Dagblaðið - 19.12.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 19.12.1977, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977. 1990.- KR. KG. 1390.- KR. KG. 1900.- KR. KG. Fyrsti gæðaflokkur NAUTAGÚL'n FOLALDAGÚLLAS LAMBAGÚLLAS 840.- KR. 840 - KR. KG. 1240.- KR. KG. 965.- KR. KG. ATH: ALLT LAMBAKJÖT Á GAMLA VERÐINU: EITT BEZTA HANGIKJÖT BORGARINNAR. RJÚPUR — KJÚKLINGAR. UNGHÆNUR, KALKÚNAR. DS^^TTIMDCBSTrSciíDRí] Laugalæk 2, REYKJAVIK, simi 3 5o2o NAUTABOGSTEIKUR NAUTAGRILLSTEIKUR T.-BONESTEIKUR NAUTAHRYGGSTEIK NAUTA ROASTBEEF NAUTAINNANLÆRI FOLALDASNITCHELL FOLALDABUFFSTEIK KR. KG. KR. KG. KR. KG. KR. KG. 1500.- KR. KG. Litli og stóri Hver er þessi háa kona sem þarna sveiflar Dustin Hoffman í dansi? Það er engin önnur en Vanessa Redgrave sem leikur Agötu Christie í nýrri kvikmynd sem verið er að gera. Myndin greinir frá æviatriði Agötu sem ættingjar hennar segja að hafi í rauninni aldrei gerzt. I 11 daga er Agata sögð hafa horfið af yfir- borði jarðar og enginn vitað neitt um ferðir hennar. En í rauninni hafi hún átt ástarævintýri með rithöfundi nokkrum. Það er Dustin Hoffman sem leikur þann mann. Ættingjar og aðrir erfingj- ar Agötu hafa farið fram á það við dómsmálayfirvöld að framleiðsla myndarinnar verði bönnuð. En til þess hefur ekki verið tekin af- staða ennþá. Ætli veiti af Poirot sjálfum til þess að leysa það mál. - DS þýddi Móðirogdóttir á hátíð: Rita Hay- worth kjörin frú dásemd Þær eru sláandi líkar þessar tvær, enda mæðgur. Sú eldri er leikkonan fræga Rita Hayworth og sú yngri Yasmin, dótir Ritu og glaumgosans Aly Khan. Þarna virðist fara vel á með þeim mæðg- um þó nýlega hafi verið frá því skýrt að Yasmin kúgaði móður sína. Myndin var tekn á hátíð leikhúsfólks sem kaus Ritu „Frú dásemt“ (ms. Wonderful). Gest- irnir á hátíðinni fögnuðu Ritu ákaft og sögðust elska hana. Rita hefur sem kunnugt er verið í með- ferð við alkóhólisma en er nú búin að ná sér að mestu. Gestirnir sungu meðal annars gamalt og þekkt lag Ritu til heiðurs. Það var You Were Never Lovelier, eða Þú hefur aldrei verið yndislegri. Bob Dylan, söngvarinn frægi, stendur nú í miklum málaferl- um við fyrrverandi konu sína, Söru, um forræði barns þeirra. Sara hefur barnið ásamt 4 öðrum sem hún átti fyrir hjóna- band þeirra en Dylan sættir sig alls ekki við það. Fjárhagur Dylans stendur heldur ekkert allt of vel svo lítið virðist vera til að kæta kappann. Hann hefur skipulagt mikla hljóm- leikaferð árið 1978 til þess að reyna að rétta sig við því hann er ennþá í skuldum vegna þeirra bygginga sem hann og Sara voru byrjuð að koma sér upp áður en þau skildu. Jódi FosteríRóm: sína Jódí litla Foster sem við munum eftir úr Paper Moon, Bugsy Malone og Taxi Driver, er nú stödd í Róm þar sem hún vinnur við að setja enskt tal inn á síðustu myndina sem hún lék í. Myndin heitir á ítölsku II Casotti og er eins og nafnið bendir til gerð af ítölum. Jódí er nú orðin 15 ára og hin mesta myndarstúlka. Hér sést hún með vinkonu sinni og sam- starfskonu við myndina, Sydne Rome. Sú er öllu reyndari við kvikmyndaleik en Jódí en samt ekki eins fræg. Dubbar nýjustu mynd

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.