Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 7

Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. Z Hagkaup í húsnæðisleit — Haf narfjörður og Selt jarnarnes koma helzttil greina Fyrir u.þ.b. fjórum vikum síðan óskuðu forráðamenn verzlun- arinnar Hagkaup að taka upp viðræður við bæjaryfirvöld á Sel- tjarnarnesi, með hugsanleg kaup á skemmu ísbjarnarins undir verzlun í huga. Að sögn Magnúsar Erlendssonar forseta bæjarstjórn- ar á Seltjarnarnesi komu Pálmi Jónsson kaupmaður og annar maður til og könnuðu þessi mál, en töldu húsnæðið ekki henta og ekki nóg af bílastæðum við skemmu ísbjarnarins. Þar sem hús ísbjarnarins þótti ekki henta, benti bæjarstjórn á það að framkvæmdir í miðbæ Sel- tjarnarness hæfust innan skamms, en fyrirhugaður miðbær þeirra Seltirninga mun rísa við Eiði. Lóðir verða væntanlega aug- lýstar síðar i vetur og var þeim Hagkaupsmönnum bent á að sækja um lóð. Umsókn þeirra yrði síðan tekin til athugunar eins og annarra umsækjenda. „Við ætlum að hafa annan hátt á við miðbæj- annar til voru á leið til Kaup- mannahafnar, en höfðu þó orðið að kaupa farseðla, því farseðill sjómannsins fannst undir ís- skápnum í íbúðinni þar sem partí- ið var haldið. Greinilegt er því að gleðin hefur ráðið ríkjum þessa nótt. Kaupmannahafnarlögreglunni var gert viðvart og tók hún á móti ferðalöngunum með viðhöfn á Kastrup. Þeir búa nú á kostnað norrænna frænda og munu arframkvæmdir okkar, en gert var í Kópavogi," sagði Magnús. Við auglýsum lóðirnar og síðan ráða þeir sem vilja byggingum sínum sjálfir. Með þessu komum við í veg fyrir það, sem henti þá í Kópavoginum, að sitja uppi með mikið verzlunarhúsnæði og byrja ekki að auglýsa það fyrr en það væntanlega gera það fram á mið- vikudag, því fullbókað er heim þangað til. En þeir misstu af smörrebröd og öl, sem gerist hvað bezt í kóngsins Kaupinhöfn og verða því líklega að gera aðra tilraun. Eitthvað hafði tollvörður kíkt á þá félaga, þegar þeir fóru frá Keflavík, þótti þeir grunsamlegir, en í gegn komust þeir og yfir sundið. -JH. var uppbyggt og lenda síðan í erfiðleikum með að koma hús- næðinu út.“ Pálmi Jónsson kaupmaður í Hagkaup sagði í viðtali við DB að verið væri að þreifa fyrir sér hvar hagstæðast væri að stáðsetja verzlunina, en ekkert hefði verið ákveðið í því efni ennþá. Verzlunin í Skeifunni 15 er í leiguhúsnæði en eigandi þess er Sveinn Valfells, og að sögn Pálma getur verzlunin verið þar áfram. Húsnæði tsbjarnarins hefði verið kannað, en ekki reynzt hentugt og ekki víst hvort það fær að standa til frambúðar, vegna skipulags. Þá væri óráðið hvort sótt yrði um byggingarlóð í nýjum miðbæ Sel- tjarnarness. Einnig hefði komið til álita að flytja verzlunina í Hafnarfjörð, en tilskilin leyfi hafa ekki fengizt. Að undanförnu hefur þeim orðrómi skotið upp annað slagið að Samband íslenzkra samvinnu- félaga hygðist kaupa verzlunina Hagkaup og því leitaði DB til Er- lends Einarssonar forstjóra SÍS og bar orðróm þennan undir hann. „Þetta hefur aldrei komið til tals,“ sagði Erlendur, „og er algerlega úr lausu lofti gripið." JH. Stutt gaman en ánægjulegt —smásaga úr samkvæmislíf inu Sjómaður nokkur fékk útborg- morgun en urðu viðskila. aðar slysabætur vegna slyss á Sjómaðurinn brá sér I partí en fimmtudaginn, en hann meiddist mun hafa fengið sér einum of á hné fyrir nokkru. Hann fékk mikið og sofnaði í samkvæminu. 800 þúsund krónur og sjálfsagt Þegar hann vaknaði var búið að þótti að halda upp á daginn. Hann stela af honum veskinu og a.m.k. ákvað því að bjóða vini sínum hálfri milljón og farseðlinum með sér til Kaupmannahafnar. með. Hann keypti farseðlana og vinur- inn fékk sinn og nokkra bláa og Við rannsókn kom í ljós að eitthvað af gjaldeyri. Síðan kunningi mannsins hafði séð ætluðu þeir út á föstudags- mann nokkurn handleika veskið og var þá farið að grennslast fyrir um hann. Þá kom í ljós að hann og Einsöngs- plata með Garðari Cortes Vinsælar eriendar jólaplötur Garðar Cortes er skólastjóri Söng- skólans í Reykjavík. Ut er komin plata þar sem Garðar Cortes syngur átján einsöngslög. Þar á meðal er að finna einhver fegurstu ljóðin sem sungin hafa verið á íslenzkri tungu eins og Hríslan og lækurinn eftir Inga T., Drauma- landið eftir Sigfús Einarssori, Ég lít í anda liðna tíð eftir Kaldalóns og fleiri lagaperlur m.a. eftir Arna Thorsteinsson, Kaldalóns, Eyþór Stefánsson, Sigfús Hall- dórsson, Jón Þórarinsson, Karl O. Runólfsson og Sigfús Einarsson. Þetta er fyrsta plata Garðars. Undirleik annast Krystyna Cortes. Plata þessi er gefin út af Trygg Recordings í Englandi og var hljóðrituð þar sl. sumar. Garðar Cortes er skólastjóri Söngskólans í Reykjavík, sem hann stofnaði árið 1973. -A.Bj. 2 PLOTUR I ALBUMI MED OLLUM BEZTU LÖGUM MAHALIU. VERÐ AÐEINS KR. 3.480.- HEINTJE SYNGUR MEÐ SINNI EINSTÖKU DRENGJARÖDD 12 ÞEKKT JÓLALÖG. FALLEG PLATA. VERD KR. 2.950.- HÉR ERU ÖLL ÞEKKTUSTU JÓLALÖG- IN SPILUD í DISCO STÍL. VERD KR. 3.300.- . FRÁBÆR JÓLAPLATA! HIN ÓVID- JAFNANLEGA NANA MOUSKOURI SYNGUR Á ENSKU, FRÖNSKU OG GRÍSKU. VERÐ KR. 2.450.- gimgji SYNGUR EIN FREMSTA SÓPRANSÖNGKONA HEIMS, LEON- TYNE PRICE, ÞEKKT JÓLALÖG. FAL- LEG OG HÁTÍÐLEG PLATA. VERD KR. 3.200.- A l. 8 " .^TAaVílím & xm 5^KVl£«CMtB» %****> s J THI sMOKfV unuiNV'N Sg STEVIE WONDER, DIANA ROSS, JACKSON FIVE OG FLEIRI FLYTJA 16 JÓLALÖG í POPP OG DISCO ÚT- SETNINGUM. OFSAFJÖRUG STUD JÓLAPLATA. VERÐ KR. 3.200.- FALKIN N Su8urlandsbraut 8 8467Ó --------- ---•.........—..... Laugavegi 24 Vesturveri 18670 12110 _

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.