fyrir fólk. Uppl. í síma 74984.
D
i
Tapað-fundiö
D
Stórt kvenmannsreiðhjól
tapaðist í gamla bænum 26. eða
27. nóv. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 23892 eftir kl. 18.
i
Ymislegt
D
Iver geturlánað
im kr. 500.000,- í stuttan tíma
neð hæstu lögleyfðu vöxtum.
Jppl. hjá auglýsingaþjónustu DB
síma 27022. H67779
i
Tilkynningar
Framhaldsaðalfundur
Félags þroskaþjálfa verður
haldinn í borðstofu Kópavogs-
hælis mánud. 5. des. kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Kosningar, 2.
Skólastjóri þroskaþjálfaskóla
tslands kynnir málefni skólans, 3.
Önnur mál. Styrktar- og lána-
sjóður félagsins stendur fyrir
happdrætti og sælgætissölu.
Stjórnin.
Hreingerníngar
D
prif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppa: og húsgagnahretns-
un. Vandvirkir menn. Upplýsing-
ar í síma 33049 (Haukur).
Hreingerningarstöðin.
Hef vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Tei)n»W „írn°
húsgagnahceiJ’—-
Þrif. Hreingerningarþjónustan.
Hreingerning á stigagöngum,
oúðum og stofnunum, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. hjá Bjarna í síma 82635.
Teppahreinsun.
Vélhreinsum teppi í heimahúsum
og stofnunum. Tökum niður
pantanir fyrir desember. Ödýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 15168
og 12597.
Gólfteppahreinsun,
húsgagnahreinsun. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erria og
Þorsteinn, sími 20888.