Dagblaðið - 05.12.1977, Side 28
32
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1977
Veðrið
Spáð er suðaustan stinningskalda
eða allhvössu veðri um land nllt.
Súld fram eftir degi en síöar rign-
ingu. Klukkan 6 i morgun var 8 stiga
hiti i Reykjavík og alskyjað. í
Stykkisholmi var 7 stiga hiti og
lettskyjað. Galtarviti 9 stiga hiti og
alskyjað. Akureyri 8 stiga hiti og
lottskýjað. Raufarhöfn 7 stiga hiti
og skýjað. Dalatangi 7 stiga hiti og
skýjað. Höfn 5 stiga hiti og alskýj-
aö. Vestmannaeyjar 1 stigs hiti og
alskýjað. Í Þórshöfn i Færeyjum var
7 stiga hiti og alskýjað. Kaupmanna-
höfn +1 og alskýjað. Hamborg +3
og lóttskýjað. New York +1 og
alskyjað.
Andlát
Helgi Kjartansson bóndi að
Hvammi í Hrunamannahreppi
sem lézt 20. nóvember sl. var
fæddur að Hvammi í Dölum 20.
júlí árið 1895. Foreldrar hans
voru séra Kjartan Helgason og,
kona hans Sigríður Jóhannes-
dóttir. Helgi stundaði land-
búnaðarnám um eins árs skeið í
Noregi en stofnaði síðan nýbýlið
Hvamm. Hann var sýslunefndar-
maður um þrjátíu ára skeið og
forustumaður um skógrækt. Var
hann kosinn heiðursfélagi
Skógræktarfélags Islands fyrir
fimm árum og hlaut gullmerki
þeirra samtaka. Árið 1926 giftist
hann eftirlifandi eiginkonu sinni
Elinu Guðjónsdóttur og eignuðust
þau þrjú börn.
Vilborg Oktavía Norðfjörð, fædd
Grönvold lézt 2. desember sl.
Guðleif Óiafsdóttir lézt
Hrafnistu 2. desember sl.
að
Guðjón Tómasson lézt á
Landsspítalanum 2. desember sl.
t»orkell Blandon lögfræðingur
lézt 29. nóvember sl. Hann verður
jarðséttur frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 6. des. nk. klukkan
10.30.
Magnús Garðarsson sem lézt 24.
nóvember var fæddur í Keflavík
10. júlí árið 1963. Foreldrar hans
voru Sigríður Bendiktsdóttir og
Garðar Magnússon, Faxabraut
11. Keflavík.
funúir
FRAMK0NUR
Jólafundur verrtur haldinn mánudaííinn 5.
dus. kl. 20.30 i Framhoimilinu. Sýndar verrta
jólaskroylinnar. MaMið vol.
KVENFÉLAG
LAUGARNESSÓKNAR
holdur jólafund mánudaKÍnn 5. dcs. kl. 20.301
fundarsal kirkjunnar. Fjölbroytt daíiskrá
DANSK KVINDEKLUB
holdor sin julefcst tirsdaR 6. dos. kl. 20 i
Clæsihæ. kaffitoria.
KVENFELAG
BREIDH0LTS
Jólafundur vorrtur haldinn mirtvikuda«inn 7
dos. kl 20.30 i anddyri Broirtholtsskóla.
Fundarofni: jólahu«loirtin« sóra Lárus
Halldórsson. upplostur. fólayskona los. jóla-
skroytin«ar frá Stofánsblöm virt BarrtnsstiK.
öllum 07 ára o« oldri úr Broirtholti or bortirt á
fundinn Allirvolkomnir.
JÓLAFUNDUR HVATAR,
FÉLAGS SJÁLFSTÆÐISKVENNA
vorrtur haldinn í- Atthanasal Hótel Söru
mánudaííinn 5. des. kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Sóra Jón Þorvahrtarson flytur
jólahu|»vokju. 2. Nokkrar tolpur syn«ja jóla-
Iöíí. 3. Tízkusýniníí frá ýmsum fyrirtækjum.-
4. Jólahappdrætti.
EinniK vorrta leikin jólalöí*. r.óðar kaffiveit-.
in^ar. Fólá(far fjölmennirt o« takirt mert ykkur
ííosti.
Framhaldafbls.31
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir
menn. Sími 22668 eða 22895.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum, jafnt
utanbæjar sem innan. Vant og
vandvirkt fólk. Símar 71484 og
84017
pólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreina'r
íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl.
margra ára reynsla. Hólmbræður,
sími 36075.
Tek að mér að hreinsa
otPPi ‘ heimahúsum, stornunum
usta. UppLÍmí^L0! góð Þjón'
1
Þjónusta
D
Tek að mér
gluggaþvott hjá einstaklingum og
fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í
síma 27022 H-65101
Seljum og sögum
niður spónaplötur eftir máli. Stíl-
Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp.
Sími 44600.
Hef til leigu
dregna Holman loftpressu, 2ja
hamra, með eða án manna, alla
daga, öll kvöld, út um allt land.
Sími 76167.
lnnrömmun,
alls konar myndir og málverk,
einnig saumaðar myndir, sett upp
veggteppi, vönduð vinna.
Innrömmunin Ingólfsstræti 4,
kjallara, gengið inn sundið.
Endurnýja áklæði
á stálstólum og bekkjum. Vanir
menn. Uppl. i síma 84962.
Múrverk allar
tegundir, getum bætt við okkur
alls konar múrverki strax, fag-
vinna. Sími 23569.
Tek að mér að yrkja fyrir fólk.
Ef þig langar ljóð að fá
líttu á viðtalstímann
huga snaran hefi þá
hringdu bara í símann.
Sími 14622 milli kl. 1 og 3 e.h.
Guðrún G.
Húsasmiður gelur ba-ll
við sig viðger.ðum og viðhaldi á
húseignum, úti sem inni,
sprunguviðgerðir og þéttingar,.
skrár og læsingar og útidyra-
hurðir hreinsaðar. og gerðar sent
nýjar. Sími 41055.
Húseigendur.
tökum að okkur viðbatu
húseignum. Tréverk, glerisetn-
íngar, málning og flisalagnir.
iUppl. i símum 26507 og 26891.
1
Ökukennsla 1
Okukennsla-æfingartintar.
Ilver vill ekki læra á Ford Capri
árg. '78. Utvegum öll gögn varð-
andi ökupróf. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið
valið. Jóel B. Jacobsson öku-
kennari. simar 30841 og 14449.
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll
prófgögn og ökuskóli eí óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
ÞAKKIR
IIjar1anloy;t pakka ö«*öllum vimim vanda
inönmun. sem hoirti urtu miú á 70 ára afmæli
mínu 22 nóvombor mort hoimsóknum.
njtifum. blóinum ou hoillaskoytum (Iurt blossi
ykkur iill. Magnfriöur Sigurbjarnardóttir,
Hofteiqi 16.
HJÁLPRÆDISHERINN
Sírtasta fataúthlutun fyrir jól vorrtur prirtju-
dajjinn t>« mirtvikudaninn 0. of» 7. dos. frá kl.
l()—12 f.h. t>« 14 —1K bárta da«ana.
Skemmtifundir
LJOSMÆÐRAFÉLAG
ÍSLANDS
holdur jólaKlorti art Hallvoiiíarstörtum |>rirtju
da«inn 6. dos. kl. 20.30. Mætirt vol.
Stjornmalafundir
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG
GARÐABÆJAR 0G
BESSASTAÐAHREPPS
Artalfundur fólaíjsins vorrtur haldinn mánu
daKinn 5. dcsombcr nk i húsakynnum fólaíís
ins art LynftAsi 12 t>í> hofst kl. 20.30.
Danskrá: 1. VonjuloM artalfundatstörf. 2.
Ölafur (i. Einarsson al|>in«ismartur rærtir
stjórnmálavirthorfin. 3. önnur mál.
AKRANES
Artalfundur sjálfstærtisfólaKs Akranoss
vorrtur haldinn i sjálfstærtishúsinu Hoirtar-
braut 20 mánudayinn 5. dos. kl. 20.30.
FólaKar fjölmonnirt.
MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN
0G VERKALÝÐSRÁÐ
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
halda almonnan fund mánuda^inn 5. dos. í
Valhöll. Háaloitisbraut 1. kl. 20.30. BiiKÍr
Isloifur Gunnarsson bornarstjóri mun rærta
vorkloKar framkvæmdir í Reykjavík o« at
vinnumál.
Þórarinn Björnsson Suðurvangi
12 Hafnarfirði er 80 ára í dag.
Ýmislegt
Ökukennsla — Æfingatímar —
Bifhjólakennsla. Sími 13720.
Kenni á Mazda 323 árgerð 1977,
ökuskóli og fullkomin þjónusta í
sambandi við útvegun á öllum
þeim pappírum sem til þarf.
Öryggi — lipurð — og tillitssemi
er það sem hver þarf til þess að
gerast góður ökumaður. Öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar. Símar 13720 og 83825.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 929 árg. '77.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er
Ölafur Einarsson. Frostaskjóli 13.
sími 17284.
GEÐVERNDARFELAG ISLANDS
'Mimirt Iriiiifi l:mnöIiiiiii Ii I;iumiis. intilcnd oy
orl.. skrifst. Ilafnorslr. 5. Pósthólf 130K orta*
simi 134í>S.
Hjálparstarf
aðventista
f.vrir próunarlöndin, Kjöfum veitt móttaka á
KíróroikninK númor 23400.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Skritstota félagsins að Bergstaðastræti 11 er
opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félags-
menn ókeypis leiðbeiningar um lögfræðileg
atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig
eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og sér-
prentanir af lögum og reglugerðum um fjöl-
býlishús.
Bókmenntir
SAGA. TIMARIT
SÖGUFÉLAGS, XV, 1977
Út ér komið “XV. bindi af Sögu, tfmariti
Sögufélags. Þetta tímarit hóf göngu sína við
áramót 1949-50, og á þeim tíma, sem sfðan er
liðinn, hefur birzt f þvf mikill og margvís-
legur fróðleikur um sagnfræðileg efni. Ritið
kemur nú út einu sinni á ári, og er þetta hefti
ársins 1977.
Ætiið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við mig í símum 20016
ag 22922. Ég mun kenna yður á
VW Passat árg. ’77 alla daga og
ökuskóli útvegar y.ður öll próf-
gögn ef óskað er. Reynir
Karlsson.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á VW 1300, get nú loksins
bætt við nokkrum nemendum, út-
veBu «n gögn varðandi prófið.
Sigurður l,Fs.a^„.cf;:ni 75224 og
43631.
Ökukennsla-æfingaumar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’77.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir,
sími 81349.
Ökukeunsla-Æfingatímar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson, simi 40694.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á japanskan bil árg '77
Ökuskóli og prófgögn ef þess ei
óskað. Jóhanna Guðmundsdótlir.
sími 30704.
Kvikmyndir
LAUGARASBÍ0
I daK kl. 19 verrtur sýnd sovézka kvikmynd
Járnfljórtirt som byKKrt or á skáldsöKU ofl
Aloxandor Sorafimovitsj. Þar or lýst «
burrtum or |*errtust á forrt þúsunda byllinKt
manna ok fjölskvldna þoirra um hálon
Kákasus á árinu 191K. Leikstjóri or J. DzÍKai
GENGISSKRANINg
NR. 230 — 1. desember 1977
Eining Kl. 13.00 Kaup Sali
1 Bandaríkjadollar 211,70 212.3C
1 Sterlingspund 384,55 385,6!
1 Kanadadollar 190,95 191,4!
100 Danskarkrónur 3446,90 3456.6C
100 Norskar krónur 3928,75 3939,8!
100 Sænskar krónur 4410,40 4422,9C
100 Finnsk mörk 5052,50 5066.8C
100 Franskir frankar 4365,40 4377,7C
100 Belg. frankar 606,35 608,05
100 Svissn. frankar 9856,15 9884,05
100 Gyllini 8843,70 8868.70
100 V.-Þýzk mörk 9559,95 9857,05
100 Lírur 24,13 24.20
100 Austurr. Sch. 1337.75 1341.55
100 Escudos 520,55 522,00
100 Pesetar 256,90 257.60
100 Yen 86,99 87.23
'Breyting frá siðustu skráningu.
Iþróttir
KNATTSPYRNUFELAGIÐ
VÍKINGUR BLAKDEILD
.EfinKar frá 1.12 *77 — 1.5. ’78.
Vórðuskoli, þrirtjudaKa
Mfl. kvonna kl. 19.30—20.50
Frúablak kl. 20.50—22.00
Old boys kl. 22.00—22.50
Róttarholtsskóli. mirtvikudaKa.
2. fl. kvonna kl. 20.45—22.00.
Mfl. karlakl. 22.00—23.15
Vörðuskóli, fimmtudaKa
Mfl. karlakl. 19.30—20.50
Frúablak kl. 20.50—21.40
Old boys kl. 21.40—22.50
Réttarholtsskóli, föstudaKa
Mfl. kvonna kl. 20.45—22.00.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/FQllteitthvaó
gott í matinn
’^^ersy
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
Venhm/lnnfhrtnmgur
Getum tekið að okkur innfktt&i&g £
vörum fyrir trausta aðila.
Tilboð merkt „Innfltrtningur 123“
sondist Ðagblaðinu'
MIKRO-
þjónustan
Skúlagala 32-ÍÍ4
simi 28020
Reykjavfc lcetand
SPARIÐ PLASS
MIKR0MYNDUM SKJÖL
0GTEIKNINGAR
Opiikl.2-5 STÆKKUM — WNMKUM
Eldhús- og baðinnréttingar
Trésmiðja Kópavogs
Auðbrekku 32
Sími 40299
STYRKUR TIL HASKÓLANÁMS í SVÍÞJÓÐ
Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til
húskólanáms í Svíþjóð námsárið 1978-79. Styrkurinn mið
ast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæð
s.kr. 1.725 á mánuði. Til greina kemur að skipta styrkn-
um ef henta þykir.
Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamáia-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. janúar
nk. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmæl-
um. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ,
30. nóvember 1977.
Biaðburðarböm óskast
straxí
3 hverfiá Selfossi.
Uppl. ísíma 1492 eða 1548
WIAÐIÐ