Dagblaðið - 05.12.1977, Síða 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1977.
:!4
Panti
tímanlega
GLÆSILEG
BAÐSETT
FRÁ ÍTALÍU
BYGGINGAMARKAÐURINNhf
VERZLANAHÖLLINNI GRETTISG. / LAUGAV. Sími 13285
l ' - ■■ ' ■ ■ . '' .....J
NILFISK
FÖNIX
Raftækjaúrval —
HÁTÚN 6A
SÍMI 24420
Næg bílastæði
20% meira sogafl,
stíflast síður.
sterka rvksusan... &
Styrkur og dæmalaus cnding hins þýðgenga,
stiilanlega og sparneytna
mótors, staðsetning
hans oghámarks
orkunýting, vegna
lágmarks loft-
mótstöðu i
stóru ryksíunni,
stóra. ódýra
pappírspokahum
og ný.|u kónísku
slöngunni,
afbragðs sog-
stykki og varan-
legt efni, ái og
stál. Svona er
NILFISK:
Vönduð og
tæknilega ósvik-
in, gerð til að
vinna sitt verk
fljótt og vel, ár
eftir ár, með lág-
marks truflunum
og tilkostnaði
Varanleg: til lengdar
ódvrust.
Nýr hljoð
devfir
Hljoðlatasta
ryksugan.
BARNAFA TA VERZLUNIN
LILLY
VERZLANAHÖLUNNI
Laugavegi 26—Sími12535
Úrval af fatnaði á börn frá fæðingu til
12 ára aldurs.
Vandaður jólafatnaður á drengi og
telpur, blússur — skyrtur, slaufur og
margt og margt fleira.
Póstsendum um allt land
Lilly— Verzlanahöllinni
Laugavegi26 — Sími 12535
Traust þjónusta
Velkomin
FÁIÐ YÐUR JÓLAPERMANENTIÐ HJÁ OKKUR.
KLIPPINGAR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. OPIÐ
VIRKA DAGA TIL KL. 18 OG LAUGARDAGA TIL
KL. 16.
HÁRGREIÐSLUSTOFA
HÁTEIGSVEGI20
SÍMI: 29630
Canon
reiknaðermeð
CANON ódýrar og einfaldar.
CANON margbrotnar m/hornaf.
CANON hraðvirkar prentandi.
CANON sterkar og fallegar.
VERZLIÐ VIÐ FAGMENN, VIÐ
RÁÐLEGGJUM YÐUR HENTUGA
GERÐ.
Sendum í póstkröfu um allt land.
ATH: JAFNVEL í JÓLAÖSINNI ERU
NÆG BÍLASTÆÐI HJÁ OKKUR.
Skrifvélin hf.
Suðurlandsbr. 12. sími 85277 Pósth.
1232.
Allargerðirafkerrum, vögnum ogdráttar-
^ Allirhlutirí
T kerrurfyrirþá
€f sem vilja smíða
, Jj sjálfír
Póstsendum
Þórarínn
Krístinsson
Klapparstíg8
sími28616
CARLOS
»S1AKALINN«
Ævisaga hrydjuverkamanns
„Carlos — ævisaga
hryðjuverkamanns”
Eftirsótt-
asti
borgar-
skæruliði
íEvrópu
Hver er þessi ,,Carlos“ — Ilich
Ramirez Sanchez? Hver er eftir-
sóttasti borgarskæruliði veraldar
í dag? Hann er talinn hafa átt þátt
i öllum helztu skæruliðaað-
gerðum í Vestur-Evrópu á undan-
förnum árum, svo sem ráni olíu-
málaráðherranna ellefu á OPEC-
ráðstefnunni í Vínarborg.
Cplin Smith, blaðamaður við
brezka blaðið Observer (sem á
bókarkápu er titlaður „umferða-
fréttaritari", hvað sem það á að
þýða), hefur skrifað bók um
Carlos og ævi hans. Bókina byggir
hann á viðtölum við kunningja
Carlosar og ættingja, svo og á
öðrum gögnum, sem tiltæk hafa
verið.
Bókin er 216 blaðsíður. Hana
þýddi Skúli Jensson. Utgefandi er
bókaútgáfan Hildur. Bókin kostar
3.840,- kr. OV
LJÓÐA-
SAFN
GUNNARS
DAL
komið út
Áhugi á ljóðum er að glæðast
sérstaklega hjá ungu fólki,“ sagði
Gunnar Dal rithöfundur í samtali
við DB vegna útgáfu á ljóðasafni
hans Kastið ekki steinum, sem nú
er komið út.
Ljóðasafn Gunnars er þriðja
ljóðasafn eftir núlifandi íslenzk-
an höfund sem kemur út á
skömmum tíma. Þau sem fyrir
voru eru eftir Tómas Guðmunds-
son og Hannes Pétursson.
t ljóðasafninu eru 170 ljóð,
dálítið af nýjum ljóðum en nokk-
uð úr öðrum ljóðabókum Gunnars
frá árinu 1949, en það ár kom út
fyrsta ljóðabók Gunnars Dal,
Vera.
Kastið ekki steinum er gefin út
af Víkurútgáfunni og ritar
Jóhannes Helgi formálsorð. Þar
segir hann m.a.: ,,Ég einsetti mér
að rýna orðin ein — en það fór á
annan veg. Otti minn reyndist á-
stæðulaus. Ljóðin komu mér í
opna skjöldu, komu mér skemmti-
lega á óvart, svo ekki sé fast að
orði kveðið. Áður en ég vissi af
var ég farinn að lesa mér til ó-
blandinnar ánægju.“
Bókin er 191 bls. prentuð i
Steinholti h/f. Hún kostar með
söluskatti 3.600.- kr.
A.Bj.