Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 6

Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 8 43805 Til sölu: KÓPAVOGUR • HAMRABORG — penthouse — glæsileg íbúd — verð 15,5 m. • SKÁLAHEIÐI — 3 ja herbergja íbúó — verð 10 m. JIGRANESVEGUR — 5 herbergja — gamalt einbýli — verð 9 m. € 'ONAÐARHÚSNÆÐI — 600 ferm — upplýsingar aðeins á skrifstofunni. f IESTHÚS — 12 hesta hús — Glaðheimum — tilboð. ííEYKJAVÍK • LAUGAVEGUR — 3ja herbergja íbúð — verð 5,5 m. <t KVISTHAGI — ija herbergja íbúð — verð 10 m. • SIÆLAND — 4ra herbergja íbúð — góð eign — makaskipti á 3ja he bergja íbúð eða sérhæð eða gömlu húsi á lóð sem má endurbyggja í Kópavogi — helzt í Hvömmunum. f HAFNARFJÖRÐUR Brekkuhvammur — 3ja herbergja — tvíbýii — verð 11—12 m. 9 HÖFUM KAUPENDUR AÐ 4RA SVEFNHERGJA ÍBÚD með bílskúr í Hafnarfirði. • 4RA SVEFNHERBERGJA ÍBÚÐ í biokk eða tvíbýli í Kópavogi, miðbæ, vesturbæ eða norðurbæ í Hafnarfirði. #4kA TIL 5 HERBERGJA ÍBÚD í vesturbæ eða suðurhiið í Kópavogi. Má vera í blokk. Góð útborgun. <f GÖMLU HÚSI í ’ ópavogi á lóð sem má endurbyggja. vMhjálmur Einarsson sölustjóri. Pétur Einarsson lögfræðingur. Kjólinn færöu í PARINU Jólakjólar frá ísrael — Glæsilegt úrval af samkvæmiskjólum Avallt eitthvað nýtt! ■ Meykjavik Hafnarstrætl 15. Slml 18533 Akureyri Hafnarstræti 85, simi 19889. Frystihúsin sjá fram á 4,5-5 milljarða tap Frystihúsin standa við ára- mótin frammi fyrir 4,5-5 milljarða tapi á ári, miðað við rekstrarskilyrði. Þetta var niðurstaða aukafundar Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna. Kosin var nefnd, sem ræddi við Geir Hallgrímsson forsætisráð- herra og Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra, kynnti þessar horfur og óskaði eftir aðgerðum ríkisstjórnar til að bæta úr skák. Hækki fiskverð nú, mun hver prósentshækkun þýða, að út- gjöld frystihúsanna aukast um 200 milljónir króna. Frystihúsaeigendur telja, að samkvæmt stöðu mála í októberbyrjun hefði tapið á ári orðið 1200-1400 milljónir þrátt •fyrir 1500 milljóna greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði. Síðan bætt- ust 1. desember við 1300-1400 milljón króna aukin útgjöld vegna kauphækkana. t nóvem- ber hækkaði rafmagn og vextir, sem þýðir 400 milljón króna aukin útgjöld. Markaðsverð hefur í ár hækkað um 12 prósent og gengissigið hefur aukið tekjur um önnur 12 prósent. En kostnaður hefur aukizt miklu meira. Rafmagnsverð hefur hækkað um allt að 39%, hráefni um 32% og vinnulaun í frystihúsunum hafa í ár hækkað um 60-65%. -HH. Skemmdi fiskurinn á Bakkafirði seldur góðu verði Gulskeliótti fiskurinn þeirra á Bakkafirði, sem saltaður var með skemmtu salti og talinn nær ónýtur, hefur verið seldur á góðu verði til Noregs. „Þetta er miklu betri árangur en við bjuggumst við, en þó verður tjónið yfir 10 milljónir," sagði Kristinn Péturs- Smurbrduðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 son, stjórnarformaður Útvers hf., í viðtali við DB. Kristinn sagði að skip væri væntanlegt frá Noregi, í dag eða næstu daga, til að sækja fiskinn. Seld voru 70 tonn, 55 tonn af hinum skemmda fiski og 15 tonn að auki. Verðið er 260 krónur fyrir kílóið. Kristinn sagði, að síðan þetta gerðist hefði rekstur fisk- vinnslunnar á Bakkafirði gengið vel og verið væri að stækka fisk- vinnslustöðina. Útver mun krefjast bóta af inn- flytjendum skemmda saltsins. -HH. TÓmSTUflDflHÚSIÐ HP Stœrsta leikfanga- verslun landsins ÞER EITTHVAÐ FYRIR BARNIÐ, UNGLINGIN hAH 00 ðlJ‘ 0G 0LDUNGINN ATH. ViÐ POST- SENDUM HVERT Á LAND SEM ER! TOmSTUnDAHUSIÐ HP Laugaueai IM-Reutiauil; 8=21901 Brúðuvagnar Brúðukerrur Brúðukörfur Brúðurúm Brúðuvöggur Rugguhestar Þríhjól Spyrnubílar Stignir bílar

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.