Dagblaðið - 05.12.1977, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1977.
35
Ástískuggaóttans
Kver var
myrta stúlkan
með bláa
demantinn?
Minningarbókin Skálateigsstrákurinn
— eftir Jóhannes Helga f rá Skuggsjá
Skálateigsstrákurinn nefnist
bók Jóhannesar Helga um Þorleif
Jónsson fyrrum bæjarfulltrúa í
Hafnarfirði, sem Skuggsjá gefur
út. Þorleifur er fæddur og uppal-
inn á Noröfirði en hefur komið
víða við og hefur frá mörgu að
segja. Þorleifur var um tíma
lögregluþjónn i Hafnarfirði.
Hann var einnig ritstjóri bæjar-
málablaðs í Hafnarfirði og þótti
mjög harðskeyttur. Hann er nú
kominn á níræðisaldur. Bókinni
er skipt í fimm meginkafla með
sextíu undirköflum.
Bókin kostar kr. 4320 kr. með
söluskatti.
A.Bj.
atuMSPoms-í''
imar
Ást i skuááa
óttans
Ást í ótta skuggans heitir ný
bók eftir danska rithöfundinn
Erling Poulsen, sem Hörpuút-
gáfan á Akranesi hefur sent frá
sér.
í fréttatilkynnirigu útgáfunnar
segir m.a. að bókin sé „geysi-
spennandi og segir frá ungum
manni, sem ekki fær staðizt dular-
fullar konur. Hann kynnist al-
gleymi og unaðsstundum ástar-
innar, en jafnframt kveljandi efa-
semdum. Hver var myrta stúlkan
með bláa demantinn? Hver var
dularfulla listakonan? Hvert var
leyndarmál blindu stúlkunnar?"
Bókin er 187 blaðsíður. Skúli
Jensson þýddi. Hún kostar 2.940.-
kr. ÓV
Inga
Borg
Jónas
Rafnar
■ oSKALDSAGA
rnan er
ekkialftatötukt
GUÐMUNDUR GÍSLASON H/VjAljN
Guðmundur
6. Hagalfn
PLUPP
fer til borgarinnar
Önnur bókin eftir sænska barnabókahöfundinn Ingu
Borg. BráÓskemmtileg ævintýri í máli og myndum um
sænska huldusveininn Plúpp og ævintýri hans í stórborg-
inni. Þýðandi Jóhannes Halldórsson.
EYFIRZKAR
SAGNIR
Skrásettar af Jónasi Rafnar yfirlækni fjalla um drauga og
mennska menn í Eyjafirði um síðustu aldamót. Þessar
sögur glitra af kímni og fyndni auk þess sem þær varðveita
merkilegar þjóðháttalýsingar.
HAMINGJAN
Hamingjan er ekki alltaf ótukt segir Guðmundur Hagalín.
í þessari nýju skáldsögu bætir hann enn við' hinn sérstæða
persónuleika, sem hann hefur skapað á nær 60 ára ritferli.
Hér er það lítill og ljótur maður — Markús Móa-Móri. Það
er einmitt ljótleikinn sem ræður sköpum — gerirJMajjkús
að miklum manni og
hamingjumanni.
. L Almunna bókafélagio
g L) Auslursiræli 18 Bolhoili 6.
v_i I ) sliK' '9Í07 simi 32620
MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT
f//###•«*#«#
OPIÐ TILKL. 22ALLA DAGA
Bökunarvörur
á tilboðsverði
Hátíðamatur
á hvers manns borð
Ódýru
reyktu rúllupylsurnar
Hangiframpartar
ágamla verðinu
meðan birgðir endast
Það verða gleðilegjól (Kjörvali
VERIÐ VELKOMIN
Þverholti - 270 Mosfellssveit - Sími 66620
íslenzkar bækur. Leikföng frá Airfix, Bambola, Lego, Matchbox,
Playmobile og m.fl.
Jólakort og jólaskraut í úrvali, fallegt jólakort af Lágafellskirkju.
Ritföng. Erlend biöð. Vasabrotsbækur. Filmur, filmuframköllun. Hop-
timistarnir vinsælu. Gjafavara. Opið til kl. 8 alla virka daga nema
föstudaga til kl. 10. Opið laugardaga. Verið velkomin og reynið
viðskiptin.
RADÍÓVAL SF.
MOSFELLSSVEIT - SÍMI66640
r
Utvarps- ogsjónvarpsverkstæði — verzlun
Tiljólagjafa:
Mikið úrval af hljómplötum og
kassettum, kassettutöskum.
Plötustatíf, hillusett, skúffuskáp-
ar, ferðatæki, segulbönd, tölvuúr,
vasatölvur og m.fl.
(Jtvarpstæki, kassettutæki, bíl-
tæki, bíltæki m/kassettum, kass-
ettutæki í bíla, hljómflutnings-
ta*ki, hátalarar í bíla, sjónvarpsi
loftnet.
Opið 9-8 virka daga, einnig á laugardögum
ÞVERH0LT
MOSFELLSSVEIT
BENSÍNOG OLÍUR
FRÁSHELLOGBP
T
—Filmur og töbak—
—ís ogistertur — Gos ogsœlgæti—
A th. Mikið úrval afkonfektkössum
MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT