Dagblaðið - 19.12.1977, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 19.12.1977, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. Comet P122 Dual nýja sýningarvélin þín er mjög fullkomin og í stað þes's að sýsla með vandasamar stillingar getur þú reglu- lega notið myndarinnar. Það er sjálfvirk filmuþræðing og sterk ZOOMLINSA (18/30 mm) gefur hárná- kvæma mynd. Þú getur sýnt á mismunandi hraða, (18—24 m/sek. og 6—8 m/sek.) og einnig sýnt eina mynd í einu eins og ljósmynd, eða jafnvel afturábak til frekari skemmtunar. Óvenju sterkur myndlampi (12V/100W TUNGSTEN HALOGEN) gefur kost á geysistórri mynd og hægt er að sýna allt að 120 mtr. (ca 35 mín.) samfellda filmu. Electric zoom 444 de luxe nýja kvikmyndatökuvélin þín er mjög vandaður gripur, alsjálfvirk og jafn einföld í notkun og venjuleg ljósmyndavél. T.T.L. rafeindaauga stillir ljósopið sjálf- krafa og gefur merki ef birta er ónóg til myndatöku. Sterk rafstýrð ZOOMLINSA (f/1.8 — ll/38mm) gefur þér kost á að taka fjarlæg imyndefni i smáatriðum. Það eru 3 upptökuhraðar, „REFLEX'* sjón- auga í gegnum linsu með stillanlegu sjón- gleri ( + /-i-2 dioptre) og innbyggður lampi til að kann’a ástand rafhlaðna. Auk þess ITIIMTNDASETT Stórt kvikmyndatjold (125x125 sm) hvítt með svörtum kanti og strekkjara upprúllað í málm-sívalning. Kvikmyndalampi fyrir innimyndotöku með 1000W HALOGEN-peru, ljósmagn 33000lux. Nýja kvikmyndasettið þitt á eftir að veita þér og fjölskyldunni ómældar ánægjustundir með litlum kostnaði,.en 15 metra kvikmynd kostar ekki meira en 12 litljósmyndir. Með settinuf fylgir auk þess stutt kvikmynd svo þú getur strax prófað nýju sýningarvélin. — GÓÐASKEMMTUN — Við bjóðum þér þetta vandaða kvikmyndasett a sérlega bagstœð- um kjörum. Utborgun kr. 60.000.- og kr. 16.625.- í 4 mánuði. Sendið okkur kr. 60.000.- f ávfsun eða inn á gíróreikning 50505 og við sendum þér'settið um hæl. Ef þú ert ekki fullkomlega ánægð- ur með viðskiptin getur þú skilað settinu, gegn fullri endurgreiðsiu, innan 10 daga frá móttöku. h LAUGAVEGI 26 - - VERZLANAHÖLLINNI A ^CWvrvvvviyí SÍMI 1 3285 A þór nð auki jafnval þótt þú ákvaðir aö skila settinu Gunnar Bender skrifar: „Sem einn harðasti stuðningsmaður Vilmundar Gylfasonar sé ég mig neyddan til þess að svara nokkru því sem fram kemur í grein Gunnars Guðmundssonar í DB 8. desember. Ekkert í íslenzku stjórnmála- lífi hefur vakið eins mikla at- hygli og hin opnu prófkjör kratanna, hvort heldur það er Reykjavík, Reykjanes, Vestur- land eða Norðurland. Alls staðar eru sigrarnir stórkost- legir. Fylgisaukning flokksins bendir til þess að fólk sé nú loksins að vakna til lífsins. Spilling getur ekki lengur átt sér stað. En Gunnar nokkur Raddir lesenda Hringið ísíma 27022milli kl. 13oglS /s-sjA/to/ y&€> / (rÆp o sb/7 /í n/Æ. /' • • ■ .. — Hér kem ég! Burt af brautinni! Ég er heimsins bezta mús í eimreiðarstjórn. — Æ, æ. Nú ekur þú beint á vegginn, segir jóla- sveinsdrengurinn. — Ég meiddi mig ekkert. En nú fékk ég músarholu án þess að þurfa að Ég hefði nefnilega aldrei klá það eru bara 5 dagar til jóla. ■ Stc /w í/AjC u a£/ C ’/'T OA-i ODC/AJ - • — Þá er járnbrautarlestin tilbúin. Það er bezt að fara í reynsiuferð og athuga hvernig hún revnist, segir Júllí.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.