Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 21

Dagblaðið - 19.12.1977, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1977. 21 Emma og Tumi — bækur fyrir yngstu lesendurna Bókaútgáfan Iðunn hefur sent Aður eru komnar út fjórar frá sér fjórar nýjar bækur í bóka- bækur um Tuma og tvær um flokknum um Tuma og Emmu. Emmu. I bókunum eru margar Þær nefnast Tumi er lítill, Tumi skemmtilegar litmyndir og letrið bakar köku, Emma fer til tann- stórt og læsilegt enda eru bæk- læknis og Emma fær mislinga. urnar ætlaðar fyrir yngstu les- Höfundur er Gunilla Wolde, en endurna. Bækurnar kosta 360 þýðandi Þuríður Baxter. krónur hver. - KP YOGA FYRIR VEST- RÆNA NEMA — bók eftir brezkan sálkönnuð Sjálfsþekking, yoga fyrir vest- frá sjónarmiði austrænna yoga- ræna nema, nefnist bók sem vísinda og djúpsálarfræði nútím- Bókaútgáfan Þjóðsaga hefur ans. Sverrir Bjarnason islenzkaði. gefið út. Höfundur er brezkur sál- Bókin kostar 2.880. könnuður, Dr. Laurence J. Bend- - KP it, sem lengi hefur kannað leyndardóma mannshugans bæði «S*Samsonite' FERÐABUNAÐUR Huliðs- heimur — ný bók eftirÁrna Óla Huliðsheimur heitir ný bók eftir Árna Óla. Setberg gefur bók- ina út. Höfundur hefur um langa ævi kappkostað að kynna sér sem bezt fslenzk þjóðfræði og þó sér- staklega þann þátt þeirra er fjall- ar um kynni manna af ósýnileg- um verum. Arni Óla hefur ritað um þetta margar bækur, sem hafa sérstöðu í fslenzkum bók- menntum. I þessari nýju bók leit- ast Arni Óla m.a. við að sýna hve náin tengsl hafi verið milli trúar og hjátrúar. Bókin kostar 3.960. - KP Þegarbarn fæðist — endurminn- ingarHelgu Nfelsdóttur Þegar barn fæðist heitir ný bók sem Almenna bókafélagið hefur gefið út. Það eru endurminningar Helgu Níelsdóttur ljósmóður. Helga er þjóðkunn fyrir ljós- móðurstörf sfn f höfuðstaðnum. Endurminningarnar skráði Gylfi Gröndal. Bókin er 216 bls. og prýdd fjölda mynda. Prentun annaðist Oddi. Verðið er 4.920. - KP Ferilorð — IjóðeftirJóhann S. Hannesson Ferilorð nefnist ný ljóðabók eftir Jóhann S. Hannesson. Ljóð- in f bókinni eru ort á. 20 ára timabili frá 1956 til 1975. Á bókar- kápu segir: „Einkenni ljóðanna eru myndrikur stíll, samþjöppun efnisins, skarpskyggni og skyn- samleg svartsýni á lífið og tilver- una“. Bókin skiptist í fjóra kafla en í henni eru 52 ljóð. Hún kostar 3.480. - KP Fyrstir og fremstir: TEXASINSTRUMENTS HEFUR REIKNAÐ ÚT ÞARFIR YÐAR Hjá okkur fáið þér vasatölvur frá TEXAS INSTRUMENTS við allra hæfi, einfaldar, fjölhæfar, en ailtgóðar vasatölvur. Lftið inn ogskoðið úrvalið ogmunið að n M J PnL |3 ÞORr SÍIVII 81500 ■ÁRIVILJLA'n

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.