Dagblaðið - 19.12.1977, Side 12
12
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
Portúgal:
Þota hrapaði með jóla
gestina á Madeira
URVAL
Skrifborðsstólar
ímjög
f jölbreyttu úrvali.
Framleiðandi:
Stáliðjan Kópavogi
KRÓM HÚSGÖGN
Smiðjuvegi9,
Kópavogi - Sími43211
Ahöfnum smábáta mun hafa af Caravelle geró sem hrapaði í
tekizt að bjarga tuttugu og einum Atlantshafið rétt áður en hún átti
farþega svissneskrar farþegaþotu að lenda á Funchal flugvelli á
portúglölsku eynni Madeira. var með fimmtíu og sjö manns
Þotan, sem var að koma með innanborðs. Ætluðu þeir að eyða
ferðamenn í leiguflugi frá Sviss jólaleyfi sínu á Madeira, sem er
JÓLAMARKAÐURINN
Blómaskreytingar,
kransar, krossar,
skreyttar greinar,
skreytingaefni.
Mikið og gott úrval.
Berið saman verð
oggaöi
v/Kársnesbraut
Laugavegi63
FÍFA
Skáldsagan Fífa er háðsk nútímasaga, ádeilusaga og ástar-
saga. Hún segir frá Fífu ráðherradóttur, sem neitar að
gerast þátttakandi í framakapphlaupi föður síns, og gerir
yfirleitt allt andstætt því sem faðirinn hefði kosið.
Gréta
Sigfúsdóttir
SÓL RÍS
I í VESTRI
m Géta Sigtiisdottir
SÓL RÍS í VESTRI
Norður er nú uppeftir, suður niðureftir, austur er til
hægri og vestur er til vinstri - eða öfugt. Svo er jafnvel
komið að sól rís í vestri. Þannig lýsir Gréta siðgæðisvit-
und okkar. Hún sýnir okkur stéttamismun, vafasama
viðskiptahætti, pólitískan loddaraleik og siðspillingu.
Sir Andrew
Gilchrist
Gué'iusndur
G 'iagalín
n
II • ■ skAlosaga
Haminqian er
ngiar
ekki alltaT ótukt
MUNDH'4 {JBátASON ‘■W3ALIN
ÞORSKASTRIÐ
OG HVERNIG Á AÐ TAPA ÞEIM
Hvers konar starfsemi fer fram innan veggja erlendra
sendiráða í Reykjavík og hvert er hlutverk sendiherr-
anna? Lesið berorða lýsingu Sir Andrews Gilchrists
fyrrum sendiherra Breta á íslandi á samskiptum hans
við forystumenn þjóðarinnar á dögum þorskastríðsins
mikla 1958-60.
vestangúlpur
GARRO
Aðdáendum vel skrifaðra sakamálasagna býðst nú mikill
fengur. í skáldsogunni Vestangúlpur Garró skröltum
við eftir gamla Keflavíkurveginum að næturþeli í forn-
fálegum vörubíl. Á pallinum eru líkkistur. Um innihald
þeirra vitum við ekkert.
HAMINGJAN
Ha.minK.jan er ekki alltaf ótukt segir Guðmundur Hagalín.
I þessari nýju skáldsögu bæti hann enn við hinn sérstæða
persönuleika, sem hann hefur skapað á nær 60 ára ritferli.
Hér er það lítill og ljótur maður — Markús Móa-Móri. Það
er einmitt ljótleikinn sem ræður sköputn — gerir Markús
að miklum manni og
hamingjumanni
r
Almcnna bókafélagi'
Auslurslrjrli IS Boiholti 6._
vinsæll ferðamannastaður.
Að sögn sjónarvotta flaut
Caravelle þotan á sjónum um það
bil tvær klukkustundir eftir að
hún hrapaði. Neyóarkall var sent
út og skorað á alla fiskibáta í
nágrenni slyssstaðarins að reyna
að bjarga fólkinu. Þegar síðast
fréttist höfðu fundizt þrettán lík,
tuttugu og einn farþegi á lífi en
tuttugu og þriggja var enn
saknað.
I síðasta mánuði hrapaði
portúgölsk Boeing 727 þota við
Funchal flugvöll á Madeira. Þá
fórust 129 af 164 sem voru um
borð í þotunni.
Spánn:
Sprengjur og
skot á lög-
reglustöðina
Ungt fólk réðst að lögreglustöð
nærri kjarnorkuknúinni raforku-
stöð í Baskahéruðum Spánar í
gær. Skaut það úr vélbyssum og
kastaði handsprengjum, að sögn
lögreglunnar.
Einn árasarmannanna særðist
alvarlega þegar hann varð fyrir
skotum lögreglunnar, sem svaraði
árásinni. Náðist hann þegar
komið var með hann á sjúkrahús.
Félagar hans komust undan.
Vestur-Þýzkaland:
Stjórnvöld
hafa
svikið
loforð
sín
— segir sonur Hans
Martin Schleyers
Eizti sonur Hans Martins
Schleyers, vestur-þýzka iðju-
höldsins sem rænt var 5.
september og fannst látinn 19.
október sl. telur að vestur-þýzk
stjórnvöld hafa svikið loforð
um að bregðast hart við starf-
semi hryðjuverkahópa.
Sonurinn Hans-Eberhard
Schleyer er lögfræðingur,
Hann reyndi árangurslaust á
sínum tíma að fá vestur-þýzkan
hæstarétt til að skipa
þarlendum stjórnvöldum að
ganga að kröfum ræningja
föðúr síns.
tnári Srein í blaðinu Bií^ újL
morgun segir lögfræðingurinn
að baráttan gegn hyrðjuverka-
mönnum og mannræningjum
verði að vera miklu markvissari
en hingað til. Hafi stjórnmála-
menn hvað eftir annað heitið
því í haust á meðan leitin að
föður hans hafi staðið sem
hæst.
Hingað til hefur vestur-
þýzkum stjórnvöldum aðeins
tekizt að hafa hendur í hári
eins af þeim sextán öfga-
sinnuðu vinstrimönnum sem
leitað er að vegna ýmissa
tengsla við ránið og morðið á
Hans Martin Schleyer.