Dagblaðið - 05.12.1977, Page 33

Dagblaðið - 05.12.1977, Page 33
PACiBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 1977. 37 Samtöl við Jónas Framsóknargoðsögnin Jónas frá Hriflu Heimspekileg hugsun og skýrleikur í máli — Fá ein Ijóð. Útgefandi Helgafell „Jónas Jónsson var svipmesti maður sinnar samtíðar,“ segir á kápu bókarinnar Samtöl við Jónas eftir Indriða G. Þorsteins- son. Þessi Jónas er að sjálfsögðu framsóknargoðsögnin Jónas Jóns- son frá Hriflu. Bók sína byggir Indriði á viðtöl- um, sem hann átti við Jónas í upphafi blaðamennskuferils síns. Á bókarkápu segir einnig, að Jónas frá Hriflu hafi haft „gífur- leg áhrif þótt raunverulegur valdatími hans stæði ekki nema á meðan hann var dóms- og kirkju- málaráðherra í stjórn Tryggva Þórhallssonar." Þorskastríð og hvemigáað tapa þeim Sekkja- pípur og Chopin Þorskastríð og hvernig á að tapa þeim heitir minningabók eftir Sir Andrew Gilchrist, fyrr- um sendiherra Breta á Islandi. Hann var hér 1958-1960 á timum útfærslu fiskveiðilögsögu okkar í 12 milur. Sir Andrew lýsir samskiptum sínum við íslenzka ráðamenn og segir skemmtilega frá ýmsu, sem bar á góma í þorskastríðinu. Bókin er 226 blaðsíður. Utgef- andi er Almenna bókafélagið. Bókin kostar 4.980,- kr. ÓV Samtöl við Jónas er 173 blaðsíður. Utgefandi er Örn og Örlygur. Bókin kostar 4.900.- kr. ÓV Þegar taugarnar bresta er bók, þar sem blandað er saman lækna- og hjúkrunarkvennaástum, popp- urum og fíkniefnaáti. Höfundur bókarinnar er Fá ein ljóð eftir Sigfús Daða- son. A bókarkápu segir m.a. „Meðal sinnar kynslóðar stendur Sigfús Daðason sér fyrir það, hvernig ljóð hans sameina heim- spekilega hugsun og myndir í klassískum skýrleik í máli. öll Stephen Harper, sem skrifað hefur nokkrar bækur um lækninn Tim Dalby og baráttu hans við undirheimalýð í London. Bókin er fjörlega skrifuð og ljóð hans bera vitni miklu vand- læti um sannleiksgildi máls, og um leið benda þau lesanda, stund- um beinum orðum, á það hvernig ekki beri að segja hlutina." Útgefandi er Helgafell, verð 2100 kr. JH ágæt aflestrar. Þýðandi erGuðjón ,S. Brjánsson. Bókin er 161 blað- síða, útgefin af bókaútgáfu Þór- halls Bjarnarsonar. Hún kostar 2.940,- kr. OV Þegar taugarnar bresta LÆKNAR, HJÚKKUR, P0PPARAR 0G DÓP Ulil' FORSETARÁNIÐ Alistair MacLean FORSETARÁNIÐ Forseta Bandaríkjanna og tveimur arabískum olíufurstum er rænt og krafist svimandi hárrar fjárhæóar í lausnargjald. Foringi mann- ræningjanna er óvenjulega gáfaöur og búinn ótrúlegri skipulagsgáfu, enda viróist hann hafa öll trompin á hendi, en í fylgdarliöi forsetans er einn maöur á annarri skoðun . . . „Uggvænlega spennandi, ótrúlega hugvitssöm . . . Besta bók eftir MacLean um langt skeið“. sunday EXPRESS. ....bók sem er erfitt að leggja frá Sér.“ THE TIMES LITERARY SUPPLEMENT. „Æsandi, sannfærandi, ótrúleg spenna.“ bristol evening post. Hammond Innes LOFTBRÚIN Inni í flugvélaskýlinu heyröi ég raddir — karlmannsrödd og kven- mannsrödd. Lögreglan var á hælum mér og ég yröi spuróur ákveöinna spurninga, sem mér var óljúft aö svara . . . En hvaö var á seyði á þessum eyðilega og af- skekkta staö? Hvers vegna hvíldi slík launung yfir því verki, sem þessi dularfulli maður hafði þarna meö höndum? Nauóugur viljugur varö ég þátttakandi í örlagaríku samsæri og innvígóur í leyndarmál, sem ógnaöi lífi margra manna . . . Hinn víðkunni metsöluhöfundur Hammond Innes fer á kostum í þessari snjöllu, þrauthugsuðu og æsispennandi bók — ein af hans albestu bókum. David Morrell ANGIST Frægur blaöamaöur veröur til þess meö skrifum sínum að fletta ofan af myrkraverkum harösvíraðra glæpamanna. Þeir hefja' gegn honum ógnvekjandi hefndarað- geróir og þar meö hefst atburðarás, sem er gífurlega áhrifamikil og svo spennandi að lesandinn heldur nánast niðri í sér andanum meóan á lestrinum stendur. Höfundinn þarf ekki aö kynna fyrir þeim sem lesið hafa bókina í greipum dauðans. Hún kom út fyrir ári og seldist upp þegar í staö. Bókmenntatímaritið National Re- view segir um þessa bók: „Afburða góð ... leiftrandi frásögn, gífurleg spenna ... Morrell ber höfuð og herðar yfir flesta bandaríska sam- tímahöfunda." Mary Stewart ÖRLAGARÍKT SUMAR Ung leikkona dregst inn í dularfulla og ógnvekjandi atburöarás á grísku eyjunni Corfu, sem virðist ætla aö veröa í meira lagi afdrifarík fyrir hana. En sumardvölin á Corfu verður henni örlagarík á annan veg en útlit var fyrir í fyrstu, því aö hamingjan bíöur hennar aó lokum. „Afar spennandi saga, sem óum- flýjanlega hlýtur að kosta and- vökunótt." THE GUARDIAN. „Mjög vel gerð saga, þar sem spennu og ást er haglega blandað saman.“ the observer. Bræöraborgarstíg 16 Simi 12923-19156

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.