Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 4
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
.............
Hvíti bóndinn fær 30 poka
af maís — sá svarti aðeins
einn — mismunurinn er galdur
Virkismúrinn í Zimbawe merkustu fornminjar í Rhodesiu. Taldar
vera „námur Salómons“ og gullgröftur annarra kvnslóða.
SPRENGJA í TÖSKUNN1
Daginn eftir komu mína til
Salisbury lauk ég flestum mín-
um erindum, heimsótti kunn-
ingja sem stunda kortagerð i
landinu og skiptist á skoðunum
við þá. Vegna hernaðarástands-
ins eru víða varúðaraðgerðir,
leitað er í pinklum og töskum
fólks ef það fer inn í búðir,
hótel og samkomustaði, ef ske
kynni að einhver kæmi með
spreng.iu. Búðirnar eru fullar
af vönduðum vörum og mikið
urval og verð fremur gott.
Þegar ég ætlaði að lita inn á
veitingastað þar sem ég hafði
oft borðað, var þar svartur
vörður sem stöðvaði vegfar-
endur og sagði að það væri
spreng.ia innt. Lögreglan lokaði
götunni og spreng.jufræðingar
komu á vettvang. Síðan skeði
ekkert annað en að gatan var
opnuð og ég fékk mér gott að
borða um kvöldið. Svarti þ.iónn-
inn tók mér með virktun og
sagði mér að ,,spreng.ian“ hefði
verið taska sem einhver kona
hefði gleymt.
DÁSAMLEGT STRÍÐ
Rhodesia hefur slampazt af
með allan heiminn á móti sér,
síðan 1965, um 5—6 milljón
svartir og 250 þús. hvítir. Víð-
förull maður sagði mér að þetta
og KVENFOLKI og körlum yfir
fimmtugt. Unga fólkið virðist
þó hafa feikna ánægju af her-
þjónustunni, sem er í heiðri
höfð, finnst hún æsandi og við-
burðarik.
NAUTAÞJÓFAR
Fyrir utan skæruhernað eru
nautaþjófar mikil plága í
SKOTHRÍÐ UM NÓTT
Leiðin til baka var að því
levti söguleg að ég tók upp tvo
ameríska bakpokaunglinga og
ók að borg miðja vegu að landa-
mærunum, voru þau á ferð um
Afríku. Erfiðast sögðu þau að
umgangast Arabana, skárra
væri það í sverting.ialöndunum.
Til að komast til Rhodesiu urðu
þau að fl.iúga frá Zambiu til
Botswaná, þar eð landamæri
allra landanna voru lokuð frá
Zambiu.
Á síðasta áfanga til landa-
mæranna mætti ég bilalest með
vélbyssuverði í bak og fyrir.
Rétt á eftir kom lögregluvörður
á 120 km hraða á eftir mér með
mannaða vélbyssu og fékk ég
þar heiðursfylgd um 100 km
leið eins og þjóðhöfðingi.
Næstu 300 km ók ég einsamall
og gisti um nótt við landantær-
in. Um nóttina var mikil járn-
brautaumferð vfir landamæra-
brúna og um miðnætti vaknaði
ég við skothríð úr stórri vél-
byssu. Er hl.ióðið mjög ólíkt því
sem maður á að veniast úr
ameriskum bíómyndum. Ekki
veit ég til hvers þessi skothríð
var. sennilega varnaðarorð til
hugsanlegra skæruliða, en jafn-
óhugnanlegt um miðia nótt.
Götumynd frá Salisburv. Búðir eru allar fullar af vörum og ný
stórhýsi unt allt.
\
.
. . 'l » M
Sums staðar má sjá fíla við veginn, hjarðir með um og vfir 200 í
öllum stærðum.
BANNSVÆÐIÐ:
RH0DESIA HEIMSÓTT
Á síðasta áratug vann ég
nokkur ár við landmælingar i
Rhodesiu. Mér var því nokknr,
forvitni að sjá land og fólk svo.
ég tók mig tii og ók frá S-Afríku
til Salisburv en það er um 2500
km hringakstur. Vegna hraða-
takmarkana í S-Afríku tekur
bílferð frá Jóhannesarborg til
Salisbury um 15 stundir i stað
11—12 fyrir nokkrum árum
þegar bensín var ódýrt og
minni takmarkanir. Grimmar
löggur fela sig á bak við runna í
S-Afríku til að sekta þá sem
reyna að komast á leiðarenda í
dagsbirtú. I Rhodesiu aka allir
á ofsahraða og sk.ióta alla sem
felast á bak við runna við veg-
inn, það gætu verið skæruliðar.
REGLUR SÞ BR0TNAR
Eftir rúmlega 7 tíma akstur
frá J-burg var komið að landa-
mærunum, ekið var eftir
miklum og góðum vegum, enda-
lausar sléttur og k.iarrlendi á
báða vegu og sums staðar hrika-
leg f.iöll með iarðgöngum. Ekið
var í gegnum fáein þorp og
borgir með sérlega snyrtilegum
breiðgötum. Vegna breyttra að-
stæðna í Afríku tók ég með mér
skammbyssu (gun) sem ég
kalla „Gunnu". Þóttist ég nú í
flest fær og sem nýmóðins
endurtekning á forfeðrunum
þegar þeir gengu um „með eitt-
hvað i höndunum" á liðinni
gullöld. Við landamærin þver-
braut ég allar reglugerðir Sam«
einuðu þ.ióðanna um vopna-
bann í S-Afríku og Rhodesiu,
þar verð ég að sæk.ia um leyfi
til að flyt.ia út vopn fra S.A. til
Rhodesiu og í bakaleiðinni að
flytja inn vopn til S-Afríku.
Ferðafólk í Ástralíu hefur
verið stöðvað í að taka með sér
vopn til sjálfsvarnar þegar það
ætlaði að heimsækja þessi lönd,
vegna „reglugerða SÞ“.
EINS 0G KVENFÓLKID
Landamærastöðin milli land-
anna heitir Beit Bridge og er
nýlega búið að teng.ia saman
járnbrautakerfi landanna á
þessum stað. Rétt fyrir utan
þorpið var hervörður, hvítur og
svartur. Var mér hleypt í gegn
og sagt að það væru bílar rétt á
undan. Ég sýndi þeim „Gunnu"
og sagði að þótt hún væri ekki
stór heyrðist þó hátt í henni,
eins og. kvenfólkinu. Vörðurinn
sagði að hún væri samt vopn og
það skipti mestu. Fyrir rúmu
árt frömdu skæruliðar
óhugnanleg morð á erlendu
ferðafólki sem átti leið um veg-
inn á páskunum, 650 km akstur
um endalausar k.iarrsléttur.
Þegar ég hafði ekið nokkurn
spöl kom Rhodesiubíll á eftir
mér á ofsahraða, í framsætinu
sagt maður og hélt stórum riffli
út um gluggann, og fylgdi ég á
eftir um hríð.
1200 DREPNIR
Fort Victoria er um 400 km
frá landamærunum, þar tók ég
eldsneyti á bílinn og fékk mér
hressingu. Á hótelbarnum var
margt manna. tveir svartir her-
menn og nóg að drekka. Þar
fékkst viskí og franskt koníak
handa þeim sem vildu.
Dagsljósið entist illa og ók ég
lengi i myrkri. Ók ég fram á
bensínlausan bíl og bað svert-
inginn mig að gá að bróður sín-
um sem hefði farið til bjargar.
P’ann ég hann á bensínstöð í 15
km fjarlægð. Þar lét ég hreinsa
framrúðuna því mikil flugna-
mergð gaus upp eftir þrumu-
skúr. Svarti stöðvarstjórinn tók
mér með virktum er hann sá
bílnúmerið og sagðist hafa
unnið í S-Afríku i bifreiðaeftir-
litinu þar sem ég bý. Hann
sagði að S-Afríka væri ljóta
landið og mikið af „Tsosis".
svörtum glæpamönnum. Eg ók
þeim bensínlausa til baka og
fékk mér kvöldverð á hóteli í
þorpinu. Það kvöld var sagt í
sjónvarpi að 1200 skæruliðar
hefðu verið drepnir í felustað
þeirra í Mosambik, sem er nær-
ligg.iandi land, fyrrum portú-
galskt. Er ég sat við borð þar
kom unglingur í herklæðum
með stóran riffil og feikna
sveð.iu hlaupandi til að sjá
fréttirnar.
SVÖRT HRÖRNUN
Um kvöldið komst ég til
Salisbury, í þrumuveðri og
regni. Fyrir utan borgina var
annar hervörður til að gá að
hvort skæruliðar væru að
laumast í borgina. Gisti ég
síðan á hóteli sem áður var rek-
ið með rausn af islenzkum
hótelstjóra. Nú sást ekkert
nema sverting.jar og allt virtist
vera í niðurníðslu. Mikill
hávaði heyrðist úr samkomusal
þar sem svertingjamúsík átti
upptök sín, kengfullir svert-
ing.iar og tortryggilegar svartar
drósir ráfuðu um eða reyndu að
dansa. I flestum veitinga-
stöðum eru aðeins svartir
þjónar og barmenn, að undan-
skildum 2 lúxushótelum. Alls
staðar eru hvítir og svartir þar
jafnvelkomnir og jafnvingjarn-
legir og áður.
KISA ALVEG H0PPANDI
Frá landamærastöðinni milli
Rhodesiu og S-Afríku hélt ég
snemma morguns. Þar braut ég
aftur reglugerðir SÞ um inn-
flutning vopna til S-Afriku og
gaf tveim unglingum úr flug-
her Rhodesiu far til næstu
borgar í S.A. Þeir höfðu verið á
vakt um nóttina við landa-
mærabrúna og lent i regni.
Þegar ég komst heim um
kvöldið var húsið í heilu lagi og
engu hafði verið stolið, en
merki voru um að einhverjir
íslendingar hefðu komið i
’heimsókn á meðan ég var i
burtu. Svarta garðkisan var
hoppandi vond út af fjarveru
minni, hélt langa ræðu og sagði
að ég væri MJÁ.
Viggó Oddsson
Jóhannesarborg
Svona eru vegirnir víðast í S-Afriku og Rhodesiu. endalausar sléttur
með kjarri.
væri það haming.iusamasta
þjóðfélag sem hann hefði séð i
heiminum. Það sem allt spólar i
sama hjólfarinu er sundrung
svertingja í Rhodesiu. Þar eru
tvær sverting.iaþ.ióðir sem ekki
vilja yfirráð annarrar þótt hvít
yfirstjórn henti báðum. Síðan
spila inn í svartir áhrifamenn,
sem lifa ríkulega af fjárgjöfum
og vopnasendingum frá komm-
únistaríkjum. Alþjóðakirk.i-
unni, Svíum og fleiri hlið-
stæðum öfgaöflum. Allir karl-
menn til 50 ára aldurs verða að
gegna eins konar herþjónustu í
um 6 mánuði á ári. Þetta- er
'voðalegt fyrir iðnað og tækni-
fyrirtæki og þar sent hvítir
karlar hverfa eru störf þeirra
tekin yfir af SVERTINGJUM
Rhodesiu þar sem besta nauta-
k.iöt í heimi er framleitt. Fara
að sögn hlaðnar flugvélar af
kjöti til lúxushótela i Sviss. Þaó
eru ótrúlega stórir búgarðar í
Rhodesiu og ntá nefna að þegar
einn bóndinn hafði tapað 10
þúsund naútgripum til svartra
nautaþjófa fór hann að leig.ia
ameríska hermenn úr Vietnam
stríðinu til að passa beljur.
Off.iölgun svertingja er að gera
út af við landið. það er ofbeitt
og akuryrk.ia svertingja frum-
stæð og öfullnægjandi. Barna-
dauði er mikill. Hvítur bóndi
fær um 30 poka af maís af ekru
þegar svertingi þvkist góður að
fá einn poka, þótt lönd þeirra
liggi hlið við hlið, mismunurinn
er galdur.
Raddir
lesenda