Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 10

Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 10
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977. 10 VAL 4 LEIKJA FJARSTÝRING Binatone sjónvarpsmeistarinn Mk IV Leiklist Utvarp: HVERNIG HELGI BENJAMÍNSSON BIFVÉLA- VIRKI OOLAOIST NÝJAN TILGANG i LÍFINU eftir Þorstein Marelsson Leikstjori: Holgi Skúlason. Nýtt leikrit með löngu nafni Hvernig skyldi það nú vera? Þeir sem hlustuðu komust að raun um að líkt og stundum ber við hafði Þorsteinn Marelsson fengið smellna hugmynd að byrja með leikrit. Það var bæði upphaf og l\ytt leiKrii meo longu naini leiKru. eao var Dæoi uppnai líkt og i sjónvarpinu á dögunum. endir á útvarpsleikriti hans fimmtudagskvöld. En það sem í milli átti að vera, það vantaði því miður að mestu. Maður nokkur vaknar í rúmi sínu einn góðan veðurdag og neit- ar að fara á fætur. Esjan er ekki lengur falleg. Og lífið ekki þess Binatone leiðandi fyrirtæki í gerð sjónvarpsleiktækja Knattspyma HLJÓÐ RO HRAÐI STÆRÐ MANNA GEFA ro u-o Tennis Squash Æfing INNSTUNGUR virði að halda áfram að lifa því. Best að liggja bara kjur! Hver kannast ekki við þessa tilfinningu og hugarástand á einhverjum skammdegismorgni ævinnar? Þessi hugmynd var líka það besta i leikriti Þorsteins Marelssonar. En því miður nægði hún honum ekki eða þá hann hafði ekki afl og úrræði til að halda henni áfram og ráða fram úr henni eins og hún kemur fyrir. Endilega þurfti hann að gera Helga Benjamíns- syni upp ásetning að ráða sig af dögum með þessum hætti — eins og það sé ekki tvennt ólfkt að hafa sig ekki á fætur og vilja endilega farga sér. Svo byrjuðu rökræður um þetta áform hans og rekistefna að hafa hann með illu ef ekki góðu ofan af því, og komu kona hans og síðan börn, tengdamóðir, vinnu- veitandi, sálfræðingur tilkvaddur að sjúkrabeðinu og kvensnipt nokkur á hans vegum við þá sögu, sem varð æ því óskemmtilegri sem lengur gekk á henni. Uns kom að hinni góðu hugmynd Þorsteins Marelssonar sem kannski fylgdi þeirri fyrri i kaupunum: lokum leiksins. Þar kemur að allir eru orðnir leiðir á fyrirtektinni í Helga Benjamíns- syni og nenna með engu móti að sinna henni lengur eða snúast í kringum karlinn. Það var þá bara það sem hann vildi! Hann sér þann grænstan að snauta þá á fætur. Og þegar Helgi er að hafa sig í buxurnar, afþreyttur og hress, reiðubúinn að halda áfram að lifa og starfa, hvað skeður þá? Þá er það konan hans, sem búin er að fá nóg, farin að tína af sér spjarir, hún vill nú ekkert lengur nema leggjast fyrir. Búið leikrit. Árni Tryggvason var Helgi Benjamínsson og gerði víst það fyrir karlinn sem hann gat, ansi gaman að honum í upphafi leiks. Jóhanna Norðfjörð held ég að sé í verunni góð gamanleikkona, en hafði úr engu að spila i hlut- verkinu, sjálfur Róbert Arnfinns- son átti heldur engan sjans í hlut- verki sálfræðingsins. Af öðrum þátttakendum hafði ég langhelst gaman af Valdimar Helgasyni í gervi vinnuveitanda, Önnu Guðmundsdóttur tengdamóður Helga Benjamínssonar: þau brugðu hvort um sig upp alveg skýrum skoplýsingun úr sínum einfalda efnivið. Þegar kemur að sjónvarpsleiknum, reiknaðu þá með Binatone skrefi framar. Binatone sjónvarpsmeistarinn býður upp á allt en er samt ódýrastur. '’essi jól mun atla i fjölskyldunni langa i sjónvarpsleik og þá er Bina- tone siónvarosmeistarinn bestur. Missið ekki af lestinni, verið með frá byrjun í sjónvarpsleiknum. Verð kr. 22.920 íXdaiooær nr. Ármúla 38, simi 31133 (Gengið inn frá Selmúla) WlRÍNATDNL Biantonc International Gjafavörur Njótió hess aó gefa góöa gjöf-fallega gjöf frá Rosenthal A tlNARSSON & FUNK Laiiiínveiíi 85 Gjafavörur frá Rosenthal hafa hlotið heimsviðurkenningu fyrir afbragðshönnun og framúrskarandi gæði! Þess vegna hafa Rosenthal vörurnar tvenns konar gildi — jafnt fyrir þann sem gefur og þann sem þiggur. Njótið þess að gefa góða gjöf — fallega gjöf, sem segir meir en orð fá lýst.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.