Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 19. DESEMBER 1977.
LUGTIRÁ LEIÐI
HORFINNA ÁSTVINA
Verdkr. 8.660.-
Raftœkjaverzlun Kópavogs h/f
Hcunroborg 9, Kópav. — Sini 43430
SÉRVERZLUN MEÐ HAG YÐAR í HUGA
Raf
Kóp
Orabelgur, dagbók
— sagan var framhaldssaga í Norðra árið 1911
Örabelgur — dagbók heitir
barnabók sem komin er út hjá
Prenthúsinu. Þetta er saga um 8
ára gamlan strák og viðskipti
hans við umheiminn, einkum
eldri systur sfnar þrjár og for-
eldra. Sagan um órabelg kom
fyrst út á íslenzku sem framhalds-
saga neðanmáls f blaðinu Norðra
árið 1911. Hún mun þvf eldri les-
endum að góðu kunn. Utgáfa
Prenthússins styðst við þessa
gömlu þýðingu en texti er allur
endursaminn og færður til nú-
tímamáls af fslenzkufræðingi.
Bókin er myndskreytt af lista-
manninum Baltasar. Hún er 232
bls. að stærð og kostar 1.980 krón-
ur.
- KP
r
A mörkunum - sagan sem lesin
var í útvarpið er eftir norskan höf und
Prenthúsið hefur sent frá sér og var sagan lesin f útvarpið fyrir
bókina Á mörkunum, eftir norska nokkrum árum. Bókin er 191 bls.
höfundinn Terje Stigen. Bókina og er prentuð af Prenthúsinu.
þýddi Guðmundur Sæmundsson Hún kostar 2.975 krónur. - KP
Ný matreiðslubók
— með 360 litmyndum
Áttu von á gestum heitir ný
matreiðslubók, sem Setberg
hefur gefið út. Guðrún Hrönn
Hilmarsdóttir húsmæðrakennari
þýddi bókina, staðfærði, breytti
og sannprófaði réttina. 1 bókinni
eru 360 litmyndir, stórar og smá-
ar. Vinstra megin á hverri opnu
er stór litmynd af réttinum til-
búnum en á hægri blaðsíðu eru
uppskriftir ásamt litmyndum sem
sýna handtökin við undirbúning
réttanna. Bókin kostar 3.960 krón-
ur. . KP
Smásögur eftir
\/l=| /V D CS KZ
ftai ■bí#,*%I^TI míb8 i
Gunnar M. Magnúss
Setberg hefur gefið út smá- sem flutt hafa verið í útvarp og
sagnasafnið Myndin af kónginum, sjónvarp. Bökin er 160 bls. að
■ ■■■■■•■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■;« ■■.■■■ ■ ■ ■ ■ ■ « ■ ■ • ■ ■«■:■■■■
Kvikmyndatökuvélar frá kr. 31.500 til 160.000.-
meðtóniogántóns
ALLAR GERÐIR LJÓSMYNDAVÉLA FRÁ 5.950 TIL 158.500.
FLASHTÆKI FRÁ 6.750.
8 MM SÝNINGARVÉLAR FRÁ 49.500 TIL 265.000 MED TÓNI OG ÁN TÓNS
SKUGGAMYNDAVÉLAR FRÁ 47.285 Tll 79.500.
mmolfa nfVWmusi R?c£ivfsi
XL«8QQ BOUMO
SYNINGARTJOLD
FRÁ 10.350.
KVIKMYNDAUÓS *
KR. 9.500.
16 MM SÝNINGARVÉLAR
FRÁ EIKI, KR. 314.500.
ÁLLAR GERÐIR AF FILMUM.
SYNUM i
TÆKIN l|J
Í GANGI
0G w h
LEID- ^
BEINUM ; T
KOMID ^
SJÁID
OG
i SANNFÆRIZl
VARÐVEITID ^ * «1
MINNINGAR I MYND, TALÍ OG TÓNUM.
G VE
eftir Gunnar M. Magnúss. Smá- stærð og kostar 3.480 krónur.
sögur þessar eru hans 50. bók.
Hann hefur einnig samið leikrit,
■ KP
Sögur úr Skagaf irði
—frá 17. öld til þeirrar 19.
Saga frá Skagfirðingum heitir
bók sem Iðunn hefur gefið út.
Þetta er annað bindi í þessum
bókaflokki. Þetta er viðamikið
heimildarrit ( árbókarformi um
tíðindi, menn og aldarhátt í
Skagafirði frá 1685 til 1847. Jón
Espólín sýslumaður er höfundur
verksins allt fram til ársins 1835
en síðan Einar Bjarnason fræði-
maðiir á Mælifelli. Kristmundur
Bjarnason fræðimaður á Sjávar-
borg hefur samið ýtarlegar skýr-
ingar og viðauka við verkið sem
færa söguna nær nútímanum.
Bókin er prentuð í Setberg og er
184 bls. Verðið er 4.920 krónur.
- KP
BARNASÖGUR EFTIR
KÁRA TRYGGVASON
Börnin og heimurinn þeirra
heitir ný barnabók eftir Kára
Tryggvason sem Almenna bóka-
félagið hefur sent frá sér. Hér er
um að ræða úrvalskafla úr ýmsum
fyrri bókum höfundar ásamt fjór-
um sögum sem ekki hafa birzt
áður í bók. Efnið er valið af höf-
undi. Fjöldi mynda er í bókinni.
Verð bókarinnar er 2.640 krónur.
- KP
Ræður og ritgerðir
Almenna
félagið
hefur
r.Éyst
sent frá s
ein
di
herra.
Bér hún héitið 1 sókn'og Vörn og
er ræðu- og ritgerðasafn. Jón
Helgason ritstjóri hefur annazt
útgáfuna og ritár forrriála um höf-
undinn. Bókin skiptist í 15 kafla.
~'\Ú «r unninj Prentsmiðjunni
ddú, en Myndámót gérði kápu.
Bókin kostar 5.160 krónur.
- KP
Neikvæða
— Ijóðabók eftir Hallberg Hallmundsson
Sk6iavörð(»sUg 4J -- Sijml 2023S
Pásthóti ;S4ð8».w^eykjavik
Almenna bókafélagið hefur
gefið út nýja ljóðabók eftir Hall-
berg Hallmundsson. Hún ber titil-
inn Neikvæða. Bókin skiptist í
þrjá kafla eftir efni og hefur alls*.
að geyma 40 ljóð. Bókin er 78
síður og er unnin hjá Prentverki
Akraness. Hún kostar 1.920 krón-
ur.
.v - KP