Dagblaðið - 05.12.1977, Qupperneq 34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 197
38
/2
STJÖRNUBÍÓ
M
Sími 18936'
SVARTIFUGLINN
Islenzkur texti.
Spennandi ný amerísk mynd í
litum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Stephanie Audran.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
Islenzkur texti
'3mi 11384
21 KLUKKUSTUND
Í MUNCHEN
(21 Hours at Munlch)
Sérstaklega spennandi, ný kvik-
mynd í litum er fjallar um atburð-
ina á Olympfuleikunum í
IMunchen 1972, sem enduðu með
hryllilegu blóðbaði.
Aðalhlutverk: William Holden,
Franco Nero, Shirley Knight.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 11478
ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM
Bráðskemmtileg teiknimynd gerð
eftir hinum víðfrægu mynda-
sögum René Goscinnys.
Islenzkur te!(ti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
I
NYJA BIO
8
SÍÐUSTU
HARDJAXLARNIR
LtóT
HARD
MEH
living by the old rtdes-driven by revenge-
dueling to the death over a woman!
■k
HörkUsp'>nnandi nýr bandarlskur
vostri frá 20th Century Fox, með
úrvalsleikurunum Charlton Hest-
on og James Coburn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MÓflLEIKHUSM
Kaatikko,
finnskur ballettflokkur.
Gestaleikur. Frumsýning
þriðjudag kl. 19.30.
Verkefni:
Valdalaust fólk.
Önnur og síðasta sýning mið-
vikudag kl. 20.
Verkefni:
Saika Valka
Guilna hliðið
aukasýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Dýrin í Ilálsaskógi
laugardag kl. 15.
Litla sviðið.
Fröken Margrét
fimmtudag kl. 21.
Miðasala 13.15 til 20. Sími
11200.
IAUGARÁSBÍÓ
m
VARÐMAÐURINN
THERE MUST
FOREVER DE AGUARDIAN
AT THE GATE FROM HELL...
senfiiiel
AUNIVERSALPICTURE pDlgsss
TECHNICOLOR®
Ný hrollvekjandi bandarísk kvik-
mynd byggð á metsölubókinni
„The Sentinel“ eftir Jeffrey Kon-
vitz. Leikstjóri Michael Winner.
Aðalhlutv.: Chris Sarandon,
Christina Raines, Martin Balsam
o.fl.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
JÁRNFLÓÐIÐ.
Rússnesk kvikmynd.
Sýnd kl. 7.
ÞEYSANDI ÞRENNING
Spennandi og skemmtileg banda-
rísk litmynd með Nick Nolte (úr
„Gæfa og gjörvi.leiki"), Don John-
son og Robin Mattson.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Simi50184
Cannonball
Ný hörkuspennandi bandarísk
mynd um ólöglegan kappakstur
þvert yfir Bandaríkin.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ
8
Síml 22140
Wánudagsmvndin:
MANNLÍF VID
HESTERSTRÆTI
Frábær verðlaunamynd.
Leikstjóri: Joan Micklin Silver.
Aðalhlutverk: Carol Kane, Steven
Keats.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
TÓNABÍÓ
8
8lnN 31182
HNEFI REIÐINNAR
(First of fury)
Ný karate-mynd, með Bruce Lee í
aðalhlutverki.
Leikstjóri: Low Wei. ,
Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora
Miao, Tien Pong.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp í dag kl. 17.45: Ungir pennar
Nú eiga bömin að
semia framhaldssögu
„Eg fæ talsvert af bréfum en
auðvitað mætti það vera meira,”
sagði Guðrún Þ. Stephensen er
við hana var rætt í sambandi við
þáttinn Ungir pennar sem á dag-
skrá er i útvarpinu í dag klukkan
stundarfjórðung fyrir sex.
Þessi þáttur, sem er vikulega í
útvarpi, er byggður upp af sögum
sem börnin senda sjálf. Guðrún
les þessar sögur og spjallar við
börnin.
Svolltið berst alltaf af vísum í
þáttinn og nú á að reyna að láta
börnin semja leikrit. I slðasta
þætti stakk Guðrún upp á því við
börnin að þau reyndu þetta, jafn-
vel mörg saman. Hugmyndin var
svo sú að börnin yrðu fengin til að
leika þetta sjálf í útvarpinu. Börn
eru alltaf að leika leikrit hvort eð
er og Guðrún sagðist ekki vera í
vafa um að þau væru mörg hver
það góð að óhætt væri að hripa
þau niður.
Síðan á fljótlega að gera tilraun
með að láta börnin semja fram-
haldssögu. Svipað form verður
haft á og með framhaldssöguna
sem nú er lesin. Hún er frá
Noregi og var búin til á þann hátt
að börnin sendu að hvað þau
vildu láta gerast næst. Siðan var
bezti kaflinn. valinn úr hverju
sinni og sögunni haldið áfram.
Reyna á að láta íslenska krakka
gera svipað. Þau mundu þá fá
viku til þess að semja-hvern kafla
og senda hann til útvarpsins. Val-
inn verður sá bezti 1 hvert sinn og
hann lesinn. Þetta ætti að geta
orðið verulega skemmtilegt ef
krakkarnir eru duglegir að skrifa.
Því allt byggist á þeim. Norska
sagan er mjög skemmtileg og ekki
eru íslensk börn minni en þau
norsku.
DS
Guðrún Þ. Stephtnsen leikari er
umsjónarmaður með Ungum
pennum.
Sjónvarp íkvöld
kl. 21.15
Sjaldgæfur hlutur birtist á
skjánum í kvöld, mynd fyrirbörn.
Sá galli er þó á að hún er ekki
fyrr en svo seint á dagskrá að öll
börn verða líklega sofnuð. Undar-
leg ráðstöfun atarna.
Þetta er bandarísk mynd sem
gerð var við ævintýri eftir H.C.
Andersen. Nefnist hún Skugginn
eftir ævintýrinu. Sagt er frá
manni sem verður fyrir því að
skugginn hans fer frá honum.
Skugginn var eitthvað ,,spældur“
eins og það heitir á barnamáli og
gerði sér litið fyrir og stakk af.
Maðurinn saknaði hans auðvitað
og var sjálfur mjög ,,spældur“.
Fólkið fór að híá á hann og tók
hann það ennþá meira nærri sér.
i Allt fór þó vel að lokum.
Ævintýri Andersens hafa verið
með almest lesnu barnabókum
sem hér hafa verið seldar. Börn
sem ekki hafa lesið Ljóta andar-
ungann til dæmis eru ekki við-
ræðuhæf að því er öðrum börnum
finnst. Ævintýrin eru sígild og
fela alltaf í sér einhvern boðskap
um mannkærleika, þó þau séu
einföld að gerð.
Það hlýtur því að teljast mjög
undarleg ráðstöfun hjá sjónvarp-
inu að hafa Skuggann ekki fyrr
en klukkan stundarfjórðung
gengin í tíu. Skóladagur er að
morgni og ekki veitir litlum búk
SPÆLDUR SKUGGI
Börn eru mikið fyrir að horfa á sjónvarpið og það kostar oft grát og
gnístran tanna að koma þeim í bólið á meðan sjónvarpið er i gangi. Svo
ekki sé talað um þá sjaldan eitthvert efni er við þeirra hæfi. Þessu
virðast forráðamenn sjónvarpsins ekki gera sér grein fyrir. Að
minnsta kosti láta þeir sig hafa það að sýna eina barnaefni kvöldsins
það seint í kvöld að öll börn verða farin að sofa.
af löngum svefni. Iþróttamenn-
irnir hefðu án efa miklu betra af
því að vaka en litlu börnin. En
nei. Þá sjaldan eitthvað er gert
fyrir börnin skal það vera eins
lítið og illa gert og mögulegt er.
Svei því.
DS
MÁNUDAGUR
5. DESEMBER
12.00 Daíiskn'iin. Tónluikar. Tilkynn-
. injíar.
12.25 VorturfrOKnir <>K fróttir. Tilkynn-
in«ar. Virt vinnuna:‘Tónleikar.
14.30 MiAdegissagan: ,,Sknkkt númer —
rótt númer" eftir Þorunni Elfu Magnúsd.
Höfundur los (20).
15.00 MiAdegistónleikar: íslenzk tónlist. a.
Smátriö oftir Loif Þórarinsson. Jóri H. ’
SÍKurbjörnson loikur á flautu. Pótur
Þorvaldsson á solló ojí Halldór
Haraldsson á píanó. b. Sönk'IÖK oftir
Björn Jakobsson. C.urtlaug II Jörunds-
son. Sifífús Ilalldórsson ojí Einar
Markan. (luömundur Jónsson synjíur.
Olafur Vijjnir Albortsson loikur á
pianö. o. (Ilortimúsik oftir Þorkol
Siííurbjörnsson. Átta blásarar úr
Sinfóníuhljómsvoit íslans loika; höf.
stjórnar d. Vors II eftir Haflirta Hall-
íírímsson. Flytjondur: Robert Aitkon.
Haflirti Hallí’rimsson. Þorkoll Sijíur-
björnsson ojí Cunnar Ejíilson.
15.45 ,,Lý* milda Ijós". Sóra Sijíurjón
C.urtjónsson fyrrum prófastur talar
- um sálminn o« höfund hans. Sálmur-
inn oinnijí losinn oj* sunjíinn.
15.00 Fróttir. Tilkynninjíar. (16.15 Vort-
urfroíinir).
16.20 Popphom
17.30 Tónlistartimi barnanna. Ejíill
Frirtloifsson sór um timann.
1.7.45 Ungir pennar. (.urtrún Stopbonson
los bróf (>s ritjíorrtir frá börnum.
1H.05 Tónloikar. Tilkynningar.
15.45 WrturfroKnír. Dagskrá kvöldsins.
10.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynninííar
10.35 Daglegt mól.
10.40 Um daginn og veginn. (Uirtimilldur
Þorstoinsson frá I.undi talar.
20.00 Lóg unga fólksins. Asta H.
Jóhanposd(>ttir sör um |>áttinn.
20.50 Gógn og gæAi. Þáttur lllll atvinnú-
mál landsmanna. Sljórnandi: Majtnús
Bj arnfrortsson.
21.50 György Sandor leikur ó pianó.
tónvork oftir Sorjíoj Prokofjoff.
22.05 Kvöldsagan: „FóstbræAra saga". Dr.
Jónas Kristjánsson U«s (10). OrA
kvoldsins ó jólaföstu.
22.30 Voðurfroíínir. Fróttir.
22.45 Nútímatónlist. ÞorkoII Sijíurbjörns-
son kynnir.
23.30 Fróttir. DaRskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
6. DESEMBER
r.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7,00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fróttir kl. 7,30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur
Finnbogason los „Ævintýri frá
Narníu" eftir C.S. Lcwis i þýðingu
Kristínar Thorlacius (20).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl.
9.45. Létt lög milli atrirta ÁAur fyrr á
órunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir
sór um þáttinn. Morguntónleikar kl.
11.00: Tónlist eftir Mendelssohn.
(3))