Dagblaðið - 19.12.1977, Qupperneq 24
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. DESLMBER 1977.
NÝ HÁRGREIÐSLUSTOFA
Notíð tækifæríð
Ný hárgreiðslustofa
býður upp á lausa
tímaalladaga
ídesember
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29
SÍMI13010
Kanntu
öryggis-
spilamennsku?
í dag verða tekin fyrir tvö
spil, sem komu fyrir hjá
Bridgefélagi Reykjavíkur sl.
miðvikudag og þú átt að spila
spilið. Annað spilið er vörn en
hitt spilið er i sókn. Gerðu svo
vel.
KJÖRBÚÐ
HRA UNBÆJAR
ÍV- Hraunbæ 102 —
Stmi 73800
IJOLAMATINN
Rjúpur kr. 1000.- stk.
Hamflettar
rjúpur kr. 1100,- stk.
Hangikjöt
frá SÍS og Akure.vri.
Læri úrbeinuð
kr. 2.200.- pr. kg.
Urbeinaður frampartur
kr. 1.900.-pr. kg.
Svínakjöt, kótilettur.
Bógar og hamborgarhryggir
Folaldakjöt á góðu verði
KJÖRBÚÐ
HRAUNBÆJAR
Hraunbœ 102 — Sími 75800
Nordur
*K1065
VÁD92
0 876
*65
* G93
G875
O D5
+ ÁK104
Þú ert að spila vörnina í
tveim spöðum eftir þessar
sagnir.
Suður Vestur Norður Austur
1 tígull pass 1 hjarta pass
1 spaði pass 2spaðarpass
pass pass
Þú ert í austur og
andstæðingarnir spila
Precison.
Hvernig spilar þú vörnina
eftir að vestur spilar út litlu
laufi þú drepur á kóng og spilar
út tíguldrottningu, sem á
slaginn?
Næsta spil er svona
Nordur
+ 7
V K9865
O ÁD87
* K109
SUÐUH
* KG54
V G4
G62
+ ÁD65
Þú ert að spila 3 grönd eftir
að austur ströglar á spaða.
Vestur spilar út spaðatíu og
austur. lætur spaðaáttu, sem þú
drepur á spaðagosa. Hvernig
spilar þú spilið?
Svona voru öll spilin í fyrra
spilinu.
Nordur
* K1065
r ÁD92
o 876
+ 65
Vnruu
+ 84
CK1064
0ÁG94
+ G73
Au>tur
+G93
',’G875
OD5
+ÁK104
AÁD72
r'3
OK1032
AD982
Ef þú tekur á laufaás eftir að
hafa fengið á tíguldrottningu
færð þú tíu því þá er ekki hægt
að vinna spilið lengur. Það var
mjög gott hjá Ölafi Láruss. í
suður að gefa tíguldrottningu,
því ef hann drepur á kóng, þá
spilar vestur laufi til að fá
tígulinn aftur í gegn og spilið
tapaðst alltaf. En með því að
taka á laufás eftir að fá á tígul-
drottningu er spilið líka tapað.
MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT
OPIÐ TIL KL. 22 ALLA DAGA
Bökumrvörur
á tilboðsverði
Hátídamatur
á hvers manns borð
Ódýru
reyktu rúllupylsurmr
Hangiframpartar
ágamla verðinu
meðan birgðirendast
Það verða gleðilegjól íKjörvali
VERIÐ VELKOMIN
Þverholti - 270 Mosfellssveit - Sfmi 66620
íslenzkar bækur. Lcikföng frá Airfix, Bambola, Lego, Matchbox.
Playmobile og m.fl.
Jólakort og jólaskraut í úrvali, fallegt jólakort af Lágafellskirkju.
Ritföng. Erlend blöð. Vasabrotsbækur. Filmur, filmuframköllun. Hop-
timistarnir vinsælu. Gjafavara. Opið til kl. 8 alla virka daga nema
föstudaga til kl. 10. Opið laugardaga. Verið velkomin og reynið
viðskiptin.
RADÍÓVAL SF.
MOSFELLSSVEIT - SÍMI66640
* ■
Utvarps- ogsjónvarpsverkstæði -
Tiljólagjafa:
verzlun
Mikið úrval af hljómplötum og
kassettum, kassettutöskum.
Plölustatíf, hillusett, skúffuskáp-
ar, ferðatæki, segulbönd, tölvuúr,
vasatölvur og m.fl.
Utvarpstæki, kassettutæki, bíl-
tæki, biltæki m/kassettum, kass-
ettutæki í bíla, hljómflutnings-
tæki, hátalarar í bíla, sjónvarpsi
loftnet.
Opið 9-8 virka daga, einnig á laugardögum
ÞVERH0LT
MOSFELLSSVEIT
BENSÍNOG OLÍUR
FRÁSHELLOGBP
—Filmur og tóbak—
r
—Is ogístertur — Gos ogsælgæti—
Ath. Mikið úrvalafkonfektkössum
MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT